Morgunblaðið - 26.10.1967, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 26.10.1967, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. OKT. 1967 > Rýmingarsala Vegna breytinga á allt að seljast frá 10% niður í hálf virði. Hrannarbúð, Grensáisv. 48, sími 36999. Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. Almennar viðgerð ir. Sérgrein hemlaviðgerð- ir, hemlavarahlutir. Hemlastilling hf., Súðavogi 14, sími 30135. Vanir jámamenn geta bætt við verkum. Raf- magnsverkfæri. Verð 3,70 per. kiló. Leggið nafn og símanúmer á afgr. Mbl. merkt: „192“. Tilboð óskast í Willy’s jeppa F.C. 150, smíðaár 1963. Til sýnis að Hrísateig 37 í dag kl. 13,00 til 17,00. Golf — skautar Stök golfáhöld eða % sett óskast. Ennfiremur kfven- skautar nr. 41, nr. 37 til sölu. Sími 16408. Gulleinbaugur merktur C. J. tapaðist sL mánudag 23. okit. Vinsam- legast hdngið í sima 21504. Fundarlaun. Stúlka óskar eftir vinnu strax. Vön síma vörzlu og afgreiðshistörf- •mn. Fleira getur komið til gneina. Uppl. í síma 42587 frá kl. 1 tH 8 í da£- Ráðskona Ráðsloona óskast á lítið gistihús úti á landL má hafa með sér barn. Gofct kaup. Uppl. í sima 33306. Til sölu Pedigree baxnavagn og Silver Cross svalavagn. Uppl. í síma 23544. íbúð til leigu 4ra herib. á góðum stað. Tilboð sendist afgr. Mbl. meirkt: „25 — 294“. Til sölu grindur af rokiokó sófa og 3 stólum, borð og komm- óða, einnig sjónvarpstæki, Radionefcte. UppL í síma 36712. Brauðhúsið Laugarvegi 126 Veizlubraiuð Brauðtertíux Sími 24631 Innréttingar Smíðum innréttirrgar. Leit- ið tilboða. Uppl. í shna r 34629. Skú]j Friðriksson. Barna- og unglingakjólar stærðir 1—14, smekklegt úr val. Hagstætt verð. Leifsgata 23, 2 hæð t h. Til leigu er stór,glæsileg ibúð. Leig- an greíðist mánaðarlega. — Sími 151» eftir kl. «. Haukur Morthens ú Hólel Borg su orœunnn aC hann hefði vaknað upp með andfælum einn morguninn. Oti var heiðríkt, en nokkuð svalt. Meðan ég klæddi mig í fjaörapelsinn minn og drakk morgunkaffið mitt fré þeim i Kaaber, en þeir fram- leiða einmitt hálfgildis austur- lenzkt kaöi, Mokka og Java, aem feUur vel 1 minn smekk, þvi að -ég er eins og alþjóð veit alinn upp f Nflardalnum, — gaut ég öðru aug- anu til hliðar á danskt kvenna- blað, og hrökk f kút. Þar spyr kona nokkur þeirrar uggvekjandi spumingar. JEr atorken d*d?“ Og ég get svaxSÖ henni og ðU- um hinum, að það er langt frá þvl a9 svo sé. Jeg er sfco aldeles ikke död, raínir elskanlegu, hins vegar hef ég fádæma ósköp að starfa vítt um geátn, og það var dnmitt á einni alikri ferð, lem ég hitti Haukur Morthens hefir séð um hljómsveit á Hótel Borg undan- farna mánuði. A Hótel Borg er ávallt sama sjarma að finna og áður fyrr. Haukur hefur nú gert mannaskipti í hljómsveitinni á Borg og fengið einn bezta trommuleikara hérlendis, sem nú er kominn í hópinn, sá er Guðmundur Steingrímsson sem hefur verið á Hótel Sögu með hljómsveit Ragnars Bjamasonar. Það er enginn svikinn af trommuleik Guðmundar sem trommað hefur í árarað- ir. Þá er ungur bassaleikari sem gat sér mjög gott orð með Ola Gauk í Lídó. Hann heitir Helgi Kristjánsson mjög efnilegur á sitt hljóðfæri. Þá skal frægan telja Magnús Pétursson, píanóleikara sem þekktur er úr útvarpi og af hljómplötum og leikur allskonar dansmúsik sem allir hafa unun af að hlýða á. Edwin Kaaber er með móðins-hljóðfærið í dag, gítarinn og leikur Shadow-Iög, bítla- lög og aðra góða músik sem er í hávegum höfð á Borg, leikur allt jafn vel. Þá er það hinn landskunni söngvari Haukur Morthens er syngur og sér um stemninguna. Þeir félagar Icika og syngja lög fyrir alla. t dag er fimmtudagur 26. októ- ber og er það 299. dagur ársöns 1967. Eftir lifa 66 dagar. Tungl á síðasta kvarteli. Vetur- nætur. Ardegisháflæði kl. 