Morgunblaðið - 28.09.1967, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 28.09.1967, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. SEPT. 1967 25 JOilS - MMMUf glerullareinangrunin Fleiri og fleiri nota Johns- Manville glerullareinangrun- ina með álpappírnum Enda eitt bezta einangrunar- efnið og jafnframt það langódýrasta. Þér greiðið álíka fyrir 4” J-M glerull og 2Vt” frauð- plasteinangrun og fáið auk þess álpappír með! Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Sendum um land allt — Jafnvel flugfragt borgar sig. Jón Loftsson hf. Hringbraut 121. - Sími 10600. Akureyri: Glerárgötu 26. Sími 21344. Buxnabeltin frá Lillehammer Mjög glæsilegt úrval nýkomið af hinum margeftirspurðu REYKJARPÍPUM. HJARTARBÚÐ Suðurlandsbraut 10 — Sími 81529. Citroen Id 19 - til sölu Höfum verið beðnir um að selja Citroén árg. ’67. Bifreiðin er mjög vel með farin og selst með góð- um greiðsluskilmálum. Til sýnis í dag. JÓN LOFTSSON H.F., Hríngbraut 121. Rafvirki - rafvélavirki Innflutningsfyrirtæki óskar eftir að ráða rafvirkja eða rafvélavirkja til að annast viðgerðarþjónustu á heimilistækjum. Tilboð merkt: „Viðgerðarþjón- usta 5824“ sendist afgr. Mbl. fyrir 2. okt. ngest- komandi. ELECTRO — MAGIC Með ELECTRO-MAGIC bifreiðaþvotta- vélinni getið þér þvegið bifreiðina á nokkrum mínútum. ELECTRO-MAGIC er útbúin háþrýstisprautu, sem sprautar sápulegi og vatni með 600 punda þrýst- ingi. Það verndar lakkið og kemur í veg fyrir allar rispur, sem hætta er á við notkun kústa. Með einu handtaki má stilla vélina til að sprauta vatni til skolunar. ELECTRO-MAGIC er sjálfsagður hlutur á hverri bílastöð og ómissandi á þvotta- plönum. lifyndir hf. Austurstræti 17 — Sími 14377. Skólafólk skólaritvélar í úrvali Eins árs ábyrgð. Varahluta- og við- gerðarþjónusta. Verð frá kr. 2950,— til kr. 3750.— Sendum í póstkröfu um land allt. Útsölustaðir í öllum stærri kaupstöðum landsins. Einar J. Skúlason Skrifstofuvélaverzlun & verkstæði. Hverfisgötu 89, Reykjavík - Box 1188 Sími 24130. tr LOWBOY MODEL NO. TCX-8ÖTT RCA VlCTOR ..... HIN VINSÆLU RCA SJÓNVARPSTÆKI fyrirliggjandi í mörgum stærðum — 2ja ára ábyrgð. — Allar nánari upplýsingar veitir RCA umboðið * Georg Amundason & Co. Suðurlandsbraut 10. Símar 81180 og 35277. Saumaborðin eru komiiB aftur fyrir snið og gæði Óculus Austurstræti. LUXOR sjónvarpstækin komin aftur. Húsgagnaverzlunin Búslóð við Nóatún — Sími 18520.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.