Morgunblaðið - 27.09.1967, Page 11

Morgunblaðið - 27.09.1967, Page 11
MOKGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. SEPT. 1967 11 Stígandi virðist ekki hafa haft ne yðarsendi fyrir gúmbáta Skipaetirlitsmaður hafði tvisvar krafizt þess og krafan skráð í eftirlitsbók skipsins - sagði skipaskoðunarstjóri á fundi með blaðamönnum í gœr HJÁLMAR R. Bárðarson, skipa- skoðunarstjóri kvaddi blaðamenn á sinn fund í gær vegna Stíg- andaslyssins og öryggis fiski- skipa og áhafna þeirra almennt. Sjópróf vegna Stígandaslyssins fóru fram á Ólafsfirði dagana 1. og 2. september og telur Skipa- skoðunin að nánari athugun á einstökum atriðum nauðsynleg- ar. Þá er það einnig skoðun Skipaskoðunarinnar, að nokkrar staðreyndir komi fram í málinu, sem virðast hafa orðið rótgrónari í huga manna, en það sem síðar befur komið í ljós. í byrjun fundarins gat Hjálm- ar Bárðarson, skipaskoðunar- stjóri þess, að fréttin hefði bor- izt um að Stíganda væri saknað um blöð og útvarp og síðan nokkrum sólabhringum síðar gleðifrétt um að allir skipverjar væru á lífi og hefði verið bjarg- að. Við þetta hefðu vaknað mangar spurningar og einkum og sér í lagi: Hvað gerðist? Hvers vegna sökk m/s Stígandi? Mikið var rætt um málið á op- inberum vettvangi og ýmsar ályktanir dregnar, sem síðar fengu ekki staðizt, m.a. vegna þess að slysið varð í um 600-700 mílna fjarlægð frá íslandi og tal- stöðvarsamband við skípverja slæmt. í fréttum þessum gætti því ýmissa missagna og misskiln ings, og hafa sum þessara atriiða verið leiðrétt síðar, en önnur ekki Skipaskoðuninni hefur borizt endurrit sjóprófanna frá Ólafs- firði og telur hún að nokkur atr- iði þurfi nánari rannsóknar við. Skipaskoðunarstjóri sagði á blaðamannafundinum í gær: Hleðsla m/s Stíganda er skipið sökk. Stígandi sökk á síldarmiðun- twn suðvestur af Svalbarða, fimmtudaginn 24. ágúst 1S67. Farmur var áætlaður um 240 tonn af síld. Olía og vatn var tekið á Raufarihöfn þann 20. ágúst og voru geymar þá fylltir. Með þennan farm var skipið hlaðið það mikið, að sjór Ihefir verið um eða yfir 60 cm yfir þilfar miðskipa. Sjór hefir þann- ig verið um eða yfir hnéhæð á þilfari í kyrrum sjó, en skjól- borð að sjálfsögðu farið í kaf þegar skipið hallast, eins og þeg- ar háfað var, og nótin hallaði skipinu um 15 gráður í sfjórnr borða. Mynd birtist í Morgun- blaðinu af þessu ástandi skips- ins, tekin á miðunum, þegar háf- að var í Sigurbjörgu ÓF 1 úr sama kastinu, álika mikið og í Stíganda, þ.e. 240 tonn af síld. Um systurskip Stíganda er vit- að, að með tæplega 200 tonna síldarfarm og álíka magn af vatni og olíu, er sjór um 20 cm yfir þilfar miðskipa. Þá eru aðeins endar skipsins ofansjávar, aðal- lega fleytimagn hvalbaks og þilfarshúsa aftan, þegar bætt er 40 tonnum við þessa hleðslu læt- ur því nærri að rétt sé að með hleðslu Stíganda hafi sjór verið um 60 cm. yfir þilfari. Frágangur lestaropa. Áður voru notaðir tréhlerar, segldúksábreiður, okar, skálk- járn og fleygar til að loka lúg- um skipa vatnsþétt. Mikið verk var að skálka lúgur vel