Morgunblaðið - 30.09.1967, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 30.09.1967, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. SEPT. 1067 11 Kennsla tungumál, bókfærsla, reikn- ingur. Áherzla lögð á talæf- ingar. Segulbandstæki notuð, sé þess óskað. Skóli Haraldar Vilhelmssonar, Baldursgötu 10, sími 1-31-28 Þar sem salaner mesl eru blómin bezt. Gróðrarstöðin við Miklatorg, símar 22822 og 19775. Hiisgagnaviðgerðir Gerum við gömul húsgögn. Bæsum og pólerum. Tökum einnig að okkur viðgerðir á máluðum húsgögnum. Húsgagnaviðgerðir, Höfðavík við Sætún. Sími 2-39-12. 6ÍLAR Bílaskipti- Bílasala Mikið úrval af góðum not- uðum bifreiðum. Cortina árg. 65 Opel Record árg. 64 Simca 1300 árg. ’64 Rambler American árg. ’66 Classic, árg. ’63, ’64, ’65 Simca árg. ’63 Volvo Amazon árg. ’64 Volga árg. ’58 Taunus 12M árg. ’64 D.K.W. árg. ’63, ’65 Chevrolet Impala árg. ’66 Plymouth, árg. ’64 Cortina árg. ’66 Opel Record. árg. ’62, ’65 Rambler Marlin, árg. ’65 Verð og greiðsluskilmálar við allra hæfi. W VOKULL H.F. Chrysler- umboðið Hringbraut 121 sími 106 00 Ibúð með buslóð til leigu 5 herbergja íbúð í sambýlishúsi á hita- veitusvæði, ásamt bílskúr, öllum hús- gögnum og búslóð til leigu frá 1. október í allt að eitt ár. Góð umgengni áskilin. Tilboð sendist afgreiðslu Morgunblaðs- Telpa óskast til sendiferða á skrifstofu blaðsins. Vinnutími kl. 9—12 fyrir hádegi. ins merkt: „5836.“ Drengjaúlpur Nýkomnar fallegar loðfóðraðar drengja- úlpur með lausri hettu. Vönduð efni — fallegt snið. Teddýbúðin Laugavegi 31. Verð á slátri frá Slátursölu Sláturfélags Suðurlands Laugavegi 160 Heil slátur með hreinsaðri vömb og sviðnum og söguðum haus Kr. 88.00 stk. Hreinsaðar vambir — 16.00 — Mör — 15.00 kg. Blóð — 7.00 ltr. Hálsæðar — 17.00 kg. Þindar — 6.00 — Svið — 50.00 — Lifur — 95.00 — Hjörtu og nýru — 62.00 — Slátursalan er opin frá kl. 9—18 alla virka daga nema laugardaga kl. 9—12, lokað á mánudögum og í hádeginu. SLÁTUHSALA SLÁTURFÉLAGS SUÐURLANDS. Laugavegi 160 — Sími 17695. HAMBORG Loftleiðir h.f. óska eftir að ráða íslenzka stúlku til starfa í skrifstofu félagsins í Hamborg, frá og með 1. janúar 1968. Umsækjendur séu á aldrinum 20—25 ára, hafi góða almenna menntun og gott vald á ensku og þýzku. Umsóknareyðublöð fást hjá skrifstofum félagsins Vesturgötu 2, Reykjavíkurflugvelli og á Kefla- víkurflugvelli, svo og hjá umboðsmönnum félags- ins úti á landi, og skulu umsóknir hafa borizt ráðn- ingarstjóra Loftleiða fyrir 10. október n.k. loFTLEIDIR Þjóðdansafélag Reykjavíkur Vetrarstarf félagsins hefst 2. okt. Flokkar fyrir börn, unglinga og fullorðna. Byrjendur og framhald. Barna- og unglingaflokkar: Kennsiustaður Fríkirkjuvegur 11. Kennt verður á þriðjud. og fimmtud. Námskeið fyrir fullorðna í gömlu dönsunum og sígiidum þjóðdönsum: Kennslustaður Alþýðuhúsinu v/Hverfisgötu. Kennt verður á mánud. og miðvikud. Skírteini verða afhent í dag frá kl. 1—5 að Frí- kirkjuvegi 11. Þjóðdansafélagið. TIL HUSA - FRA TRESMIÐJUNNILERKI VIÐARÞILJUR - KLÆÐASKÁPAR - SÓLBEKKIR SAMSTÆÐAR VIÐARÞILJUR með fjöðrum og festingum, lakkaðar, 400—500 kr. ferm. KLÆflASKÁPAR, spónlagðir utan og innan, lakkaðir, á um 8.000,00 metrinn. SÓLBEKKIR, plast- eða spónlagðir. — Verð á metra — Breidd 15 cm., á kr. 250.00; 20 cm. á kr. 290.00, — 25 cm. á kr. 330,00 — 30 cm. á kr. 370,00 — 35 cm. á kr. 410,00 — 40 cm. á kr. 450,00. Afgreitt af lager, eða innan 30 daga, hvert á land sem óskað er. Æskilegt að viðskiptamenn hafi mælt lofthæð og breidd þess flatar, sem þiljur eða klæðaskápar eiga að koma á (dýpt skápa 60—67 cm.) — Fyrir sólbekkjum mælist gluggaskot + 7 cm. til hvorrar handar og úr nót á fremri brún ofns + 2 cm. Einnig breidd á nót. TRÉSMIÐJAIM LERKI Skeifunni 13, Reykjavík — Sími 82877.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.