Morgunblaðið - 26.10.1967, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 26.10.1967, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. OKT. 1967 Tilboð í gangstétt Tilboð óskast í lagningu gangstéttar við fjölbýlis- hús hér í borg. Upplýsingar í síma 38773, eða 81005 eftir kl. 18 á kvöldin. íbúð til leigu 5 herb. íbúð til leigu á bezta stað í Heímahverfi frá miðjum des. n.k. Upplýsingar í síma 36416 kl. 17.00—19.00. Sendisveiim óskast Duglegur piltur óskast til sendisveinastarfa strax. Æskilegt, að viðkomandi hafi reiðhjól til umráða. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS. Skúlagötu 20. Skátaheimilið til leigu Skáta’neimilið við Snorrabraut er til leigu. Hugs- anlegt að nota búsnæðið sem vörumarkað, lager, o.þ.h. Tilboð óskast sent afgr. Morgunbl. merkt: „296.“ N auðunga ruppboð Nauðungaruppboð á Hraðfrystihúsi Meitilsins h.f. Síldarverksmiðju Mjölnis h.f., Fiskhúsi Norður- varar h.f. og vélbátnum Bjarna Jónssyni ÁR/28 verða fyrir tekin á eignunum sjálfum í Þorláks- höfn, föstudaginn 27. okt. 1967 og hefjast kl. 3 eftir hádegi. Uppboð þessi voru áður auglýst í Lögbirtinga- blaði 12., 15. og 29. júlí sl. Sýslumaður Árnessýslu. Skrifstofustarf Eitt af stærri fyrirtækjum borgarinnar vill ráða stúlku eða konu til skrifstofustarfa. Um er að ræða starfs við innflutnings- og útflutningsdeild fyrir- tækisins Nauðsynlegt, að viðkomandi hafi ein- hverja reynslu við útreikning á tollskýrslum verðlagsskýrslum og útflutningsskýrslum. Enn- fremur þarf viðkomandi að hafa nokkra vélritun- arkunnáttu og geta unnið sjálfstætt. Góð laun og ýmis hlunnindi. Tilboð merkt: „Innflutningur — útflutningur 193“ óskast send afgreiðslu blaðsins fyrir 1. nóvember. blaðburðárfolk í eftirtalin hverfi Laugavegur neðri — Vesturgata I — Þingholts- stræti-Laugarásvegur — Aðalstræti — Bald- ursgata — Bárugata — Hjallavegur — Granaskjól — Sclás — Ilraunbær frá 102 — Langahlíð. Talið v/ð afgreiðsluna i sima 10100 OSKAST Fimmtugur í dag: Bjarni G. Magnússon bankafulltriii í DAG er Bjarni Gunnar Magnússon banikafulltrúi í Landsbanka íslandis 50 ára. Hann er Vestmannaeyinguir og ólst þar upp. Nam í Gagn- fræðasikióla Vestmannaeyja. Eft- ir það fór hann til framhalds- náimis í Samvinnuskóiann í Reykjavík og lauk þaðan brott- fararprófi með góðuim vitnis- burði 1938. Ertfitt var þá fyrir unga náms sveina, að afla sér atvinnu, á þrengingartímum kreppuár- anna- Bjarni lét erfiðleikana ekki brjóta sig á bak. Hann hóf, að námi laknu starf, án fastra launa, hjá Brunabótafé- lagi íslands í Vestmannaeyjum. Aflaði sér trausts og virðingar fyrir lipurð og vel unnin störf. Þau rækti hann af alúð og sam- viskusemi. Árið 1943 fluttist Bjarni G. Magnússon til Reykjavíkur og réðist í þjónustu Landábanka íslandis. Fyrstu árin og lengst framan af starfaði Bjarni í end- urskoðunardeild bankans. Deildarstjóri í hlaupareikn- ingsdeild Landsbanka fslands hefir hann verið frá 1960, og starfar þar. Ég veit að viðskipta menn Landsbamkans kunna vel að meta störf og fyrirgreiðslu Bjarna Magnússonar í hinu vandasama starfi, er hann befir með höndum í þágu bankans. Bjarni G. Magnússon er fé- lagshyggjumaður, góðviljaður, velhugsandi og fyrirgreiðandi í vandamálum. í aldarfjórðung höfum við átt samstarf að félagsmálum banka manna. Öðrum mairgháttuðum félagsstörfum hans hefi ég ekki kynnst. Ég má þó vita að alls- staðar hefir hann komið fram á þann hátt, er ég hefi þekkt hann bezt. Traustgefandi og góð ur vinur. Bjarni G. Magnússon hefir lengi _ábt sæti í stjórn Félags Starfsmanna Landsbanka ís- lands. Á þeim tíma verið