Morgunblaðið - 27.09.1967, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 27.09.1967, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. SEPT. 1967 29 7:00 Morguntónleikar Veðurfregnir. Tónlei'kar. 7.30 Fréttir. 7.56 Bæn. 8.00 Morgun leikfimi. Tónleikar. 8:30 Frétt. iir og veðurfregnir. Tónloikaír. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugrein-um dagblað- anna. Tónleikar. 9.30 Tilkynn ingar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp Tónleikar. 12.25 Fréttir og veð urfregnir. Tilkynningar.' 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.W Við. s-em heima sitjurm Kristín Magnús les fraanhaMs- söguna „Karóki“ eftir Joan Grant (21). 16.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. ‘Létt lög: Ambrose og hljómoveit hans leika haustlög, gítarhljúmsveit Tommys Garretts Spánarlög og hljómsveit Jerrys Mengos dans lög. Judy Garland og Grethe Sönok syngja sína syrpuna hvor. Miles Davis 1-eikur á pi- anó og Mogens Ellegaard á harmoniku. 16.30 Síðdegisútvarp Veðurfregnir. Islenzík lög og klassísk tónlist: (17.00 Fréttir) Dagbók úr umferðinni) Karlakór Reykjavíkur syngur lög eftir Arna Thorsteinson og Bjarna Þorstemsson; Sigurður Þórðarson stj. Isolda AhlgTÍmm leikur á sembal prelúdiur og fúgur eftir Bach. Gervaise de Peyer og Sinmóniuhljómsveit Lundúna leika Klarinetttikon- sert í A-dúr eftir Mozart. Gér- ard Souzay syngur söngva úr „Vetrarferðinni** eftir Schu- bert. 17.46 Lög á nikkuna Art Van Damme leikur nveð kvintett sínum og septett. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregn ir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir 1920 Tilkynningar 19.30 Dýr og gróður Björn Johnsen talar um fjöru- kál. 19.36 Hringjur Kristinn Reyr flytur ferðavísur með fáeinum skýringium. 19.56 Concerto grosso 1 D-dúr op. 6 nr. 4 eftir Corelli. Kammer- hljómsveit listakademíunnar 1 Ungverjalandi flytur; Sandor 21.10 „Vökuró“ Dagskrá Menningar- og minn- ingarsjóðs kvenna. Valborg Bentsdóttir sér um dagskrána og flytur inngangsorð. Guðrún Stephensen og Krist£n Anna Þórarinsdóttir lesa úr verkum Jakobínu Sigurðardóttur. I>uríður Pálsdótti-r gyngur lög eftir Jórunni Viðar við ljóð eft ir Jakobínu. Jórunn Viðar leikur undir söngnum og einnig frumsamið píanótónverk: Hugleiðingar um fimm gamlar stemnvur. 21.00 Fréttir 21.30 ..Frónbúans fyrsta barnagling- ur“ Hersilía Sveinsdóttir fer með ferskeytlur um ýmis efni. 21.46 Kórlög eftir Anton Bruckner: Kammerkórinn i Vín syngur; Hans Gillesberger stj. 22.10 Kvöldsagan: „Vatnaniður** eft- ir Björn J. Blöndal. Höfundur flytuir (2). 22.30 Veðurfregnir. A sumarkvöldi Margrét Jónsdóttir kynnir létta rnúsík af ýmsu tagi. 23:20 Fréttir í stuttu máli. Dagíðcrárlok. 21.55 Dagskrárlok Fimmtjudagur 28. aepteonber. 7.*O0 Morguntónletkar Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. 7.55 Bæn. 8.00 Morgun leikfimi. Tónleikar. 