vatns- þétt og styrkleiki tréfhleranna takmarkaður. Það var þvi mikil framför, þegar farið var að búa fiskiskipin lúguftilerum úr stáli eða áli, með gúmræmuþétting- um og spenniboltum á röndum. Hlerunum má loka vatnsþétt áður en látið er úr höfn og þarf ekki að opna fyrr en aftur er komið í (höfn, því ofan á sjálfum hlerunum eru mannop, sem nefnd hafa verið „kafbátalúglur“, sívalar lúgur á stútum, vatns- þétt með lokað með gúmþétting- um og spennibúnaði, sem einn maður getur hæglega lokað vatns þétt. Hægt er að fara í lestarnar um þessar litlu lúgur, og hægt er að háfa síld niður um þær, án þess að opna þurfi stóru lúg- urnar. M/s Stígandi var einmitt útbúinn þessum ágætium lúgum. Það hefir hinsvegar komið fram í sjóprófum, að þessum vatnsþétta lúgubúnaði hafði ekki verið lokað, þegar skipið fór frá Raufarhöfn eftir löndun, og heldur ekki síðar í þessari síð- ustu sjóferð skipsins. Boltarnir, sem herða á til að loka lúgunum voru að vísu fyrir ihendi, og rærnar flestar á, en þær voru lausar, allt var óthert. Þegar síldarfarminum var rutt af þilfarinu, rétt áður en skipið sökk, kom í ljós, að auk þess þá var mannopið á fremri lúgunni alveg opið, og aftara var aðeins lagt aftur. Á aftari lúgunni var þá olnboga-djúpur sjór niður að klemmunum á afturlúgunni er skipið ‘hallaðist og miðað við sléttan sjó flaut yfir lúgurnar og átti því sjórinn greiða leið niður í lestar skipsins. Það ihefir komið fram í dag- blaði, að gúmþéttilistarnir séu öf harðir, að betra væri að nota svampgúm, Sannleikurinn er sá, að nokkrir norsku bátanna komu hingað með svamgúmþéttingum á lúgum og vatnsþétt'um hurð- um, en eftir reynslu af þeim hef- ur Skipaskoðun krafizt þess að eingöngu yrði notað mjúkt, en heilt þéttigúm eða þéttigúm með holrúmi, en alls ekki svampgúm. Svampgúmið drekkur í sig vatn og þegar það frýs rifnar það eft- ir endilöngu, sinn helmingurinn verður eftir hvoru megin og allt óþétt á eftir. Ef hert er á bolt- um er vandalaust að fá lúgur þéttar með heila gúminu, séu lúguhlerar ekki orðnir undnir eða skemmdir af illri meðferð_, sem að sjálfsögðu þarf að lag- færa. Fram kemur í sjóprófum, að orsök þess að skipið sökk, hafi verið að sjór komst i lest skips- ins, niður um ólokaðar lúgur þess, enda ekki mikið eftir af flotamagni skipsins með þessa hleðslu. Lokun hurða og frárennlisopa. Vatnsþéttar hurðir á hvalbak og þilfarshúsi aftan virðast ekki hafa verið vel lokaðar, né þétt- ar, því sjór kemst undir hval- bak og í gang afturskips. Skipið er að sjálfsögðu heldur ekki gert fyrir slíka hleðslu, því gert er t.d. ráð fyrir að hægt sé að skola beint útbyrðis úr vatnssalern- um á aðalþilfari, sömuleiðis að vatn geti runnið útbyrðis frá baði og vöskum á aðalþilfari, bæði í þilfarshúsum aftan og undir hvalbak. Á síldarskipunum er þessum frárennslisopum lokað með því að skrúfa fyrir loka við skips- hlið, þegar hlaðið er eins mikið og hér er gent, og stundum rekn- ir trétappar i frárennslisop frá böðum. Að sjálfsögðu eru böð og vatnssalemi þá óvirk meðan skip ið er svo