Morgunblaðið - 30.09.1967, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 30.09.1967, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. SEPT. 1967 21 LINDARBÆR SAMKOMUR BænastaðuMnn, Fálkagötu 10. KristiLegar samkomur sunnu daginn 1. okt. Sunnudagaskóli kl. 11 f. h. Almenn saimkom'a kl. 4. Bænastund alla virka daga kl. 7 e. m. Allir velkomnir. Samkomkihúsið Zion, Óðimsgötu 6 A. Á morgun hefst sunnudagaskólinn kl. 10,30 og er.u öll börn hjartan- lega velkomin. Almenn sam- koma verður svo kl. 20,30. Verið velkomin. GÖMLUDANSA KLÚBBURINN Gömlu dansarnir í kvöld Polka kvartettinn leikur. Húsið opnað kl. 8,30. Lindarbær er að Lindai- götu 9. Gengið inn frá Skuggasundi. Sími 21971. Ath. Aðgöngumiðar seld- ir kl. 5—6. glerullareinangrunin Gömlu dansarn- ir í Brautarholti 4 í kvöld kl. 9. Söngvari Sverr- ir Guðjónsson. (Sími 20345). Fleiri og fleiri nota Johns- Manville glerullareinangrun- ina með álpappírnum Enda eitt bezta einangrunar- efnið og jafnframt það langódýrasta. Þér greiðið álíka fyrir 4” J-M glerull og 2Vt” frauð- plasteinangrun og fáið auk þess álpappír með! Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Sendum um land allt — Jafnvel flugfragt borgar sig. Bingó — Bingó Bingó i G.T. húsinu í dag, laugardaginn 30. sept. kl. 21. — Húsiö opnað kl. 20. Verðmæti vinninga 25—30 þús, kr. Jón Loftsson hf. Hringbraut 121. - Sími 10600. Akureyri: Glerárgötu 26. Sími 21344. Aðalvinningur eftir vali að verðmæti kr. 10.000.— Allir velkomnir. SHEAFFER's 202 penninn sniðinn eftir þörfum yðar SHEAFFER’S 202 penninn er fínlegur útlits með krómaðri málmhettu og Ör- uggri klemmu. SHEAFFER’S 202 penninn er fyllitur með hreinlegum blekhylkjum. SHEAFFER’S 202 penninn fæst einnig með samstæðum kúlupenna. Reynið og skoðið SHEAFFER’S penna hjá næs-ta ritfanga- sala og þér finnið einhvern við yðar hæfi. SHEAFFER’S umboðið Egill Guttormsson Vonarstræti 4 - Sími 14189 UNGÓ UNGÓ I rauðu Ijósi OÐMENN ásamt Þórdísi og Hönnu skemmta í kvöld frá kl. 9—2. Sætaferðir frá B.S.Í. Ungmennafélagshúsið Keflavík. Stórdansleikur! FLOWERS — hljómsveit unga fólksins leikur í kvöld! Komið snemma, því síðast seldist upp! Borð ekki tekin frá. Sætaferðir frá Umferðarmiðstöðinni kl. 9 og 10. Allir í Hlégarð í kvöld! FLOWERS! — HLÉGARÐUR!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.