Morgunblaðið - 27.09.1967, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 27.09.1967, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. SEPT. 1967 19 - BORGARSTJORN Framhald. af fols. 14 jiafna og það sem F.ræð'S'luiráð hefði gent væri rauinar efcki ann- að en algjört lágxnark. Þá vék borganfulltrúinn að frœð'S'.lulög.unuim og sa.glði að þau befðu aldrei verið frtamkvæmd nema að litlu leyti, þainnig a>ð innan ramma þeirra væri fölu- vert svigrúm .til endurfoóta og það væri eimmitt hluitverk friæðiS'luir'áðianinia og sfcóllan.eifnid- &nna að sjá u,m fraimkvæmd þeinra. Ræðumaðu.r endurtók að tilllaga borgarifuilltrúia Sjállf- 'Steeðisfttokk'sinB væri stefnuyfir- lýisirug, sem hiann gæti vel siæitt sig við. Kristján Benediktsson (F) sagði, að sú gaignrýni, sem fram hefði koimið á fræðslumálin væri yfirleitt meikvæð og lítið ör.aöi á jákvæðum hugm.yndum uim erwiurbætur, hinis vegar væri öllum ljó'stt, að íslenzka skóilia- kenfið ihefði dr.egizt aiftur úr, ekki fyigZ't með þjóðfél'agtsibreyt- ingum, 'tækniiframförum og öðr- um nýj.unigum. Borgarfu.Mitrúinn sa.giði, að ekki væru ailir áigallaT fræðislu- iögunum að kenma, þau væru m.jötg rúm og firæðisluihériuðin, eilrns og t.d. Reykiavíkurborg, gætu haift mikil og igóð álhriif í þá átt að breyta og foæta sfcóla- kerfið, ef borgin legði sig fnaim ium að baifa forgöngu um sMkt. Ræðumaið.ur sagði, að bairraaiskól- inm væri lítolega beat á vegi s.tadduir af 'skóluinium hérleradiis, enda hefðiu bairmaikenniarar verið lan-glhez't iumdir starif sitit foúnir aif kenimurum hér á lamdi Nauð- ¦synlegt væri að breyta cœn iraáims efni í barnaiskólum og rann- sófcrair Ihefðu sýrat, að hia.gkvæmt væri að kemna siuimiaT niámsigriein- ar á öðrum .alduris'skeiðium en igert væri. Gagrafræðastig.ið er á foiran bóginn í rmfciiMA .upplausn, sagði boDgarfuillitrúiln.n, og þair hefur á u,ndiaraförnum ánum rífct ¦algiör.t stefnuleysi í toennisilu og naiumar um hreima ringuilT.eið að ræða. Ef itil vill er ásfæðan sú, að eTfitt ihefur reynzt aið fá fcenn ara á gagrafræðia.sitigið en árairag- Uir .stoól'as'taTflsims byg'gist að lang mestu leyti á starflsmömn.um við sfcólana. RæðuimaðuT vék sér- S'taklegia að landsprófimu og sagði, iað það hefði farið versn- and'i ár frá ári og kvað það vera verkefni fyrir ¦ Fræðsluráð Reykjaivíkur að toanma t.d. á- sitsöð.ur þasis, að í eiimum lands- práfsfoekk foefðu 40% memenda flaililið á laindlsprófi en í öðrum efcki mema 5%. Þ.á foenti borgar- full'trúimm á, aö eniginn náms- sitjóri fyrÍT .giagnfræða,s'tigið hefði verið ráði.mn frá því að fyrrver- amdi .niáms.stjó.ri heflði sagt starfi siímu lausu og 'sttuiðlaði það að upplaiuism á igagnfræðasitigkiu.. Borg.arful.l'tTÚi.mm vék síðiam að menntaskól.umum og siagðist haifa ástæðu 'til að ætlas að allt anmar og betri skólaibnagur væri í Menlmtasífcó.lanium viið Hamria- hlíð og a(ð L.augia.r>vatni en í sikólaniuim við Lætoji&rigötu em í hinum tveimiUT fyrrnefndu foefðiu verið iteknaT 'Uipp ýmsar nýj.ung- ar í kennsLu. Lofcs vék ræðlu.miaðuir að há- stoölanum ag sagðd, að ha.nn væri að símum dómi ailltof lotouð sitofnuim, sem hefði lifitil álhrif á umihverfi sitt. Guðrún Helgadóttir (K) tovaðst ékki gieta setiið þegjandi uindir umimæluim Kristiáns Ben.edik'ts- sonar um Menn'taiskólann við Lækjarigtötiu. Hún siagði, að 16% memenda í Hiamraihliðiarsikálan^ um hefðu falilið isl. vor en 20% í Menmtasfcólanum við Lækjair- götu, em þá værd þesia að gieta, a.