Morgunblaðið - 04.11.1967, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 04.11.1967, Blaðsíða 1
28 SIÐUR 54. árg. 251. tbl. LAUGARDAGUR 4. NÓVEMBER 1967 Prentsnnðja Morgunblaðsins Byltingarcfmœli — hátíðafisndur r Kreml: Deilt á kínverska kommúnista — Tveir kínverskir dipiómatar gengu af fundi — Peking endurtekur ákærur ssnar á hendur Sovét Moákvu, 3. nóv. AP-NTB. Aðalritari sovézka konnn- únistaflokksins, Leonid I. Brezhnev, hélt í dag ræðu á hátíðafundi 6000 sovézkra kommúnista og erlendra sendinefnda í Kreml og var fundurinn haldinn í tilefni þess að 50 ár eru liðin frá hyltingunni þar í landi. í ræðu sinni sagði Brezhnev, að Sovétríkin væru nú bezt búin vopnum allra þjóða heims. Hann hét áframhald- andi stuðningi við N-Víet- nam þar til herafli Banda- ríkjanna væri farinn frá S- Víetnam. Þá gagnrýndi hann harðlega „þjóðarrembing og stórveldadrauma“ kínverskra leiðtoga, og að þeim orðum Páfi skorinn upp í dag? Páfagarði, 3. nóv. AP. PÁI.I, páfi VI hefur skipað svo fyrir, að engar tilkynningar verði gefnar út um væntanlegan uppskurð hans, en góðar heim- ildir herma, að páfinn verði skorinn upp á morgun, ef ekk- ert óvænt gerist á síðustu stundu. Talsmaður páfa sagði í dag, að páfi hefði tekið sér hvíld frá öllum störfum, til þess að búa sig undir uppskurðinn og bæðist fyrir. Hann vildi ekki að opin- berlega væri rætt um uppskurð- inn fyrr en eftir að hann hefði farið fram, en þá yrði gefin út tilkynning um líðan hans. setti forseti Sovétrríkjanna, Ni- kolai Podgorny, í návist Brezh- nevs og Kosygins, forsætisráð- herra. Kína hefur ekki enn svarað boði Sovétríkjanna um að senda fulltrúa á byltingarafmælið, en sem fyrr segir var sendiherra Kína ásamt a'ðstoðarmanni sín- um viðstaddur fundinn. Hvor- ugur þeirra tók undir lófatakið, þegar Podgorny, forseti, las upp listann yfir sendinefndirnar, sem nú eru staddar í Moskvu. í maraþonræðu sinni bar Brezhnev þær sakir á Kínverja, að þeir hindruðu víetnamska kommúnista í baráttu þeirra gegn „glæpsamlegri innrás" Bandaríkjamanna. Hann sagði, að Víetnamar væru betur á vegi staddir hernaðarlega, ef Kin- verjar hefðu staðið við hlið Framhald á bls. 27 Gln- oy klaufa- veiki gýs upp í Englandi 11.000 húsdýrum lúgað London, 3. nóv. NTB. TÆPLEGA 11.000 húsdýr- um hefur verið lógað í Bret- landi vegna gin- og klaufa- veiki, sem gosið hefur upp á nokkrum stöðum. 58 veikindatilfella hefur orð ið vart á hinu blómlega land- búnaðarsvæði milli Liverpool og Birmingham í Vestur-Eng- landi, þar af 11 á síðasta sól- arhring. Slátrað hefur verið 4.858 nautgripum, 4.004 sauðkindum og 1.697 grísum vegna drep- sóttarinnar. Aldrei áður hefur orðið vart eins margra gin- og klaufaveikitilfella á eins litlu svæði í Bretlandi og nú. FEugvél hrapar með 25 manns Brezhnev í ræðustól í Kreml í gær. töluðum gengu tveir kín- verskir sendifulltrúar úr saln um í mótmælaskyni; annar þeirra An Chi-yuan, sendi- herra kínverska Alþýðulýð- veldisins í Moskvu. Athygli vakti, að Brezhnev hreyfði enn einu sinni þeirri hug- mynd Sovétríkjanna, að hald in verði innan tíðar heims- ráðstefna kommúnistaríkja, þrátt fyrir það, að margir kommúnistaleiðtogar, sem lýst hafa sig andvíga þessari hugmynd, sætu á áheyrenda- Hús sópast á haf út - varnargarðar hrynja — Mikil flóð í NV-Frakklandi pöllunum undir ræðu hans. Alls sátu hátíðafundinn sendi- nefndir frá 95 löndum, fulltrúar kommúnistaflokka, annarra vinstrisinnaðra