Morgunblaðið - 27.09.1967, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 27.09.1967, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. SEPT. 1967 Kirkjuhátíö á Kálfafellsstað ÞANN 23. júlí sl. minntust Suð- ursveitungar þess, að þá voru liðin 40 ár frá því að vígð var kirkja þeirra á Kálfafelsstað. Fór sú vígsla fram 31. júlí 1927. Var hún framkvæmd af prófast- inum í Bjarnarnesi, sr. Ólafi ^ Stephensen að viðstöddum sókn- arpresti Öræfinga, sem þá var sr. Eiríkur Helgason. Við þá athöfn steíg í fyrsta sinn í predikunar- stól Kálfafellsstaðarkirkju Jón Pétursson, en tæpu ári síðar vígðist hann sóknarprestur til Kálfafellsstaðar, eftirmaður föð- ur síms, sem látizt hafði 28. apríl 1926. mikið gefinn fyrir smíðar, smíð- aði sjálfur skip, sem ihann lán- aði Öræfingum endurgjalds- laust til bjargar sér. í harðind- unum 1869 tóku þau hjón þrjá þurfandi Öræfimga til sjóróðra og kostuðu þá að öllu leyti og gáfu þeim síðan hlutina. Þetta segir Sighvatur og má vel rétt vera, því að sr. Þorsteinn var hagieiksmaður mikill eins og fyrr segir. Um skipasmíðar og útgerð sr. Þorsteins hefur sr. Jón Pétursson ennfremur sagt þeim, er þetta ritar, að systir sr. Þorsteins, Guðný 'hafi verið gift Þorsteini skipasmið frá Kálfafellsstaður. Hátíðarguðsþjónusta þessi, var sótt af flestum safnaðarmönn- um auk utansóknarfólks, enda veður hið fegursta. Þar voru þrír prestar viðstaddir. Sr. Jón Pétursson fyrrv. próf. á Kálfa- fellsstað steig í stólinn en próf. á Bjarnarnesi, sr. Skarphéðinn Fétursson og sóknarpresurinm, sr. Fjalar Sigurjónsson, þjónuðu fyrir altari. Að guðþjónustunni lokinni var haldið að samkomu- húsi Suðursveitar á Hrolllaugs- stöðum og setzt þar að kaffiborði 1 boði Kvenfélags sveitarinnar. ' Var þar í ræðum minnst þessara tímamóta í kirkjulífi Suður- sveitar. Kálfafellsstaður í Suðursveit hefur jafnan þótt farsælt brauð, og flestum farnast þar vel. Þar hafa setið kynsælir klerkar. í sóknarlýsingu frá 1895 er þess getið, að það sé sögn manna, að meir en helmingur allra sókn- armanna séu afkomendur prest- anna sr. Brynjólfs Guðmunds- sonar og sr. Vigfúsar Benedikts- G. Br. skrifar sonar. Þeir voru préstar á Kálfa- fellsstað í 3 aldarfjórðunga (árin 1726-1802) og urðu báðir háaldraðir, sr. Brynjólfur 86 ára en sr. Viðfús 91 árs. Hann dó á Hnausum í Meðallandi Ihjá sr. Jóni bróður Steingríms biskups 15. febr. 1882. Sr. Vigíús var skáldmæltur og hann kemur mjög við hjátrú og galdrasagnir. Hefur hann sjálfsagt notið sín vel á Kálfafellsstað, því að það hefur Þorv. Thor. eftir Suður- sveitungum, að „þar verði menn oft varir við huldufólk og að þar væru margar álfabyggðir í borg- um og klettum". Á Kálfafellsstað hafa setið þrír prófastar. Einn af þeim var sr. Jón Þorsteinsson, sem sat staðinn í 38 ár, vildi ekki fara þaðan þótt hann fengi annað brauð betra, Koifreyjustað. Hann dió árið 1848, 73 ára og hafði þá verið prestur í 46 ár. Hann var „búmaður mikill, aðsjáll, orð- gífur frekar, þó allvel liðinn, söngmaður mikill", segir Sig- hvatur. Sr. Þorsteinn Einarsson Högna sonar frá Skógum hélt Kálfa- fellsstað 1848-71. Hann var fyrst kapilán hjá frænda sínum, sr. Jóni Þorsteinssyni, en fékk síð- an brauðið eftir hann. Hann var Breiðuhlíð í Mýrdal. Fyrir áeggj- an séra Þorsteins fluttust þau þau austur í Suðursveit, að Borgarhöfn. Þar hélt Þorsteinn áfram bátasmíðum sínum og lœrðu aðrir af honum. Bætti þetta aðstöðu sveitarmanna til sjósóknar. Varð hún vaxandi þáttur í lífs'bjargarafkomu fólks- ins. Nutu allir góðs af og sjálfur auðgaðist sr. Þorsteinn á sjávar- afla, því að hann átti skip og skiphluta og lét vinnumenn sína róa. Var stundum farið í