Morgunblaðið - 28.09.1967, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 28.09.1967, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. SEPT. 1967 Þóra Emilía Grímsdóttir - Minning Fædd 28. sept. 1894 Dáin 3. sept. 1967 Ég heyrði dyn og skugga . fyrir bréu Kom skýjaþykkni, sálarhimin á. í djúpri þögn ég gleðst, loks fannstu frið. fékkst lausn frá þrautum lífs, og stormaklið. Sem hetja á hólmi, hert af viljans þrótt barst þungan kross, á herðum dag og nótt. Um fjölmörg ár, en hvattir viljans mátt, vökul á vörð, fram, fram í sólarátt. Þín góða sál var helguð dyggð og tryggð. Þitt jarðar pund, sem borg á bjargi byggð. t Eiginmaður minn, faðir og tengdaifaðir, Gísli Einarsson, frá ísafirði, andaðist að Landsspítalanum 26. þm. Minningaraithöfn fer fnam fná Fossrvogskirkju mánudaginn 2. þ.m. kl. 10.30. Atihöfninni verður útviarpað. Margrét Þórarinsdóttir, börn og tengdabörn. Af mannúð rík, — þíin hönd gaf ljós og yl. Þín móðurást lét allt sem áttir til. Öll veröld þín eitt haf af kærleiks dygð. Mn önd var sterk á traustum grunni byggð. Sönn fóroarlind í einu og öllu varst. Björt heimi frá — á ljóssins öldum barst. Hvíl þú í Guðs friði, blessuð sé minning þín. Vertu sæl, vextu sael. Pétur Óskar Lárusson frá Hóli Dáin 3. sept. 1967 Kæra þökk þér viljum vanda, vina kæra, horfin oss, upp til björtu ljóssins landa, lífsins hvar þú öðlast hnoss, þökkum alla okkar kynning, alla tryggð og vinahót, okkar geymist um þig minning, sem alltaf blasir sólu mót Þegar lífs vors bára brotnar, Frú Ólöf Kornelíus, Strand- gade 46, Kaupmannahöfn. Kveðja frá systkinum á íslandi og fjöl- skyldum þeirra. brostin heyrn og sjón og mál, þá er gott að eiga athvarf, öruiggt sinni veiku sál, frelsarans loforðs fá að njóta, friðar og sælu í skjóli hans, öll þau gæði um eilífð hljóta, akkar góða frelsarans. Kristur sagði, látinn lifir, líkaminn þótt verði nár, hann, sem ræður öllu yfir, öll fær læknuð manna sár, hans í ljósi ljós við sjáum, ljós er þerrar öll vor tár, hans í ljósi frið vér fáum, frið, sem gildir eilíf ár. Frá Þorkelínu og Finnboga í Tjamarkoti. Við lékum heima saman á Ijúfri æskuströnd er Ijósin brunnu hljóð. En síðar burt þú sigldir í suðræn sólarlönd og kvaðst þinn ævióð. Um landið elds og ísa þú áttix samt þinn draum sem aldrei rættist þó. Þar brostu tignar strendur við bjartan lagarstaum, með lóuljóð í mó. En fley þitt sást ei framar við fagra bernskuströnd, þótt dagar yrðu ár. Og oft var langt að þreyja þín æsku drauma lönd. Þá urðu bros þín tár. Við geymdum samt í muna þitt glaða bernskuvor og gull frá æskutíð. Þótt haustið faðmi fjörðinn og fenni í öll þín spor, þá brosir mynd þín biíð. Og alltaf vakti ísland með æsfku og vona draum sem óska þinna strönd Það brosti alltaf bjartar með bláan elfarstraum en suðræn sólskinslönd. Við þökkum, elsku systir, þinn Ijúfa liðna dag það Ijós, sem aldrei dvín. Nú haustsins skuggar nálgast og senn er sólaxlag og sorgarstjarnan skín. Og upp úr dökku djúpi við rauðar rökkurdyr er ráðast öll þín spor. Ég bið að Ísland brosi þér blessað líkt og fyr með söng og sól og vor. á General Motors hækka bifreiða- verð Detroit, 19. september, NTB. General Motors, ein þrig'gja stærstu bílaverksmiðja Banda- ríkjanna, kunngerði í dag, hækk að verð á árgerð 1968. Nemux hækkunin að meðal'tali um 4.600 kr. ísl. á bifreið. í fyrri viku hækkuðu Chrysler-verk- smiðjurnar