Morgunblaðið - 27.09.1967, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 27.09.1967, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. SEPT. 1M7 Jóhann Hjólmarsson skrifar um BÓKMENNTIR Bók um norræna samtímahöfunda SVÍINN Áfce Runnquist hefiur á vegum' bókaútgáíunnar For- ums tekið saiman nokkírar bæk- ur uim samtímaTÍthöfunda: Mod erna svensfca författaire, Mod- erna utlándska författare, 101 moderna utlandsfca författare, og loks Moderna nordiska för- fattare, sem út kom í fyrra. Síðastnefnda bókán er fbrvitni- legust islenskuim lesendum, því þar er fjallað um íslenska höfunda ásamt færeyskum, dönskum. norsfcuim og finnsk- um. í þessari bók er aftur á imóti ekki minnst á sænska höf- umda: þeir eru samankomnir í Moderna svenska författare, hafa skiljanlega fengið sér- stakt bindi. Bækur Runnquists eru vand- aðar að frágangi, prentaðar á myndapiappir og fylgja myndir af öllum þeim höfundum, sem tefcnir eru til umræðu, og er stærð myndanna í samræmi yið álit Runnquists á þeim. í inngangi segir Áke Runnquist markrmið sitt haifla verið, að í stuttum og auðmelitum kynning argreinum, skýra frá höfundum. sem fram hafi komið eftir stríð- ið. Um vailið hljótla að vera skiptar sboðamir, heldur Runn- quist áfram og segist hafa rætt það við ýmsa noTræna gagn- rýnenduT, en það verður að skrifast á mína ábyrigð, bætir hann við. Runnquist bendir á, að í sfambandi við val sitt á tfinnskuim og islenskum höfund- um, hafi hann orðið að styðj- asit við það, sem þýtt hefur ver ið á sænsku. Að þessu leyti hef ux valið einikum verið takmark að frá ísJandi vegna þess að íslenskar bækur eru ekki auð- lesníaT, og erfitt að má í þær, segir Runnquist. Sér til rétt- laetingaT hefur hann einnig orð einis og þau, að ritið sé ekki foókmenntasöguleg heimild að neánu marki. >ví ber ekki að leynH', að þrátt fyrir afsöku.narorð Runn- quists, fer ekki hjá því að á bók bessa mun vera litið £rá sögu- llegu sjónarmiði. Þannig mun ef til vill verðia álitið, að ís- lendingar hafi ekki fleirum at- hyglisverðum riithöfundum á að skipa ef á það er litið, að þótt fmnskumælandi hÖfundiar séu fáir í ritinu, eru þeiir langt um fleiri en þeir íslensku, svo ekki sé talað um þá færeysku, sem eru aðeins tveir. Runn- Cfuist hefur því ekki gert fs- lendingum stóran greiða með þessari bók. Honum hefði átt að vera það auðvelt, að fá upp lysinigar um fleiri íslenska höf- unda; sumt vel frambærilegt uir verkum þeirra hefur verið þýtt á skandinaivísk roál, m.a. á saensfcu. Sé atftur á móti að- eins litið á bók hans sem per- sóinulega skýrslu uan áhuga hans á bókum og höfunduim, má hafa gaman aif henni. Hún er gerð af drjúigiri kunnáttu ag getur þess vegna komið að not- um sem. uppsláttarrit. Þeir höf- utndar, sem af íslands hálfu hafa fengið rúm í bókinni, eru allir góðir fulltirúar íslenskra samtímabókmennta. En þegar farið er að lesa um framlag, þeirra til norænna bókmennta, hljóta margir aðrir, ekki ómerk ai hötfundar, að koma í huig- ann. Að minnsta kosti ekki Ake