Morgunblaðið - 04.11.1967, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 04.11.1967, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. NOV. I3<TT UM ALMANNAVARNIR UM ALMANNAVARNIR UM ALMANNAVARNIR UM ALMANNAVARNIR Náttúnihuiiifarir og önnur stórslys Eftir Jóhann Jakobsson forstöðumann Almannavarna LÖG um almannavarnir í hin- um ýmsu lönduim taka að jafn aði til tveggja meginþátta. Ann ars vegar sá þátturinn, sem tek ur til vígbúnaðar gegn hsettum af völduun hernaðarátaka og hins vegar viðbúnaðar gegn hörmunguim, sem stafa af nátt úruihamförum eða stórslysuim. þætti, verður ljóst, að engum þeirra má raunveruiega sleppa, þó hernaðarátök væru ekki sfcoðuð, sem alvarlegasta ógn- unin. Jafnvel skýli eða byrgi, sem byggð hefðu verið eða valin, væru að jafnaði traustustu og öruggustu hlutar viðbomandi bygginga ef til þyrfti að taka. Skipulag brottflutnings væri nauðsyn. Söfnun birgða og björgunargagna óhjákvæmileg og hverskonar þjál'fun björgun- arliðs og skipulagning starfa þess lífsnauðsyn. Með öðrum orðum: Almannavarnakerfi byggt á þeim trveimur megin forsendum að bjarga lífi borg- Á kortiS eru merkt þau svæði, þar sem TÍtaS er, aS komiS hafi i árunum W24—1957 jarSskjáiftar aS styrkleika 5 stig: eSa snarpari (skástrikaS), og Sinnic þau svæSi, þar sem komiS hafa á sama tímablli jarSskjáiftar aS styrkleika 7 stig eSa snarpari (krossstrikaS). aðar, sem tiltækt er til notk- unar án fyrirvara. 4. Það verður að vera full- komið fjarskiptarkerfi og við* búnaður til móttöku tilkynn- inga hjá sem flestum. 5. Það verður að vera stjórn- unarmiðstöð með æfðu starfs- liði, sem sé fært að meta og dreifa upplýsingum og gefa fyr irmæli um skyndiaðgerðir. Á Norðurlöndum eru tiltæk- ar sveitir sérþjálfaðra manna ef stærri slys ber að höndum. Við gasstöðvarsprenginguna í Kaupmannahöfn, í Valby, haustið 1964 gegndu þessar sveitir danskra almannavarna sem staðsettar voru í Kaup- mannahöfn mikilvægu hlpt- verki. Samkvæmt yfirliti, sem yfirstjórn dönsku almannavam anna hefir birt, Orientering frá Civilforsvarsstyrelsen nr. 6, 1964, haía hinar sérþjálfuðu sveitir almannavarnanna á sex ára tímabili (árin 1958—1963) bjargað verðmætum sem nema samtals rúmum 30 millj. danskra króna. Það er augljóst að viðbúnaður sem hér um ræð ir getur haft ómetanlega þýð- ingu ef vá steðjar að. Viðbún- aðurinn verður þó ekki aðeins metinn í beinum björguðum verðmætum heldur skapar þetta öryggi og öryggistilfinn- ingu hliðstæða margháttuðum félagslegum öryggisráðstöfunum sem nútíma þjóðfélag þarfnast. Frá jarðskjálftum í Alaska. gerð jarðskjálftanefndar um jarðskjálftahættu á íslandi. „Tímarit Verkfræðingafélags íslands nr. 6, 43. árg 1953' Þó löggjöfin tilgreini að jafn- aði þetta tvennt er engan veg inn um tvo aðgreinda þætti að ræða, þegar til framkvæmda kemur. Aður (Um almanna- varnir V) er í stórurn dráttum gert grein fyrir höfuð þáttum starfs almannavarna á Norður- löndum. Viðbúnaður og skipu- lagðar verndaraðgerðir, sem þar er vikið að eru víðtækt hugtak. Að því er varðar upp- byggingu almannavarna tekur þetta til þessara þátta meðal annars: Skipulag brottflutnings 5. grein af hættusvæðum, könnun hús- rýmis, sem henti sem skýli eða birgi, og umsjón með að ný skýli og birgi séu reist. Söfnun birgða, björgunar- og sjúkra- gagna. Aðrir höfuðþættir starfs ins voru: Skipulagning á starfi björgunar- og hjálparsveita og sem víðtækust þjálfun almenn- ings á slífcu starfi. Ennfremur uippbygging öflugra sérþjálf- aðra sveita með fullum bún- aði til björgunarstarfa við margvíslegar aðstæður. Sveit- imar eru búnar margs konar filutningstækjum, sem gera þeim fært að ná til tjónsvæða með sem stytztum fyrirvara. Ef litið er nánar' á þessa aranna og eignuim í stríði eða friði, krefst í höfuðdráttum sama viðbúnaðar hver sem skað valdurinn er. Eitit nærtækasta dæmið um mikilvægi skipulags, almanna- varnakerfis er björgunarstarfið í Alaska eftir jarðskjálftana þar vorið 1964. Samkvæmt skýrslu ríkisstjóra