Morgunblaðið - 27.09.1967, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. SEPT. 1967
Bifreiðastjórar
Gerum við allar tegundir
bifreiða. Almennar viðgerð
ir. Sérgrein hemlaviðgerð-
ir, hemlavarahlutir.
Hemiastilling hf.,
Súðavogi 14, sími 30135.
Skólabuxur
Góð efni, tízkusnið, seljast
í
Hrannarbúðinni,
Hafnarstræti 3,
sími 11260.
Húsvörður óskast
að sambýlishúsi. Húsvarð-
aríbúð fylgir. Uppl. í síma
81870 milli kL 8 og 9 á
kvöldin.
Ryavörur
meira og fallegra úrval en
nokkru sinni áður, allt frá
því ódýrasta u]»pí hið vand
því ódýrasta upp í hið
vandaðasta.
Prjónagarn
Ef það er garn liggur leið-
in í
HOF, Hafnarstræti 7.
Óskum eftir
að ráða 14—15 ára stúlku
utan aí landi til að gæta
1 árs tvfbura. Fæði og hús-
næðL Tilboð sendisit Mbl.
fyrir 3. okt. merkt „Barn-
góð 56".
Lán
Hver getur lánað 150—200
þús. kr. gegn 1. veðrétti í
góðri íbúð? Háir vextir.
Tilboð merkt: ,,5615" send-
ist blaðinu.
Danskt kærustupar
ósfcar eftir 2ja—3ja herb.
íbúð. Uppl. í síma 14004
eftir kl. 6.
Kápur og dragtir
til sölu. Sauma einnig eftir
máli.
Díana,
Miðtúni 78 - Sími 18481.
Til sölu
Benz 220 S, árgerð 1956.
Fluttur inn 1960. Selst
odýrt gegn steðgreiðslu.
TH sýnis að Hjallavegi 18,
Reykjavflr..
Til sölu
bassagítar og bassamagnari
Utið notað. Uppl. í síma
3-24-4S milli kl. 7—10 í
kvöld og næstu kvöld.
Mótatímbur
til sölu. Sími 34076.
Sfórt herbergi
tfl leigu í Vesturbænum.
UppJ. í sírna 37162.
Kona óskast
til að gæta 4ra mán. drengs
sem næst Samtúni. Sími
16941.
Kona óskast
til að hugsa um létt heim-
ili meðan hiismóðrrin vinn-
ur úti. Uppl. í síma 30263.
I dag er miðvikudagur 27. sept-
ember og er hann 270. dagur
ársins 1967. Eftir H£a 96 dagar.
Tungl hæst á lofti. Ardegishá-
flæði kl. 11:56. SíSdegisháflæði
kl. 24:52.
Drottinn lœtur réttlátan mann
ekiki þola hungur, en græögi guð-
lausra hrindir hann frá sér.
(Orðiskv. 10:3).
Læknaþjónusta. Yf'ir sumar-
mánuðina júní, júlí og ágúst
verða aðeins tvær lækningastof-
ur heimilislækna opnar á laugar-
dögum. Upplýsingar um lækna-
þjónustu í borginni eru gefnar í
síma 18888, símsvara Læknafé-
lags Reykjavíkur.
Slysavarðstofan í Heilsuvernd-
arstöðinnL Opin allan sólarhring
inn — aðeins móttaka slasaðra —
sími: 2-12-30.
Læknavarðstofan. Opin frá kl.
5 síðd. til 8 að morgni. Auk þessa
alla helgidaga. — Sími 2-12-30.
Neyðarvaktin svarar aðeins á
virkum dögum frá kl. 9 til 5,
sími 1-15-10.
Næturlæknir í Hafnarfirði að
faoranótit 28. sept. er Auðunn
Sveinbjörnsson, Kirkjoivegi 4,
sími 50745 og 50842.
Kvöldvarzla í lyfjabúðum í
Reykjavík vikuna 23.—30. sept.
er í Reykjavíkur Apóteki og
Garðs Apóteki.
Næturlæknir í Keflavík:
23. og 24. þm. Arnbjðrn Ólafss.
Keflavikurapótek er opið virka
daga kl. 9—19, laugaraaga kl.
9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3.
Framvegis verður tekið á mótl þeim,
er gefa vilja hlóð í Blóðbankann, sem
hér segir: mánudaga, þriSjudaga,
fimmtuilaga og föstudaga frá kl. 9—11
fh. og 2—4 eh. MIÐVIKUDAGA frá
kl. 2—8 eh. og laugardaga frá kl. 9—11
rh. Sérstðk athygli skal vakin á mi»-
vikndögnm vegna kvöldtímans.
Bilanasími Rafmagnsveitu Reykja-
vfkur á skrifstofutima er 18-222. Næt-
ur- og helgidagavarzla, 18-230.
Orð lífsins svarar í síma 10-000
I.O.O.F. Rb 5 = H79276V2 =
I.O.O.F. 9 = 1489278'/2 = Fl. Ks.
I.O.OJ. 7 = 14991277 = 8 Rk.
BMR—27—ö—30—VS—-FR—-HV.
FRETTIR
Vetrarstarf K.F.U.M. og K. í
Hafnarfirði er nú að hefjast og
verður s-unnudagaskólinn fyrk
börn 1. október næstkomandi
kl. 10:30 (á sama tíima í allan
vetur). Þá verður samkoma uim
kvöldið og talaT Gunnar Sigur-
jónsson cand. tjheol. Annars
verðufr sama fyirirkomuilag og
síðastel'iolnn vettw: Barnasam-
koimur á sunnudagsmoTgn'um,
samkomur uim kvöldið kL 8:30
og telpna- og drengjafundir
vikulega.