8:30 Frétt- ir og veðurfregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblað- anna. Tónleikar. 9.30 Tillkynn ingar. Tónleikar. 10.06 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádeg isútvarp Tónleikar. 12.25 Fréttir og veð urfregnir. Til'kynningar. 13.00 A frívaktimii Eydís Eyþórsdóttir stjórnar óskalagai>eetti sjómanna. 14.40 Við, sem heima sitjum Kirtetín Magnús les framhalds- söguna „Karólu** eftir Joan Grant (22). 15.00 Miðdegteútvarp Fréttir. TUkynningar. Létt löð: Winiíred Atwell, Hasse Telle- mar, Amlbrose, Jet Harris. The Vernon Girlfi, Georgette Lem- aire, Amdt Haugen og Lyn og Graham McCarthy syngja og leika á hljóðfæri. 16.30 Siðdegifiútvarp Veðurfregmr. Islerafc lög og klaissísk tónlist (17.00 Fréttir). Karlakórinn Fóstbræður «yng- ur „Ar vas alda“ eftir l>órarin JÓnsson; Jón Þórarinsson stj. Géza Anda leifcur Sinfónískar etýður op. 13 eftir Schumann. Lundúnum leikur Sinfóníu nr. 7 í A-dúr op. 92 eftir Beetho- ven; Herbert von Karajan stj. 17.45 A óperusviði Atriði úr ..Töfra^kyttunni" eft ir Weber. Rudolf Schock, Karl Kohn, Ernst Wiemann, Wil- heLm Walter Dicks, óperukór og filhanmóníuhljómsveit Ber- línar flytja; Josef Keilberth stj. 18.15 Tiíkynningar. 18.45 Veðurfregn ir. Dagskrá kvöldsins. 10.00 Fréttir 10.20 Tilkynningar 10.30 Daglegt mál Arni Boðvarsson flytur þáttiiui 1036 Marta og Margrét; Helge Roswænge o. fl. syngja lög úr óperunni „Mörtu" eftir Flotow og „Margréti4* eftir Gou nod. 10.46 Nýtt framhaldsleikrit 1 fimm þáttum: „Maríka Brenner" eftir Þór- unni Magnúsdóttur Leikstjóri: Sveinn Einarsson. Persónur og leikendur I fyrsta þætti. Sögumaður _____ Guðmundur Pálsson Maríka Brenner ______ Bríet Héðins- ISjOO Grallaraspóarnir Teiknimyndagyrpa gerð af Hanna og Barbara. Islenzkur texti: Ingibjörg Jóns 18.25 Denni dætnalausi Aðalhlutverkið leikur Jay Nortti. Islenzkur texti: Dóra Hafsteinsd^ ttir. Hlé 20.00 Fréttir 20.30 Steinaldarmennirnir Teiknimynd um Fred Flint- stone og granna hans. Islenzku'* texti: Pétur H. Snæ land. 20.56 Flugmennirnir i PapantLa dóttir Frú Rrenner________Herdís Þorvalds- dóttir Britta ------— Margrét Olafsdóttir Jan -------- Þorseinn Gunnarsson Agda ........Bryndís Pétursdóttir Patróninn _____________ Þorsteinn O. Stephensen Barón Ahrenberg .... Bessi Bjarnason Prófessor AhLmann ........... Rúrik Haraddsson Frúr .... Þóra Borg, Guðrún Step- hensen, Þóra Friðriksdóttir Herrar ..... Sigmundur Orn Arn- grímsson. Eyvindur Erlendsson. 20.30 Utvarpssagan „Nirfillinn" etftir Arnold Bennett Geir Kristjánsson íslenzkaði. I>orstein*n Hannesson les (9). 21.00 Fréttir 21:30 Tennur og mataræöið. Rafn Jónsson tannlæknir flyt ur fræðsluþátt. (Aður útv. á vesgum Tannlæknafélaigs Is- lands 10. jan.). 21.40 Frá fyrstu reglulegu hausttón- leikum Smtfóníuíhljómsveitar Is lands í Háiskólabíói Stjórnandi: Bohdan Wodiszlko Einleíkari á p£anó: Augiustin Anievas frá New York. Píanókorasert nr. 5 í Es-dúr op. 73 „Keisarakonsertinn“ eftir Ludwig van Beethoven. 