Morgunblaðið - 27.09.1967, Side 31

Morgunblaðið - 27.09.1967, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. SEPT. 1967 31 Beita kjarnorkusprengj- um gegn Kína — ef Kínverjar blanda sér í Vietnam- stríðiðt segir Mundt, þingmaður Chicago, 25. sept. — (AP) KARL Mundt, öldungardeild arþingmaður frá S-Dakota, sagði sl. laugardag, að stjórn Johnsons Bandaríkjaforseta hefði gert kínverska alþýðu- lýðveldinu það Ijóst, að Bandaríkin mundu grípa til kjarnorkuvopna til að eyði- leggja hernaðarmátt Kín- verja, ef þeir blanda sér í stríðið í Víetnam. Kvaðst Mundt, sem er repúblikani, styðja þessa afstöðu sökum þess að hún væri rétt. Miundt isagði, að vegna þess- ara hótenia um beitinigju kjarnr orkuvopna ag .sökum inn'anlands deilnia vaeri harla 'Ktill mögu- leiki á að Kína skiipti sér meir>a af Víetnaim-styrjöldinni en orðið er. I>á sagði Mundt, að Bapda- rSkin hefðu 'gert Kinverjum. þetía Ijóst fyrir löngu. Hann sagði eninifiremur, að Kínverjar vissus að Ba.ndairikin mundu ek/ki berj- iast á venj.ulegum 'hátt með venju legum vopmum, etf þeir iskærust í l'eikjinin í Víetnam. Mundt sagði, að Bandaríkin gaetu hafa bundið endi á Víet- nám-isityrjöldina fyrir þremur árum, „ef við toetfðum notfært okku'r yfinbu.rða hernaðarmátt okkiar.“ Hann bætti því við, að her.stjórni'n vaeri í mjög slæanri aðstöðu „sökumn borgairanna í Hvíta toúsinu og deiilna .um hvað Þakkir til Ljósmæðrafél. Reykjavíkur FYRIR nokknu færði frú Helga Níelsdóttir, formaður Ljósimaeðriaféla.gs Reykjaivíkur mér sem gj'öf fná fél:a,ginu kr. 5000.— til „Uitamfanairsjóðis toj'art- veikra hama við Bairnaispítala Hringsirus, Landsspí'talainum". Um leið og þa.kk,a þessa góðu gjöf, sem gefiin var í tilefni ný- aástaðins aifmaelis félaigsins, vil ég geta þesis að tvö hj'artveik börn hafia nú fengið hjálp fná sjóðnum, dnengjuirinn, sem u.pp- haflega var safnað fyri.r, og er hann niú kominn aiftur heim, e.nnig annar piltutr eldri, sem kiomst í lífstoættu þegar taeki er stjórnaðd hjiartelaetti ha.ns bilaði og þunfti því skjót úrræði og fhj'álp. Enn enu börn nú á biðlista, sem bíðia utarafarair og miunu hljóta einhverj.a aðstoð frá sjóðn um. En sjóðsupphaeðin er tak- mörkuð og er sýnt, að til ein- hverira ráða þarf að igrípa til að efla hann, því hann virðisit nauð synleguir meðan hið opimbera leysir ekki mál þeirra hjart- veikra barna í Landinu, sem senda verðuir utan táfl uppskuirð- ar. F. h. Sjóðsstjórnar. Garðar Svavarsson. - FRIÐARVILJI Framh. af bls. 1 berlega frá því hann veiktist 4. sept. sl. Hann virtist mjög hafa eflzt að kröftum og heilsu, frá því hann kom síðast fram fjrrir nokkrum dögum og sagði sjálf- ur, að hann hefði nú náð sér svo, að hann gæti sinnt stðrfum sín- um að nokkru leyti. Engu að síð- ur mun hann þurfa að gangast undir uppskurð aftur seinna í haust. Um 40.000 manns voru á torgimu og tóku á móti blessun páfa í steikjandi sólarhita. ætti að gera á laftáriásir og hvenær.“ Mundt áleit, að Bandaríkin gætu .unnið Víe t n.a m istríðið án þess að bæta við isig mönniuím og vopnium þar í lamdi með þvi ein- faldlega að minnka verulega „bandarískaT bingðir, sem send- ar eru tifl Sovétríkjanna.