Morgunblaðið - 28.09.1967, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 28.09.1967, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. SEPT. 1967 Lítill förumaður á ferð HÉR sjáið þið mynd af litluim förumíanni, 8 ára gömlum,, bonum Höskiuldi í Laxámesi í Kjós. Enginn veiit hvent hann er að fara, enda liggja vegir til allra átta hjá röskum strákum á hans aldri. Við send'um Hös-kiuldi beztu kveðjur, og vonum, og hon- um farnist vel á ferðalaginu. Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. Almennar viðgerð ir. Sérgrein hemlaviðgerð- ir, hemlavarahlutir. Hemlastilling hf., Súðavogi 14, sími 30135. Skólabuxur Góð efni, tízkusnið, seljast í Hrannarbúðinni, Hafnarstræti 3, sími 11260. Húsvörður óskast að sambýlishúsi. Húsvarð- aríbúð fylgir. Uppl. í síma 81870 milli kl. 8 og 9 á kvöldin. Ryavörur meira og fallegra úrval en nokkru sinni áður, allt frá því ódýrasta upp í hið vandaðasta. H O F, Hafnarstræti 7. Prjónagarn Ef það er garn liggur leið- in í H O F, Hafnarstræti 7. Keflavík Nýkomnar fallegar peysur og léttar nylonblússur með hettu. Góðar í golf. Herra- föt í úrvaii. Herradeildin, Ketflavík. Fósturbam Óska að koma 4ra ára dreng í fóstur til 1 árs eða lengur hjá góðu fólki. Svar ásamt uppl. sendist Mbl. fyrir 10. okt. merkt: ,,5850“. Múrarar geta bætt við sig pússn- ingu. Uppl. í síma 24954. Stúlka — herbergi Til leigu er herbergi með aðgangi að eldhúsi í Vest- urbænum. Uppl. í síma 13780. Get tekið 1 vöggubarn til igæzlu á daginn. Á heima i Vogun- um. Tilboð sendist atfgr. Mbl. merkt „5®56“ fyrir mánaðamót. Selskinn Kaupum hertan gemung og haustkópa. Staðgreiðsla. Sími 60080. Píanókennsla Kennslu í píanóspili byrja ég aftur 1. okt. Katrín Viðar, Laufásvegi 35. Sími 13704. Málmar Kaupi eir, kopar og fleiri málma á hæsta verði. Stað greitt. ARINCO, Skúlag. 56 (Rauðarárport). Sími 12806 og 3821. 19 ára stúlka með landspróf ósk- ar eftir atvinnu upp úr mánaðamótum. Margt kem ur til greina. Uppl. í síma 30895. Hárgreiðslustofa til sölu Lítil hárgreiðslustofa i Miðbænum til sölu. Hús- næði og sími fylgir. Tilboð merkt: „Hárgreiðsla 5853“ sendist Mbl. fyrir 1. okt. VISIJKORN Lengi arka átfram má, eiklkert kjadkinn bugar Settu mariki margir ná, meðan harkan dugari Helgi Haukason. Leiðrétting EINS og kunnugir munu hafa séð, við lestur greinarinnar um kirkjuhátíð á Káltfatfellsstað, sem birtist í blaðinu í gær urðu OC ENN STOLIÐ REIDHJÓU! í FYRRADAG var sitolið bláu karlmannsreiðhjóli fyr iir framan Sundhöllina um 5 leytið, meðan lítil systir eig andans var í sundi, en hjól ið hafði hún fengið að láni hjá stóra bróður Þetta þar hjól, nýlegt af gerðinni DBS, i og er það mjög bagalegt fyr ir unga piltinn, sem hjólið á, að missa það, sérsitaiklega fyrir þá sök, að hann á langt í skóla, og notaði hjól ið einkum í þær ferðir. Annars er það einkenni- legt, hrve hjól hverfa otft frá Sundhöllinni, og hlýtur það að liggja í því, að krakkar í hverfinu íkring, séu hnupl- gijarnari en önnur, og verð- ur því þó ekki trúað á for- eldra, sem sjá böm sín með ókunn hjól, að reyna ekki með auglýsingu að koma slíkum hlutum til skila, eða afhenda þau lögreglunni til fyrirgreiðsliu. >að er von allra, að fólk, sem orðið hefur vart við þetta bláa hjól, sem var með bögglalbera en engum lugtum láti góðtfúslega vita um það, því að svona hlutir ’ eiga alls ekki að geta kom- ið fyrir Tilkynna má um hjólið hjá Dagbók Morgun- blaðisins síma 10100 eða í síma 16941. nafnaskipti undir mynidunum af próföstunum séra Jóni Pét- urssyni og séra Sváfni Svein- bjarnarsyni. Eru viðkomandi beðnir afsökunar á þessum mte- tökum. LÆKNAR FJARVERANDl Arni Björnsson, gkurðlæknir, er fjv. til 6. október. Axel Blöndal fjv. frá 1/&—2/10 Stg Arni Guðmundsson. Grímur Jónsson héraðslæknir í Hafn arfirði fjarv. 