Morgunblaðið - 05.10.1967, Blaðsíða 2
2
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. OKT. 1-96T
Eldurinn viröist hafa komiö
upp inni í vöruskemmu E.L
-segir í skýrslu rannsóknarðög-
reglunnar um brunann
SKÝRSLA rannsóknarlög-
reglunnar um brunann í
Borgarskálum var afgreidd
frá embættinu í síðustu viku.
í niðurstöðum skýrslunnar
segir, að allt bendi til þess, að
kviknað hafi í inni í skemmu
númer tvö fyrir klukkan tíu
að kvöldi 30. ágúst. — Orsök
eldsupptaka eru hins vegar
ókunn.
Vaktmaðurinn í vöruiportimi
varð ekki eldsins var fyrr en
upp úr klukkan eltefu og slökkvi
liðinu ba'rst fregnir u>m brunann
klukkan 11:23. Svo -em kunnugt
er brunnu tvær vöruskemmur
Eimskipiafélaigs íslands til
grunma í þessum eldsvoða og er
tjónið talið skipta tugum mill-
jóna hið minniS'ta.
Njörður Snæhólm, rannsókn-
arlögregl'umaður, siem hafði r-ann
sóknina með höndum, tjáði Mbl.
í gær, að alflt benti til þess, að
eldsupptökin hefðu verið inni í
Skoða norska
síldarflutningaskipið
EINS og skýrt var frá hér í
blaðinu í fyrradag hafa siglfirzk-
ir aðilar áhuga á að kynna sér
tilraunir þær, sem Norðmenn
hafa að undanförnu gert með
flutning á fersksíld á skipinu
Kloster, jafnvel að leigja skip-
ið til síldarflutninga hér við
land, en íslendingum er boðið
það til leigu.
Ákveðið hefur verið, að tveir
menn fari utan á morgun til að
skoða skipið og kynna sér hvern-
ig rekstur þess hafi gengið. Er
hugmyndin að þeir fari út með
skipinu, svo að unnt verði að
kanna allan búnað þess sem bezt.
Fer annar þeirra á vegum Síld-
arútvegsnefndar, og er það Jó-
hann Sigurbjörnsson, skipstjóri,
sem verið hefur með Haförninn,
en Hannes Baldvinsson, síldar-
matsmaður, fer af háflfu hins
siglfirzka félags.
Þegar þessi atthugun hefur far-
ið fram verður ákvörðun tekin
um það, hvort skipið verði leigt
til flutninga á síld af miðunum
til söltunar á Siglufirði.
gkemmiU númer tvö en ekki utan
hennar. Vitni, sem statt var í
húsi við Kleppsvieg klukika.n 11
þetta kvöld, segist hafa séð eld
flögra fyrir giugga skiemmunn-
ar. Hafði vitnið horft á þetta
góða siund, þegar það varð þess
vart, að um eld væri að ræóa.
Valktmaðurinn, sem gætti ports
ins þæsa nótt, segir, að kluikkan
tuttugu mínútur yfi-r tíu bafi
hann fundið r’eykjarlyfct. Varð
honum þá litið vestur með
skiemmunium en sá ekkert a.t-
hugavert þar. Reykjaslæðu, sem
hann sá í loftinu, taildi hann
koma úr Sindriaportinu, sem er
við hliðinia á vöruporti Eiimsikipa
féalgs ísflands. V aiktmáðurin.n
kveðst ekiki hafa orðið eldsins
var fyrr en tók að loga í norð-
vesturhiorni skýlisins norðan
skemmunnar, en hann hafði þá
skömmu áður gen.gið tvisvar
sihnu.m meðfram skýlinu öllu og
einskis orðið var. Hringdi hann
þá sfrax í slökkvillðið ' en því
barst frétjtin klukkan 11:23, sem
fyrr segir.
Stólarnir fluttir úr þotunni.
Ljósm.: Sv. Þ.