hlaðið. Þessar þétting- ar geta verið misjafnlega vel frágengnar. Einhver sjór getur því hafa komizt í lúkar og vélar- rúm um þessar leiðir. Allt hefir þetta getað hjálpað til við að sökkva skipinu, en sjófylltar lest ar með þessari miklu hleðslu, eru ein sér nóg ástæða til að skipið sökkvi. Aðalvélin stöðvast. Ástæðan fyrir því að aðalvél- in stöðvaðist er ekki sjór í vél- arrúmi, heldur það, að aðalvélin varð olíulaus. Daggeymir hafði tæmst a(f olíu. Aðalvélin er hins vegar í gangi aftur, þegar skipið sekkur, en þá hafði vélstjóri Hjálmar R. Bárðarson dælt aftur olíu í daggeyminn. Um eina klukkustund tók að koma vélinn aftur í gang. Neyðarkall. Neyðarkall er ekki sent út frá skipinu fyrr en um leið og gúm- bátar eru settir á flot, og ákveð- ið var að yfirgéfa skipið. Skip- sitjóri telur sig hafa kallað á neyðarbylgjurmi 2132 kc/sek., en það er þó ekki alveg önuggt eftir sjóprófun. Hann sendir hins vegar aldrei út alþjóðaneyðar- kallið, en um það er sérstakt spjald frá Skipaskoðun ríkisins við talstöðina. Skipið yfirgefið. Gúmbátar voru tiveitr, hvor 12 manna, gerð RFD. Báðir fóru rétt í sjóinn og þöndust eðlilega út. Léttbátur skipsins var losað- ur áður en skipið sökk, og er það sökk flauit ihann upp á réttum kilL Skipverjar bundu gúmbátana tvo og léttabátinn saman, og voru á þessum flota í tæpa fimm sólarhringa. Um veru þeirra í gúmbátunum segir fátt í sjópróf- unum, nema að 2 fallihlífarfluig- eldar hafi reynzt ónýtir, en ekki sagt hvers vegna. Búnaður gúmbátanna, flugeldar, matvæli og klæðnaður. Sagt var í blaðafréttum og í útvarpi, að helmingur blysa gúmbjörgunarbáta Stíganda hafi reynzt ónýtur. Samkvæmit upplýsingum bæjarfógeta á ólafs firði, er þetta ekki rétt Öll blys- in, sem reynd voru, voru í lagi. Hins vegar voru tveir af falllhlíf- arflugeldunum óvirkir, einn úr hverjum gúmbát. Ekki er vitað h-vers vegna, eða hvort meðferð heíir verið rétt. Samkvæmt upp- lýsingum gúmbátaviðgerðar- manns á Akureyri, var skipt um flugelda við næst síðustu skoð, un, 23. feb. 1966, vegna aldurs, svo þeir hafa verið nýlegir þeg- ar slysið varð. Síðasta skoðun gúm'bátanna fór fram á Akur- eyri 22. janúar 1967 og voru þeir þá í fullkomnu lagi. í blöðum var þess getið, að matur gúmbátanna hafi reynzt lélegur, „ef mat skyldi kalla“, var einhvers staðar sagt. Mér er ekki ljóst, sagði Hjálmar Bárðar son, við hverju menn hafa búirt af neyðarskammiti gúmbáta. Það skal fúslega játað, að þetta er tilbreytingarlaus fæðæ Aðal- skammturinn er teningur, víta- mín-ríikt og kaloríu-ríkt, feitt kex, sem ekki er þorsta-aukandi, og svo niðursoðið vaitn í dósum. Þessir skammtar eru byggðir á nákvæmum rannsóknum og inni- halda alla þá næringu, sem manni er naúðsynleg til að halda lífi, sem lengst. Ég heifi sjálfur setið marga fundi, þar sem ákvarðanir hafa verið teknar um matvæli gúmbátanna. Þau urðu að vera létt, fyrirferðalítil, en með mikið næringargildi. Meðan á athugunum þesS'Um stóð, fór hollenzki skipaskoðun- arstjórinn í viku bílferðalag til Frakklands með fjölskyldu sína, og þau