Morgunblaðið - 27.09.1967, Side 30

Morgunblaðið - 27.09.1967, Side 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. SEPT. 1967 Landsliðið 1959 sýndi bezta úthaldið á þrekhjóli Knattspyrnumenn yfirleitt með svipað þrek og „sœmileg íþróttakona" JÓN Ásgeirsson, sem nú tekur við þrekmælingum fyrir ÍBR að Benedikt Jakobssyni látnum, skýrði blaðamönnum svo frá í gær að bann hefði gluggað í skýrslur Benedikts heitins og þar fundið, að það landslið knattspyrnumanna sem beztum árangri hefur náð gegn Dönum, var það landslið, sem bezta þrek þjálfun sýndi á hjólinu. Þetta var landsliðið sem keppti gegn Dönum og Norðmönnum 1959 í Olympíukeppniinni og varð nr. 2 í riðli þessara þriggja landa. Li'ð'smenin þá ihlutu meðaledn- kunnina 48 á þriekihjólinu. Sú tiala er tailin, sæimilega góð fyrir konur, saigði J6n. Sex vikum síð ar komu liðsmenn aftur og fengu þá meðiaii©inikuninina 54 sem telj- ast verður nokkuð góð meða-l- einkunn. Hæsitu einlkumn flokkailiða af Tveir (estir Judofélagsins, Wat arnabe og A. Frazer, gflíma. $>- Land.sliðum að vera hafa haind- knait'tleiksm.enn náð 55 í eink- umn og hæstni einkunn hand- kniattleiksmanna hafa, þeir GuninLaugur Hjálm.arsisoni og Sig urður Eliinarsson náð eða milli 60 og 70. Metið á hins vegar Svavar Markússon, hinn gaimail'kun'nii hlaupari KR og íslan'd&methafi í 800 m Maupi. Hann hla,ut ein- kunnina 81 og hefur engiinn jiafn azt á við bainn fyrr eða, sáðar. Handikniatt'leiks'lið hafa oftasit floklkailiðia verið mæld og lægista meiðaleiinku.nn sem út befur kom ið hjiá þeim er 2i6 í kvennaflokki. Beðið um stuðfestingu 12 heimsmetu BANDARÍSKA frjálsíþróttasam- bandið hefur útbúið lista yfir 12 heimsmet bandarískra frjáls- íþróttamanna og sendir hann nú til alþjóðasambandsins með ósk um staðfestingu. Meðal þeirra eru hin frábæru met Jim Ryuns og Randy Matsson. Metin skipt- ast að jöfnu milli einstaklings- afreka og meta í boðhlaupum. Metið í 440 yarda hlaupi var jafnað tvívegis áður en sveit frá háskólanum í Southern í Kali- forniu bætti það. Bob Segren bætti eigið heimsmet tvívegis, síðast í 5.36 áður en skólafélagi hans í áðurnefndum skóla Paul Wilson bætti það í 5.38. Ryun bætti eigið heimsmet í míluhlaupi um 2/10, hljóp á 3:51.1 mín. 23. júní og Matsson bætti met sitt í kúluvarpi í 21.78 m. Það eru ekki allar þjóðir sem geta sent lista um 12 heimsmet og beðið um staðfestingu. Nýjar þjálfunar- aðferðir í júdó Sigurður Jóhannsson tilnefndur 2. dan júdó Námskeið fyrir byrjendur í JUDO hefst mánudaginn 2. októ ber kl. 7:30 s.d. Þetta námskeið s'tendur yfir út októbenmánuð og verða æfingar tvisvar í viku, mánudaga og fimmtudaga kl. 7:30 til 3:30 s.d. Judofélag Reykjavíkur hefur hefur vetrarstarfsemi sína uim þessi mánaðamót., en það hefur starfað af miklum krafti í allf sumar og hefur verið vel mætt á æfingar. Sex Judomenn fé- lagsins fóru á nám.skeið í Skot- landi og tóku fimm þeirra þátt