Morgunblaðið - 27.09.1967, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 27.09.1967, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. SEPT. 1967 Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. Almennar viðgerð ir. Sérgrein hemlaviðgerð- ir, hemlavarahlutir. Hemlastilling hf., Súðavogi 14, sími 30135. Skólabuxur Góð efni, tízkusnið, seljast í Hrannarbúðinni, Hafnarstræti 3, sími 11260. Húsvörður óskast að sambýlishúsi. Húsvarð- aríbúð fylgir. Uppl. í síma 81870 milli kl. 8 og 9 á kvöldin. Ryavörur meira og fallegra úrval en nokkru sinni áður, alit frá því ódýrasta uppí hið vand því ódýrasta upp í hið vandaðasta. Prjónagam Ef það er garn liggur leið- in í H O F, Hafnarstræti 7. Óskum eftir að ráða 14—15 ára stúlku utan af landi til að gæta 1 árs tvíbura. Fæði og hús- næði Tilboð sendisit Mbl. fyrir 3. okt. merkt „Barn- góð 56“. Lán Hver getur lánað 150—200 þús. kr. gegn 1. veðrétti í góðri íbúð? Háir vextir. Tilboð merkt: ,,5815“ send- ist blaðinu. Danskt kærustupar ósátar eftir 2ja—3ja herb. íbúð. Uppl. í síma 14004 eftir kl. 6. Kápur og dragtir til sölu. Sauma einnig eftir máli. Díana, Miðtúni 76 - Sími 18481. Til sölu Benz 220 S, árgerð 1956. Fluttur inn 1960. Selst ódýrt gegn staðgreiðslu. Til sýnis að Hjallavegi 18, Reykjavik. Til sölu bassagítar og bassamagnari lítið notað. Uppl. í síma 3-24-45 milli kl. 7—10 í kvöld og næstu kvöld. Mótatimbur tH sölu. Sími 34076. Sfórt herbergi til leigu í Vesturbænum. Uppl. í síma 37162. Kona óskast til að gæta 4ra mán. drengs sem næst Samtúni. Sími 18941. Kona óskast til að hugsa um létt heim- ili meðan húsmóðirin vinn- ur úti. Uppl. í síma 30263. I dag er miðvikudagur 27. sept- ember og er hann 270. dagur ársins 1067. Eftir lifa 96 dagar. Tungl hæst á lofti. Ardegishá- f-læði kl. 11:5ö. Síðdegisháf læði kl. 24:52. Drottinn lœtur réttlátan mann ekiki þola hungur, en græðgi guð- lausra hrindir hann frá sér. Nætuxlæknir í Hafnarfirði að faranótt 28. sept. er Auðunn S v e inbj ör n sson, Kirkjuvegi 4, sím i 50745 og 50842. Kvöldvarzla í lyfjabúðum í Reýkjavík vikuna 23.—30. sept. er í Reykjavíkur Apóteki og Garðs Apóteki. (OrSslcv. 10:3). Læknaþjónusta. Yfir sumar- mánuðina júni, júlí og ágúst verða aðeins tvær lækningastof- ur heimilislækna opnar á laugar- dögum. Upplýsingar um lækna- þjónustu í borginni eru gefnar í síma 18888, símsvara Læknafé- iags Reykjavíkur. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. Opin allan sólarhring inn — aðeins móttaka slasaðra — sími: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 síðd. til 8 að morgni. Auk þessa alla helgidaga. — Sími 2-12-30. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kl. 9 til 5, sími 1-15-10. Næturlæknir í Keflavík: 23. og 24. þm. Ambjörn Ólafss. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis verður tektð á móti þeim, er gefa vilja blóð í Blóðbankann, sem hér segir: mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 fh. og 2—4 eh. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—8 eh. og laugardaga frá kl. 9—11 fh. