Morgunblaðið - 28.09.1967, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 28.09.1967, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. SEPT. 1987 SVAR MITT C9| EFTIR BILLY GRAHAM ' j ÉG er ekkja og einbúi og get ekki gert mar.gt fyrir Drottin. Ég læt þvi helming tekna minna, sem ekki eru miklar, renna til kristilegra samtafca. Teljið þér, að þetta sé fuHnægjandi þjónuista við Drottin? Ég þekki ekki þær aðstæður, sem þér búið við og kunna að vera yður erfiðar. En ég hygg, að segja megi, að þér gerið það, sem af yður verður kraf- izt, ef þetta er hið eina, sem þér getið gerj;, að gefa. Látið samt gjafir yðar til kristilegra málefna ekki koma í stað þess, að þér gefið Kristi „allt, sem yð- ar er“. I>á færuð þér villu vegar. Ef Drottinn vill t.d., að þér kennið í sunnudagaskóla eða ynnið ein- hverja aðra þjónustu af hendi og þér ætlið, að þér getið komizt hjá því með því að gefa gjöf, þá skjátl- aðist yður. Biblían segir: „Svo áminni ég yður, að þér bjóðið fram líkami yðar að lifandi, heilagri, Guði þóknanlegri fóm, og er það skynsamleg guðsdýrk- un af yðar hendi.“ (Róm. 12, 1). Kristin þjónusta hefur þetta einkenni: Allt mitt, ekki aðeins sumt. Einhver hefur sagt: „Hvemig get ég látið mér nægja að gefa lítið, úr því að Kristur gaf allt?“ Við getum ekki takmarkað gjafir okkar eða gefið með ólund, þegar við horfum á frelsarann gefa líf sitt á krossi. Svarið við spumingu yðar er þvi í raun og veru í hjarta yðar. í>ér ein getið svarað því, hvort þér gef- ið, eins og af yður verður krafizt. Eitt er víst: Drottni er meira umhugað um afstöðu hjartna okkar en það gull og silfur, sem við kunnum að fóma. Biblían segir: „Mennirnir líta á útlitið, en Drottinn lítur á hjartað.“ Mýr bátur til Ólafsvíkur Ólafsvík, 23. september. — NÝLEGA var keyptur hingað til Ólafsvíkur frá Grindavik vél- skipið Sigurður Bjarni, sem er 120 lesta stálbátur. Eigendur eru Guðmundur Kristjónsson og fleiri. Skipstjóri verður Guð- mundur, kunnur aflamaður hér um slóðir. Skipið, sem verður gert út á línu, fór í fyrstu veiðiferð sína í gærkvöldi. Er hann fyrsti bát- ur, sem hefur iínuveiðar hér á þessu hausti. Lítilsháttar beita mun véra til hér á staðnum, en dugar sjálfsagt skammt, ef fleiri bátar hefja línuveiðar héðan, sem allar líkur eru á, ef ekki rætist braðlega új með síldveiðar fyrir austan. Afli dragnótabáta hefur verið mjög lítill síðustu daga, eftir sæmilegan afla nokkra daga þar á undan. Hæstur dragnótabáta er nú Víkingur, sem fengið hefur um 300 lestir. Handfæra- veiðar voru stundaðar meira hér í sumar en áður og var afli niokkuð sæmilegur fram eftir sumri, en hefur verið sáralítill í haust. Munu hand- færabátar nú hættir veiðum. 2 — 3 bátar hafa verið gerðir út á trollveiðar hér í sumar og hefux afli verið misjafn. Næg atvinna hefur verið í sumar, bæði í fiskvinnslustöðv- um og við byggingafram- kvæmdir. — Hinrik. 