Fækkað um 38 sæti í Gullfaxa
Þotan lenti á Reykjavíkurflugvelli í gœr
vegna breytinganna, sem tóku tvo tíma
GULLFAXI, þota Flugfélagsins,
lenti á Reykjavíkurflugvelli í
gær kl. 18.00. Flugvélin var að
koma frá Kaupmannahöfn með
50 farþega. Tilefni þess að vélin
Líkur á að allir íbúar Flateyjar
á Skjálfanda flytji þaðan I vor
MIKLAR líkur eru taldar á að
íbúar Flateyjar á Skjálfanda
muni yfirgefa eyjuna, þegar líð-
ur að vori. Þar eru 50 manns
skráðir íbúar, en um 30 munu
hafa þar fastan bústað.
Mbl. átti í gær símtal við Gunn
ar Guðmundsson, hreppstjóra í
Haag, AP.
Talsmaðjir indónesísfcu stjórn-
arinnar sagði í Haag í dag, að
það væru rangfærslur að þrír
fyrrv. háttsettir embættisimenn
í Djafcarta, sem þátt tóku í
feommúmstabyltingU'nni haustið
1965, hefðu verið teknir af lífi
fyrir fáeinum dögum. Meðal
herforiingjanna, sem nefndir
voru, var Untung offursti.
Flatey, og sagði hann, að nær
fuilvíst væri talið, að allir íbúar
eyjarinnar ilyttust bú'ferlum til
meginlaindsins mieð thækikandi
sólu. Kvað hiann líkliegast, að af
þessu yrði í marzmánuði nik. —
Hann sagði, að fbúarnir myndu
tvístrasit í ailar áttir þegar til
lands kæmi, þó myndu sennitega
flestir setjiast að á Húsavík, sem
er næst eyjunni.
Ástæðiuina fyrir þessu kvað
hann í allflestum tilfellum vera
skólamálin, siem væru í mesta
lamasessi. í fyrra hiefði verið rek
inn þarna barnaskóli, en nú
væru börn á sfcólaskyldualdri að
eins þrjú, sem gerði sérstaka
barnakennsilu ómögulega. Afllir
unglinigiar 6 gagnfræðiastoólastigi
befðu orðið að fara til megin-
landsins í akóla, og væri það
mjög kostnaðairsamt fyrir mar'g-
ar fjölskyldur. Þá kvað Gunnar
mannfæðina þarna gera aflian
daglagan rekstur illmögiulegan,
og væri því vart um ann.að að
ræða en halda á þéttbýlli staði.
lenti í Reykjavík, var að gera
skyldi nokkrar breytingar á vél-
inni fyrir vetraráætlun.
Full sætanýting vélinni er
108 sæti. 72 sæti eru í aítari bfluta
þotunnar og 38 sæti í fremri
hlutanum, en eldhúsið skilur á
milli.
Öll sætin í fremri hluta vél-
arinnar, 38 að tölu, voru tekin
úr vélinni i gær og þar gert far-
angursrými. Á búk fremri hlut-
ans er allstór hurð, 3,4 m x 2,2, og
er þar umskipað vörum í véflina.
Nýja farangursrýmið tekur 6
tonn af vörum miðað við fulla
farþegahleðslu, þ.e. 72, og þá er
eftir rúm fyrir 3,4 tonn í aftur-
hóflfi farangursgeymsflu. Vörum
í nýja farangursrýmið er hlaðið
á 2 fleka, sem eru á rennibraut-
Biskupinn við kirkju-
vigslu I Grímsby
Á MIÐVIKUDAGINN kemur,
5. október, verður vígð nýreist
sjómannakirkja í Grimsby. Bisk
up íslands, herra Sigurbjörn Ein
arsson, hefur verið boðinn til
þessarar kirkjuvígslu. Mun
hann taka þátt í vígsluathöfn-
inni og flytja síðan ávarp og
Farþegar um Keflavíkurflugvöll
fleiri en íbúar landsins
FLUGUMFERÐ um Keflavíkur-
flugvöll hefur aukizt mikið frá
því í fyrra, að því er Pétur Guð-
mundsson, flugvallarstjóri, tjáði
Mbl. í gær.
Lendingar farþegaflugvéla á
Keflavíkurflugvelli nú fyrstu
níu mánuði ársins var 2114, en
á sama tíma í fyrra voru lend-
ingarnar 1981. Farþegafjöldinn
jókst úr 176.871 árið 1966 í
221.903 núna. Eru því farþegar,
sem farið hafa um völlinn, mun
fleiri en fbúar ísdands.