Runnquist færri en, fimm hefðu þurft að vera viðstaddir til þess að bók- in gæfi trúverðuiga mynd af ís- landi nútimans. Ég hirði ekki utm að telja þá alla upp, sem að mínu viti hefur ranglega verið útihýst, en það eru óneit- anlega margir snjallir og svip- miWir rithöfundar. Ég ætla heldur að greina frá þeim, sem pláss hafa fengið. og með þá upptalningu í buga sér sæmi- lega lesið fólk fljótlega h-vað á skortir. Þeir sem Runnquist hefur vaiið til að fylla rúm íslands, eru eftirfarandi höfund a«r: Gunnar Gunnarsson, Hall- dór Laxness, Hannes Pétursson, Steinn Steinarr, Þórbergur Þórðarson, Thor ViiLhjalinisson og Jón úr Vör. Freistandi er að gluigga í hvað Rumnquist hetfur að segja um þá félaga, hvað hinar sænsku þýðingr á verkum þeirra hafa upplýst hann um. Runnquist verður ekki safeað ur um veigamikinn mdsskilning, á verkum íslensku höfundanna. Hann fjallar um þá á skemmti- legan hátt og án margra vaía- samra fullyrð'inga. f þessum á- gætu pistlum er þó að finna nokkrar viilur. Það er til dæm- is ekki sannleíkanum sam- kvæmt, að Hannes Pétursson eigi heima í þeim hópi ungra sfeáJda, sem fengið hafi á sig Kínverjum vísað úr landi Túnis, 25. sept. AP. Túnis-stjórn hefur lýst kín- verska sendiherrann í Túnis per- sona non grata og fyrirskipað honum og* starfliði hans að fara úr landi. Þessi fyrirmæli gengu í gildi á miðnætti aSfaranótt sonnudags. Þessi ákvörðun tók Túnis-stjórnin eftir að hafa skipzt á mótmælaorðsendingum við Peking í síðast liðinni viku. Peking-stjórnin hafði sent Tú- nis-stjórn skeyti, þar sem hún er sökuð um, að vera hliðholl bandarískri heimsvaldastefnu og hafi Túnis-stjórn í hyggju að riðla fylkingum Araba, sem berj- ist gegn heimsvaldastefnunni. „Það er stefna Túnis-stjórnar, að íelja þjóð sína og Araba-þjóð- irnar", segir í skeytinu frá Pek- ing. Þá var Habib Bourgmba ásak- aður um að kjósa „and-kínversk- an hávaða" fremur en annan há- vaða, og honum borin á brýn „öfgafull framhleypni." Utanríkisráðuneyti Túnis mót- mælti skeyti þessu og vara'ði við, að slik framkoma gæti ógnað stjórrmálasambandi landanna tveggja. Kínverjar mótmæltu mótmælunum. Stjórnin í Túnis hefur undan- farið litið starfsmenn kínverska sendiráðsins hornauga vr'jna þess, að þeir hafa reynt að koma á æsingum meðal stúdenta, c 3 dreift ólöglegum kinverskum áróðri. ruatfnið „aitómskáld". Hannes hefur mætt mestri vinsemd, feng ið hástemmdast lof og bestan byr ungra skálda. Jafnvel þeir, sem fyrirlíta „atómsfeáldskap- inn", hafa haft orð á því, að hann „sætti gaima.lt og nýtt" á eftir- tektarverðan hátt. Hinu verð- ur svo heldur ekki leynt, að sumt í s'káldskap Hannesar get ur autSveldlega fengið á sig „atómistimpil" hjá óvinveittum og miður uipplýsitum liesendum. Runnquist er auðsýnilega hrifn astur af þjóðsa'gnatilbrd.gðunum úr Stund og staðir; hann velur þau sem dæmi um aðferðir Ha'nnesar. Ekki vitnar það um mikinn áfliuiga á íslenskri líjóðagerð að gleyma að minna'st á seinustui ljóðabæfcur Jóns úr Vör. Að sjá'lfsögðu er það skiljanlegt, að