ð memenidur í Haimiraihlíðar- stoóla hefðu efcki fleiri m'ög.u- leiifca en nem.emduT Lækjiargötu- skólanis f.emgju fla&tir að reyma aftu.r. Hún saigði það igamla þjóð- sögu, að memiendur í Lækjiargiötu skólamum væru feHdir vegna húsnæðiissfcorits, kvaðst hafa ainn ið þar í 10 ár og fylgzt með fi.1- raumum kenmara til þes's að 'hiliðTa til og hleypa iniemendum upp, ef mjög litlu munaði, ao þeir stæðuisit prófiið. Ræðiumaður sagði, að mennt- un á fslandi .skorti eifct og það væri að kemna fólki að hugsa sjálfsitætt. Auður Auðuns (S) s'agðis"t leggia áiherzlu á samstarf við stoóla.rannsókmÍT- ríkisins, það væri væmlegra til áramgiuTs em. að hver baukaði í siínu hornii og að vissu leyti á Reykiavíkurlborg að hafa aiðstöðu til þelsis að veita raniras'ókmuim á skólakerfinu mik- inn stuðraimg eims og þegar hef- ut verið ger't, þar sem Reyfcja- víkurfræðsluihériaið hefur lagt upp í foanduir sikólaranmsókna til- ra'unÍT á sviði skóilaim.áila einis og þe@a.r hefur 'verið foemt á. A>uður Auðuns sagði, að það hefði vaTila verið fyrr em s'íðustu krin, sem s.taTfsfcriaftar hefðu verið fyrir hendi tiil þess að fra.mtovæma naiuiðtsynilega.r ramn- s'óknir á fræðslukerfiniu. Dr. Wolfgang Edelstein hefði unmið að áætlanagerð m.a. uim meinmta- sikólana fyrir Fræðsliuráið og rétt væri að geta þess, að það starf hetfði v.erið uranið við mii'ög erfið- ar aðistæður þar sem mikið hefði skort á upplýlsimgar og aðrá skýrslugerð og það sem reynt hefði verið að bæta úr í þeim efnum hefði Fræðslusfcrifstofa Reykjaiviikur iuninið. Þá vék Auður Auðuims að þeim s'jóma'r.mlðium, sem fram toomu í umír'æðiunium þasis efnis, að eirastök fræðsluihéruð hefðu góða aðiS'töðu til þess að vinna að endurbó'tum á fræðsiuikerfirau. Þeg.ar menn geria sér grein fyrir því hversui stóirfellt verketfnið er h'lýtur að teljasit vafasamt fyrir ei.nistök fræðisluihéruð að taka á si.g þá áibyrgð aS breyta mikið kennsiu í sikóiium án þess að byggiia. þær brieytinga'r á niiauT- stöðum vísiindalegra rannsókna, hvers 'megi 'værata af breyting- unum og aið þær leiðd ekki til hins verra, .sagði AuSut Auðuras. Forseti borgaTStiórna.r vék sdð an að því, hvernig þungi máms- ims skiptist á skólastig og add- unsflofcfca og sagoi,' að á því væri breytinga þörf, þamnig a.ð námið leggðist ekki með mest- um þumga á viðlkvæm'asta aidurs skeiðið. En jafravel þótt Fræðslu- ráð teldi sig 'hafa vissu fyrir því að þaTina væri breytinga þörf vænu mörg atriði, sem til greinia kæm.u. Breyta þyrfiti námskrá og til þass þyrf.ti heimild fræ'ðislum'áilastió'rnar. Kennsluað- ferðir væru raátenigdar kenna'ra- memn'tundnini isi'álMri. Reyrat hefði verið að etfna til sérsitatoria máms- skeið'a en stutt mámstoeið hefðu takmiaTikað giidi. Eranfremiur eru kenrasluibækur á skyldustigimu gefnar út af ríkimu og það er viasulega ekki auðveilt fyrir eitt flræðisiuihérað að tooma á breyt- ingum á þeim. Það er þanmig ekki hla'Upið að því fyrir eitt fræðsl.uhérað, sagðd Auður Auð- ulns, að bylta mifclu til. Hins vegar hefuir hér í Reykja vik, sem er stærsta fræðsluhér- að lanidsiims, verið bryddað upp á ýmsum nýiiungum., sem sumar hveriaT hatfa verið teknaT upp í öðrum fræðs'luhéruðum lamidsins Auður Auðun.s sagði að lok- um, að enginn vafi væri á því, að við hefðuim dregizt atftur úr í skólaimáilum og það yrði að leggia álherzlu á að vimma það upp aftiur en umdirstaða umdir breytingum yrði að ver.a rainn- sáfcnarstarf á sviði isfcólamála og með samþykkt þeirrar tillögu, sem bongaT'fulItrúa.r Siiálfstæðis'- flofcfcsims foefðu lagt fram m.undi borgarstiÓTm sýn.a