52 þlngmenn kreljast endurskoðunar stefnu — Bandaríkjanna í Vietnam Washington, 25. sept. NTB. 52 þingmenn fulltrúadeildar Bandaríkjaþings hafa krafizt þess, að stefna Bandarikjanna í Tilboð í Mynd- Iistarhús ÓSKAÐ hefur verið tilboða í Myndlistarhúsið á Miklatúni og verða þau opnuð hinn 5. októ- ber. Það er Reykjavikurborg, sem auglýsir eftir tilboðunum, en hún hyggst reisa húsið í félagi við Félag íslenzkra mynd- listarmanna. Þegar hefur verið grafinn grunnur fyrir húsið, en að öðru leyti hefur ekkert verið aðhafzt. Myndlistarfélagið hefur hins vegar lýst því yfir að sýning sú, er nú átendur yfir og var í gær opnuð í Listamannaskál- anum, sé hin síðasta, er þar sé haldinn á vegum félagsins. Vietnam verði tekin til rækilegra endurskoðunar. Lögðu þeir fram Iagafrumvarp þar að lútandi, þar sem segir m.a. að bandaríska þjóðin sé orðin mjög óróleg og hafi myndazt hættulegur klofn- ingur vegna þessa máls. 1 Paul Findley, sem er þingmað- ur republikana frá Illinois skýrði blaðamönnum svo frá í Washing- íon í dag, að fulltrúadeildin hefði efcki látið Vietnamstyrjöld- in um Tonkin flóa var gerð árið 1964. Nú væri ætlunin að fá full- trúadeildirua til að tafca afstöðu til þess, hvort gera ætti róittækari ráðstafanir vegna stefnu landsins í Vietnam. Johnson, forseti, hefur jafnan haldið þvi fram, að með Tonkin- flóa-samþykktinni 1964 hafi full- trúiadeildin lýst stuðningi við stefnu Bandarífcjastjórnar í Viet- nam- en talsmenn ofangreinds frumvarps segja, að styrjöldin (hafi mjög breytzt að eðli og fram gangi frá því 1964 og því beri að tafca málið upp á ný. Til sölu Lítil einstaklingsíbúð á vild- arkjörum. Ibúðir við Þórsgötu. Úrval íbúða í Breiðholtshverfi tilb. undir tréverk. Raffhús í Fossvogi. Sverrir Hermannssen Skólavörffustíg 30, sími 20625 Kvöldsími 24515. I!IiHI!I!iMI 28 2 ja herbergja íbúðir Ný íbúð við Hraunbæ með suðursvölum. íbúðin er laus til afhendingar nú þegar. Allir veðréttir lausir. Einnig íbúðir við Fellsmúla, Asbraut, Sólheima og Ljós- heima. 3 ja herbergja íbúðir Skemmtileg íbúð við Ljós- heima. Laus nú þegar. Vand aðar innréttingar. Við Hvassaleiti með sérinn- gangi og sérhita, Eskihlíð, Kársnesbraut, Gnoðavog og víðar. 4 ra herbergja íbúðir Við Hvassaleiti, mjög skemmtileg íbúð. Suðursval ir. Við Hraunbæ, Stóragerði, Kleppsveg. Sérhæð með bíl- skúr við Reynihvamm. Einbýlishús Við sjávarsíðuna skemmti- legt einbýlishús úr timbri á tveimur ihæðum. 3 samliggj- andi stofur, 4 svefnherb. Gott geymslu- eða vinnu- pláss, 1200 ferm. eignarlóð. 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir í Breiðholtshverfi og víðar. I SMIOUM HLS 0« HYIIYLI HARALDUR MAGNÚSSON TJARNARGÖTU 16 Símar 20925-20025 Hafnarfjörður Til sölu m.a. 3ja herb. íbúff, tilb. undir tré- verk við Smyrlahraun. 4ra herb. íbúff við Suðurgötu. Stórt einbýlishús við Suður- götu. Efri hæff í timburhúsi í Kinna hverfi. Útb. kr. 150 þús. HRAFNKELL ASGEIRSSON hdl. Vesturgötu 10, Hafnarfirði Sími 50308. Opið kl. 10—12 og 4—6. Lítið verzlunarhúsnæði ósfcast til leigu eða kaups. — Tilboð óskast send Mbl. fyr- ir 1. okt. merkt: „5060“. Til kaups óskast tvær íbúffir í sama húsi, 3ja til 4ra herb. og 2ja—3ja herb. Einnig kæmi til greina hæð og ris eða hæð og kjall arL Ennfremur óskast góð hús- eign eða sérhæð á Teigun- um eða niágrenni. Til sölu Raffhús í Fossvogi. Nú fok- helt. Eignarskipti möguleg. Sanngjarnt verð. 3ja herb. rúmgóff hæff í stein- húsi í gamla Austurbænum. Með nýrri og vandaðri eld- húsinnréttingum. Stór bíl- skúr með hitalögn. Steinhús í gamla Austurbæn- um, meff 2ja