22.30 Veðurfregnir. Djassþáttur Olatfur Stephensen kynnir 23.06 Fréttir í 'stuttu máli. Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR Myndin sýnir einkennilega trú arathöfn í Mexikó, sem enginn veit í rauninni hvernig er upp runnin né hvaða tilgang hefur. Þýðandi: Hjörtur HalLdórsson Þulur. Eiður Guðnason. 21.20 Jules og Jim Frönsk kvikmynd gerð af Francois Truffaut. Aðalhlutverk leika Jeanne Moreau. Oscar Werner og Henry Ferre. Islenzkur texti: Dóra Hafsteins dóttir. Myndin var áður sýnd 23. septerrnber. 23.00 DagskrárLok. Sendisveinn óskast á ritstjórnarskrifstofu Morgunblaðsins. Vinnutími kl. 6—11 e.h. Talið við skrifstofuna. Tímavinna Vanti yður rafvirkja í nýja húsið eða til að lag- færa raflögnina í því gamla, þá gjörið svo vel að hringja í síma 41871. Þorvaldur Hafberg, rafvirkjameistari. Iðnfyrirtæki - verzlanir Nýstofnað vaktfélag býður yður upp á að hafa eftirlit með eignum yðar að næturlagi. öryggi framar öllu. Algert trúnaðarmál. Tilboð um nánari uppl. sendist afgr. Mbl. merkt: „Vakt 5816.“ Héraðslæknisembættið í Vopnafirði er laust til umsóknar. Laun samkvæmt hinu almenna launakerfi opinberra starfsmanna og staðaruppbót samkvæmt 6. gr. læknaskipunar- laga. Umsóknarfrestur til 28. október n.k. Veitist frá 1. desember n.k. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið. 25. september 1967. „ iiiiiiil 27. september Nýjar vörur Rúllukragapeysur, einlitar, verð frá kr. 173,25, stærð 2—14. Golftreyjur, verð kr. 173,25, stærð 2—14. Rúllukragapeysur, tvílitar, verð frá kr. 228.65, stærð 2—16. Drengjapeysur með V-hálsmáli, verð frá 163 kr. stærð 2—6. Ungbarnapeysur hnepptar að framan, verð frá kr. 130.— Nýkomnir borðdúkar. BELL Jk. Barónsstig 29 - sími 12668 Af sérstökum ástæðum er til leigu nýtízku lúxusíbúð, nokkurra ára gömul á rólegum stað í Miðbænum. íbúðin er stór 4ra herb. (ein stofa um 35 ferm.) með borðkrók, gluggabaði og rúmgóðum skála. Fallegt útsýni. Leigist með hús- gögnum ef vill. Einhver fyrirframgreiðsla æskileg. Uppl. um fjölskyldustærð og fyrri leigustað sendist Mbl. merkt: „Góð umgengni 5875“ fyrir 30. sept. Húseigendur — pípulagningarmenn Tökum að okkur allt múrbrot, fleyga og borvinnu, hvar sem er og hvenær sem er. Sanngjarn taxti. Uppl. í síma 32954 alla daga, kvöld og um helgar. Reynið viðskiptin. Skólanemendur Erum fluttir að Skólavörðustíg 23 Af þessu tilefni og afmælis fyrirtækisins næsta laugar- dag, gefum við 16% afslátt af BROTHER skóla- og ferðaritvélum meðan birgð- ir endast ef þær eru greidd- ar fyrir 4. október n.k. BROTHER seldust upp fyrir helgi, en verða til af- greiðslu miðvikudaginn 4. október. BROTHER skólaritvélin er létt, falleg og traust. Stálkápa, leðurlíkistaska. 2/o ára ábyrgð Verð vélanna með afslættinum verður aðeins kr. 2475.— BORCARFELL HF. Skólavörðustíg 23 — Sími 11372.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.