1. sept í 3—4 vikur. Stg. Olafur Einarsson fyrrv. héraðslæknir, Guðjón Guðnason fjv. til 5. des. Guðmundur Björnsson er fjv. til 5. október. Haukur Jónasson verð-ur fjv. til 16. októbeT. Jón Gunnlaugsson fjv. frá 4/9 1 3 vikur. Stg. Þorgeir Gestsson. Jón R. Arnason fjv. frá 16/5. 1 6 mánuði. Stg. Ólafur Haukur Ólafsson, I dag er fimmtudagur 28. sept- ember og er það 271. dagur árs- ins 1967. Eftir lifa 94 dagar. Haustmánuður byrjar. 24. vika sumars hefst. Ardegisháflæði kl. 1.00. Síðdegisháflæði kl. 13.48. Þvaður sumra manna er sem spjotstungur, en tunga hinna vitru græðir (Orðskv. 12,18). Læknaþjónusta. Yfir sumar- niánuðina júní, júlí og ágúst verða aðeins tvær lækningastof- ur heimilislækna opnar á laugar- flögum. Upplýsingar um lækna- þjónustu í borginni eru gefnar í síma 18888, símsvara Læknafé- iags Reykjavikur. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. Opin allan sólarhring inn — aðeins móttaka slasaðra — sími: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 síðd. til 8 að morgni. Auk þessa alla helgidaga. — Sími 2-12-30. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kl. 9 til 5, Aðalstræti 18. Ófeigur J. Ófeigsson fjv. septem- ber. Stg. Jón G. Nikulásson. Ólafur Jóhannsson fjv. 8/9 — 10/10. Stg. Jón G. Nikulásson. Ragnar Sigurðsson er fjv. til 23. október. Næturlæknir í Hafnarfirði að íaranótt 29 sept. er Jósetf Ólafs son, sími 51820. Kvöldvarzla í lyfjabúðum I Reykjavík vikuna 23.—30. sept. er í Reykjavíkur Apóteki og Garðs Apóteki. Næturlæknir í Keflavík: 23. og 24. þm. Ambjöm Ólafss. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis verður tekið á móti þeim, er gefa vilja blóð í Blóðbankann, sem hér segir: mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 fh. og 2—4 eli. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—8 eh. og laugardaga frá kl. 9—11 rh. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Reykja- víkur á skrifstofutíma er 18-222. Næt- ur- og helgidagavarzla, 18-230. Orð lífsins svarar í síma 10-000 I.O.O.F. 11 = 1489288 V2 = Fl. I.O.O.F. 5 = 1499288Va = K.M. Stefán Ólafsson fjarv. óákv. Tómas A. Jónsson fjarv. til 15. okt. Úlfar Þórðarson fjv. september. Stg. Þórður Þórðarson. Valtýr Albertsson er fjv. í mánuö frá 18. september. Stg. er Þorgeir Jónsson. Skjóta varð álftir á Mikið er ritað og rætt um vemdun vatnsbóla borgarbúa og er nú þegar farið að beita dauðarefs- ingu í LAGANA NAFNI. Með þeirri nndanþágn að „Þér frjálst er að sjá hvar ég bólið mitt bjó“. En ekki meir. . . . simi 1-15-10. só NÆST bezti Kona ein í kaupstað úti á landi, kam til vinkonu sinnar, sem þá nýverið hatfðd misst mann sinn, og vildi votta henni samúð sína, en ruglaðist eitthvað í ríminu í geðshræringiunni og sagði: „Ég ósfca þér t'il lukiku með líkið“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.