Morgunblaðið - 30.09.1967, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 30.09.1967, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. SEPT. 1967 17 .,S> Vondmnól iðnnðmins rædd l\!emeTidíisýiíIsig * í Asmundarsal í GÆRKVÖLDI var opnuð í Ásmundarsal við Freyjugötu sýning á verkum nemenda Myndlistaskólans í Reykjavíik. sem voru í skólanum í fyrra og verða þar aftur í vetur. Á sýn- ingiinni eru 40 verk sautján höf unda og skiptast þau þannig: 4 oliumálverk, 6 höggmyndir, 5 blekteikningair, 5 kolateikmng- ar, 5 vatnslitamyndir, 3 klipp- myndir, 1 grafísk mynd og 1 lit- krítarmynd. Sýningin er opin í dag og á morgun frá kl. 2 til 10 og að lí'kinduim verður hún einnig opin um næstu helgi. Kennsla í Myndilistaskólanúm hefst á mánudag í 12 deildum, þar af 5 barnadeildum. Tvær deildir bætast nú við, ný barna- deild og ný málaradeild. í fyrra voru 177 nemendur í skólanum, en í vetur verða þeir um 200. NÝLEGA hafa hiónin Guðbjörn Guðjónsson og Selma Marteins- dóttir opnað nýja raftækjaverzl- un í verzlunarbyggingunni við Stigahlíð 45—47. Verzlunin er í novðurenda hússins og gengið inn í hana frá Kringlumýrarbraut. í verzluninni vedða seldar all- ar algengustu rafmagnsvörur og heimilistæki, svo sem eldavéla- sett, frystikistur, kæliskápar, strokiárn, ryksugur o. m. fl. Er verzlunin jafnframt heildverzlun fyrir U.P.O.-heimilistæki. Tæki þessi eru finnsk og eru mjög þekkt á mörkuðum á Norðurlönd um og hefur reynsla þeirra verið góð þar. Þá er í verzluninni á boðstólum taurulla, sem pressar tau með 300 kg þrýstingi. Það sem slík taurulla hefur fram yfir venjulega straugvél er að hún pressar tauið kalt og því minni Fundur 39. iðnþings íslendinga hófst í fyrramorgun kl. 10 í Skipholti 70. Otto Schopka, fram kvæmdastjóri Landssambands iðnaðarmanna, flutti skýrslu Landsssamibandsons fyrir síð- usta starfsár og urðu nokkrar uniræður um hana. Vrgfús Sigurðsson hafði fram sögu fyrir áliti milliþinganefnd ar um skipulagsmál Landssam- bandsins og urðu umræður um nefndarálitið fram yfir hádegi. Á fundi Iðnþings eftir há- degi var Sveinn Ásgeirsson, for xaður Neytendasamtakanna, gssiur þingsins, og flutti hann erindi um samskipti neytenda :g iðnaðarmanna sem seljenda vöru og þjónustu. Hann kvað nauð.xyniegt, að samtök iðnað- aðarmanna og neytenda tækju upp meira samstarf en nú er um lausn ágreiningsmála, sem upp kunna að koma, og skýrði hætta á að það gulni við með- ferðina. Þau hjón sjá sjálf um alla þætti verzlunarinnar. Frúin ann- ast afgreiðslustorfin, en eiginmað urinn um skrifstofu- og pöntun- arstörf. Verzlunin gefur við- skiptavinum 10% afslátt á öllum vörum sem þar eru á bo'ðstólum gegn staðgreiðslu. Stúlka úskíist eða eldri kona til að annast um heimili hálfan daginn, fyrri partinn. Einnig ikæmi til greina vinma við afgreiðslu í söluturni á kvöldin, eftir isam- komulagi. Herbergi og fæði geta fylgrt. Uppl. í srma 41303 í dag og næstu daga. m.a. frá samstarfi Neytendasam takanna og Húsgagnameistara- félags Reykjavíkur um ábyrgð- armerkingar á húsgögnum. Enn fremur gat hann þess, að Iðn- aðarmannafélögin í Hafnarfirði og á Suðurnesjum hefðu óskað eftir samslarfi við Neytenda- samtökin um stofnun gæðamats nefndar og væri nú unnið ið undii'búningi málsins. Á eftir svaraði Sveinn nokkrum fyrir- spurnum, sem