Vöruflutningar jókust einnig
töluvert. Vörur, sem fluttar
voru í fyrra fyrstu níu mánuð-
ina, námu 852.856 kg., en nema
nú 1.107.254 kg. Þyngd póst úr
235.249 kg. í 351.374 kg.
Pétur kvað helztu ástæður fyr-
ir aukningunni vera þessar:
Tilkoma þotu Flugfélags ís-
lands hefði haft mjög mikið að
segja, en auk þess hefðu hóp-
ferðir bæði héðan og hingað
aukizt mikið. Þá ætti heimssýn-
ingin í Kanada talsverðan þátt
í þessu, því að talsvert hefði ver-
ið um það í sumar, að risaþotur
með 250 farþega, hefðu milliflent
á leið sinni frá Evrópu vestur um
haf.
kveðjur frá kirkju íslands. í
Grimsby er árlega haldin þakk-
arhátíð fyrir sjávarafla ársins
(Harvest of the Sea Festival),
og er þá um leið minnzt drukkn
aðra sjómanna. Biskup íslands
hefur verið beðinn að prédika
við þetta tækifæri að þessu
sinni.
Þessi hátíðarguðsþjónusta fer
fram á sunnudaginn kemur, 8.
október, árdegis og verður henni
sjónvarpað. Síðdegis sama dag
mun biskup prédika í dómkirkj
unni í Lincoln. Hann mun einn
ig heimsækja prestaskólann í
Lincoln, en hann er arftaki skól
ans, þar sem Þorlákur bisfcup
helgi nam á sínum tíma.
(Frá biskupsstofu).
um, þannig að afgreiðsla ei
mjög handlhæg og fljótvirk.
Hægt er að breyta vélinni í
vörufflutningavél á fáum klukku
stundum og tekur hún þá rúm-
lega 20 tonn. Breytingin í gær-
kvöfldi tók 2 klukkustundir.
Áætlað var að Gullfaxi færi í
áætlunarflug í morgun.
Lawrenioe. AP.
Blökkuimaðurinn og gamanleik-
arinn Didk Gregory tilkynmti í
dag, að hann ætlaði að bjóða
siig fram til forsetakoeniin'ganna
í Ba'ndaríkjuniuin á næsta ári
Framiboð GTegorys er óflokfcs-
bundið.
Stýiimanna-
skólinn settur
STÝRIMANNASKÓLINN í
Reykjavík var settur 1 77. sinn
þriðjudaginn 3. okt. kl. 10 ár-
degis. í skólanum verða vænt-
anlega 176 nemendur þetta
skólaár. Af þeim verða 82 í far-
mannadeild og 94 í fiskimanna-
deild. Fastráðnir kennarar eru
7, en stundakennarar verða 9.
Við skólasetningu gerði skóla
stjóri, Jónas Sigurðsson, grein
fyrir kennslutilhögun á næsta
skólaári. Kennisludeildir verða
9, þ.e. 5 fyrir farmenn og 4
fyrir fiskimenn. Taldi hann að-
sókn að skólanum góða, þar sem
hún færi alltaf r.okkuð eftir af-
komu sjávarútvegsins hverju
sinni, en eins og kunnugt væri,
hefði sá útvegur átt við tals-
verða örðugleika að stríða á
þessu ári.
Að síðustu brýndi hann fyrir
nemendum að nota vel hinn til-
tölulega stutta tíma, sem þeim
væri ætlaður til námsinis.
Frá Stýrimannaskólanum
í Reykjavík.
Kristjón Iætur
oi störfum yfir-
borgoriógeta
UM síðustu mániaðamó-t, sept,-
okit., tók Friðjón Skarp(héð'i'ns-
son við störfuim yfirborgarfógietia
í Reykjaivík af Kristj.áni Kriist-
jánssyni, sem lét af embætti fyr-
ir aildurssakir. Kristján var skip-
aður borgarfógeti í Reykjavík
1944, og yfirborga.rfógeti er þiað
embætti var stofnað 1963. Krist-
jám lýkiur þó við þau uppboð,
sem hafin voru fyrir mánaða-
mót, en óflokið var við þá.