11.26. Jesús sagði: Hvar sem tveir eða þrír eru samankomnir í mínu nafni, þar er ég mitt á meðal þeirra. (Matt., 18,20). Upplýsingar um læknaþjónustu í borginni eru gefnar í síma 18888, símsvara Læknafélags Reykjavík- ur. Slysavarðstofan í Heilsuverndar- stöðinni. Opin allan sólarhringinn — aðeins móttaka slasaðra — sími: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 síðdegis til 8 að morgni. Auk þessa alla helgidaga. — Sími 2-12-30. Neyðarvaktin rývarar aðeins á virkum dögum frá kl. 8 til kl. 5, sími 1-15-20 og iaugardaga kl. 8—1. Kvöldvarzla í lyfjabúðum 1 Rvík vikuna 21. okt. til 28. okt. er í Laugavegs Apóteki og Holts Apó- teki. Næturlæknir i Hafnarfirði að- faranótt 27. nóv. er Kristján Jó- hannesson, sími 50056. Næturlæknir í Keflavík. 24. og 25. okt. Jón K. Jóhannsson. 26. okt. Kjartan Ólafsson. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis verður tekið á móti þeim, sem gefa vilja blóð í Blóð- bankann, sem hér segir: mánud., þriðjud., fimmtud. og föstud. frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. Miðviku- daga frá kl. 2—8 e.h. og laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvík- ur á skrifstofutíma er 18-222. Næt- ur- og helgidagavarzla, 18-230. Skolphreinsun hjá borginni. — Kvöld- og næturvakt, símar 8-16-17 og 3-37-44. Orð lífsins svarar í síma 10-000. O Gimli 596710267 = 2. I.O.OT. 5 = 14910268 !4 = 9.0. I.O.OJ. 11 = 14910268 !4 = sk. lacjur er dagur rís og döggin hlær á blómi og dýrðin syngur undurþýðum rómi mun svefnin rýma sess í lífi þínu og sorgin líða burt úr hjarta mínu vonarblær mun vagga litlum rósum og vakin fegurð baða þær í Ijósum en roðinn bleiki rjúfa næturtómið og reifa morgunklæðum, engjablómið. í dal og skógi dýrin munu vakna dapra stunda mun ei nokkur sakna og helgi dags mun heitum örmum vafin en húmuð nótt í fyrnsku tímans grafir\ Arthur Björgvin. mann, sem kvaðst búa við Blað- síðumúla 111, og vera niðurbrotinn maður. Storkurinn: Og hvað hrellir þig, manni minn? Maðurinn við Biaðsíðumúla: Það er aðallega þetta, hvað margir bíl- stjórar eru seinir að gefa stefnu- Ijós, t.d. við hringtorgin. Að þespu er hinn mesti bagi, og verður til að seinka umferðinni stórum, og var þó ekki á bætandi. Geta þeir ekki litið í eigin barm, og tamið sér að gefa stefnuljósin það fljótt, að einn eða tveir bílar gætu skotist út á torgið, áður en þá ber að? Þetta er alveg rétt hjá þér, manni minn, og við skulum í sam- einingu skora á bUstjóra að gefa nú framvegis stefnuljós eins fljótt og þeir mega, einkanlega á hring- torgum, og stórum opnum gatna- mótum. Slíkt ætti bæði að gera um ferðina greiðari og fækka slysum, og það held ég að allir vilji. Með það flaug storkur upp á turninn á HeUsuverndarstöðinni, stóð þar á annarri löppinni, og hugsaði stíft. Spakmœli dagsins Meginhluta bókmenntasmekks míns og mikilvægasta uppeldi mitt öðlaðist ég við að kynnast Biblí- unni á unga aldri. — Ruskin. VISIiKORIM Óðum lækkar sólarsýn sumarblómið grætur. Kular líka á kvæðin min, komnar veturnætur. Hjálmar frá Hofl. fsingin á láði og legi lætur sig nú ekki spara Oft er hálft á vorum vegi varlega því bezt að fara. Guðmundur A. Finnbogason. sá NÆST bezti Kolbei'nn skipstjóri Þorsteinsson ók eitt sinn í strætisvagni með bílstjóra, sem var orðhvatur og hvefsinn, af sumum var hann kenndur við það og kallaður „kjaftur". Eins og kunnugt er, eru strætisvagnamir með dyrum bæði að framan og aftan Þegar vagninn staðnæmist, segir bílstjórinn: „Það er opið að aftan, Bittersen.“ „Ég ætlaði nú út kjaftmegin, þegar þar að kæmi,“ svaraði Kol- beinn. FÓRU í RÓÐUR OG FENGU GENEVER ... lnlftir virðist afllu rera aS flseiaat ftjá handfæraoátum í HafnarflrSi!! I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.