Morgunblaðið - 27.09.1967, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 27.09.1967, Blaðsíða 31
MORGUNBLABIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. SEPT. 1967 31 Beita kjarnorkusprengj- um gegn Kína — ef Kínverjar blanda sér í Viefnam- stríÖiðt segir Mundt, þingmaður Chicago, 25. sept. — (AP) KARL Mundt, öldungardeild arþingmaður frá S-Dakota, sagði sl. laugardag, að stjórn Johnsons Bandarikjaforseta hefði gert kínverska alþýðu- lýðveldinu það ljóst, að Bandarfkin mundu grípa til kjarnorkuvopna til að eyði- leggja hernaðarmátt Kín- verja, ef þeir hlanda sér í stríðið í Víetnam. Kvaðst Mundt, sem er repúblikani, styðja þessa afstöðu sökum þess að hún væri rétt. Mu.ndt isagði, að vegraa þess- ara hótarua um beitiniglu kjarn- örtouvopna og .sökum irananlands deilna. væri harla 'l'ítiU mögu- leiki á að Kína skiipti sér meira af Víetniam-styrjökMnni en orðið er. Þá sagðii Mundt, að Banda- rílkira hefðu gert Kinvarjuim þett» Lj'ást fyriir löragu. Harara sagði enirafremux, að Kínverjar vissus að Bandaríkin mundu ekki berj- last á venj.ulegum 'hátt rraeð venju legium vopruum, ef þeir isfcærust í leikinn í Víetraaim. Mundt sagði, að Bandaríikin gætu haifa foundiið endi á Víet- náim-isityrjöldiinia fyrir þremur árum, „ef við Ihefðuim notfært afekutr yfirburða herniað'aimátt okkar." Haran bætti því við, að her.stjórrain vaari í mjög slæmri aðstöðu „sökuim borgaranna, í Hvíta húsinu og deiina um hvað Þakkir til Ljósmæorafél. Reykjavíkur FYRIR nokknu færði frú Helga Níelsdóttir, formaðuir Ljós.mæðnaféla.gs Reykjaivíkur mér sem gjöf frá féiaiginu kr. 5000.— til „U'tanf.a.ra.rsjóðis hj'art- veikra barna við Barn-aspítala Hringisirns', Landsspíta.la>num". Um leið og þakka þessa góðu gjöf, sem gefiin vax í tilefni ný- aástaðins afmæíis felagsins, vil ég geta þesis að tvö hja.rtvedto börn haáa nú fengið hjálp frá sjóðnu'm, drengiurinin, sem upp- haflega var safraað fyrir, og eir hann nú toominra atftur heim, e.nni.g anraar piltiur eldri, sem komsit í lífslhættu þegar tseki er stjórnaði Ihjiarttslaetti haras bilaði og þurfti því skjót úirræði og hjiálp. Enn enu börn niú á biðlista, sem bíða utanjfar*T og mmnu hljóta eimhverja aðstoð frá sjóðn um. En sjóðsupphæðin er tak- mörkuð og er sýnt, að til ein- •hverira. ráðia þarf að igrípa. til að efla hann, því haran virðJ&t nauð synleguir meðan hið opinbera leysir ekki mál þeirra hjart- veikra, barna í Landiau, sem senda verður utan tifl uppskuirð- aa*. F. h. Sjoðsstjórraar. Garffar Svavarsson. ---------? » » ------- - FRIDARVILJI Fraimh. af bls. 1 berlega frá því hann veiktist 4. sept. sl. Hann vhtist mjög hafa eflzt að kröftum og heilsu, frá því hann kom síðast fram fyrir nokkrum dögum og sagði sjálf- ur, að hann hefði nú náð sér svo, að hann gæti sinnt stðrfum sin- um að nokkru leyti. Engu að síð- ur rwun hann þurfa að gangast undir uppskurð aftur seinna í haust. Um 40.000 manns voru á torginu og tóku á móti blessun páfa í steikjandi sólarhita. ætti að giera. á laftáriásir og hveniær." Mundt áleit, að Bandaríkin gætu unniið Víetnam-iS'tríðið án þess að bæta við isiig mönniuim og vopnium þar í landi með því ein- faldlega að minnka veruiega „bandarískax birigðir, sem send- ar eru till Sovétríkjanna." ASspurður uim kjarnorkuvopna hótum Banda.rSkjarLna gegra kín- verska alþý'ðulýðveldinu^ kvaðst Muindt hafa. áir.eiðanlegar fregnir um bana frá varnarmála- og utan'ríkiism.