til hans var beint. Jón Ágústsson, málarameist- aii, hafði framsögn um iðn- Xiæðsiumál og urðu nokkrar um ræður um það mál. Kom þar fram, að nauðsynlegt er að hiaða framkvæmd hinnar nýju iðnfræðslulöggjafar, sem sett var á síðasta ári, og tryggja þarf fjármagn til uppbygging- ar verknámsskóla fyrir iðnaðar menn. Tómas Vigfússon, húsasmíða- meistaii, hafði framsögn um fjármál iðnaðarins óg ræddi um eilingu Iðnlánasjóðs og betri sta: bsk tyrðli Iðnaðarbankans. Þá gat hann þess einnig, að vinna þyrfti að því að tryggja Landssambandinu íastan tekju- slofn í framtíðinni, og þyrfti Iðnþingið að vinna að lausn þess máls. Grímur Bjarnason, pípulagn- ingameistari, gerði grein fyrir störfum milliþiniganefndar um stofnun tryggingarfélags iðnað- armanna, en eins og kunnugt er, var samþykkt á síðasta Iðn- þingi, að leita eftir samistarfi við Félag ísl. iðnrekenda um stofnun tryggingarfélags. Af ýmsum ástæðum hefur mál þetta ekki komizt til fram- kvæmda ennþá, en milliþinga- nefndin mun væntanlega starfa áfram að málinu. Að lokuim hafði Otto Schopka framkvæmdastjóri framsögu um útgáfu- og kynningarstarf- semi Landssambandsins og urðu miklar umræður um það iwál. Öllum þessum málum var vís að til nefnda, og munu þær starfa í kvöld, en nefndarálitin verða tekin til afgreiðslu á þing fundi á morgun. Viðbúnaður í Himalajafjöllum. Madras, Indlandi, 2Í. sept. AP. Kínverjar vinna að smíði öfl- ugra neðanjarðarbyrgja í Nathu La-skarði á landamærum Silfk- ims og Tíbets, að sögn fréttarit- ara blaðsins „Hindu“ í Madras í dag. Öll neðanjarðarbyrgi Kín- verja á þessum slóðum voru eyðilögð í átökum Kínverja og Indverja um miðjan þennan mánuð. Fjarlægðin milli her- manna Indverja og Kinverja í skarðinu eru aðeins tveir til þrír metrar. Ný railækjaverzlun við Stigahlíð Ný bók - Tuttugu og tveir helgisöngvar ÞAÐ vat' sr. Bjarni Þorsteinisison, sem gerðisit fyristur til að opna augu ailmenninigs ag fræðimanina1 fyrir þeirrd auðlegð fegurðar og listar, sem fólsit í íslenzlku þjó.ð- löguniuim, enida (helgaiðö hann ranmsióknuim þeirra- og varð- veizlu stó.ran Muta síms mierka ævistar'fs. Síðan hafa ýmsir laigt þar hönd á pióginn cig þeirr.a á meðal er í fremstu röð dr. Ró- bert A. Ottóssion, sör.grmála'stjóri þjóðtkirkjunnar. Mun nú enginn standa hon.uim á sporði um kunn- áttu í þeim efnum, er variða ís- lenzik sálmalög og aðrar kirkju- legár sög.uerfðir frá fyrstu tíð oig fram á vora daga. Um það ber ljósan vott rit það, sam nú er síðast koimið frá hans hendii, en það eru Tuttugu og tveir helgi- söngvar fyrir kóra og söfnuði. Hefur hann ekki aðeins radidsett söngvana og búið þá til flutn- in.gs, helduir skrifar hann og með þeim ýtarlegar skýrimgar, þar sem- greint er fr*á heimilidum og rakinn upprummi þeirra og fer- ild, hivers um si,g. Aðaöheimildir þessara helgi.