Morgunblaðið - 27.09.1967, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 27.09.1967, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. SEPT. I98T Frá umrœðum r borgarstjórn um skólam'ál: Hraða verður endurskoðun fræðslukerfisins — Nauðsynlegt crð etla skólarannsóknir að mannafla og fjármagni — Stefnt skal að fjölgun stúdenta E IN S og skýrt hefur verið frá í Mbl. fóru víðtækar um- ræður um skólamál fram í borgarstjórn Reykjavíkur sl. fimmtudag. Að loknum þeim umræðum var samþykkt samhljóða tillaga borgarfull- trúa Sjálfstæðisflokksins, sem í voru fólgin eftirfarandi atriði: » Hraða ber heildarendur- skoðun fræðslukerfisins og markmiði og hlutverki skólans í breyttu þjóðfé- lagi. t Fagnað er vísi að skóla- rannsóknastofnun, en bent á, að skólarannsóknum hafi ekki enn verið búin sú aðstaða, sem líkleg er til skjóts árangurs. | Minnt er á frumkvæði Fræðsluráðs og Fræðslu- skrifstofu Reykjavík- ur að áætlanagerð og til- raunum á sviði fræðslu- mála. t Lýst er nauðsyn þess að efla skólarannsóknir að mannafla og fjármagni. * Borgarstjórn ítrekar boð sitt um samstarf við und- irbúning heildarendurskoð unar fræðslukerfisins og leggur áherzlu á samvinnu fyrrgreindra aðila við Efnahagsstofnunina. Á fundimurn lá fyrir 'tdlaga Sigurjóns Björnssonar (K) þar sem lagt var tii, að borigarsitjórn lýsti því yfir, að „það er ein- dreginn viljd faennar að stuðla að því fyrir sitt Leyti, að skóLa- haLd fari sam bezt úr hendi og sé i samræmi við fcröfur mú- tímaþjóðfélags" og ennfremur, að borigarstjórn „fe'li Fræð'sLu- róði að kianna gaumgæfiiega réttmæti fraimfcomiininar gagnrými (á fræðsiiukerfið) og geri rök- studdar tiilöguir um þær endur- bætur og brieytingar jsem nauð- synlegar reynaist". Sigurjón Björnsson (K) vakti í lupphafi máls síns aitfaygli á þeirri gagnrýni, sem fram hefur kamið að undanförnu á fræðslu- kertfið og tovað sér vera ljóst, að þassi mál heyrðu ekfei nerna að takmörkuðu leyiti undir borgar- Atvinna Unugr maður óskar eftir atvinnu úti á landi. Sam- vinnuskólamenntun og vanur verzlunarstjórn. Húsnæði fyrir litla fjölskyldu þarf að fylgja. Til- boð merkt: „Atvinna 58" sendist Mbl. fyrir 3. okt. Ford Bronco til sölu árg 1966. Klæddur og vel með farinn. Upplýsingar í síma 16573 eða Freyjagötu 37. Sendlar Drengir eða stúlkur, geta fengið starf við. útburð símskeyta 2—3 tíma á dag, fyrir eða eftir hádegi, eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 22079. RITSÍMASTJÓRI. Blaðburðarfólk óskast r nokkur hverfi í Hafnarfiroi Talið við afgreiðsluna. Arnarhraun 14, sími 50374. stjór.n Reykjavíkur og Fræðslu- ráð hentnaT. Hiins vegar sagði bargarfulltrúdnn, að fræðislulhéruðin siéLf gætu í ýms- um lefnum s'taðið að endurbót- 'Uim á sfcólahaLdi án ¦afcbeina ríkis- valdisinis og sagði, að nýmæii, sem Reykjavíifcurfaorig hefði hiaft fbrgöngu um á lið,nuim ár- um, hefðu stuðlað að enduTibót- uim fyrir landið allit. Bor'gairfull- trúinn sagði, að Reykjavíkur- borg yrði að 'S'vara þeirri spur,n- ingu, hvort ástæða væri til að