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Reykja- vfkur á skrifstofutíma er 18-222. Næt- ur- og helgidagavarzla, 18-230. Orð lífsins svarar í síma 10-000 I.O.O.F. Rb 5 = 1179278V2 = I.O.O.F. 9 = 1489278','! = Fl. Ks. I.O.OJ. 7 = 1409277 = 8 Rk. RMR—27—O—20—VS—-FR—HV. FRÉTTIR Vetrarstarf K.F.U.M. og K. í Hafnarfirði er nú að hefjast og verður sunnudagaskólinn fyrk börn 1. október næstkomandi kl. 10:30 (á satma tima í allan vetur). Þá verður saimkoma uan kvöldið og talar Gunnar Sigur- jónsson cand. theal. Annars verðuir saoma fyirirkomulag og síðastliðinn vetur: Barnasam- knmur á sunnudagSmorgnum, samkomur um kvöldið kL 8:30 ag telpna- og drengjafundir vitoulega. í suimar eins ag undanfarin sumur var rekið dvalarheimili fyrir telpur og direngi í KaMár- seli og var aðsóikn mjög góð. Hefir skáHnn nú verið stækk- aður um helming og því hæ,gt að taka við fleiruim en áðuir: Hafa þessar fraimkrvæmdiir í Kaldárseli kastað mikið fé og K.F.U.M. orðið að taka lán, vegna þeirra-, þvi að enn sem toomiið eir hefur starfsemi þessi eíkki notið neins styrks. f suimar dvöldust börn á veg- umn félagsins í Kaidáírseli í 12 vikur, og voru þau Stína GisLa- dóttir kennari og Benedikt Arn kelsson cand theoL forstöðu- menn. Spilakvöld Templara, Hafnarfirði Félagsvistin í Góðtemplara- búsimi miðvikiuidiagskvöldið 27. sept. ÞTÍggja kvölda keppni heflst. föstudagmn 29. sept. kL 9. Te(k ið á móti munum og kökum frá kL 1 á föstudag í Góð- templarahúsinu. Basarnefndin. Fótsmyrtiivg fyrir aldrað fólk er byrjuð aftur í Langholts- safnaðaheknilinu. Upplýsimgar í sími 36206. Kvenfélag Kópavogs heldur funid í félagsheimilinu uppi, fimantudaginn 28 sept. kl. 8.30 Rædid verða störf fé- lagsins á toomandi vetri. Félags toonur beðnar að fjölmenna. Geðvedndaorfélag fsjsmds Ráðgjafa- og upplýsin'gaþjón1 usta að Veltusundi 3. sími 12139, alla mánudaga kl. 4—6i síðdegis. — Þjónustan er ó-* keypis og öllum heimil. Séra Garðar Þorsteinsson í Hafnarfirði verður fjv. til næstu mánaðamóta. f fjv. hans þjónar séra Ásgeir Ingi- bergsson, Hafnarfjarðarpresta- kalli, simi 24324—2275. VfSliKORIM „ÞÁ ERU ANDRA RÍMUR BETRI.“ Ungra lögin rugl og ragl, rusl í kynja magni. „Þetta bölvað“ bítla stagl, ,jbið ésg ldksins þagni“. Andvari og spoián. LAPPA OG BRYNDÍS I FYRRA birtisit hér mynd aí Löppu, sem þá var lítill kálfur og fór af einslkærri forvitni in,n í smákofa sem krakkar áttu. Nú er Lappa orðin árinu eldtri, en, ékki búin að svala forvitni sinnl Hún kotn að opnum dyrunum hekna hjá eiganda sinum og var ekkert að tvínóna við að fara inn. Þar mætti Bryndós liitla- henni og umdraðist mjog þetta uppá- tæki vintoonu sinnar. Ljósm. Jóh. Bj. sá NÆST bezti Móðirin: Hvað er að sjá þetta, þú ert enn að slæpast í bælinu og klukkan er langt gengin í 2. Stúdentinn: Vertu róleg, ég geri það í bezta skynd. Það ec ódýrast fyrir þig að ég sé ekki á fótum. (Úr almanaki Hins íslenzka þjóðvinafélags). Fjöknennið. K ristnd boðssarWbamdið Alrnenn samkoma í kvöld tol. 8:30 í Betaniu. Gunnar Sigur- jónsson, guðfræðingur taDar. Allir velkomnir. Skákæfin* i kvöM kl. 8 i skákheimili T.R., Grensásvegi 46. Mætið veL OG ENN SÉST KEFLAV'IK.... Frá Bamdalfegf kvenna i Reykjavik Aðalfundur Bandalags kvenna í Reyfkjavík hefst l dag, þriðju dag, kl. 10 árdegis að Hailveig arstöðum. Dagskrá samtovæmt fundarböði. Að loknum fundar- störfum á miðvikdagskvöld verður minnst 50 ára afimælis bandalagsins með miðdegis- verði á Hótel Borg kú. 7:30. öllum félagstoonum innan bandalagsins er heimill aðgang ut, en þátttaka tilkynnist í dag í sfana 14768 eða til fundarins að Hallveigarstöðum FugAatvenadaarfékfg f.-fcmdH Fundur verður haldinn í fyrstu kenn’sdustof Háskólans, lagardaginn 30 .september kl. 4 e.h. Fundaireifni: 1. Frá starísemi »1. árs. 2. Kvifcmynd (80 mín) The Vanishing Prairie Stjórnin. Hafaarfjörður Basar Kvenfélagsins Sunnu verður í Góðtemplarahúsinu VEGNA TÆKNIBILUNAR GETA VIBKVÆMIR MÓTMÆLENDUR ENN SÉB OG HNEYKSL- AZT Á KEFLA VÍKURSJÓN V ARPINU! 1 !

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.