for- maður félagsins í fjögur ár. í stjórn Samfoands íslenzkra Bankamanna hefir hann átt sæti mörg kjörtímafoil, allt frá 1949, og tvívegis verið formaður sam- takanna, um tveggja ára skeið, hvoru sinni. Eitt ber þó af urn affourða- stírf og fórnfýsi Bjarna í þágu samtaka bankamanna. Hann hefir verið ritstjóri Bankafolaðs ins í tuttugu ár og árvallt haldið l'ífi í blaðaútgáfu okkar banfca- manna, með lipurum penna, lif- andi starfi og áfouga án endur- gjalds. Þetta muna bankamenn af- mælisbarninu í dag. Adolf Björnsson. BJARNI Gunnar Magnússon, deildarstjóri í hlaupareiknings- deild Landsbanka íslands er fimmtugur í dag. Ekki verður hér rakin ættartala hans því að þetta á ekki að verða nein minn- ingargrein — að vísu eru ófáir lifandi dauðir um fimmtugt, en Bjarni Gunnar er sízt allra í þeim hópi. Fram hjá því verður þó ekki gengið, að hann er í föð- urætt af harðduglegum og þraut- seigum Skaftfellingum kominn, sem lögðu leið sína út í Vest- mannaeyjar, og þar er Bjarni Gunnar borinn og barnfæddur. Móðurættin mun austfirzk og það er alkunna að það er mann- dómsmerki að teljast Skaftfell- ingur og að teljast skaftfellzkur Vestmannaeyingur, jafngildir afreksmer.ki fyrir dugnað og harðfylgi á sjó og landi. Bjarni Gunnar kaus að fara landleiðina í lífinu. Hann stundaði nám í gagnfræðaskólanum í Eyjum og reyndist þar duglegur nemandi. Þar kom strax í ljós hæfileiki hans til nýtrar þátttöku í félags- lífi, því að hann lét starfsemi nemendafélagsins mjög til sín taka og varði sjónarmið sín af lagni og staðfestu á málfundum. Því næst lá ieiðin hingað í höf- uðfoorgina, þar sem Bjarni Gunn- ar lauk nárni við Samvinnuskól- ann við góðan orðstír. Skömmu siðar gerðist hann starfsmaður við Landsbanka íslands, fyrst í endurskoðunardeild en síðan í. hlaupareikningsdeild, sem hann veitir nú forstöðu. Sá frami sannar, að Bjarni Gunnar hefur verið nýtur og traustur starfsmaður þeirrar stofnunar, en ekki ei þó öll sag- an sögð með því. Hann hefur tekið mjög virkan þátt í félags- lífi bankamanna og notið þar bæði vinsælda og trausts. Hann hefur löngum setið í stjórn starfsmannafélags Landsbank- ans og haft þar formennsku á hendi, einnig í stjórn Sambands íslenzkra bankamanna og verið formaður þess um skeið. Þá hef- ur .hann verið ritstjóri Banka- blaðsins um ára bil, og er það enn, Á hann 25 ára starfsafmæli hjá Landsfoankanum í aprílmán- uði næstkomandi. Þar með hefur bankamannin- um Bjarni Gunnari Magnússyni, verið gerð nokkur skíl, og þó ekki viðhlítandi, því að mig brest ur kunnugleika til að skýra frá ýmsum störfum hans fyrir bætt- um kjörum samstarfsmanna sinna í bönkum landsins, en þar mun hann hafa unnið giftusam- lega, svo að báðir aðilar máttu vel við una — en þau störf verða eflaust rakin og þökkuð af rétt- um aðilum, þegar starfsafmælis- ins verður minnst. Eftir er þá að lýsa manninum nokk'uð, þeim leit ljós lífsins að hausti fyrir fimmtíu árum. Það er í sjálfu sér undarlegt, eins traustur maður og hann er í reikings- listinni, að svo er að sjá sem einhver misreikningur hafi orð- ið hjá forlögunum varðandi ákvörðun fæðingardagsins. Bjarni Gunnar er nefnilega öðr- um fremur barn vorsins, þótt hann sé fæddur að hausti. Hann er ekki einungis fráfoær elju- maður í starfi, heldur og gleði- maður, eins og þeir gerast bezt- Haukur Hauks- son skrifar um sjónvarp LIÐLEGA ár er nú liðið frá því að fyrstu sendingar íslenzka sjónvarpsins hófust, og er það nú talið, a.m.k. í orði kveðnu, komið af tilraunastiginu. Enda þótt það sé vissulega staðreynd, að sjónvarpið hefur slitið barns- skónum