Morgunblaðið - 27.09.1967, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 27.09.1967, Qupperneq 14
MORGUNBLABIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. SEPT. I39T 14 Frá umrœðum r borgarstjórn um skólamál: Hraða verður endurskoiun fræðslukerfisins — Nauðsynlegt að efla skólarannsóknlr að mannafla og fjármagni — Stefnt skal að fjölgun stúdenta EI N S og skýrt hefur verið frá í Mbl. fóru víðtækar um- ræður um skólamál fram í borgarstjórn Keykjavíkur sl. fimmtudag. Að loknum þeim umræðum var samþykkt samhljóða tillaga borgarfull- trúa Sjálfstæðisflokksins, sem í voru fólgin eftirfarandi atriði: Ó Hraða ber heildarendur- skoðun fræðslukerfisins og markmiði og hlutverki skólans í breyttu þjóðfé- lagi. } Fagnað er vísi að skóla- rannsóknastofnun, en bent á, að skólarannsóknum hafi ekki enn verið búin sú aðstaða, sem líkleg er til skjóts árangurs. } Minnt er á frumkvæði Fræðsluráðs og Fræðslu- skrifstofu Reykjavík- ur að áætlanagerð og til- raunum á sviði fræðslu- mála. Ó Lýst er nauðsyn þess að efla skólarannsóknir að mannafla og fjármagni. t Borgarstjórn ítrekar boð sitt um samstarf við und- irbúning heildarendurskoð unar fræðslukerfisins og leggur áherzlu á samvinnu fyrrgreindra aðila við Efnahagsstofnunina. Á fun'dmrum lá fyrir tillaiga Sigurjóns Björnssonar (K) þar sem lagt var til, að borgarisitjórn lýsti því yfiir, að „það er ein- dreginn vilji hiennar að stuðla að því fyrir sitt leyti, að skóla- hald fari seim bezt úr hendi og sé í samræmi við kröfur nú- tímaþjóðtfélags" og enrafremur, að borgarstjórn „feli Fræðslu- náði að kanna- gaumgæfilega réttmæti framkominaiiar gagnrýni (á fræðslukerfið) og geri rök- studdar tiilöguir um þær endur- bætur og breytingar jsem nauð- synlegar reynast". Sigurjón Björnsson (K) vakti í luipphafi máis síns aithygli á þeirri gagnrýni, sem fram hefur kamið að undanförnu á fræðislu- kerfið og krvað aér vera Ijúst, að þasisi mál heyrðu ekki nenga að takmörkuðu leyiti undir borgar- Atvinna Unugr maður óskar eftir atvinnu úti á landi. Sam- vinnuskólamenntun og vanur verzlunarstjórn. Húsnæði fyrir litla fjölskyldu þarf að fylgja. Til- boð merkt: „Atvinna 58“ sendist Mbl. fyrir 3. okt. Ford Bronco til sölu árg 1966. Klæddur og vel með farinn. Upplýsingar í síma 16573 eða Freyjagötu 37. Sendlar Drengir eða stúlkur, geta fengið starf við. útburð símskeyta 2—3 tíma á dag, fyrir eða eftir hádegi, eftir samkomulagi. Upplýsirigar í síma 22079. RITSÍMASTJÓRI. Blaðburðarfólk óskast í nokkur hverfi í Hafnarfirði Talið við afgreiðsluna. Arnarhraun 14, sími 50374. stjór.n ReykjavíkUir og Fræðslu- ráð hennar. Hiiins vegar saigði borgarfulltrúinn, að fræðislulhéruðin sjélf gætu í ýms- um iefnum staðið að endurbót- iUim á skólaihaildi án atbeina ríkis- vaildisinls og sagði, að nýmæli, sem Reykjavífcurbong hefði haft forr,göngu um á liðhrum ár- um, hefðu stuðiað að enduríbót- uim fyrir landið allit. Borgarfull- trúinn sagði, að Reykjavífcur- borg yrði að svara þeirri spur.n- ingu, ihvort