ítarlegast sé skýrt frá Þorp inu, en ekki hefði sakað að í ljós hefði komið að Runn- quiist væri ekki ókunnugt um. þróun Jóns sem skálds. Saimai verður uppi á teningn.um þeg- ar Runnquist lætur sér nægja í umsögn uim Stein Steinarr að geta uim útgáfur og nafn seinusitu ljóða<bókar hans, Tím- ans og vatnsins. Hanin lýsir skilmerkilega einkennum. fyrstu bóka Steins, en sleppiir ailgijörlega að fræða lesendur uim þá frjóu strauma, sem ljóð- in í Timanum og vatninu leys'tu úr lœðingi, hvai- Steinn, var staddur á örlaigarikasta skeiði skáldferils síns. Timinn og vatnið, er sem kunnugt er til I sænskri þýðingu. Þeir sem lesið hafa bækur Thiors Vilhjálmssonar munu ekki heldur sætta sig við þái einhæfu staðhætfingu, að Thor sé bölsýnismaður í húð og hár: en djupt övertygad pessimist. Eftir þessum dæmum er það Ijóst, að það nægir ekki að haía lesið eina bólk eftir hveirt skáld. til þess að geta gefið viðeig- andi lýsingu á bókmenmtiastarfi. þeirra. Runnquist hefur auð- sýnilega aðeins lesið eftirfar- andí bækur eftir þá höfunda, sem ég hef nefnt sem dæmi að Steini undanskildum, og allar eru til í sænskum þýðin'gum: Stund og staðir, eftir Hannes Pétursson; Þorpið, eftir Jón úr Vör; og Andlit í spegli dropains, eítir Thor Vilhjálmsson. Einnig er það líklegt að Ikynni Runnquists af Þórbergi Þórðarsyni nái aðeins til þeirra kafla úr íslenskum aðli, sem í Danmörku voru gefnir út í bók árið 1955, og kallaðir: Undervejs til min elskede. Enn fremur hefur Runnquist lesið eitthvað af því, sem Halldór Laixness hefur skrifað um Þór- berg. Að öllum aðfinnslum slepptum er ánægjulegt að rauisnarlega sikuli vera sagt frá Þórbergi í þessari bók. Katflarnir um Gunnar Gunn^ arsson og Halldór Laxness sanna að Runnquist er ágæt- lega lesinn í verfcum þeirra, og áttar sig á stöðu þeirra í bók- menntun, hinu stórbrotna framlaigi þeirra beggja til sagnalistar þessarar aldar. Það er kannski otf mikil bjart sýni, að gera sér vonir um að bók Áke Runnquists auðnist að vekja hjá skandinavískum les- endum áhuga á ísienskum bók- um. Tími er kotminn til þess að bókmenntamenn þessara þjóða sjái ástæðu til að ætla að á ís- landi séu til nútímabókmennt- ir. Hin „norræna samvinna" gæti m.a. verið fólgin í því, að> skandina'VÍskir menntamenn; teldu það sfcyldu sina. að hlera etftir því, sem ísilenskir sam- tímahöfundar hatfa að segja. Því verðux efcki neitað, að við- leitni í þessa átt hefur verið sýnd í Skandinaviu. En þar er aðeins um að ræða fáeina góð- viljaða menn. Mikið skortir enn, á að Skandinavar taki tillit til fslendinga sem nútima bók- menntaþjóðar. Jóhamin Hjálmairsaon,. Til sölu Lítil einstaklingsíbúð á vild- arkjörum. íbúðin er við Þórsgötu. Úrval íbúða í Breiðholtshverfi tilb. undir tréverk. Raðhús í Fossvogi. Sverrir Hermannsson Skólavörðustíg 30, simi 20625 Kvöldsími 24515. HES OG HYIIYLI T?r|3ja herbergja íbúðir Laús nú þegar Höfum til sölu mjög skemmtilega 3ja herb. íbúð í háhýsi við Ljóshekna. — Vandaðar innréttingar. — Mjög fagurt útsýni. íbúðin er laus nú þegar. 