Morgunblaðið - 28.09.1967, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 28.09.1967, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. SEPT. 1967 Fólskuleg morð Skemmtileg og spennandi ensk sakamálamynd, gerð eftir sögu Agatha Christie. lléla^r«aiiyíUlli?lll Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. ALFRED HITCHCOCK’S JSLENZKUR TEXTI Spennandi og efnismikií am- erísk kvikmynd í litum, gerð af Hitchcock. Byggð á sögu eftir Winston Graham, sem er framhaldssaga núna í Þjóð- viljanum. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 5 og 9. TÓNABÍÓ Sími 31182 íslenzkur tenti (The Glory Guys) Hörkuspennandi og mjög vel gerð ný, amerísk mynd í litum og Panavision. Mynd í flokki með hinni snilldarlegu kvik- mynd „3 liðþjálfar". Tom Tryen, Senta Berger. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. ★ STJÖRNU Df JÍ SÍMI 18936 111U Stund hefndarinnar (The pale horse) ÍSLENZKUR TEXTI Ný amerísk stórmynd úr spænsku borgarastyrjöldinni. Byggt á sögu eftir Emeric Pressburger. Gregory Peck, Anthony Quinn, Omar Sharif. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára, Sendisveinn óskast nú þegar hálfan eða allan daginn. H.F. HAMPIÐJAN, Sími 11600. Sendisveinar Oss vantar nú þegar sendisvein, hálfan eða allan daginn. Verzlun O. Ellingsen h.f. Innritað verður í dag og 2 næstu daga kl. 5—7 og 8—9 í 2. kennslustofu Miðbæjarskólans. (Gengið inn í norðurálmu skólans). Gamanmynd f.rá Rank í litum. Aðalhlutverk: Michael Bentine, Dora Bryan, Norman Wisdom. Sýnd kl. 5, 7 og 9. , , ÞJOÐLEIKHUSIÐ OmDRHOriUR Sýning í kvö'ld kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. LEIKFEIAG REYKIAVÍKUR’ FjaUa-Eyáidup Sýning í kvöld kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. BRAUÐHÖLLIN Sími 30941. Smurt brauð, snittur, Brauðtertur, öl og gosdrykkir. Opið frá 9—23,30. BRAUÐHÖLLIN Sími 30941. Laugalæk 6. Ath. Næg bílastæði. Offset — fjölritun — ljós- prentun pia &•£ Tjarnargötu 3 - Sími 20880. Skólatöskur - tiðgerðir Geri við bilaða lása og höldur á skólatöskum. SKÓ VINNU STOFA ■> Sigurbjöms pBÆl 01 iimi T n 84 mm Aðeins hinir hugrökku (None But The Brave) Mjög spennandi og viðburða- rík, ný amerísk kvikmynd í litum og Cinema-scope. Aðalhlutverk: Frank Sinatra, Clint Walker, Tommy Sands. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. FÉLAGSLÍF Knattspyrnufélagið Þróttur. Æfingar veturinn ’67—’68. Knattspyrna. M.fl., I. fl., II. fl.: Hálogaland: Föstudagar kl. 10.10. III. fl. Hálogaland: Mánudagar kl. 7.40, miðvikudagar kl. 9.20. IV. fl. Hálogaland: Miðvikudagar kl. 8.30, Réttarholtsskóli: laugardagar kl. 4.20. V. fl. Réttarholtsskóli: Laugar- dagar kl. 3.30. Mætið stundvíslega. Nýir félagar velkomnir. Knattspyrnunefndin. Sveinhjörn Dagfinnsson, hrl. og Einar Viðar, hrl. Hafnarstræti 11 - Sími 19406. bjarni Beinteinsson lögfræðinour austurstræti 17 (aiLLI«v«LD* SfMI 13536 Doginn eftir innrnsinn 20TH CENTURY-FOX PRESENTS CLIFFROBERTSON-REO BUTTONS ÍÍm , nCINEMASCOÞe Geysi spennandi og atburða- hröð amerísk Cinema-scope kvikmynd um furðulegar hern aðaraðgerðir daginn eftir inn- rásina miklu í Normandy. Cliff Robertson, Irina Demick. Bönnuð yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARAS ■ =1 Mnðurinn irn Istnnbul Sérstaklega spennandi og skemmtileg njósnamynd í lit- um og Cinema-scope með ensku tali og dönskum texta. Horst Buchholz og Sylva Koscina. Endursýnd kl. 5 og 9. Allra síðasta sir.n. Miðasala frá kl. 4. Atvinnurekendur Járnsmíðameistari með fjölbreytta og góða reynslu óskar eftir atvinnu, ensku-, dönsku- og teikni- kunnátta. Tilboð merkt: „Góður smiður 5845“ sendist blaðinu, sem fyrst. Óskum að ráða skrifstofustúlku með verzlunarskólamenntun eða aðra hliðstæða menntun. Hraðfrystistöðin í Reykjavík h.f. Dodge Weapon nýrri gerðin til sölu. Mjög glæsilegur ferðabíll í fullkomnu ástandi. Með 4ra cyl. Ford diesel-véi, 15 manna húsi smíðuðu í Reykjavík með plastrúðum á þaki, toppgrind, hurð að aftan, ljóskösturum, útvarpi o.fl. Til sýnis hjá : Þorgeirssonar Verzlunarhúsinu Miðbæ, við Háaleitisbr. - Sími 33980 Aðal Bílasölunni Ingólfsstræti 11 — Sími 15-0-14.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.