Alaska var björgunarstarfsemi í Anohorage komin í fullan gang aðeins um 10 mínútum eftir jarðskjálft- ann, fyrir atbeina almanna- varna staðarins. Ennfremur segir svo í skýrslunni í laus- legri þýðingu: „Ef skipulagðar björgunarsveitir hefðu ekki ver ið tiltækar á staðnum tel ég að á fyrstu klukkustundunum eftir jarðskjálftann hefði ríkt mjög alvarlegt öngþveiti. Hjálparstarf hefði þá byggt á einstaklingum, sem ekki hefðu haft næga þekkingu til að bera á þeim mörgu þáttum, sem nauðsynlegt er að tengja sam- an til að björgunarstarf geti gengið vel“. Um þá reynslu sem fékkst við björgunarstarfið í Alaska eftir jarðskjálftana segir for- stjóri Alimannavarna Alaska, þetta um viðbúnað, sem óhjá- kvæmilegt er að hafa til að mæta slikum voða. 1. Það verður að vera til skipulag um björgunarstörf, slíkt að það, sé sveigjanlegt og taki til margra þátta bæði á friðar- og stríðstímum. 2. Það verða að vera til æfð- ar björgunarsveitir, sem vita hvert verk þeirra og ábyrgð er. 3. Það verða að vera til birgðir björgunartækja og bún Gefum við íslendingar þess- uim máluim nægan gaum? Þessi spurning hlýtur að vakna þeg- ar haft er í huga að við búuim í landi elds og ísa. Helztu jarð- skjálftasvæði landsins liggja að eða um þéttbýluistu svæð- in, Reykjanessvæðið og Suður- lands-undirlendið annars vegar og Eyjafjörður hins vegar. Með fylgjandi myndir, sem sýna lög hafa valdið þyngri búsiyfjum en flest annað á landi hér. Að staða til flutninga var þá önn- ur, en er á okkar tímum. En Um eldgos og jarðhræringar i samt sem áður, þeir sem reynt hefir margt verið ritað fyrr og j hafa áhrif langvarandi ísalaga síðar. Jarðfræðingar geta gerst! gera sér þess fulfla grein að um slíkt fjallað. j hættan er nálæg. Greinar Stein- Eldgosahætta við borgina? j gríms Davíðssonar, „Er þjóðin Tímaspursmál, segir Jón Jóns- viðbúin" Morgunblaðið 6. og son, jarðfræðingur (Dagblaðið j marz 1965, gefa góða inn- Vísir 24. febr. 1965.) í grein sýn í, hver þessi ahrif eru. Upp lýsingar um ísalög við landið er m.a. að finna í ritinu „Thou sand years of struggle against iee and fire“. eftir dr. Sigurð Þórarinsson. Meðfylgjandi mynd er tekin úr þessu riti. Við íslendingar megum held- ur ekki loka augunum fyrir þeim hættum sem að hernaði gætu stafað. Margt er ógert í þessum málum miðað við ná- gxanna ofckar á Norðurlöndum og þó víðar væri leitað til sam anburðar. Okkur sfcortir skipu- lagningu, þjálfun og búnað. Lög um almannavarnir eiga að tryggja að úr þessu verði bætt. Mikið skortir á um framkvæmd laganna. Framkvæmd þeirra byggist á nánu samstarfi við bæjar- og sveitarfélög, sem eiga að skipa almannavarna- nefndir, sem annist veigamikinn hluta almannavarna sveitarfé- laga eða svæða. íslenzkar björgunarsveitir hafa löngum sýnt frábæran dugnað og þrek í starfi bæði á sjó og landi. Þessar sveitir sfcortir þó margt. Uppbygging almannavarnakerfisins þyrfti að þróast þann veg að náið samstarf skapaðist milli fyrir- svarsmanna og hinna ýmsu fé- lagssamtaka áhugamann. Það er raunar höfuðnauðisyn að svo verði. Við stærri voða myndi pað skapa möguleika á sam- Línur eru dregnar um þá staíi, þar sem sennilegast er, aS einn jarSskjálftl á hverjum 100 árum nái þeim styrkleika, sem tolurnar gefa til kynna. dr. Sigurðar Þórarinssonar, „Um möguleika á því að segja fyrir um næsta Kötlugos, Tíma ritið Jökull, 9. árg. 1959, segir svo meðal annars. „Það þýðir efcki að loka augunum fyrir þeirri staðreynd að land ofck- ar er land náttúruhamfara, eld- gosa, jarðskjálfta og fierlegra vatnsflóða“. Haíísinn er annars eðlis. þetta, eru teknar úr greinar- Saga fyrri tíma sýnir þó að isa ræmdari aðgerðum en ella. fTBo/e/ '•O'ÝO/ '»00/0, Hafis við strendur fslands tímabilið 1688—1949. Dökkar línur gefa til kynna mikinn ís, grennri ljósari línur minni ís. Brotnar línur merkja að upplýsingar séu að nokkru óljósar. UM ALMANNAVARNIR UM ALMANNAVARNIR UM ALMANNAVARNIR UM ALMANNAVARNIR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.