hákarlaleigur, lifrin brædd heima og lýsið reitt í belgjum austur á Djúpavog. Þegar bátarnir lentu, kom prestur oft fram á fjöru til að forvitnast um afla- föng. Og þegar hlað afli var, sagði hann gjarna: „Já, þetta væri gott ef það kæmi oft fyrir". Kona sr. Þorsteins var Guðríð- ur Torfadóttir, Jónssonar pró- fasts á Breiðabólstað í Fljóts- hlíð. Hún var ekki búkona talin, heilsuveil en guðhrædd, góð og mild. Þau áttu tvær dætur: Torf- hildi skáldkonu Hólm og Ragn- hildi Briem á Höskuldsstöðum. Sr. Jóhann Knútur Benedikts- son, faðir frk. ólafíu, fékk Kálfafellsstað 1874. Hafði hann áður verið prestur í 4 brauðum: Þykkvabæjarklaustri, Mösfelli syðra, Langholti í Meðallandi og Einholti á Mýrum. Sr. Jóhann var kvæntur Ragnheiði, systur þjóðmálaskörungsins Benedikts Sveinssomar sýslumanns. Eins og kunnugt e.r, ólst Ólafía dóttir þeirra upp í Viðey og hjá frænku sinni Þorbjörgu Sveimsdóttur í Reykjavík. Þegar hún var um tvitugt fékk hún að fara austur að heimsækja foreldra sína. Hún dvaldi hjá þeim sumarlarugt, Þau voru þá mýbúim að missa Jó- hann son sinn uppkominn og yndi augna simma. Frá dvöl simmi þar eystra bregður frú Ólafía upp mynd af móður sinni, maddöm- unni á Kálfafellsstað: „Mamma var lengist af í eld- húsinu, meðan á slættinum stóð. Þar sat ég ihjá henni á hlóðar- steininum, meðan hún var að baka kökur á glóðinni. Einn morgun sat ég þar hjá hemni, það var komið fram á engjaslátt og farið a<5 halla að heimferð minni. Þá var það í fyrsta sinni, að hún minntist á lát Jóhanns og hvað hann hefði verið sér. Ég fann, að með honum hafði hún treyst sér til að framkvæma æskuhugsjón sínar í búskap og atorku. Pabbi hafði aldrei bú- maður verið — 'hún sagði mér það ekki, en það vissi ég, ég var búin að sjá og hafði skilið sumt, sem í því lá, en hann lét Jóhann ráða sínum ráðum, og því gat mamma, sem var búforkur að eðlisfari, komið öllu sínu fram með honum. Hún talaði hægt og stillt um sonarmissinn, svo ekki sá henni bragða. „Þú ert í sumu svipuð Jóhanni bróður þínum og hefðir getað gengið mér í sonar- stað, væri þú hér", sagði hún við mig. Ég hugsaði ekki um neitt nema hvað mig langaði til að geta verið henni ofurlítil somarbót og sagði: „Ég er viss um, að fóstra lofar mér að vera hérna, í öll-u falli eitt eða tvö ár, ef ég bið hana um það". Það kom ekkert hik á mömmu: „Þor- björg hefur fóstrað þig og haft allt fyrir þér og hún á að njóta þín, það er útrætt mál". Við minniust heldur aldrei oftar á þetta. Og ég fór suður um haust- ið". Árið 1892 kom sr. Pétur Jóns- sion, dómstjóra Péturssonar, norð an frá Hálsi að Kálfafellsstað. Voru þeir feðgar, hann og sr. Jón prófastur sonur hans, prest- ar Suðursveitunga í meira en bálfa öld. Kona sr. Péturs var Helga Skúladóttir frá Sigrúnar- stö&um í Ljósavatnsskarði. Sr. Pétur var fastur fyrir í trúmál- um, ekki breytingagjarn, mjög Öllum ferðamönnum, erlendum og innlendum, háum sem lágum, var tekið þar af mikilli rausn og fréttafróðir langferðamenn voru aufúsugestir. Þau sr. Pétur og frú Helga nutu mikilla og almennra vin- sælda sóknarbarna sinna. Til marks um það heiðurs- samsæti, sem þeim var haldið eftir'mess'U á Kálfafellsstað 22. sept., 17 sunnud e. Trin 1918, er sr. Pétur hafði þjónað brauðinu í aldarfjórðung. Steinþór á Hala (snemma mælskur og til margskonar trúnaðar valinn) Sr. Sváfnir Sveinbjarnarson prófastur 1952-1963 flutti aðalræðuna og afhenti þeim hjó'num gjafir friá söfnuð- inum, sr. Pétri vandaðan íben- holtsstaf, silfurbúinn með gull- plötu, áietraðri: Með þökk fyrir 26 ára starf frá sóknarbörnun- um 1918. Frú Helgu afhenti hann armband og brjóstnælu, hina vönduðustu gripi og var