“ Aðspurður uim kjamorkuvopna hótun Bandarílkjanna' gegn kin- verska a'lþýðúlýðvel'dinuv kvaðst Muindt hafa áireiðanlegar fregniir um hana frá varnarmáilo- og ut amr íkiismállaráðumey tu.n um í Washimgton. I fregnum AP-fréttastafiunraa.r í dag segir, að Bandaríkin taki nú til ailvarlegriair atihugunar varniarkerfi sitt gegn eldflauga- árásum évinalanda. Embættis- menn í Pentagon segja, að varn armálaráðlh'arrann, Robert Mc Namaira', ,sé tolynntur endurskipu lagningu á loftvarnakerfinu og ratsjiárkerfi. á lamdii, en hið nýja kerfi mumdmi kosta um 4 bilfljóin- ir dala. Eir McNlamara tilkiynnti, að í ráði væri að koma upp nýj.u kextfi loftvarna, sagði ha.nn, að Varnir gegn sovézkum eldiflaug- um væcu ómögulegiar, en þær gætu dugað gegn eldflaugum frá kínverskum kommúnistuim. Hið nýja Loftivarnarkenfi yrði því fyrst ög fr.emst ætlað að vara við sovézkum sprengjuþotum. SjóBvorpsstjarn- on frestnði ierð sinni SJÓNVARPSSTJARNAN Susan Oliver, sem hafði hér millilend- ingu á flugvél af ger.ðinni Aeoro Commander á leið til Moskvu, hafði í hyggju að fljúga frá Keflavíkurflugvelli í gær áleið- is til Prestvíkur, en vegna óhagstæðs veðurs frestaði hún ferð sinni þar til í dag. Samningur milli SÍBS og Geðverndarfélagsins um að reisa 3 vistmannahús á Reykjalundi ÞRIÐJUDAGINN 26. september var að Reykjalundi endanlega gengið frá sammingum milli SÍBS annars vegar og Geðvernd arfélags íslands hins vegar um heimild Geðvemdarfélaginu til handa um að mega reisa 3 vist- mannahús í Iandi SÍBS að Reykjalundi, og verða hús þessi auðkennd nafni Geðverndarfé- lags íslands. Arkitekt Reykja- iundarsvæðisins er, eins og kunn ugt er, Gunnlaugur Halldórsson, og mun verða byggt eftir sömu teikningum, er hann hefur unn- ið fyrir SÍBS, eftir nánara sam- komulagi. Gert er ráð fyrir SÍBS sjái sjúkliinigum á vegum Geðvernid- •airféla'gsins fyrir visitun að Reýkjiaflundi fyrir a.m.k. jaifin- marga vistmeran og hiús þau rýma, er Geðverndarfélagið læt- ur reisa, en þegar er góð oam- vinina miflli þessB'Pa aðila, ag tel- ur yfirlækraÍT Reykjaluindar, að raú þegar dveljist um 20 aðdilaT að Reyikjalumdi, er floikka megi uindir þau stefnumál, er Geð- verndarféilagið berst fyrir. Séð verður fyrir a'ukininii gluð- læknisþjóruustu að Reykjailuindi, ag 'telja þeir, sem til þekkj'a, að hér sé um mjög atihygiLsverða samviranu að ræða. Saimniragsgerðiraa önniuðust yfirlækrair Reykjalu.ndar ag framk'væmdastjóri, þeir Oddur ÍSflL sendir tungumdln- kennnrn utnn ÍSLENZKA Álfélagið (ÍSAL) hefur ráðið Halldór P. Dungal, tungumálakennara, til að aðstoða þá íslenzku starfsmenn, sem sendir hafa verið tU þjálfunar í Sviss. Hefur komið í ljós, að fslend- ingarnir eiga í erfiðleikum með að skilja þýzku, sem kennarar þeirra tala og lesa kennslubæk- ur á því máli. Þjálfunartíminn erlendis er mismunandi, eftir því hvaða starfi viðkomandi maður mun gegna í álverksmiðjunni. Sumir eru 6 mánuði í Sviss, aðrir skemur. Halldór P. Dungal fór utan í gær. Ólafs'son ag Ánni Einarsson, en a.f hálfu Geðvermdarféliagsinis þeir Kjartam J. Jóhannsson, héi> aðsilæknir, formaðuT félagsiras, próefssor Tómas Helgason, ritari þess, ag Asgeir Bjanraasora, fnam kvæmdastóór i. Aðilar nu'fcu ag góðrar aðstoð- ar HjáLmars VfilhjáilrrassonaT, r á ðuineyit isst j ór a. (Frá Geðvemidarfélagi ísdands). Hér höfum við mynd af einum norskum kjósanda, sem nýtur sólarinnar um hádegisbilið í Osló. Myndin er m.a. skemmtileg fyrir þær sakir, að konan hefur brauð á höfði sér, sem dúfurnar narta í. — Myndina tók Kristinn Benediktsson í Osló í sumar. — Kosningarnar Framh. af bls. 1 sarrasvarandi róttækari sitefnu í borgarmálefnu/m Oslóar. í því falli lofar ekki góðu, hvað snert- ir stefnuna í skafctamálum og að því er varðar opinibex igjöld, segir blaðið. Aftenposten telur enn- fremur, að úrslit kosminganna i Osló verði að.