viðleitmi til þess að hjálpa þasisu mikilsverða máli áleiðis. Þórir Kr. ÞórVarson (S) sagði, að við enduriskoðiun fræðislu- kerfisinis þyrfti að tafca sérisitaik- lega til athugunar hvert væri markmið skólans. Það stoortir mikið á, að hinu rétta mairk- miði sfcó'laims sé framfylgt í ís- lemzfcum stoóliuim, sagði ræð.uma'ð ur. Það er bæði vegna þesis, að fræðslulöggiöfin er orðin gömiul og aí því að hún var sett á þrví tímafoili mannkyniS.sioguin.nar, þegar þjóðir vonu hindrað'ar í »ð hafa samskipti siín á milli, en 'einmig skorti mikið á aðistæð- ur til iskóliaihalds, svo að hinu rétta maTkmiði væri framfylgt. Það er saimeiginilagt tatomairk sfcóla á Ihinuim ým.su ,9viðu.m að efla persónuleika einista'klimgs- ims, að gera Ihann að raunveru- legum eimstaklingi, að hiiálpa homum til að verða heilbrigðuT persónuleiki, kemna horaum að beita rétbuim aðferðum við við- fangsefrai hiras daglega lífs,- stiarfisins og leifcs'ins. Boriga'nfuílltrúin'n sagðii, að það væri mjög tilfinnamlegt, þegar íslemzkir námsmemn kæmiu í æðri s'kóla, að þeir hefðu ekki fengið mauðsiynlega þjiálfun, sem þeir þurfa að fá í iskóiluim á lægri menntastigum til þess að geta ulnnið .si'áMstætt við eimföld vierk efni, atflað sér heimilda og gagma', kannað þær og heyiað sér síðain sj'álf&tæðrair isfcoðiunar á miáli og vinraa úr þeim stooð- unum, sem aðrir hafa og hafa síðan þor og þrótt til þesis að fylgja simum skoðuiraum fram, Þá vék ræðiumaðuir að starfs- aðferðium við enduiri3koðu.n fr'æðisluifcerfisims og sagði, að það væri varhug.a'vert að fola þeim .starfs.mönrauim, sem vinna við Tannsóknirna.r, be'imlímis sjálfa enduTiskoðun.ina. Einihver siálfstæður aðili þarf að vimma úr þeim tillögum sem koma frá sfcólarannisótoniunum, sagði Þór- ir Kr. Þórðairson. Borga'rfuilltrúinin sagði að lok- um, að það yrði að hætta að h.ugsa um flræðisluimál, sem ein- hvern mumað eða sta.rf, sem hið opinfoera ætti að styrkja. V'ið eigum að hugsa uim fræSsiu- fcerfið eins og við hugsum uim uppbyggingu atvinnuivegan.ma. Fræðslufcerfið er iafn nauðisyn- legu/r þáttur í lífi hverrar þi'óð- ar og nokk.uð animað. Við vörð- u,m millióniu.m króna tiil undir- búnings Búrfellsvirkiuinar, þó er hún lí'til fram.kvæmd miðað við það sem varið er til fræðisliuimiála á ein.um áraitug. Loks tók Sigurjón Björnsson (K) aftiur til máls og tók m.a. til baka tillögu sína en tillaga borgarfulltnúa Siáilflstæðisflokks inis var saimþykfct með atfcivæð- um allra borgarfulilt.r'úa. miljön Radionette-útvarps og sjónvarpstæki eru seld í Noregi — og tugir þúsunda hér á landi. Radionette-tækin eru seld í yfir 60 löndum. Þetta eru hin beztu meðmæli með gæðum þeirra. BETRI HLJÓMUR - TÆRARI MYNDIR Festíval Bordmodell Festíval Sjalusi Kurer FM de Luxe Kvintett Hi-Fi Stereo Scksjon Festival Seksjon Grand Festival Kvintett Hi-Fi Stereo Gulvmodell Duett Seksjon Sjónvarpskaupendur hyggið að: Með einu handtaki má kippa verkinu innan úr öllum Radion- ette-sjónvarpstækjunum, ef um bilun skyldi vera að ræða og senda það síðan á viðkomandi verkstæði. — Þetta er mikill kostur fyrir sveitir landsins. — Ekkert hnjask með kassann sjálfan, — Auðveldara og ódýrara viðhald. Utvarpskaupendur hyggið að: Radionette-útvarpstækin eru með bátabylgju og ákaflega lang- dræg og hljómgóð, enda byggð fyrir hin erfiðu hlustunarskil- yrði Noregs. ARS Abyrgð eigið verkstæði Aðalumboð: Kadionette-verzlunin Einar Farestveit & Co. Vesturgötu 2 Aðalstræti 18 _ sími 16995>

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.