állaráðuneytunum í Waslhíngton. í fregniu.m AP-tfrétt.a3todjun.nia.r í dag segir, að Ban.daríkin taki nú til aJivariegriair atlhugunar vairnarkerfi sitt gegn eldflauga- árásum ávin.ala,nda. Embættis- menn í Pentaigon segja, að va,rn ar.málanáðlherrann, Rabert Mc Namaira', ,sé .hlynntur endurskipu la.gninigu á loftvarnakerfinu og riatsjiárkerfi á landii, en hið nýja kerfi muindni .kasta um 4 biULján- ir dala. Er McNlajma.ra tilkynnti, að í raði væri að koma ,u.pp nýju kerifi loftvairna, sagði hiajin, að Varnir gegn sovézkuim eldlflaiug- 'Um væru ómögulegiair, en þær gætu dugað gegn eldÆlauiguim frá kínvenskum toommúnisitum. Hið nýja krftvairnarkenfi yrði því fyrst óg fremst ætlað að vara við sovézkum spren,gjuiþotum. • » »--------- Sjónvurpsstjarn- nn frestaði ierð sinni SJÓNVARPSSTJARNAN Susan Oliver, sem hafði hér millilend- ingu á fktgivél aí gerðinni Aeoro Commander á leið til Moskvu, hafði í hyggju að fljúga frá Keflavíkurflugvelli í gær áleið- is til Prestvíkur, en vegna óhagstæðs veðurs frestaði hún ferð sinni þar til Samningur miili SIBS og Geðverndarfélagsins um að reisa 3 vistmannahús á Reykjalundi ÞRIÐJUDAGINN 26. september var að Reykjalundi endanlega S'engið frá sammimrum milli SÍBS annars vegar og Geðvernd arfélags tslands hins vegar um hcimild Geðverndarfélaginn til handa um að mega reisa 3 vist- mannahús í landi SÍBS að Reykjalundi, og verða hús þessi auðkennd nafni Geðverndarfé- lags íslands. Arkitekt Reykja- lundarsvæðisins er, eins og kunn ugt er, Gunnlaugur Halldórsson, og mun verða byggt eftir sömu teikningum, er hann hefur unn- ið fyrir SÍBS, eftir nánara sam- komulagi. 'Gert er ráð fyrir SÍBS sjéi sjúiklinigu.m á vegum Geðvernd- ¦arféla'gsins fyrir visitun að Reykja'lundi fyrir a.m.k. jaifin- marga vistimenn og hús þau rýma, er Geðverndarfélagið læt- ur reisa, en þegar er góð eaim- vinna miilli þessa.ra aðila, ag tel- uir yfirlæknir Reykjaluindar, að nú þegair dveljist um 20 aðilar að Reyfcj aluindi, er fWklka megi uindir þau stefnumál, er Geð- vernidiarfélagið berst fyrir. Sóð verður fyrir a,ukininii gmð- læknisþjóniustu að Reykjailuindi, og telja þeir, sem tíl þekkja^ að hér sé um mjög athygilsverða samvinnu að ræða. Saimninigsgerðina önmuðust yf irlætondr Reykj alundar og fra.mk,væmdastjóri, þeiir Oddur í SAL sendir tungumála- kennora ulan ÍSLENZKA Alfélagið (ÍSAL,) hefur ráðið Halldór P. Dungal, tungumálakennara, tU að aðstoða þá islenzku starfsmenn, sem sendir hafa verið til þjálfunar i Svlss. Hefur komið í ljós, að fslend- ingarnir eiga í erfiðleikum með að skiija þýzku, sem kennarar þeirra tala og lesa kennslubæk- ur á því máli. Þjálfunair'tíminn erlendig er mismuna'ndi, eftir þvi hvaða starfi viðkomandi maður mun gegna í álverksmiðjunni. Sumir eru 6 mánuði í Sviss, aðrir skemur. Halldór P. Dungal fór utan í gær. Ólafs'son ag Áinni Einarsson, en af hiálfu Geðverindarfélagsinis þeir Kia.rtam J. Jóbannsson, hér- aðslæknir, formaðuj- féla,gsinis, próefS'sar Tómas Helgason, ritairi þesss og Ásgeir Bjannason, fram tovæmdastóór i. Aðilar nu'tu ag góðrar aöstoð- ar Hjálmairs ViilihjiálmssonaT, r á ðluineyt is st j ór a. (Fná Geðverinidarfélagi fsiands). Hér liöfum við mynd af einum norskum kjósanda, sem nýtur sólarinnar um hádegisbilið í Osló. Myndin er m.a. skemmtileg fyrir þær sakir, að konan hefur brauð á höfði sér, sem dúfurnar narta í. — Myndina tók Kristinn Benediktsson í Osló í sumar. - Kosningarnar Framh. af bls. 1 samsvarandi róttækari stefnu í borgarmálefnum Oslóar. í því falli lofar ekki góðu, hvað snert- ir stefnuna í skattamálum og að því er varðar opimber .gjöld, segir blaðið. Aftenpositen telur enn- fremur, að úrslit kosninganna í Osló verði að.