verð nýjustu bifreið- ar sinnar um rúmar 5000 kr. ísl. Verkfall ex enn í Fordverksmiðj unum en búizt við hækkuðu verði á bifreiðum þeirra líka. t Maðurinn minn, faðir og sonux okkax Reynir Guðmundsson, Barmahlíð 56, andaðist að heimili sín.u siunnudaginn 24. þm. Jaxðax- förin er ákveðin mánudaginn 2. okt. kl. 1.30 frá Fossvogs- kirkju Kristín Jóhannesdóttir og sonur, Júlía Sigurðardóttir, Guðmundur Jónsson. ____________________________ t Eiginmaður minn og fiaðxr okkar, Jón Kristmundsson, Laugavegi 70 B, verður jarðsunginn frá Foss- vogskirkju föstudaginn 29. september kl. 1.30 e.h. Blóm afþökkuð. Rannveig Ásgeirsdóttir, Skúli Jónsson, Hallur P. H. Jónsson. t Eigin'koma mín, Katrín K. Söebech, verður jarðsungin frá Foss- vogskirkju föstudag 29. sept. kl. 10.30 f. h, T. J. Júlinusson. Fædd 2. ágúst 1894 Dáin 9. ágúst 1967 t Faðir minn og atfi okkar, Axel Bjarnasen, sem andaðist í Landakots- spítala 25. þ.m. verður jarð- sunginn fná Laindakirkju í Vestmannaeyj um laugaxdag- inn 30. sept. kl. 2 e.h. Linda Axelsdóttir, Sigríður Sigurðardóttir, Svanhildur Sigurðardóttir, Axel Finnur Sigurðsson. t Alúðarþakkir sendum við þeim sem sýndu okkux vinax- hug við andlát og jarðarför Emils Tómassouar, Brúarósi, Kópavogi. Hjantians þakklæti ti iallra nær og fjær sem glöddu hann með heimsóknum, bnéfaivið- skiptum og á ýmsan háitt hin síðari ár. Börn og tengdaböm. Ólöf Kornelíus — Minning — Merkt grasafræðirit Ingimar Óskarsson: Synosis and revision of Iceland Hie- racia. — Vísindafélag íslend- inga XXXVII, 1966. — Reykja vík, 200 krónur. ÞAÐ hetfir löngum vexið hljótt um það, sem vel er gert í ís- lenzkri náttúrutfræði, enda fáix reiðuibúnir til stórr.a verka án þeirra aðstæðna, sem xannsókn- ir á isMkum sviðum eru taldax þunfa annaxisstaðar. Samt sax- ast á limina hans Björns míns 'smátt og smátt með aðstoð hinna fáu, eem eyða sínum löngu kvöldum við að gfliugga í leyndardóma hinnar íslenzku náttúrut Fyrir slíkum mönnum fer oft minna en þeim, ,sem berja sér á brjóst, en áranigur þeirria er oft slíkur, ,að hann sés't greini legar utan la.rudsins en innan. Eitt visindarit í gr'aisafxæði er merkast þeirra, sem út komu á árinu sem leið, enda vekur það athygli fjariri ís.Landsströndum. Það er 142 síðna bók, aulk maxgra mynda, prentað sem 37. xit Vís- iindafél. Isilemdinga, og fjailar um íslenzka undatfífLa.. Höf. þess er Ingimax Óskarsson, og ritið er á entsku og latínui, eins og titt er um slíkar bækux. Undatfítlar eru með feguxstu og fjöllbreyttustu jurtum þeissa lands. Þeir eru þó ekki merkir vegna siíns guia litax og fagiux- grænu blaða, taeldur einkennir það þeasa ættíkvísl, að hún mynd ar fræ við ófiullkomnia .geida- æxlun, svo að þegax tveim skyld- um fílfllum hefix teikizt víxl- frjóvgun, getur affcvæmið aukið kyn sitt og fjölgað sér til muna um iangan aidux án þeiss að kyn- æxlun komizt þax að, lJkt og þegax tröllasúru er skípt og rót- unium dreift um allar jaxðir. Fyn-1 ir briaigðið getux jiurt, sem í raium- inni er sarna eintak frá Mflfiræðd- legu sjónarmiðii, dreitft sér víða og litfað öldum og þúsundum saman óbreytt. Þetta stöðuglyndi er styrkleiki undaiffífaannia og gerix þá óvenju merkai frá sjón- artaóii j.urtaiandfræðinn'air 6éð, atf því að vitað er, að hvert til- brigðfl heflir orðið tiil aðeims einu sinni og dreift frá sínuon fæð ingarstað með vindi og öðruxn dreifingaintækjum. En