I sumar eins og undanfarin
sumur var rekið dvalarheimili
fyriir telpur og drengi í KJaWár-
seli og var aðsókn mjög góð.
Hefir skálinn nú verið stækk-
aðusr um helming, og þvi hægt
að taka við fleiruim en áðuir:
Ha£a þessar fraimktvæimdk i
Kaldárseli kastað mikið fé og
K.F.UJÆ. orðið að taka 14n,
vegna þeirna, því að enn sem
komið er hefur stairfsemi þessi
eikki notið neins styrks.
í sumar dvöidust börn á veg-
um féiagsins í Kaldárseli í 12
vikur, og voru þau Stína Gfslfl-
dóttir kermari og Benedikt Arn
kelsson cand theoL fbrstöðiu-
menn.
Spilakvóld Templaea,
Hafrwrfiroi
Félagsvistin í Góðt'empl-arai-
húsiruu miðvikjudia'gskvöldið 27.
sept. Þriggja kvölda keppni
hefist.
Fjölmennið.
Krisjtmboðf*«rWba»idið
Aknenn sam'koma í kvöld ki.
8:30 í Betaníu. Gunnar Sigur-
jónsson, guðfræðingur tater.
Allir velkomnir.
Skákæfinjf
i tavörd kl. 8 i skákheimili
TJl., Grensásvegi 46. Mætið veL
Frá Bamdaftigf kvenna í
Reykjavík
Aðalfundur Bandalags kvenna
I Reykja>vik hefst í dag, þriðju
dag, kl. 1G árdegis að Hallveig
arstöðum. Dagskrá saimfcvæmt
fundarbðði. Að loknuim fundar-
störfumi á miðvikdagskvöld
verður minn-st 50 ára afmælis
bandalagsins með miðdegis-
verði á Hótel Borg U. 7:30.
öllum félagskonum innan
bandalagsins er heimill aðgang
ur, en þátttaka tilkynnist i dag
I sfana 14768 eða til fundarin*
að Hallveigarstöðum
f"ug)latv«r(r»dau-fétekg f«#Wftr1s
Funöhir verður haldinn í
fyrstu kenn'siustof Háskólans,
lagardaginn 30 .september kl.
4 e.h.
Fundarefni:
1. Frá starfBeimi sl. árs.
2. Kvrkmynd (80 mín) The
Vanishing Prairie
Stjórnin.
Halnarfjoraur
Basar Kvenfélagsins Sunnu
verður í Góðtemplarahúsinu
föstudagMwi 29. sept. kL 9. Tek
ið á móti munuan og kökum
frá kL 1 á föstudag I Góð-
templarahúsinu.
Basarnefndin.
Fotsmyrtírvg fyrir aldrað fólk
er byrjuð aftur í Langholts-
safnaðaheiimilinu. Upplýs<inigar
í sími 36206.
Kvenfélag Kópavogs
heldur fund í félagsheknilin'u
uppi, fimffntudaginn 28 sept.
kl. 8.30 Rædd verða störf fé-
lagsins á komandi vetri. Félags
konur beðnar að fjölmenna.
GeðveUndaorfélas fstands
Ráð'g'jafa- og upplýsingaþjón1
usta að Veltiusumdi 3. sími
12139, alla mánudaga kl. 4—0
síðdegis. — Þjónustan er ó^
keypis og öllum heimil.
Séra Garðair Þorsteinsson
í Hafnarfirði verður fjv. til
næstu mánaðamóta. f fjv.
hans þjónar séra Ásgeir In.gi-
bergsson, Hafnarfjarðarpresta-
kalli, sími 24324—2275.
VISUKORIM
„ÞÁ eru andra rímur
BETRI."
Ungra lögin rugl og ragl,
rusl I kynja magnL
„Þetta bölvað" bítla stagL
,A>ið ég lofosins þagni".
Andvari og spoJln.
LAPPA OG BRYNDIS
í FYRRA birtist hér mynd atf Löppu, sem þá var lítill kálfur
og fór af einslkiærri forvitni inn í smákofa sem kra>kkar áttu.
Nú er Lappa orðin árinu eldri, en ekki búin að svalla forvitni
sinni.
Hún kam að opnuim dyruniutn heBna hjá eiganda sínum og
var ekkert að tvínória við að fara iíin.
Þar mætti Bryndás liitla henni o>g undraðiet mjög þetta uppá-
tæki vinkonu sinnar.
LJósm. J6h. BJ.
sú NÆST bezti
Móðirin: Hvað er að sjá þetta, þú ert enn að slæpast I bælinu
og klukkan er langt gengin í 2.
Stúdentinn: Vertu róleg, ég geri það í bezta skyni. Það er
ódýrast fyrir þig að ég sé ekki á fótum.
(Úr almanaki Hins íslenzka þjóðvinafélags).
* ¦¦•» •» ••«»»» M I M-
*»¦»¦*»»»¦»¦»¦»»»»»>
OG ENN SÉST
KEFLAVÍK....
lr 1«. M*h»»i—
-&?GMdmr-
VEGNA TÆKNIBILUNAR GETA VIBKVÆMIR MÓTMÆLENDUR ENN SÉB OG HNEYKSL-
AZT A KKFLAVÍKURSJÓNVARPINU! I t