að verulegu leyti, send- ingar séu nú sex daga vikunnar o.s.frv., er hinu ekki að neita, að enn hefur það í sér nokkum frumbýlingsbrag. A ég þar m.a. við fréttaþjónustu þess, þar sem enn eru fréttasendingar ekki alla sendingadagana. Á þessu skilst mér að ráðin verði bót um áramót, og hefur enda nýlega verið fjölagáð starfsliði frétta- stofu sjónvarpsins, trúlega með það fyrir augum. Af umtali fólks, verður það helzt ráðið, að fréttirnar séu eitt vinsælasta sjónvarpefnið, og oft hefur fréttastofa sjónvarpsins staðið sig með miklum ágætum. Má í því sambandi minnast bfunans mikla í Lækjargötu á sínum tíma, og nú síðast Lands- spítalabrunans, sem sýndur var sama kvöldið. Það vekur einnig athygli, að fréttir sjónvarpsins eru oft miklu líflegri en fréttir Ríkisútvarps- ins, sem algjörlega sýnast stein- ir, og lítur alltaf björtum aug- um á lífið og tilveruna, eins þótt eitthvað bjáti á. í vinahópi er hann hrókur alls fagnaðar fyrir rólega og yljandi glaðværð sína, kann vel að meta góðan dansk- an vindil og glas með Black & White, græzkulausa kýmni og skemmtilegan félagsska.p. Hann hefur og sjálfur látið þau orð falla, að lífið hafi verið sér hin ánœgjulegasta skemmtun, jafnt í starfi og tómstundum. Til þess að hafa slíka afstöðu igagnvart lífinu þaff fyrst og fremst æðru- lausa og trausta skapgerð, skaftfellska skapgerð, sem bregð- ur ekki þótt eitthvað gangi á móti um stundarsakir. Og hana á Bjarni Gunnar í ríkum mæli. Það er ekki skaftfellskum eigin- legt, sízt skaftfellskum Vest- mannaeyingum, að renna af hólmi í lífinu. Bjarni Gunnar hyggst ekki foeldur taka upp þann hátt á þessum tímamótum. Hann ætlar að halda sig heima á afmælis- daginn og ekki einungis taka því, sem að höndum ber, heldur og fagna því með sinni rólegu yljandi glaðværð. Enda ekki ástæða til annars, því að maður- inn er ungur enn og verður það áreiðanlega þótt hann eldist að árum. Barn vorsins þótt fæddur sé að hausti fyrir einhverja furðulega skekkju í hlaupa- reikningi forlaganna, sem hann foefur reynt eftir megni að leið- rétta með viðhorfi sínu til lífs- ins og starfsins, undanfarna fimm áratuigi. L. G. runnar. í þvi sambandi er naum- ast við fréttamenn útvarpsins að sakast; þeir eru margir hverjir prýðis fréttamenn, en þeir hafa furðulega reglugerð sem hnyðju um hálsinn varðandi fréttaöflun og skriftir sínar. Er sjónvarpið kom til, gafst fréttamönnum þess tækifæri til þess að móta að verulegu leyti sjálfir stefnu þess í fréttamálum, og verður ekki annað sagt en að vel hafi tekizt til. Vonandi verður aldrei „praktíserað" þar hið neikvæða hlutleysi, sem vegna afskipta stjórnmálamanna svífur yfir vötnum í útvarpinu. Einn er sá þáttur sjónvarps- starfseminnar, sem vonbrigðum hefur valdi'ð, en það er auglýs- ingastarfsemin, sem skv. ráða- gerðum átti að vera mikill tekju liður. í íslandsblaði „Informat- ion“ fyrir skömmu er haft eftir Pétri Guðfinnssyni, skrifstofu- stjóra sjónvarpsins, að auglýs- ingastarfsemin hafi verið ,,fíasko“ eins og það er orðað, hvorki meira né minna, og tekj- ur af auglýsingum aðeins verið brot af því, sem áætlað hafði verið. I þessu sambandi hafi það þó bjargað, að tekjur af afnota- gjöldum hafi orðið meiri, en ráð gert hafði verið. Hér er um mjög alvarleg tíð- indi að ræða, þar sem það hef- ur komið skýrt fram, t.d. hjá fjármálaráðherra, að tekjur af auglýsingum og afnotagjöld skuli standa undir kostnaði við sjónvarpið. Það er því ekki óeðli- legt, a'ð spurt sé, hvað valdi því að auglýsingatekjur hafi ekki Framhald á bls. 24

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.