nærðust eingöngu af þess- um matar- og vatnsskömmitum gúmbátanna. Mér finnst líka bezta sönnunin fyrir góðri reynslu þessara matvæla ein- mifct vera sú, að áhötfn Stíganda er öll við góða heilsu eftir að hafa nærst af þessum mat og vatni gúmbátanna í nær 5 sólar- hriinga, og var þó naumt skamimt að, því skipstjóri Stíganda reynd ist mjög hagsýnn í skömmtun sinni og allri stjórn eftir að kocn ið var í gúmbátana. Þegar áhöfn inni var bjargað voru enm. eftir miklar birgðir af mat og vatni í gúm/bátunum, enda höfðu 12 menn til umráða matar- og vatns skammta úr tveimur 12 manna gúmbátum. Að sjálfsögðu mætti auka og bæta mat, en þyngd og fyrir- ferð gúmbátanna er miklu meira atriði. Þessir 12 manna gúmbát,- ar mega ekki þyngjast, ef tveir men.n eiga að ráða við að koma þeim í sjóinn, og mikilvægast af öllu er þó einmitt að koma gúm bátunum í notkun til björgunar fljótt og örugglega við verstu aðstæður. Þegar nægur tími er til sitefinu, eins og hér var, hedði verið vandalaust að taka með úr skip- inu sjálfu alla tflugelda þess og neyðarblys og meira úrval mat- væla. Það ihefði mátt fela mat- sveini og einum skipverja að sjá um að auka vistir og búnað gúm bátanna og taka þetta með þegar skipið væri yfirgefið. í blaðafróttum er frá því skýrt, að skipstjóri Ihafi tekið teppi frá skipinu um borð í gúmbátana. Þetta kemur ekki fram í endurriti af sjóprófuinum, en getur þó eflaust verið rétt. Um það hefir verið rætt í blöð um, varðandi þetta sjóslys, að búa ætti gúmbátana íslenzkum ullarnærfötum og sokkum fyrir hvern mann. Þetta væri án efa æskilegt, en rými og þyngd gúmíbátanna í pökkunum verður að takmarkast sem mest og er þá að meta og velja hvað skal taka með og hverju að sleppa. Matur og vatn má varla minnka, og flugeldar, lyf og önnur Ihjálp- argögn verla heldur. í áaits.gerð Sjósilytsiainiefindair, sem da.gsett er 30. marz 1965, sagár svo m.at um þetta mál: „Þé tieiur neifndin æslkilegt, eð á fisfei skipum sé ullannærfatniatður fyr ir ailla skipvenjia, geymduir í vatnishieldum umbúðum á sbað þa.r sem handihægt er að grípa til baois, ef slys ber >að höndum og áíhöÆnin þarf að fiana í gúmmí báita“. Vitað er að einstaka útgerðar- menn hafa fiarið eftir þessium óökum sjósilysianefhdian, þótt þetta hafi ekki verið gert að kröfu. Síðan á síðastliðnu vori hefiir Skipaskoðun' ríkisins haílt til at- hugunar nýj-a gerð af „xeppum" sem sögð eru úr sarna efni og geimfana.búningan. Þeesi „teppi“ líkjast með málmþynnum, eru mjög létrt og heilt teppi rýmist í lófa mannis. Hugleitt ihefir verið að reyna að komia tiveimur elik- um í paikka hvens gúmbólts. Þessi „teppi“ verjia ótrúlega vel gegn kiulda, en eru þó efeki gailaLaus. Sjálfur neyndi ég slikt m.a. í jöklatferðalagL sagði Hjáhnar Bárðanson, skipaiskoð- uniaratjórd. Raki vill myndaist innan á „teppinu", því uppgutf- un ’hindraist, Efnið er sleipt og því illt að haida því að sér. Það er í miinna l'agi til að vena nóigu stónt til að vefja sig inn.an í, og það skrjáfa.r milkið í því við hverja. hreyfingu. Gæði islenzkra