í 'gráðuprófi þar. S.l. vor var þjálfari félagsins, Sig. H. Jó- hannsson tilinefndur 2. dan Judo af C Palmer 5. dan, forseta Al- þjóðasambands Judomanna og Ichiro Abe 8. dan, fulltrúa Kod- okan í Evrópu. Miklar breytingar hafa orðið á þjálfunaraðferðum í Judo á si. áruim. Hefur þjálfari Judo- félags Reykjavíkur kynnt sér nýungar í þjádfun í sumar og verður kennslan með allt öðr- uim hætti hér í vetur en að und anförnu, enda ekki vafi á að nútíma kennsluaðferð teikur þeim eldri langt frarn.. í vetur eT von á nokikrum þekktum Judóköppum til þess að kenna hjá félaginu o.g mun þar frægastur vera George Kerr 4. dan. sem er núverandi Judo- meistari Bretlands í millivi'kt. Einnig er von á Alex Fraser 2. dan, sem er Judomönnum hér að góðu kunnur. Þá munu og verða sýndar kvikmyndir, sem fengnar verða að utan. Félag Judomanna hér hefur hingað til verið kallað Judo- kwai eða Judokan. en hefur nú í samræmi við reglur Í.S.Í. ver- ið nefnt Judofélag Reykjavíkur. Æfingar félagsins fara fram í húsi Júpiters og Mars á Kirkju- sandi, gengið inn frá Laugalæk. Laindslið í kna't.tspyrnu á þó met- ið niður á við, því eitt sinm mæld ist meðaMail landsliðismannia 25. Jón sagði að Benedikt hefðd reynit að kveða niður hræðsiu íþróttafólks við þrakmiælingar, en það hefði rieynat erfitt. Nú er<u í vændum mælingar á hand- kna'titlleíiksfó'lki, þjáLfarar ein,- sitaikra félaga og la'ndsiliða hafa þe.gar pamtaið 'tíma með reglu- bundnu millibili, enda eru þrek mælingarna'r fyrst og friemst fram!kvæm.d,ar til þes,s að hver einsiaklur geti fylgsit með þeirri þróun er verður í þjiálfun hians. Að bera. saman einkunnir tveig'gja' ólíkr'a íþrótltamaninia einu sinnd er mæsta lítils virði, en hver einiS'taikur getur fylgzt m,eð þei'riri þróun er verður í þjálfun líkama hians. Jóin sagði að stoortur væri á þjálfurum er sikil kynnu á líf- eðlisifræði. Það væri íþróttalíf- imu tiL mikils' trafala. Jafnvel íþró'ttatoenniarair fá mjög tak- martoað'a þekikingu á þeiim fræð- urn en, flestir leiðibeinendiur kunma ekkert í því fa.gi. Jón minnitist orða Beiniedikts heitins Jakotosisionar sem sagði: „ÞjáLfun eftir vísinidaleguim leið uim er það sem kom,a skal“ — en þeir siem þjálfa. hafa en,n etoki vatoniað til vitU'ndair um það. Ingólfur Óskarsson var „tilra unardýr“ hjá Jóni Ásgeirssyni er blaðamenn hittu hann í gær. Jón Ásgeirsson fekur við þrekmœlingum hjá ÍBR Á UNDANFÖRNUM árum hefur íþróttabandalag Reykjavíkur gef- ið öllum aðildafélögum símum kost á því, að láta mæla þjálf- unarástand íþróttamanna sinna, þeim að kostnaðarlausu. Mæling- ar þessar annaðist Benedikt heit- inn Jakobsson, íþróttakennari, og voru þær framkvæmdar í íþrótta húsi Háskólans. Nú hefur Jón Ásgeirsson tekið við mælingun- um og er hjólið i nuddstofu ihans að Hótel sögu. Það var árið 1956, að fyrist kom til umræðu að hefja slíkar Nýtt íþióttalélag í Keflavík ÁKVEÐIÐ hefur verið að stofna