álíta vonbrigði fyr ir Hægri flokkinn. Kosninga- þátttakan hafi verið greinilegá minni en áður og ef til vill hafi Hægri flokkurinn tapað á því. Brezkir hermenn farnir frá Sheik Othman ogAI Mansoura Aden, 25. sept. — NTB-AP ÁDUK en birti á sunnudagsmorg -uninn sl. höfðu brezkir her- menn yfirgefið héruðin Sheikh Othman og Al Mansoura í Ad- en, þar sem alvarlegustu aiud- brezku óeirðirnar hafa verið síð- ustu mánuðina. Her Suður- Arabíusambandsins tók við her- stjórninni í héruðunum, fjórtán dögum fyrr en fyrirhugað var. Þé hefur það gerzt í Aden, að þj.óðernissinnasaimtökin — NLF Helmingur um- ferðarinnar að- eins 4% þjóð- vegakerfisins LENGD þjóðvega á Islandi er alls 9.381,5 km, en þar af eru ak- færir 8,788,7 km (auk sýsluvega 2.202 km). Þetta kemur fram i skýrslu FÍB, en tölurnar eru frá árslokum 1966. Lengd þjóðvega með minna en 200 bíla sumarumferð hvern dag er 7.233.1 km. eða 82.3% þjóð- vegakerfisins. Lengd vega með 200-1000 bíla hvern dag er 1.233.6 km, eða 13.9%, en lengd þjóðvega með meira en 1000 bílaumferð hvern dag er 332.0 km, eða 3.8%. Það kom fram, að u.þ.b. helrn- tngur umferðarinnar hér á landi fer aðeins um 4% þjóðvegakerf- isins. og FLOSY — haf;a lýst því yfir, a.ð þau rmu.ni verða við tilmæJ- u.m yfiirsitjórnar S-A,ralbiuíhers um að lá'ba íulltrúa, sína hittast að máli, ag ræða samisikipti hreyf ing'an,na. Þær hafa báðar það ma.rkmið að koma Bretum burt 'frá Saudi-Arabíu en hiafa lönig- um átt í illdeilum og nú afiðiusitu vitour og mánuði hefur toomið itil blóðugra. bardaga þeirra, í rn.'iili. Berjast þeir um það, hivort sam- tökin skuli talka völd í Suður- Araibíuisambandinu, þega.r laindið fær sjálfs'teeði 9. jianúar nJk. UpphaÆlega var það ætla,n Bretai, að völdin skyldu fengin í hendur saimbandisstjórn — en ihúra hrökklaðisit frá völdum í síðasta miánuðd vegna aðgerða þjóðernissinna. NLF torefist stjórna.r yfir tveim þriðju hlut- um sambandsinis, sem tetour yfix 17 rífci. Þegar NLF-lhr'eyfin.gin lýsti sig s.amþykka fundi við FLOSY, mæltuist 'leiðtogar hen,niaT til þess, að hann yrði ekki haldinn í Ka.iró. Þar er leiðtogi FLOSY, Abdul Mackaiwee staddur — samtökin njóta, óskoraðs stuðn- ings Bgypta — og hann hefur mælrt tii þess fyrir sitt leyti, að NLF sendá fuiltrúai þangað. Bkki er þó búizt við NLF setji þetta á oddinn. Harinn í S-Airabíu hafur skor- að á sajmtökin tvö að láta vera að setja upp fána sína. á opiniber um byiggin.gum, — eins og þaiu hafa. tíðum gert. Enrnfremur ihef ur herinn la-gt blátt bann við því, að óbreyttir borgarac beri stootvopn. Framámenn færeyskra landbúnaðarmála hér — til að kynna sér sláturhúsarekstur INOKKRA undanfarna daga hef- ur dvalizt hér sjö manna hópup ttrá Færeyjum, sem hélt utan i Igærdag. Voru þetta allt framá- imenn í Færeyzkum landbúnaðar- imálum. þar á meðal Ohristian iDjurhuus, sem hefur með stjóviv landbúnaðarmála í Færeyjum oð gera. Kom hópurinn hingað itil að kynna sér slátrun á fs- landi, og heimsótti m.a. nokkur tsláturhús Sláturfélags Suður- lands og sláturhus Kaupfélags Borgfirðinga í BorgamesL Ekkert sláturhús er í Færeyj- um, enda þótt þar á eyjunum öllum sé um 70 þúsund fjár, og hafa Færeyingar nú mikinn hug a að koma sér upp sláturhúsi. Hefur veruleg hreyfing koimizt á þetta mál upp á síðkastið, og m.a. var Jóni H. Bergs, forstjórai Sláturfélags Suðurlands, boðið til Færeyja í júlímánuði s.l. aJl Færeyska búnaðartélaginu til að flytja fyrirlestur um retostur sliát urhúsa. Næsta skref þeirra í þessum málum var svo kama þessara manna hingað til lands, en þeir dvöldust hér í vikutíma.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.