tatoa þá gagnrýni, sam fram faafði kornið, alvarlega. Ræðumaðiur vék síðan að frarnkominni gagnrýni á fnæðslu kerfið og viitnaði í tvær rit- stjórnarigreinar Mbl. frá 10. septt. og 13. sept. þar sem sér- stafcLega var rætt urn landspróf- ið og ennfr'emur fciil greinar Mattfaíasar Johiannessen í Sam- vinnunni og sagði sáðan: „Ég trúi ekki öðru en bargairfudltrú- um þyki sem mér, að þegar jiafn hieiftarlieg og víðitæk igagnrýnl er sefct fr.am af álbyr'gum og dóm- hæfíum aðLLum, hljóti eitthvað meira en lítið að vera að". Rorgarfuilltrúinn sagði, að það verkefni, ,sem hann legði til að Fræðisluirá'ði yrði falið værd mjög umfangsmilkið. Það kostaði mikla vinnu og f jármuni og þótit svo væri ákveðið í erindiisbréfi Fræðislur'áðls, ,að þaS væri „vel á verði um alit það er werða má skóla- ag uppeidismálum hénaðs- ins til gagns" væri ekkeirt und- ardegt, þótt Fræðisiuiré'ð væri S'tundum í v.aifa um, hver.su langt það ætti að ganga og af þeim sökuim væri Fræðisiluráði vafai- iauisf kærkornið að fá viljayfir- lýsingu borgar.stjórnar rnn þetta efni. Styrmir Gunnarsson (S) sagði í upphafi máls siíns, að það færi vel á því, að borgarfulltrúi Aiþbl. tileinkaði sér skoðanir Mbl. yfirleitt í jafn ríkum mæii ag 'hann hefði gert í skóiamáll- unum og væri þass að vænta að borgarfuill'triúinn héldi áf'ram upp lesitri úr ritstiórnair.greinum Mbl. á borgaTS'tjórniaitfunduirn. Ræðumaður vék síðan að til- lögu Sigurjóns Björnssonar og sagði í fyrsta lagi, að svo virtist sem tillögumað'ur draegi í efa, að skól'ast'jóriar og kennarar ræktu stönf sín við daglegan refestur sikóianna saimvizkusaimLeg'a, öðru vísi væri ekki hægt að skiijia itil- lögu hans um vilj'ayfiiriLýsingu borgairstjórn'ar þess efnis, að ,^skóLaha.ld" færi sem bezt úr hendi. BorigiarfuilLtrúinn sagðii, að slíkar viLjiayfirlýsingiar vær,u ó- þarf-ar og ástæðulauis>ar. Þá benti ræðurmaður á, að tiLLaga SLgur- jóns Björ,nssonar þýddi í mun, að FræðisLuráði yroi falið það weTkefni, sem skóiiaTannsókniir ir hefðu á hendi og spurðd, hvort nokkurt vit væri í, að tveir eða fieiri aðiLar væru að vinna að sömu verkefni hver í sínu horni. Qreinilegit er, sagði ræðumað- 'Ur, að tiLlögu þassard befur verið kastað fram undÍTibúnin'gsiLausit án þess að tillögiumaður hafi sj'álfur ,gert sér grein fyrir hvað í tiLlögu hans feLst. Hins vegar er sjáLfsaigt að nota þetta til- efni til 'almennra umræðna um skólamál faér í borgaratjórn. Þiað er fyrst með starfi skóla- rannsákna, sem athugun á fræðislukerfinu er beint í fastain og áíkveðinn far.veg og vissulega var itími til kominn. Sú stað- neynd, aJÖ geiigivænlag't ástand hefur skapazt í skóLamiáLum okk ar iýsir sér beat í því, að aLltof fám'ennu>r hópur ísLenzkrar æsku Lýkur sitúdentisprófi og enn fá- mennari faópuir háskólaprófi. Talið er, að um 10% af hverj- um aldurisárigangi Ijúlki stúdents prófi nú en í álibsgerð dr. Wolf- gangis Bdelsteins um nemenda- fjö'lda og skólaþörf sem gierð var fyrir Fræðislusikrifisitofuna er á- ætlað, að 1970 muini um 16% ljúka