herb. nýstand- settri íbúð. Verff kr. 400 þús. Útb. kr. 150—200 þús. Einbýlishús með meiru við Skipasund, Breiðholtsveg, Grettisgötu, BakkagerðL Bræðraborgarstíg, Hlíðar- gerði, Laufásveg, Fálkagötu, Hrauntungu og Framnesveg. Verzlun í fullum rekstri ásamt verzl- unar- og íbúðarhúsi er til sölu í einu af elztu kaup- túnum norðanlands. Ein- stakt tækifæri fyrir dugleg- an verzlunarmann. Hellissandur 3ja herb. nýleg og góff íbúff með stórum bílskúr er til sölu. Eignarskipti æskileg. Hveragerði Einbýlishús, 130 ferm. fok- 'helt er til sölu. Verð kr. 350 þús. Útb. nú kr. 60 þús. og aff vori kr. 200 þús. Skipti á litlu húsi í Hveragerði koma til greina. AIMENNA FASTEI6H ASAIAH LINPARGATA 9 SlMI 21150 Til sölu m.a. Rúmgóð 2ja herb. íbúff á góð- um stað í Kópavogi. Góff 2ja herb. íbúff á hæð inn- arlega við Bergþórugötu. 3ja herb. rúmgóð íbúff á 4. hæð við Ljósheima. 4ra herb. endaíbúð á 3. hæð við Vesturgötu. 4ra herb. endaíbúff á 3. hæð við Eskihlíð. 4ra herb. endaíbúff við Álfta- mýrL 4ra herb. íbúff við Kaplaskjóls veg. 4ra herb. íbúff í Hvassaleiti. Einbýlishús viff Hrauntungu í Kópavogi (Sigvaldahús), selst tilbúið undir tréverk og málningu, frágengið að utan, gott verð. 2ja, 3ja og 6 herb. fokheldar íbuffir viff Nýbýlaveg. 3ja og 4ra herb. íbúffir við Hraunbæ, seljast tilbúnar undir tréverk og málningu, til afhendingar nú þegar. 6 herb. endaíbúff við Fells- múla nærri því fullfrágeng- in. Ath.: Höfum kaupendur aff 2ja og 3ja herb. íbúðum í Rvík og nágrenni. FASTEIGNA SKRIFSTOFAN 4USTURSTRÆTI 17 4 HÆÐ SlMI: 17466 Skólavörðustíg 3 A. 2. hæð. Símar 22911 og 19255. Til sölu m.a. 2ja herb. vönduff íbúff í há- hýsi. 2ja herb. íbúff í gamla bæn- um. Sérhiti. 3ja herb. íbúffarhæff í gamla bænum á eignarlóð. Allt sér. 3ja herb. íbúffarhæff við Kambsveg, ásamt bílskúr. Hagkvæmir greiðsluskilmál- ar. 4ra herb. íbúffarhæff við Skipa sund. Bílskúrsréttur, hag- kvæmir greiðsluskilmálar. 4ra—5 herb. íbúff við Hlíðar- veg í Kópavogi. 4ra herb. íbúffarhæff, um 100 fenm. við Skólagerði í Kópa vogi. Sérþvottahús á hæð- inni. 5 herb. íbúffarhæff við Hjarð- arhaga, ásamt bílskúr. 5 herb. íbúðarhæff við Eski- hlíð. 1. og 2. veðréttur laus- ir. 6 herb. endaíbúff við Eskihlíð. Til leigu er 6 herb. íbúðarhæð á góð- um stað í Hlíðunum. Stór og góður bílskúr fylgir. — Laus nú þegar. Nánari uppl. á skrifstofunni. Jón Arason hdl. Sölumaður fasteigna Torfi Asgeirsson Til sölu m.a. í Kópavogi 5—6 herb. parhús á tveim hæðum. Stórar suðursvalir. Vandað hús 5—6 herb. hæð (ofan á jarðhæð) í fcvíbýlishúsi. Allt sér. 5 herb. einbýlishús, 120 ferm. Vönduð innrétt- ing. Hagstætt verð. 4ra herb. hæð í þríbýlis- húsi. Verð 975 þús. 3ja herb. sem ný jarð- hæð. Mjög vönduð íbúð. í Reykjavík 5 herb. parhús í Smá- íbúðahverfi. Bílskúr. Verð 1.050 þús. Útb. 450 þúsund. 5 herb. kjallaraíbúð í Vogunum. Sérhitaveita. 4ra herb. efri hæð í steinhúsi við Framnes- veg og 2 herb. í risi. Höfum nokkrar íbúffir á söluskrá, sem era laus- ar nú þegar, effa 1. okt. sumar á mjög hagstæff- um kjörum. j Austurstræti 17 (Silli&Valdi) | MACHAK TÓMASSOM HDLSlMI 246451 SÖLUHAOU* FASTtlCHAl STtFÁH J. FICHTIM SÍMI 16470 KVÖLDSlMI 30507

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.