ástæða væri til að taka þá igagnrýni, sem fram hefði komið, alvarlaga'. Ræðumaður vék siðan að framkominni gagnrýni á fnæðslu kerfið og vitnaði í tvær rit- sitjórnarigreinar Mbl. frá 10. sepft. og 13. sept. þar setm sér- stakLega var rætt um landspróf- ið og ennfremur til greinar Matthíasar Jobannessen í Sam- vinnunni og sagði isdðan: „Ég trúi ekki öðnu en borgairfuilltrú- um þyki sem mér, að þegar jafn heiftarleg og víðtæk igagnrýni er sett fr.am af ábyrgum og dóm- hæfium aðilum, hljóti eittihvað meira en Lrtið að vera að“. Bor.garfulltrúinn sagði, að það verkefn.i, sem hann legði til að FræðsLuráði yrði falið væri mjög umfangsmilkið. Það kostaði mikla vinnu og fjármuni og þótt svo væri ákveðið í erindisbréfi Fræðsdiuréðs, að það væri „vei á verði um allt það er verða má skóia- og uppeldismálum héraðs- ins til gagns“ væri ekkert und- arlegt, þótt Fræðisluiróð væri stundum í vaifa um, hversu langt það ætti að ganga og af þeim sökium væri Fræðsluráði vafa- Lauisit kærkomið að fá viljayfir- lýsinigu borgarstjórnar um þetta efni. Styrmir Gunnarsson (S) sagði í upphafi méls siíns, að það færi vel á því, að boTgarÆulltriúi Aiþbl. tileinkaði sór skoðanir Mbl. yfirleitt í jafn rífcum mæli oig 'hamn hefði gert í skólamál- unurn og væri þeiss að vænta aið borga'rfulLtrúinn héldi áfiram upp lesitri úr ritstjórniairgreinum Mbl. á borgarstjórnianfundum. Ræðumaður vék síðan að til- lögu Sigurjóns Björnssonar og siagði í fyrsta lagi, að svo virtist sem tillögumaður drægi í efa, að sikólaistjórar og kennarar ræktu stönf sín við daglegan rekstur skólanna samvizkusiamlega, öðru vísi væri ekki hægt að skilja itil- lögu hans um viljayfirilýsingu borgarstjórnar þess efniis, að „skálabald" færi sem bezt úr hendi. Borgarfulltrúinn sagði, að S'líkar viljayfirlýS'ingar væru ó- þarfar og ástæðulauisar. Þé benti ræðurmaður á, að tillaga Sigur- jóns Björnssonar þýddi í raun, að Fræðsluráði yrði falið það verkefni, sem skólarannsóknir ir hefðu á hendi og spurðá, hvort nokkurt vit vær.i í, að tveir eða fleir.i aðilar væru að vinna að sömu verkefni bver í sínu horni. Greinilegt er, isagði ræðumað- ur, að tillögu þessari hefur verið kasitað fram undirbúningslaust án þess að tiilögumaður hafi sjéLfur ,gert sér grein fyrir hvað í tillögu hans felst. Hirns vegar er sjáifsagt að nota þetta itil- efni til 'almennra umræðna um skóLamái hér í borgarstjórn. Þiað er fyrist með starfi skóla- rannsakn.a, sem athugun á fræðsLukerfinu er beint í fastain og ákveðdnn farveg og vissulega var itími tii kominn. Sú stað- reynd, að gedigvænlegt ástand hefur skapazt í skólamáluim okk ar lýsir sér beat í þvi, að alltof fámennur hópur ísLenzkrar æsku lýkur sitúdentsprófi og enn fá- mennari hópur háskólaprótfi. Talið er, að um 10% aí hverj- um a'ldurisárgangi Ijúlki stúdents prófi nú en í álitsgerð dr. Wolf- gangs Bdelsteins um nemenda- fjölda og skólaiþörf eem gerð var fyrir Fræðslusikritfstotfuna er á- ætlað, að 1970 muni um 16% ljúka stúdentsprófi, árið 