Morgunblaðið - 30.09.1967, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 30.09.1967, Blaðsíða 1
28 8IÐIUR Wyszynski synj- ai um fararleyfi — á kirkjuþingið / Róm, sem hófst í gœr MYNO þessi var tekin í vik unni af U Thant, fram 1 kvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna, ásamt utanríkisráð- herrum stórveldanna f jogurra, Frakklands, Sovétríkjanna, Bandaríkjanna og Bretlands, sem allir sitja Allsherjarþing- ið, sem nú stendur yfir. Talið frá vinstri: Couve de Mur- viile, Andrei Gromyko, Dean Rusk og George Brown. MÁLAFERLI í LITHÁEN Moskvu, 29. sept., NTB. SEX sovézkir ríkishorgarar voru í dag leiddir fyrir rétt I Kupiskas í Litháen, ákærðir fyrir stríðsglæpi. Réttarhöldin eru liður í meiriháttar mála- ferlum í Eystrasaltsrikjunum gegn fólki, sem sagt er, að unn- ið hafi með Þjóðverjum meðan Framhald á bls. 3 Varsjá og Róm, 29. sept., AP. PÓLSKA stjórnarmálgagnið „Varsjárlíf“ gagnrýndi í dag Stefan Wyszynski, kardinála, fyr ir ólöghlýðni, þrjózku og afskipti af pólskum utanríkismálum. — Þetta er fyrsta opinbera skýring- in á því, hversvegna kardínálan- um var meinað að fara á bisk- upaþingið í Róm. Er de Gaulle, Frakklandsforseti, kom til Var- sjár í opinbera heimsókn fyrir nokkru, sagði blaðið, að Wysz- ynski, kardínáli, hefði sýnt af sér framhleypni og reynt að eyða hinum vinsamlega tón, er ein- kenndi viðræður de Gaulles og pólskra ráðamanna. Blaðið skýrði frá því, að kardinálinn hefði verið eini nefndarmaður kirkjuþingsnefnd- ar Póllands, sem meinað hefði verið að fara til Rómar. Ákærði það hinn kaþólska leiðtoga fyrir a'ð hafa reynt að fá hina nefnd- Framhald á bls. 27 Samþykkt að koma á nýjum alþjóðlegum gjaldmiðli — Ein merkasta samþykkt í 23 ára sögu Alþjóðagjaldeyrissjöðsins Rio de Janeiro, 29. sept. — (AP-NTB) — FULLTRÚAR 107 landa á árvissum fundi Alþjóðagjald eyrissjóðsins og Alþjóða- bankans samþykktu í dag NATO-ráðstelnu lokið Amkara, 20. sept. — (AP) — S J Ö yfirmenn varnarmála í NATO-löndunum luku í dag tveggja daga ráðstefnu í Ankara í Tyrklandi. Engar meiriháttar ákvarðanir voru teknar á ráð- stefnunni, nema hvað Bandarík- in voru minnt á, að ekkert gagnflaugakerfi gæti staðizt árás ir nútima kjarnorkuveldis. Yfirlýsinig, sem gefin var út að Táðst'efnunni lokinni, gaf til kynna, að varnarmálaráðlherr- arnir hefð'u rætt r.œr einigöngu urn vandamál kjarniorfcuvarnia, og var þá einkuim haft í huiga hið fyrinhugaða gagnflaugafcerfi Bandarí'kjanna. Þá færði varnarmála'ráðherra Bretlands, Deniis Heaily, í tal möguleifca á því, að kom>a u-pp gagniflauigakerfi í Evrópu. H'eimildir herma, að Bretar lílti giaignfliau'giafcerfi Bandaríkj- anna hiornauga söfcuim þess, að það geti kornið í veg fyrir að Sovétrákin uinidirriti siáttmálanm um bann við dreifinigiu kjarnorku vopna. einróma áætlun um að koma á fót nýjum alþjóðlegum gjaldmiðli, sem koma skal til viðbótar við gullforða heims- ins. Samþykktin var gerð í lok fimm daga ráðstefnu fyrrgreindra alþjóðastofnana og er talin einn merkasti áfangi í 23 ára sögu Alþjóða gjaldeyrissjóðsins. Búizt er við, að það muni taka um tvö ár að koma henni í fram- kvæmd. Ráðíherrar og forstjórar A1 þjóðabanfcans í aðildarlöndunum gláfu forstjórum Alþjóðagjaldeyr issjóðsins fnest til 31. marz nk. til að ganga frá smærri at'rið'um í hinni nýju tilskipun um svo- niefnt „pappírsgull", samtímis