stjórnmálaflokka og þjóðfrelsishreyfinga. Fundinn Rio de Janeiro, 3. nóv. NTB FLUGVÉL með 25 farþegum hrapaði síðla í kvöld á leiðinni frá Sao Paulo til Curitiba í SA- Brazilíu. Flugvélin er af brezkri gerð, í eigu Saida-flugfélagsins brazilíska. Brakið af flugvélinni sást í fjöllunum í 400 km fjar- lægð frá Curitiba, en ekki er enn vitað hversu margir hafa farizt. Útiör blökkumanns veldur uppþotum í Norður-Kurólinuríki Winston, Norður-Karólínu, 3. nóvember. NTB-AP. ♦ RÚMLEGA 400 þjóðvarðliðar voru sendir í gærkvöldi til bæjarins Winston í Norður- Karólínuríki til þess að bæla niður blökkumannaóeirðir. — Óeirðirnar hófust þegar 32 ára gömlum blökkumanni, James Eller, sem staðhæft er að mis- þyrmingar lögreglumanna hafi dregið til bana, var fylgt til grafar. Að minnsta kosti 16 manns særðust og 51 var hand- tekinn. Þjóðvarðliðarnir voru kvaddir á vettvang til að aðstoða lög- reglumenn bæjarins, sem voru vel vopnum búnir. Lögreglunni Framhald á bls. 26 Gífurleg úrkoma og slæmt skyggni hefur hindrað leitarflug- á þessu svæði. Upplýst er, að fjarskiptasamband við flugvél- ina rofnaði, er hún átti eftir helming leiðarinnar til Curitiba. Frú Winifred Ewing. Brezku aukakosningarnar: París, 3. nóvember. NTB. TÖLUVERÐ flóð hafa fylgt í kjölfar mikils fárvirðis, sem gengið hefur yfir norður- og vestur-strönd Frakklands undan farna þrjá daga. í sumum bæjum eru heil bverfi undir vatni og varnax- garðar hafa hrunið. Skammt frá Granville á vesturströnd Cot- entinskaga sópaði flóðið 16 hús- um á haf út. Við Hauteviále er tveggja kílómetra langur flóð- garður í alvarlegri hiættu. í Cherbourg eru láglend svæði undir vatni. í St. Malo á Bret- agneskaga hefur fóik verið flutt úr hótelum og Ibúðarhúsum. Flóðbylgjur hafa sópað burtu strandkofum og baðbryggjum. Hjá þorpinu Trimel í nágrenni Finistere hafa ostrulón að verð- mæti um 900.000 íslenzkra króna eyðilagzt í flóðunum. Fátt er svo með öll-u illt að ekki fylgi nokkuð gott. OKubrák frá olíuskipinu „Torrey Canyon“, sem sökk á Ermasundi í vor, hef- ur skolazt buirt úr fjörum á þessu svæði. Vegna flóða á strönd Ermar- sunds hafa hermenn verið kivaddir á vettvang og eiga þeir að verða til aðstoðar á mestu hættusvæðunum ef ástandið versnar. í Flórenz á Ítalíu, þar sem ægileg flóð urðu í fyrra, flæddi vatn inn í nokkra kjallara í dag Frambald á bls. 26 Skotar fagna sigri frú Ewing Lundúnum, 3. nóv., AP. ÞÚSUNDIR Skota döns- uðu og sungu í úrhellis- rigningu fyrir utan kjör- stað í Hamilton við Glas- gow í nótt til að fagna frægum sigri frú Winifred Ewings, frambjóðanda skozkra þjóðernissinna í aukakosningunum sl. fimmtudag. Úrslitin í þessu kjördæmi vöktu langmesta athygli í auka- kosningunum, en við síð- ustu kosningar þar hafði Verkamannaflokkurinn 16 þús. atkvæða meirihluta. Nú sigraði frú Ewing með 1600 atkv. meirihluta fram bjóðanda Verkamanna- flokksins, Alex Wilson. Frambjóðandi íhaldsflokks ins, Iain Dyer, hlaut að- eins tæp 5000 atkvæði af tæpum 40.000 greiddum atkvæðum. Hamilton hef- ur um hálfrar aldar skeið verið eitt öruggasta kjör- dæmi Verkamannaflokks- ins. Frú Ewing er starfandi lög- fræðingur og þriggja barna mó'ðir, 38 ára gömul. Hún verður eini þingmaður skozkra þjóðernissinna í full- trúadeildinni, þar sem 630 þingmenn eiga sæti. Hinn óvænti sigur frúarinnar er talinn örugg ábending til stóru flokkanna tveggja í Framlhald á bls. 26

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.