álíta vonbrigði fyr ir Hægri flokkinn. Kosninga- þátttakan hafi verið greinilegá minni en áður og ef til vill hafi Hægri flokkurinn tapað á því. Brezkir hermenn farnir frá Sheik Othman ogAI Mansoura Aden, 25. sept. — NTB-AP ÁÐUR en birti á suniMidagsmorg -uninn sl. höfðu brezkir her- menn yfirgefið héruðin Sheikh Othman og A1 Manso>u.ra í Ad- en, þar sem alvarlegustu and- brezku óeirðimar hafa verið síð- ustu mánuðina. Her Suður- Arabíusambandsins tók við her- stjórninni í héruðunum, fjórtán dögum fyrr en fyrirhugað var. Þá hefur þa@ igerzt í Aden, að þjióðernissinnasaimtökin — NLF Helmingur um- ferðarinnar að- eins 4% þjóð- vegakerfisins LENGD þjóðvega á íslandi er alls 9.381,5 km, en þar af eru ak- færir 8,788,7 km (auk sýsluvega 2.202 km). Þetta kemur fram í skýrsiu FÍB, en tölurnar eru frá árslokum 1966. Lengd þjóðvega með minna en 200 bíla sumarumfeið hvern dag er 7.233.1 km. eða 82.3% þjóð- vegakerfisins. Lengd vega með 200-1000 bíla hvern dag er 1.233.6 km., eða 13.9%, en lengd þjóðvega með meira era 1000 bílaumferð hvern dag er 332.0 km, eða 3.8%. Það kom fram, að ujþ.b. helm- tngur umferðarinnar hér á laradi fer aðeins um 4% þjóðveigakerf- isins. og FLOSY — hafia lýst því yfir, að þau miurai verða við tilmæfl- um yfirsitjórnar S-Arabíutoers um að lá'ba fulltrúa. síraa hittast að máli, ag ræða samisikipti hreyf ingarana. Þær hafa báðar það ma'rkimið að kioma Bretum burt firá Saudi-Arabíu en toiafia Lörag- um átt í illdeiluim og nú síöust u vikiur og mánuði hefur komið tíl blóðugra bardaga þeirra í milli. Berjast þeir um það, Ihrvort sam- tökin skuli taika völd í Suður- Arabíusambandinu, þegar laradið fær sjálfstæði 9. janúar njk. Upptoaiflega var það ætlara Bretiai, að völdira skyldu fengin, í hendux sambandisstjórn — en húra hrökklaðis't frá völdum í siðasta márauðii vegna aðgerða þjóðernissinna. NLF kreást stjórnar yfir tveim þriðju hlut- ium sambandsins, sem tekur ytfir 17 ríki. Þegar NLF-lhr>eyfinigin lýsti sig samþykka fundi við FLOSY, mæltust leiðtogar hennar til þess, að han.n yrði ekki toafldinn í Kairó. Þar er ieiðtogi FLOSY, Abdul Mackawee staddur — samtökin njóta. óskoraðs stuðn- ings Egyptia — og hann hefur mælzt til þess fyrir sitt leyti, að NLF sendi fulltrúa þangað. Ekki er þó búizt við NLF setji þetta á oddinn. Herinn í S-Arabiu hefur skor- að á samtökin tvö að láta vera að setja upp fána síraa á opintoer um by.gginigum, — eiras og þau hafai tíðum gert. Ennfremui' toef ur toerinn lagt blátt bamn við því, að óbreyttir borgarar beri skotvopn. færeyskra landbúnaðarmála hér — til að kynna sér sláturhúsarekstur INOKKRA undanfarna daga hef- ur dvalizt hér sjö manna hópur ttrá Færeyjum, sem hélt utan í Igærdag. Voru þetta allt framá- Imenn í Færeyzkum landbúnaðar- imálum, þar á meðal Christian IDjurhuus, sem hefur með stjórn landbúnaðarmála í Færeyjum »ð gera. Kom hópurinn hingað itil að kynna sér slátrun á Is- landi, og heimsótti m.a. nokkur isláturhús Sláturfélags Suður- ’lands og sláturhús Kaupfélags Borgfirðinga í Borgarnesi. Ekkert sláturhús er í Færeyj- um, enda þótt þar á eyjunum öllum sé um 70 þúsund fjár, og toafa Færeyingar nú mikinn hug á að koma sér upp sláturhúsi. Hefur veruleg hreyfing komizt á þetta mál upp á síðkastið, og m.a. var Jóni H. Bergs, forstjóra Slátunfélags Suðurlarads, boðið til Færeyja í júlímánuði s.l. aD Færeyska búnaðarfélaginu til að flytja fyrirlestur um rekstur slát urhúsa. Næsta skref þeirra í þessum miálum var svo koma þessara manna hingað til lands, en þeir dvöldust hér í vikutíma.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.