Morgunblaðið - 27.09.1967, Síða 26

Morgunblaðið - 27.09.1967, Síða 26
f 26 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. SEPT. 1967 Fólskuleg morð Skemmtileg og spennandi ensk sakamálamynd, gerð eftir sögu Agatha Christie. ÍSLENZK/UR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. TÓNABÍÓ Sími 31182 íslenzkur texti (The Glory Guys) Hörkuspennandi og mjög vel gerð ný, amerísk mynd í litum og Panavision. Mynd í flokki með hinni snilldarlegu kvik- mynd „3 liðþjálfar". - Tom Tryen, Senta Berger. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. STJORNU SÍMI 18936 BÍð MttnmwB ALFRED HITCHCOCK’S SEAN CONNERY ames Bond> ÍSLENZKUR TEXTI Spennandi og efnismikiil am- erísk kvikmynd í litum, gerð af Hitchcock. Byggð á sögu eftir Winston Graham, sem er framhaldssaga núna í Þjóð- viljanum. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 5 og 9. Stund hefndarinnar (The pale horse) ÍSLENZKUR TEXTI Ný amerísk stórmynd úr spænsku borgarastyrjöldinni. Byggt á sögu eftir Emeric Pressburger. Gregory Peck, Anthony Qninn, Omar Sharif. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 áira. Höfum opnað verkstæði okkar að Þverholti 11, á horni Þver- holts og Stórholts. Höfum á boðstólum rúðugler, óparlgler, öryggisgler, slípað gler og spegilgler. GLERIÐJAN S.F., Þverholti 11 — Sími 11386. Herbergi óskast Óskum að taka á leigu herbergi með húsgögnum fyrir erlendan starfsmann okkar, sem næst Háa- leitishverfi. Upplýsingar gefur ANNA ÞÓRÐARDÓTTIR H.F., Ármúla 5 — Sími 38172. Smurbrauðsdömur óskast BRAUÐHÖLLIN, Laugalæk 6 — Sími 30941. Gamanmynd frá Rank í litum. Aðalhlutverk: Michael Bentine, Dora Bryan, Norman Wisdom. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ííiliíi /> ÞJÓÐLEIKHÖSID yiBRHÖÍIUR Sýning fimmtudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. ^leTkfélagSíA WR FYKIAVI KljyÍB Fjalla-Eyvmdup Sýning fimmtudag kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. BRAUÐHÖLLIN Sími 30941. Smurt brauð, snittur, Brauðtertur, öl og gosdrykkir. Opið frá 9—23,30. BRAUÐHÖLLIN Sími 30941. Laugalæk 6. Ath. Næg bílastæði. SAMKOMUR Kristniboðssambandið. Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30 í kristniboðshúsinu Betaníu, Laufásvegi 13. Gunn- ar Sigurjónsson guðfræðingur talar. Allir velkomnir. Almenn samkoma Boðun fagnaðarerindisins að Hörgshlíð 12 í kvöld, miðviku- dag kl. 8,10. Skólaúlpur, skólabuxur kddycs U fc>Ciófr\ Laugavegi 31. Ein bezta gamanmynd síðari ára ÓHEPPNI BIÐILLINN (Le Soupirant) Daginn eftir innrásinn 20TH CENTURY-FOX PRESENTS CLIFF ROBERTSON* RED BUTTONS ^^jjj^jjjjjj^^jjjj^jjj jjjjjjjjj ^Jjjjj ........CINEMASCOhE . . . Geysi spennandi og atburða- hröð amerísk Cinema-scope kvikmynd um furðulegar hern aðaraðgerðir daginn eftir inn- rásina miklu í Normandy. Cliff Robertson, Irina Demick. Bönnuð yngrí en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sprenghlægileg ný frönsk gamanmynd. Danskur texti. Aðalhlutverk: LAUGARAS -11* Pierre Etaix, Claude Massot. Mynd sem öll fjölskyldan þarf að sjá. Sýnid kl. 5. Skemmtun kl. 9. FÉLAGSLÍF Knattspyrnufélagið Þróttur. Æfingar veturinn ’67—’68. Knattspyrna. M.fl., I. fl., II. fl.: Hálogaland: Föstudagar kl. 10.10. III. fl. Hálogaland: Mánudagar kl. 7.40, miðvikudagar kl. 9.20. IV. fl. Hálogaland: Miðvikudagar kl. 8.30, Réttarholtsskóli: laugardagar kl. 4.20. V. fl. Réttarholtsskóli: Laugar- dagar kl. 3.30. Mætið stundvíslega. Nýir félagar velkomnir. Knattspyrnunefndin. Mnðurinn frn Istnnbul Sérstaklega spennandi og skemmtileg njósnamynd í lit- um og Cinema-scope með ensku tali og dönskum texta. Horst Buchholz og Sylva Koscina. Endursýnd kl. 5 og 9. Síðasta sinn. Miðasala frá kl. 4. Frá Menntaskólanum 1 1 Reykjavík Nemendur eru beðnir að koma til viðtals í skólann sem hér segir: 3. bekkur, fimmtudaginn 28. september kl. 4 eftir hádegi. 4. bekkur, föstudaginn 29. september kl. 10 fyrir hádegi. 5. bekkur, föstudaginn 29. september kl. 2 eftir hádegi. 6. bekkur föstudaginn 29. september kl. 4 eftir hádegi. Nemendur hafi með sér pappír og ritföng. Skól- inn verður settur í Dómkirkjunni, mánudaginn 2. október kl. 2 eftir hádegi. Nánari upplýsingar í anddyri skólans. REKTOR. Rösk og áreiðanleg stúlka á aldrinum 20—35 ára óskast til afgreiðslu á pylsu- bar í Reykjavík. Kvöldvakt. Gott kaup. Upplýsingar um fyrri störf, símanúmer og aldur sendist til Mbl. merktar: „Áreiðanleg — 2843.“

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.