iþví sem þeir ályktuðu að endur- skoða bæri starfshætti sjóðsins. Þetta er fyrsti áfamgd áætlunar, sem miðar að því að tryggja framhaldandi 'hagvöxt. Er hér um að ræða aJiþjóðiegan gjald- eyrisforða, sem felst í heimdld til að hefja fé hjá Alþjóðagj ald- eyrissjóðn'um, samkvæmt á- kveðnum reglum er settar verða. Kem,ur forðinn til viðbótar trygg inigu í gulli, dölum og pundum tál að afla fjár til alþjóðlieg'ra viðiskipta. Sú endurskoðun, sem stafar af því, að ríki í EBE krefjast meird áihrifa í stjórn sjóðsins mun verða erfiðasta vandamálið þessn viðvíkj andi. Efnaiha.gsbandaiags- löndin telja, að endursfcoðun á stjórn sjóðsins og áætlun um nýj ian gjaideyrisforða sé í nánum tengsl'um, en Bandaríkin, Bret- land, Indland, ríki Mið og Suð- ur-Ajmeriku, og fleiri ríki áiíta, að ekki megi telja fram- Ikvæmd áætlunar um nýj- Framhald á bls. 3 Gagnrýndi utanríkis- stefnu Danmerkur Kaupmannialhafn', 29. sept. NTB Á FUNDI með stúdentasamtök- um í Kaupmannahöfn nýlega viðhafði viðskipta- og markaðs- málaráðherra Dana, Tyge Dahl- gaard, ummæli, sem orðið hafa þess valdandi, að ýmsir and- Framkvæmdanefnd EBE mælir með aðild Bretlands Noregs íslands og Danmerkur Briisisel, 29. sept. NTB—AP FRAMKV ÆMDANEFND Efna- hagsbandalags Evrópu hefur nú komizt að endanlegu samkomiu- lagi um skýrsluna um þær af- leiðingar, sem aðild Bretlands, Danmerkur, Noregs og Irlands, að efnaihagsbandalaginu muni hafa í för með Bér. Er verið að hreinrita hana í aðal- stöðvunum í Brússel og búizt við, að því verki verði lokið í nótt. Ekkert hefur fengizt uppskátt opinberlega um efni skýrslunnar, en NTB hefur eftir áreiðanleg- um heimildum, að niðurstöður nefndarinnar séu á þá lund, að þessum löndlnm öllum beri að veita aðild að bandalaginu og réttast sé að hefja viðræður við Btjórnir þeirra allra um svipað leyti. Þó er búizt við, að við- ræðumar við hinar ýmsu stjórn ir taki misjafniega langan tima. Skýrsla nefndarinnar verður lögð fyrir ráðiherranefndina í Luxemibocrg, sem heldur fund á mánudag og ’priðjudag í næstu viku. Þó verður sikýrslan ein- göngu rædd lau'slega á þessum fundi söfcum þess, að utanrík- isráðherrar aðildarríkja banda- lagsins, sem þangað áttu að koma, geta yfirleitt ekki kom- izt þangað í tæka tíð söfcum anna, Eingöngu utanríkiisráð- herra Luxembourg verður á fund inuim. Franskar hekniidir herma, að afs'taða frönsku stjórnarinnar hafi ekki breytzt í máli þessu, 'hún 'hafi ekki ennþá trú á því að færa út ba'nda'liagið, aif ó'ttia Við, að það verði þá aðeins laust tengt markaðBbandalag en ekki hin> faistbundna pólitíska og efna hagslega heild, sem Frakikland Framhald á bls. 27 stæðingar hans hafa krafizt þess, að hann segði af sér. Á fundin- um ræddi Dahlgaard aðallega um utanríkismál. Hann sagði, að grundvöllur utanríkisstefnu Dana ætti að vera sá að finna skilyrði til að hæta efnahaginn. Ráðherrann sagði, að þessu hefðu menn gleymt á síðari ár- Framhald á bls. 27 Þrjú Afríkuríki vilja að samið verði við Smith London, 29. sept. AP. ÞRJÚ Afrikuríki beindu í dag þeirri óvæntu áskorun til brezku stjórnarinnar, að hún semdi við stjórn hvita minnihlutans í Rhoó- desíu, þar sem hinar efnahags- legu refsiaðgerðir gegn landinu hefðu farið út um þúfur. Þessi tillaga ríkjanna Malawi, Botswana og Lesotho olli hávær- Framh. á bls. 2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.