ulla.rnærfata þekkja flestir, og held ég því að rétt sé að vekja aftur atlhygli á tililögu sjólslysa- nefindar u,m vatnisþétt pakkaðain ulla.nnær f at n.a ð itiltælkan um borð í skipunum. Neyðansendistöðvar fyrir gúmbátana og fast&tilltur neyðarmóttakani í skipunum Gúmbjönguinaribátar hlutu fyrst alþj óðlega viðurken n.inigiu sem björguna.ntækii fiyrir skip á alþjióðanáðlsitefnu um öryggi miannslifia á hafinu, ®em haldm vair í London árið 1960. Sat ég þar í sénnefnd um bjöngunar- tæki skipa., og var isienzk neynsla. á gúmbjörgunanbátun- um þá talin mikilvægt sönmun- argagn á giidi þesaana bjang- tækja. Á sömu ailþjóðaráðstefn.u va.r öllum augljóls ®ú sta.ðneytnd, að með þessium nýja bún.aði ynði mikdlivægast að bjarga, manns- lífunum í tækin, vennda þau kúlda og vosbúð, búa gúmfbáf- ania maf ag vafni, og siðas.t en ekki sízt að búa þá handhægum tailstöðvuim, sem hefðú hæfilegt lamgdrægi og innbyggða- orklu fiH isendinga og móttöku á neyða.r- Ibyiligju. Þá voru hiinwegar mg- áh slík nothæf senditæki til, en náðstefinan samiþyklcti ályktun, þar sem aðildarþjóðir vonu hvattan til að stuðla a.ð þróun .silíkina. tækj.a. Hingað bárust ýmsar gerðir slikra 'tækjia til athuguniar og pnófiunair, en það viam ekki fyrr en í septemiber ánið 1963, að Skipaskoðun rlkisins taldi sén fært að viðurkenna og mæla með tiveimiur semdi-móttökutækj uim. Álkivörðunin var tekin eftir töluverðar prófianir, van a.nnað tækið norskit' en hitt brezkt. Sáð- an hafa tæki þessi þróast enn meir og verið fuiUkomnuð, og heifiir íslenzk viðurkenninig norska tækisins nú verið dreg- in til bake, en hinsvegar annað brezkt tæki venið viðurkenmt. Þesisar fænan'legu neyðartai- stöðvar eru léttar og bandhæg- a.r, orkan kemur frá litlum þu.m- ratfhlöðum í tækjumum sjálfum, og tækin eru geymd í klemm- um í stýrishúsilnu, tilrtæk til að taka með sér í gúmlbjörgunar- bátana. Notkun þessara neyðar- talsrtöðva er sýnd í kennsil.u- kvikmynd Skipa.skoðtun.ar ríkis- ins um notkun gúrabátanna. Þessii tæki voru gerð að kiröfu í öllum íslenzkum skipum 15 bri. og stærri með regluigerð firá 12. mairz 1965, en mörg ísienzk skip höfðu þá þega.r verið búin þessum tækjum samkivæmt fynri tibnælum. Samitimiis var gerð krafia um neyðarmótfökufæki fast stillt á neyðarbylgju 2182 kc/sek. Eftir sjóprófuinum að dæma, virðist m/s Stígamdi þó enn ekki hafia verið búiinn þessu neyð- arsendi/móittaekultæki fyrir gúm báitana, er hann fiÓTist. Samfcvæmt upplýsingum skipaefitirlitsmanns hafði þessa verið krafizt tvisvar og einu sinni atf skiptskoðunarmarani i ÓlaÆsfirðL Krafan hafði verið skráð í eftirlitsbók skipsins og skipsitjóri hafði lofað að neyðan- Stöðin yrði pönituð, en svo virð- ist ekki hafia verið, en þetta atriði þarf að kanna nánar. Fr amhald srannsókn. Að lokum sa.gði skipaskoðun- aratjóri: Allir fslendingar fiátgna af heilum hug hversu vel tókst til með bjöngun áthafna.r m/s Stíg- anda.. Sú ámægj'a má þó ekki dr<agia úr áfouga. á að kanna til Framhald á bls. 24

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.