íþróttafélag í Keflavík sem stunda mun eingöngu frjálsar íþróttir, skíðaíþróttir og badm- inton. Félaginu hefur verið gefið nafnið íþróttafélag Keflavíkur. Sett hefur verið bráðabirgða- stjórn sem starfa mun fram yfir áramót eða þar til fyrsti aðal- fundur félagsíns verður haldinn. Stjórnina s'kipa; Brynleifur Jónsson formaður, Þorleifur M. Friðjónsson ritari og Guðmund- ur Sigurðsson gjaldtoeri. Varastjórn og endurskoðendur verða ekki skipaðir fyrr en í byrjun næsta árs. Þátttaka er ekki skilyrðum háð nema að því leyti að félagar stundi ekki þær íþróttagreinar sem á stefnuskrá félaigsins eru hjá öðrum félögum. Stofnfundur félagsins verður haldinn laugardaginn 30. sept. í íþróttahúsinu við Hringbraut kl. 4 e.h. mældngar, en þær voru þá all- mikið notaðar í nágrannalönd- um okkar. Árið 1957 fór svo B'enedi'kt Jakobsson, til Norður- landanna á vegum ÍBR, stjórnar íþróttavaHanna og menntamála- ráðs, til þess að kynna sér þetta. Fyrstu mælingarnar voru gerðar haustið 1958, þá voru gerð 21 próf. Árið eftir voru mældir 210 einstaklingar og voru þeir 320. Síðan hefur svipaður fjöldi verið prófaður árlega. Auk iþrótta- manna hafa ýmsir starfshópar og einstaklingar látið mæla líkam- legt ástand sitt (afkastagetu). Etoki ætti að þurfa að fara mörgum orðum um gildii þrek- mælinganna fyrir íþróttamenn, en samt virðist, því miður, sem þeim hafi ekki verið nægur gaumur gefinn. Líklegast er að svo sé, vegna þess, að menn hafa ek'ki almennt gert sér ljóst í hverju mælingar þessar eru Ifólgnar. Virðast margir álíta, að ekki sé mark á þeim takandi, en sú skoðun stafar oftast af þekkingarleysi, og einnig af því, að viðkomandi treystir sér ekki í prófið, er hrædd(ur) um að falla. Aðsjálfsögðu er einstök mæl- ing á þjálfunarástandi einstak- lings ekki einhlít sönnun, hvorki Fraimlh. á bls. 24 „Gullaldarli&ð" gegn Fram 1957 ÞRÁTT fyrir, að „Gullaldar- mennirnir" hafi verið slegnir út í bikarkeppmnni, hafa þeir enn ektoi sagt sitt síðasta orð á þessu keppnistímabili. Þeir eiga eftir að leika einn leik, sem háður verðux á Akranesi n.k. lauigardaig, og mótherja,rndr verða leikmenn Fram, sem léku úrslitaleik í íslandsmótinu 1957 gegn Akranesi. I Fram-liðinu eru ma.rgir þekktir garpar, t.d. núverandi landsliðsþjiállfari, Reynir Ka,rls- son, sem var fyrirliði Fram, en annars verður Fram-liðið skip- að þessuim leitomönnuim. talið frá markverði til vinstri úit- herja: Geir Krisfjánsson, Rúnar Guðmannsson, Guðmundur Guðmundss., Halldór Lúðvíksson, Reynir Karisson, Hinríik Láruisson, Steinn Guðmundsson, Guðlmundur Óskarsson, Dagbjartur Grhnsson, Guðjón Jónsson, Skúli Nielsen. E'kki hefur verið átoveðið klukkan hvað leikurinn fer fram á laugardaiginn, en eins og áður segir, verður hann háður á Akranesi. Þess má geta, að „gömlu menn“ Fram hafa ætft vel upp á síðkastíð — og má búast við skemmtilegri keppni.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.