Morgunblaðið - 27.09.1967, Page 18

Morgunblaðið - 27.09.1967, Page 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. SEPT. 1967 Til leigu Ný glæsileg 3ja herbergja íbúð. Öll teppalögð. Leigist frá 1. okt. Tilboð er greini fjölskyldu- stærð leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir föstu- dagskvöld, merkt: „Fellsmúli 5821.“ Sendisveinn Röskur sendisveinn óskast hálfan eða allan dag- inn. G. ÞORSTEINSSON & JOHNSON H.F. Grjótagötu 7. Hárgreiðslusveinn óskast hálfan eða allan daginn. Upplýsingar í síma 38675. Frá Matsveina og veitingaþjónaskólanum Námskeið fyrir framreiðslustúlkur 8 vikna námskeið fyrir framreiðslustúlkur hefst 3. október næstkomandi. Kennsla verður bæði bók- leg og verkleg. Kennt verður þrjú kvöld í viku, á mánudögum og miðvikudögum frá kl. 20—22.25. Innritun fer fram í skrifstofu skólans 28. og 29. september kl. 15—17. Sími 19675. SKÓLASTJÓRINN. Þjóðdansafélag Reykjavíkur Vetrarstarf félagsins hefst 2. okt. Flokkar fyrir börn, unglinga og fullorðna. Byrjendur og frámhald. Barna- og unglingaflokkar: Kennslustaður Fríkirkjuvegur 11. Kennt verður á þriðjud. og fimmtud. INNRITUN DAGLEGA F V R B R Hafnarfjörð og Garðahrepp, fer kennslan fram í Sjálfstæðishús- inu í Hafnarfirði. Keflavík í Aðalvexi. Kópavogi í Félagsheimliinu. Reykjavík í Skipholti 70 og Laugalæk. s * I IVi \ R Keflavík 1516 og 2391 Hafnarfjörður Garðahreppur 1 40 81 Kópavogur Reykjavík ALLT ÞAÐ NÝJASTA í barnadönsum, unglingadönsum, samkvæmisdönsum, stcppi, — að ógleymdum tveggja mánaða námskeiðum fyrir táninga. JIVE — Watusi — GO-GO — SPECIAL DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS 000 Námskeið fyrir fullorðna í gömlu dönsunum og sígildum þjóðdönsum: Kennslustaður Alþýðuhúsið v/Hverfisgötu. Kennt verður á mánud. og miðvikud. Innritun og upplýsingar daglega frá kl. 5—8 að Fríkirkjuvegi 11 — sími 15937. Þjóðdansafélagið. Enskukennsla fyrir börn Hin vinsælu enskunámskeið barnanna hefjaat mánudaginn 2. okt. Kennslan fer þannig fram, «8 enskir kennarar kenna börnunum og tala aldrei annað mál en ENSKU í tímunum. Læra börnin enskuna á svipaðan hátt og þau lærðu móður- málið í æsku, áreynslulítið og án heimanáms. Eru börnin látin skilja orðasambönd af hreyfingum og látbragði, en auk þess eru notaðar myndir til að samræma sjón- og heyrnarminni nemenda. Er það mjög mikilvægt fyrir börnin að læra réttan framburð í æsku, enda léttir þetta nám verulega námið fyrir landspróf. Þeir nemendur sem enn hafa ekki fengið ákveðna tíma eru vinsamlegast beðnir að koma með stundatöflur sínar í Brautarholt 4 fyrir helgi (opið kl. 1—7 e.h.) Nýir nemendur verða innrit- aðir til föstudags. Kennslan fer fram að Hafnar- stræti 15. IUálaskólinn IViímir Hafnarstræti 15 — Sími 2 16 55. Brautarholt 4 — Sími 1 000 4.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.