3ja—4ra herb. íbúð við Kleppsveg, ásamit herb. í risi. Laus fljótlega. 2S I S MÍÐUM 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir í Breiðholtshverfi. Seljast tilbúnar undir tréverk. HDS 06 HYIIYLI HARALDUR MAGNÚSSON IJARNARGÖTU 16 Símar 20925-20025 Fasteígnasalan Ilátúni 4 A, Nóatúnshúsið Símar 21870-20998 Glæsileg einbýlishús á góðum stað í Austurborg- inni, ásamí bílskúr. Húsið er á tveisn haeðum, grunn- flötur hæðar er 121 ferm. Upplýsingar varðandi þessa eign v&rða ekki veittar í síma. Við Bakkaflöt um 200 ferm. einbýlishús er rúmlega tilb. undir tréverk og málningu. ViS Sæviðarsund, raðhús um 170 ferm. með innbyggðum bílskúr, tilb. undir tréverk og málningu. Við Eyjabakka, 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir seljast tilb. und ir tréverfc og málningu. Sér- þvottahús á hæð fylgir hverr íbúð. Hilmar Valdimarsson fasteignaviðskiptL Jón Bjarnason næstaréttarl ögrmaður. Atvinna óskasl MaðuT um þrítugt ,vanur sölu störfum í matvöru og sælgæti óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. — Hefur bíl- próf. Tilboðum sé skilað á afgr. Mbl. fyrir laugardag merkt: .^tvinna — 5«74". Til sölu nxa. 3ja herb. kjallaraíbúð við Barmahlíð. 3ja herb. kjallaraibúð, 90 ferm. við Drápuhlíð, sérinn- gangur, sérhitaveita. Laus strax. 3ja herb. jarðhæð við Rauða- læk. 3ja herb. íbúð í háhýsi við Sólheima, tvennar svalir. Skipti á raðhúsi í Heimun- um möguleg. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Hofteig, sérinngangur. Ný eldhúsinnrétting, eppi. — Skipt lóð. 5 herb. íbúð á 4. hæð við Háa- leitisbraut. 6 herb. ibúð á 2. hæð við Meistaravelli. 6 herb. íbúð á efri hæð á Sel- tjamarnesi, alllt sér. Skipa- & fasfeignasalan KIRKJUHVOLI Símar: 14916 oe 138« FASTEIGNASALAN GARÐASTRÆTI 17 Símar 24647 - 15221 Til sölu við Bólstaðarhlíð 5 herb. rúmgóð og vönduð hæð , suðursvalir, bílskúr, ræktuð lóð. 3ja herb. íbúð í risi getur fylgt með í kaup unum. 4ra herb. endaibúð við Esfei- hlíð. 4ra herb. íbúð á 4. hæð við Hvassaleiti, suðursvalir. 3ja herb. íbúð við Sólheima, laus strax. 4ra herb. rishæð við Ránar- götu, sérinngangur, útb. 300 þúsund. 3ja herb. kjallaraibúð á Teig- unum. 2ja herb. íbúð á hæð í Laugar- neshverfi. Einstaklingsíbúðir í Vestur- og Austurbænum. Nýbyggingar Raðhus á Látraströnd tilbúið undir tréverk, útb. 800 þús. 6—7 herb. íbúð, bílskúr. Fokhelt garðhús við Hraun- bæ. RaShús við Sæviðarsund til- búið undir tréverk. SérhæSir í smíðum í Kópa- vogi, 3ja til 5 herb. I Hafnarfirði 4ra herb. nýle^ haeð. Árni Guðjónsson, hrl. Þorsteinn Geirsson, hdl. Helgi Ólafsson, sölustj. Kvöldsími 40647. Ilöfum kaupanda aS lúxus íbúS eðia einbýiis'húsi á góð- um stað. Enntfremur höfum við kaupendur að fokheld- um íbúðum eða tilb. undir tréverk, í Vesturbæ eða Sel- tjarnarnesi. . Til sölu fbúðir og einstaklingshús víðs- vegar um borgina. Talið við okkur áður cn þér gerið kaup. FASTEIGNASALAN Óðinsgöta 4. Sími 15605. Kvöldsími 31328.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.