- sönigva eru sálima- og messiu- söngs'bæikur Guðbrands biskups Þonláiks.son'ar frá 1589 og 1694, en æðimargir þeirra eiga sér sögu, sem rakin verður a.ftur á fjóntánd'U öld og stumdium all- miklu lengra, jafnvel til frurn- kristnánnar. A'ð sjálfsögðu er efni viðiur þeirra af erlienduim toga, en fyrir stöðuiga iðkun haifa ald- ir oig kynslóðir mótað þá svo mjöig, að lögin eru í raum orðin „þjóðilegust allra þjóðlaganna“, eins og sr. Bjarni Þorsteinsson komst að orði. En uimfram alLt er þetta sí'gild list með lifandi skírskotun, samitímis því sem hún opnar o.ss buigarlheim liðinma kynstofna eins og þær hafa öld - fram aif öld málgast guð sinn í trú oig tilbeiðslu. Flestir eru textar þessara' söngva . garmalkunnir, en fimm þairra haifa þó ekki áður komið á bók. Mun mörgum þýkja for- vjtnilegt að kynnast þeim, eink- u>ra þegar þeir heyra, hver höf- urxdurinn er, en það er biskup íslands, herra Siguribjörn Ein- arsson. Há;lkólapremtsmiðáa H. Schiirtz, Wúrtsburg í Þýzkalandi, hefur annazt alla ytri gerð bókarinnar, ■ nótna.stuuigu, S'etningu og prent- un, en útgafandinn er Bókaiverzil- un Sigifúsar Bymundss'onar. Um starfsaðferð sína teikur dr. Ró- bert fram, að hann hatfi leitazt við „að hljómsetja laglínurnar í samræmi við eðli þeirra, viðhafn arlaust, og með hliðisjón atf þeim takmörkumu.m, sem sönguir kirkjukórs og safnaðar hlýtur að vera háður“, en söngvasafnið tilein'ka.r hann Kirkj.u'kóraisam- bandi fslands. Þarf e'kki að eía^ að í jafmað'gamg'il'eg'um búningi eig.i þesisir fögriu helgisöngvar fyrir sér að setja álhrifaimifcinn svip á fjölmargar hátáðastumdir með þjóð vorri á ólkomnu.m tíma. (Frá AB) Væntanlegt staðal- frv. varðandi útboð INNAN skamms ver#ur gefið út á vegum Iðnaðarmálastofnunar- innar staðalfrumvarp sem varð- j ar öll ákvæði útboða. Var fyr- j ir nokkrum árum skipuð nefnd, sem skipuð er aðilum, er taldir eru hafa hagsmuna að gæta í j þessu sambandi til að undirbúa | reglur varðandi útboð og tilboð. í Þessi nefnd hefur skilað áliti I fyrir nokkru og leggur hún til að ekki verði settar lögbundn- ar reglur um útboðin, heldur verði fremur um leiðbeiningar, eða staðal varðandi útboðin, enda tíðkast slíkt víðast hvar á Vest- urlöndum, samkvæmt npplýsing ; um Sveins Rjörnssonar, fram- kvæmdastjóra Iðnaðarmála- stofnunarinnar. Þegar staðlafrumvarpið hefur verið prentað verður þiað lá'tið liggja frammi í tvo mánuði, og geta þeir, sem hlut eiga að máli eða hatfa hagsmuna að gæta, gert atlhugasemdir við staðla- frumvarpið. Að tveimuT mánuð- um liðnum kemur svo fyrrnefnd nefnd aftur saman til fundar, þar sem hún vegur og metur þær at- hugas.emdir, sem komið hafa fraim og tekur afstöðu til þeirra. Sveinn krvaðst ætla að staðal- inn yrði mikið notaður við út- boð, enda þótt hann hefði ekki la.gagildi, því að bann sparaði bæði útbjóðendum o.g verktök- u.m mikl.a fyrirhöfn. Hann gat þess, að Iðnaðarmálas'tofnunin hefði tvívegis áður getfið út stað- al — annan um stærð pappírs en hinn um stærð umsiaga, og enntfremur h.efði ráðið til með- ferðar a.nnan staðal varðandi leiðré'titingu prófarka. SNJÓPLÓG MBL. bar.st fyrir skömmu mynd og frásögn af all m.erkum snjó- plógi. Plógurinn ryður frá sér hvoriki meira né minna en þús-' und tonnum af snjó á klukku- | stund, það samsvarar aíiköstum 800 snjómo'kstursimanna. Hann þeytir snjónum langt frá sér, allt a.ð 30 metfrum. Þá er plógurinn einnig útbúinn vökvadælu sér-, 'stak'l. gerðar tiil að hlaða vöru- bifreiðar. Plógurinn er þannig úr garði gerður, að honum er hægt að beita á snjóinn hvort sem hann er nýfallinn, krap eða hairðfenni. Það er Rolba fyrirtækið í Lon- don, sem framleiðir pló'ginn og hatfa þeir verið seldir m.a. til Færeyja og Shetlandseyja.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.