stúd'entsprófi, árið 1&80 um 24% og árið 2000 28%. Raunar er erfitt að sjá, hvernig þetta takmiairk á að nást 1S70 að ófbreyttu ásitandi. Til samianburð- ar má geta þess, að .skv. áætluin- uim um stúdentafjölda í nokkr- um Evrópulöndum, sem gierðar hafia verið í isamvinnu við O. E. C. D. munu 25,5% hvers a.ldurs- flötoks í Júgáslavíu Ljúka stúd- entspTÓfi 1970, 24% í ínlandi, 22% í Noregi, 22% í Svíþjóð, 19% í Frakklandi, 14% í Ausf- urrílki og 11,5% í Da'nmörku.Þess ber að geta, að Svíar munu komnir Langt fram úr þessari á- ætlun og að 35% af hverjum aldursáiigangi munu nú ljúka stúdentsprófi í Svíþjóð. Við slit háskólans sl. vor upplýstd há- sikólarektor, að einungis 37,5% þeirra, sem innrituðust í faáskól- ann Lykju þaðan prófi, að vísu nok'kuð faærra hLufcfaiLl þegair um kairlstúdenta væri að ræða eða 47,5% en innan við 10% kven- stúdentia'. Stúdentafjöldinn er kjarni þass vandam,á'Ls, isem hér er u,m að ræða, sagði borgar- fuilltrúinn, aLLt starf að enduf- sikipulagningu skólakerfisins hlýtur að miðast við það höfuð- atriði, að um .stórfeilda fjölgun stúdenta verði að ræða þegar á næstu árum. Auðviitað verður vandi ís- lenzkra skóLamáLa ekki Leystuir með því einu að afnema Lands- próf eða opna 3. bekki mennta- skóLanna, en athugun á þremuir árgöngum Menntaskálans í Reykjavík leiddi í Ljós, að ein- ungiis 58—62% feamust klakk- Laust í 4. bekk. Rót vandamiáls- inis liggur niður eftir öllu sfoóla- kerfinu, feennsluaðferðuim og námsefni á skyLdustiginu. Aukn- inig stúdentafjöldans Leysir held- ur ekki ail'lan vanda, háskódinn verður að miða s.tarf sitt við kröfur nýrra tíma en 'ekki iömb- ættiisrnannaiþörf fyriri faálfri öld. Ræðumaður vék síðan að sifeóilarannsóknum og taLdi, að endursifeoðun fræðS'lukierfLsíriis þyrfti að miða að fjórum höfuð- atriiðum. í fynsta Lagi endursifeoð- un á uppbygginigiu iskólakerfisins í heild, þ. m. t. tengsl einstakra sfeólastiga með faliðsjón af .þeirri nauiðisyn að fjölga stúdentuim, í öðru lagi endunsikoð'un á kennsJu aðferðuim og námsefni, sem miði að því, að nemendur séu betur undir menntaskóla- og háskáLai- nám búmiin, í þrilðia lagi lenduirsk. á menntiin kennarai, sem sam- rærna þarf fr.amangreindum markmiðium og í fjórða Laigi er nauðsynlegt að fylgjasit ræki- Lega með nýjungum á sviði sfeóLa byg'giniga með það fyrir augum að gera þær ódýr.ari og hentugri. Borgarfulltrúinn vék síðan að Nauðungaruppboð Að kröfu Heimis Hannessonar, hdl. verða borvél og tveir vatnshitunarkatlar, eign Vélsmiðju Sand- gerðis h.f., seldir á nauðungaruppboði í vélsmiðj- unni í Sandgerði, miðvikudaginn 4. október, kl. 15.00. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu, 25. september 1967. Steingrímur Gautur Kristjánsson, ftr. starfi sifeóLaraninsókna, benti á, að tna.nnaf li þeinra væri einungis fors.töðuimaður og ein skrifstofu- stúlka ásamt tveimur ráðiunaut- um, ,sam væru í fulLu starfi ann'- ars staðar. SkóLairiannsóknir' hafa fram til þessa fyrst og fr,emst beint istarfi sínu annars vegar að því að fæna í skýrisduir niður- sföður- tilrauna, sem Fræðaluriáð og Fræðislusikrifstiafan hatf'a beitt sér fyrir og hins vegar að rann- sáfenarviðtöLuim við reynda skóla menn, en með þeim er safnað alhliða upplýsingum um sfeóla- mál. Spyrja verð.ur, hvort unmit sé að framkvæma rótrtækar brieytingar á kennsiluaðferðuim ag náimisefni nema uppbyiggin.gu skálafeerfisins í heild verði breytt jafnhliið.a. Hins vegar er ljósit, að með þeim m'annafHa, sem sikóia'ra'nnisóknir faafa yfir að ráða nú, er tæpiega að vænta víðtækara stairifs af þeirra hálfu, en þá vaknar sú spurninig, hvont við faöfum efni á að bíða svo Lengi, sem hinn tafemarfcaði ma.nnafli bendir til. Ræðumaður fevað auigljóst að auka yrði bæði mannafLa og fj,ár,magn, sem skólarannsókniir bafa yfir að ráða. Þá igierði borgarful'Ltrúinn grein fyrdr starfi FræðtsLuráðs og FræðisLuisfcrifisfcafunnaT á umd- anförnuim árum og fcvað engum blöðum um það að fletta, að þassir aðilar hefðu haft frum- kvæði a,ð ýmisum helztu nýjiung- um í isfeólamállum á undianförn- u,m ánuim en a'ðgerðir þessara að- iia hafa annars vegar beinzt að bættri námsaðstöð'U vangefinnai, torniæmra eða sieiniþrasfea batrna oig hins vegair að tiiraunum með nýjar feennsluaðfenðir og br.eytt náms'efni, svo aem í tun,gumáiLa- 'kennslu, enisku og dönsku, svo og s'fcæriðfræði. Ræðiumaður vitnaði síðan í greinar Krdstjáns J. Gunnars- sana.r:, skólastjóra, um skólaimáil, en hann fcvað Krisitján J. Guinn- arsson öðruim friemun hafa leit- •azt við að tooma af stað vaikm- iingu um sfcólamiáLin ag lenigd bar izt fyrir því, að 'sfcólara,nnsóknai- stiofnun yrði komið á fót, þótt hún væri tæpast enn kiaminn í þann farveg, sam Kristján J. Gunniarsson faefiði lagt til. Að lokuim sagði bargarfuLltrú- inn: „Það þarf enginn að iáiba ,sér til hugar fcoma, að það sé auðvelt verk að Leggja grund- voll að nýsfcipan íslen23kra i&kóla- mála, en að því verður að vinna af meiri krafti, mieiri mannatfla og með meira fjárirmagni en hing að til og ég ¦efas't lakki um, að stofnianir Reykjavílfcu.rlborgar eru reiðubúnar til samvinnu við þá aðiila, sem að þessum málum vinina atf hálfu níkisiins". Síðan Lagði 'borigarfuiLLtrúinn fram tiíl- lögu þá fyrir hönd bargarfull- trúa SjáLfstæðisifLakksins, sem lýsit vair' faér að fraimam. Sigurjón Björnsson (K) kvaðist ánægður með tilLögiu þá er bargarfuJrtrúar Sjálfsitæðis'- fLofcfesins hafðu lagt fram. Hann sagðist lekki Leggja sama sfcilLning í orðið „skóiLafaaid" og. síðasti ræðumiaðuir, í sínum huiga merkti það skálafeerfið í heild en ekki einuingis dagiegan reitest- u,r stoóLai. RæðumaðuT kva'ðst ekki sjá meitt aifchugavert við það, þótit Reykjavífeurborg héldi uppi víðtæku rianinsókniarstarfi á sviði sikóLamála, sMkt væri þvert á móti æskiiagt. Bongarfulltrúin'n vék að frum- kvæði Fræð'sluráðs í sfeólamál- um og fevaðisit aLLs ekki Lasta það sem gent hefði verið á vegum FræðsLuráðs í skódamálum en saigðd, að ekki væri til mikiis að Framhald á bls. 19 Blémlaukar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.