stöðug- lyndið og geldæxlunin eru líkia vei'klei'ki undatfíflanina', eða kannsike öilu. heldur þeirra, sem um þá fjalia, atf því að séxfræð- inigum taættir till að gefa þeim Mól ó hendnr Lnmnrr Hollywood, 26. sept. AP. DONALD nokkur Blythe hefur höfðað meiðyrðamál á hendur leikkonunni frægu Hedy Lam- arr, og krafizt milljón dala miskabóta. Lamarr, sem er 52 ára gömul, kvaddi fyrir nokkru lögreglu til síns heimilis, en Blythe var þá þar staddur. Sagði Lamarr, að hann hefði ógnað sér með byssu og síðan nauðgað sér. Daginn eftir neitaði hún að ræða við blaðamenn, og sagði, að lögfræðingur sinn hefði sagt, að það væri slæmt fyrir heilsu sína. Blythe höfðaði málið á þeim forsendum, að ákæra Lamarr væri staðlaus, og hún hefði minnkað hann í augum móður hans. Kvaðst Blythe hafa misst áliit og frjálsræði sökum „ill- girni“ Lamarr. Blythe varð það á fyrir sex mánuðum, að skrifa lei'kkonunni, sem lifað hefur sína daga feg- ursta í kvikmyndataeiminium, og biðja hana um eiginhandar- áritun. f staðinn fyrir áriitunina fékk Blythe heimboð frá Lam- arr. Síðan var kært með þeim allt fram til síðustu viku, Blythe er fertugux að aldri, bíla- viðgerðarmaður. teigundn'ainöfn, þótt þeir séu aðeins tillbrigði eða baistaxðax. Slíkt er florsvaxaniegt frá mörg- uim sjóna-rmiðium, enda ailkunn- uigt meðail þeirxa, sem við gra'sa- fræði fiás>t. Áður en In>gimax Ós'kaxsson hóf ranniS'óknir sínar á undafífl- um, hötfðu niokkrir exl. grasar- fræðingar athugað þessiar jurtár á ísiandi, en vagna þess að þeir bjiuggiu fjax.ri taeimavist þessana fjfla, þekktu þeir aðeinis nokk- u,rn 'hiuta þeirna. Seinuistu fjörutíiu ár,in taefix- Ingimar atft- ur á móti satfnað þeim mieð þeirri elju, sem honum er eigin, Ingimar Oskarsson. svo að nú er hægt .að segja með nokkurri sanntfæringu, að flestir islenzkir lundafilflair hatfi verið skírðir, þótt ár (hvert geti hæg- lega .sflcapað nökkra' nýja. Auk íslenzkiu undatfílfLanna hetfir Ingi- m.ax raninsaikað 'undatfffla fré Grænflainidi og Fær.eyjum, enda mun eri'ginn vera uppi hon.um færari í þesi&axi grein giriasiafræð^ inna.r. íslenzkt gras,afræði á Ingimax Óskarssyni margt .gott uipp að unna, Okki baxa vegnia rannr sóikna. hans á 'undatfífLum helduff vegna. ramnsókna. taams á öllumi öðrum jurtum þests'a lands, á eigin kostniað í frístundium frá erfiðu brauðstriti og við léílegri beilsu en almennt gerist. Án, hams og Steinidóxs Steindóxsson- ar myndi þeklking okkax á jurta ríki landsims vera mun minni en hún er nú og fj'arrd því að vera sambærileg við nág.nannalöndin. Ingimar mun verða. 75 ára í hauist, svo að vaxla má seinna verða að veitia honum greinilegia' og akaidemiísika viðuiríkiennimigiu fyrir staxf, sem enginn hefir bet'ur Uinnið þót’t ekki hatfi verið í auk'avinnu. Önnur lönd myndiu hatfa iveitt slikum mianni prótfess- ornafnibót og laun og him æðstu taeiðu.rsmierki — hversvegna ek.ki ísilamd? Áskell Löve. Börnum. mínum, tengda- börnuim, barnaibörnum, ætt- in.gjum og vinum sem heiðr- uðu miig á áttræðisaiflmæli mínu, með gjöfum, skeytum og heimsóknum fær,i ég mín- ax beztu þakkir. Soffía Jónsdóttir frá Neðra-Ási. Hjantans þakkiir til vina og va,ndamiann,a, fyrir heimsókn- ir, gjatfir, sikeyti og alia vin- semd mér sýnda á 60 ára atf- mælinu 18. s,ept. s.l. Guð blessi ykkur öli, Sigurjón Sigvaldason, Unriðaá.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.