letrað á þá nafn hennar með þökk frá sóknarbörnum. » Hér skal ekki fleira rakið um H liðna Kálfafellsstaðarpresta, Sr. Jón Pétursson prófastur 1928-1944. emda þótt af mógu sé að taka, ekki sízt því, sem sé gagnfróði maður, sr. Jón Pétursson kann frá þeim að segja. Þetta rifjaðist upp í sambandi við kirkjuhátíð- ina á Kálfafellsstað. Suðursveit á mikla framtíð fyrir sér eins og fleiri byggðir landsins. Þar er blómlegur bú- skapur í góðri framför, vænt fólk og félagslynt, sem tileink- ar sér tækni og umbætur á sviði landbúnaðarims ekki síðux en bændur annars staðar. Samgörngu bætur 'haía verið miklar í Aust- ur-Skaftafellssýslu hin síðustu ár og nú í sumar er lokið þar eimum stærsta áfamga í sam- göngumálum, þar sem er brúin á Jökulsá á Breiðamerkursandi. Með hemmi opmast bílleiðin að austan til Öræfa og hún er jafn- framt eimm stærsti áfamgimn í hrimgvegimum um landið. Þá er Skeiðarársandur með sínum stórfljótum einn eftir. Þótt sá kafli verði erfiður og torsóttur iþarf ekki að efa, að hann verður sigraður innan fárra ára. Og þegar fólkið fer að ferðast á bílum sínum umhverf- is lamdið, þá ætti það ekki að sj'á eftir þeim tíma, sem fer tiil að staldra við og skoða sig um í hinni fögru og sérkennilegu Suðursveit. GBr. Sr. Fjalar Sigurjónsson 1963 og síðan. fróður og góður heim að sækja og fróðleiksfýsn hans ósejandi, eða svo skildist a.m.k. þeim er þetta ritar á Hannesi á Núps- stað, er hann var að segja hon- um frá heimsóknum sínum að Kálfafellsstað, en þar gisti hann jafnan á síhum fjölmörgu póstferðum austur yfir Breiða- merkursand. Um minni sr. Péturs gengu hinar ótrúlegust'u sogur, eins og t.d. að hann hefði í höfðinu dýr- leika hverrar jarðar á landinu, bæði að fornu og mýju mati, að hanm vissi skil á öllum emtoætt- ismönnum í veldi' Danakonumgs o. fl. þess háttar. En eins og hann sjálfur hafði ríka nautn af að afla sér hins fjölbreyttasta fróðleiks um menn og málefni, þannig hafði hann Hka yndi af að fræða aðra, enda var hann löngum talinn bairnafræðari góður. Búskapur stóð með blóma á Kálfafellsstað í tíð þeirra prests- hjónanma. Var þar jafnan stærsta bú sveitarinnar og gagn- samt. Ekki gekk sr. Pétur að vinnu — „snerti aldrei é verki". Hims vegar var frú Helga mikil búkona, sem stjórnaði af skör- ungsskap utanbæjar og innan. Og hjúsæl voru þaa. Þá var líka jafnan nóg af vinnuíólki til sveita. Kálfafelisstaður var miðstöð sveitarinnar og mjög í þjóðlbraut. Þar fóru fram veizlur og funda- höld, mannfagnaðir og erfis- drykkjur og allir nutu þar góðr- ar fyrirgreiðslu prestshjónanna. Kálfafellsstaðarkirkja. Nýtt barnaleikrit Thorbjörns Egner — vekur hrifningu í Noregi Hönefoss, 15. sept. NTB. Þú.sundþjalasmiðurinn Thor- björr. Egner (höfundur Karde- mommubæjarins og fleiri barna- leikrita, sem sýnd hafa verið á íslandi) hefur skrifa'ð nýjan gam anleik fyrir börn, sem frumsýnd- ur var í Hönefoss á fimmtudags- kvöldið. Leiknum, sem á norsk- unni nefnist ,Musikantene kom- mer til byen" var afbragðs vel tekið, börnin í leikhúsinu hrifust með frá fyrsta augnabliki, hlógu og sungu, klöppuðu og stöppuðu í takt við tónlistina. Egner skrifaði leikinn að beiðni þjóðleikhússins norska. Hann hefur líka samið lögin, teiknað búninga og leiktjöld og sjálfur var hann leikstjóri í Hönefoss. Lundúnum, NTB. Innanrikisráðuneytið í Lund- únuin tilkynnti í dag, að stúlk- ur, sem ráða sig- sem matvinn- ingar (au pair) í Englandi eftir 1. janúar 1968, verði að hafa náð 17 ára aldri. Aldurstakmark þeirra 16.000 stúlkna, sem streyma til Englands ár hvert, að hjálpa brezkum húsmæðrum, hefur til þessa verið 15 ár.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.