1980 um 24% og árið 2000 28%. Raunar er erfibt að sjá, hvernig þetta takmairlk á að nást 1970 að óbreyttu ásitandi. Til samamburð- ar miá igeta þass, að skv. áætiuin- um um stúdenitatfjölda í nokkr- um Evrópulömdum, siem gerðar hafa verið í isamivinnu við O. E. C. D. munu 25,5% hvers a.ldur®- flokks í Júgóislavíu ljúka stúd- enitsprófi 1970, 24% 1 írilandi, 22% í Noregi, 22% í Svílþjóð, 19% í Frakfclandi, 14% í Austf- urrílki og 11,5% í Da.nmörku.Þess ber að geta, að Svíar munu komnir Langt fr-am úr þessari á- ætlun og að 35% atf hverjum aldursángangi munu mú ljúka stúdentsprófi í Svíþjóð. Við slit háskólans sl. vor upplýsti há- skólarektor, að einungis 37,5% þeirna, isiem irwirituðust í hiáskál- ann lykju þaðan prótfi, að vísu mokkuð hærra hlutfaill þegar um karlstúdenta væri að ræða eða 47,5% en inna.n við 10% kven- stúdenita'. Stúdentafjöldinn er kj.arni þess vandaimáls, sem hér er urn að ræða, sagði borgar- fulltrúinn, allt starf að eraduif- skipulagningu skólakerfisins hlýtur að miðast við það hötfuð- atriði, að um ístórtfellda fjölgun stúdenta verði að ræða þegar á næstu árum. Auðvitað verður vandi ís- Lenzkra skólamála ekki leystur með því einu að afnema lands- próf eða opna 3. bekki mennita- skóLanna, en athugun á þremur árgöragum Menrataiskálams í Reykjavík leiddi í Ijós, að ein- ungis 58—62% komust klakk- Laust í 4. bekk. Rót vandamáls- iras liggur niður eftir öliu skóla- kerfinu, kennsluaðferðum og námsefni á skyldustiginu. Aukn- irag stúdentafjöldans Leysir beld- ur ekká a.llan vanda, hásikólinn verður að miða starf sitt við kröfur nýrna tíma en ekki emb- ættismannaiþönf fyrir hálfri öld. Ræðumaður vék síðan að sikólarannsóknum og taldi, að endursfcoðun fræðslukerfisins þynfti að miða að fjórum höfuð- atrdðum. í fyrsta lagi endursfcoð- un á uppbyiggimgiu, skóLafcerfisiras í heild, þ. m. t. teragsi eirasttakra skóla.S'tiga með ‘hliðsjón af .þeirri nauðisyn að fjöLga .stúdentum., í öðru lagi endursikoðun á kennslu aðferðuim og námsiefni, sem miði að því, að nemendur séu betur undir menntaskóla- og háskóla- niám búiniir, í þriðja Lagi endursk. á menntun kenraara, sem sam- ræma þarf fr.amangreindum markmiðum og í fjórða laigi er nauðsynlegt að fylgjast ræki- lega mieð nýjungum á sviði sfcóla bygginiga með það fyrir auigum að gera þær ódýrari og hentugri. Borgarfulltrúinn vék síðan að Nauðimgaruppböð Að kröfu Heimis Hannessonar, hdl. verða borvél og tveir vatnshitunarkatlar, eign Vélsmiðju Sand- gerðis h.f., seldir á nauðungaruppboði í vélsmiðj- unni í Sandgerði, miðvikudaginn 4. október, kl. 15.00. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu, 25. september 1967. Steingrímur Gautur Kristjánsson, ftr. starfi sikólaranirasókn'a, benti á, að mannafli þeinna væri einungis forstöðuimaðuir og ein skritfstofu- stúlka ásamt tveimur ráðunaut- um, siam væru í fullu starfi ann- ans staðar. Skólariannisóknir hatfa fram til þessa fyrst og fremst beint etartfi sínu annars vegar að því að fæna, í sikýrslur ndður- sitöður- tilnauna, sem Fræðsluráð og Fræðisilusikrifistoifani hatf'a beitt sér fyrir og hins vegar að nann- sóknarviðtölum við neynda skóla menn, en með þeim er safnað alhliða upplýsingum um skóla- mál. Spyrj.a verður, hvort unmit sé að framkvæma róttækar brieytingar á keransiluaðferðum og nárrasefni nema uppbyggingu skólakerfisins í heild verði breytt jafrahliða. Hins vegar er ljósit, að með þeim mannaiffla, sem skólara'nrasóknAr hafa yfir að ráðia nú, er tæplega að vænta víðtækara stairfs .af þeirra hálfu, em þá vaiknar isú ispurninig, hvont við 'höfum etfni á að bíða svo lengi, sem hinn takmairkaði mia.nnafli bendir til. Ræðumaður kvað auigljóst að au'ka yrði bæði mannatfia og fjármagn, sem skólarannsóknir bafa yfir að ráða. Þá igerði borgarful'ltrúinn grein fynir sta-rfi Fræðsiuráðs og Fr.æðisluiskritfstofunnar á uind- anförmum árum og kvað eragum blöðum um það að fletta, að þassir aðilar 'hefðu haft frum- kvæði að ýmsum helztu nýjung- um í iskólamálum á undantförn- um áruim en aðgerðir þesisara að- ila- bafa anna.rs vegar beinzt að bættri nám.saðstöðu varagefinnjai, íorniæmra eða seinþroska barraa oig hiras vegar að tiiraiuraum með nýjiar keranisluaðferðir og br.eytt nám'Siefni, .svo 'sem í tU'nigumáLa- 'kennslu, enisku og dönsku, svo og stærðtfræði. Ræðiumaður vitraaðd síða.n í greiraar Kristjáras J. Gunnans- sona.r, skó'lastjór.a, um skólaimáil, en haran kvað Krisitján J. G.unn- ar.sson öðrum frem.ur hatfa Leit- azt við að koma atf stað vafcn- ingu um skólamiálin oig leragi bar izt fyrir því, að skólarannsókna- stotfnun yrði komið á fót, þótt hún væri tæpast enn komiinn í þ.ann farveg, sem Kristján J. Gunniarsison hefði iaigt til. Að lokum saigði borgartfulltrú- inn: „Það þarf enginn að láta isér til hugar koma, að það sé auðveLt verk .að leggja grund- völl að nýskipan íslenzkra skólai- máia, en að því verður að vinnia a.f meiri kr.afti, mieiri miannatfla og með meira fjárimaigni en hinig að til og ég efiast ekki um, að stofna'nir Reykja vílkunborgar eru reiðubúnar til 'samvinnu við þá aðila, sem að þessum málum virama atf hálfu níkiisins“. Síða.n laigði borigarfuilltrúinm fram til- lögu þá fyrir hönd borgarfull- trúa Sjáltfstæðiisflokksiras, sem lýsit var hér að framam. Sigurjón Björnsson (K) kvaðst ánægður m.eð tillögu þá er borgjartfulltrúar Sjáltfstæðiis- flokksins hefðu Lagt fnam. Haran sagðist iekki Leiggja samna skillning í orðið ,,skálaih.ald“ og síðasti ræðumiaður, í sínum huga merkti það skálakertfið í heiLd en ekki einuragis d'a.glegam refcst- ur skóla. Ræðumaður kvaðet ekki sjá neitt aithugavert við það, þótf Reykjavíkurborg héldi uppi víðtæku nanmsókraarstarfi á sviði skóiamála, sMfct væri þveirt á móti æskilegt. Borga'rfulltrúimm vék að frum- kvæði Fræð'sluráðs í skólamál- um og kvaðsit alls ekki iaista það sem gerit hefði verið á vegurn FræðsLuráðs í skóiamáluim en siaigði, að ekki væri til mikils að Framhald á bls. 19 Blómlaukar

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.