Morgunblaðið - 04.11.1967, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 04.11.1967, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. NÓV. 1967 15 Fræðslumálin i deiglunni Skyldundmið sé óslitið í sama sbóla ÉG tel, að skyldunámið ætti að fara fram óslitið í sama skóla allt til unglingajprófs, sem yrði áfram lokapróf, en 'barnaprófið ætti að leggja nið- ur. Þó gæti vel komið til graina að skipta skylduniáminu inn- byrðis, t.d. um 10 óra aldur- inn. Með þessu er átt við það, að 7, 8 og 9 ára börn genigu í sérstakan smábarnaskóla þar sem allt væri miðað við þeirra haþíi, fyrst og fremst. „Varðar mest til allra orða að undirstaðan sé réttlig fundin“, sagði Eysteinn Liljuhöfundur. I>essi orð munksins eiga ekki síður við um skólana en hvað annað. Skyldi ekki vera? Sér- staklega, þegar smábarnaskól- inn (yngri deild bairnaskólans) er hafðu í huga. Hvergi ríður roeira á en þar, að „undirstað- an sé réttlig fundin". Hvergi er meiri þörf á vel menntuðu og sérhæfðu fólki en einmitt þar, fólki með viti, menntun, hugkvæmni og umfram allt hijartalagi til þess að leiða börn in fyrstu skrefin á námsbraut- inni. Sá grundvöllur, sem þarna er lagður, er örlagaríkur oig skiptir sköpum fyrir nemand- an, til góðs eða ills, allt eftir því, hvernig á spilunum er haldið. Hér má minna á það, að bekkir yngri deildar ba-rna- skólans er-u off jölmennir. 7 ára bönn ættu aldrei að vera fleiri en 16—'18 í bekk, 8 ára börn 18—20 x bekk og 9 ára 20—24 í bekk. Úr því rnætti síðan fjölga í bekkjum. En því eru takmörk sett, hversu unnt er að fjölga í bekkjum. í>ar um ræður m.a. stærð kennslustof- unnar. í íslenzkum skólum eru þær yfirleitt ekfci rým-ri en það, að aðeims er unnt að koma þar fyrir 25—30 nemendum og er þá þröngt setið. — Nýlegar rannsóknir erlendis, einkum í Ban-daríkj unum, leiða í ljós, að ýmsar námsigreinar þola stærri hóp í bekk en 25—30 nemend- ur, ef beitt er hagkvæmum vinnubrögðum og kennsluað- ferðum og með aðstoð fjölmiðl- unartækja. Þetta á að sjálf- sögðu við um hina eldri -og þroskaðri nem-endur á ung- linga- og gagnfiræðastigi. Bng- um getum þarf að því að leiða, hvílíkur sparnaður það yrði, ef u-nnt væri að fækka kennslu- stundum í heild án þess þó þeim fækkaði á hvern nem- anda. íslenzkir skólar eiga ekki yf- ir kennslusölum að ráða oig eiga því ekki þeirra kosta völ að draga saman námshópa og gera úr þeim stærri heildir, þar sem það g-etur átt við. íslenzkir sfcólar eru yfiirleitt byggðir fyr ir það kennslukerfi, sem ríkir í dag. Þeir eru um of miðaðir við óbreytt ástand — „istadu-s quo“ — í kennslumálum. Þei-r eru of sjaldan reistir með það fyrir augum að draga úr kennslukostnaði. Þetta getur orðið Okkur dýrt spaug, einkum og sér í lagi, þegar það er haft í hu-ga, að Skóiarannsóknir, sem nú eru hafnar, kæmu til með að leiða í ljó-s, að við þyrftum að ým-su leyti að söðla um í kennslu- háttum okkar. Þá væri ekki gott, ef sú yrði ireyndin, a-ð agn- úarmir, sem eru á stærð, gerð og fy-rirkomulagi þess skólahús næðis, sem fyrir hendi er, væru svo alvarlegir, að illframkvæm anlegt yrði að koma á þeim breytingum, sem nauðsynlegar þættu, vegna nýrrar kennslu- tilhögunar í nýju skólakerfi. Nú kymnu ýmsir að spyrja: Hvernig má það gerast, að reist verði skólahús fyrir kennsluskipan, s-em ekki enn hefi-r átt á sér stað og lítil sem engin vitneskja um þau breyttu viðh-orf, sem hún fæli í sér. Þessu skal sva-rað í veigamiklu atriði. Skóla á að vera hægt að stækka og aufc þess á að vera unnt að breyta homum veru- lega hið innra án mikils til- kostnaðar. Af þeirri ástæðu ættu allir roillumveggir í skóla húsi, aðrir en burðarveggir, að vera léttbyggðir en þó hljóð- ei-nangraðir, t.d. veggir á mill- um kennsl-uistofa, ættu að vera úr léttu efni, sem unnt væri að fljárlægja án m-ikillar fyrirhafn ar, þegar á þyrfti að halda, eins og í því tilfelli, þegar gera þyrfti tvær eða þrjár samliggj- andi kehnsluistofur að einni stofu. — Þá er það einnig na-u-ð synlegt að reisa skólahús í dag með það sjónarmið í huga, að í ‘hverju skólahverfi fa-ri skyld-u námið fram óislitið í saim-a -skóla til unglin-gaprófs. Að skipta því eins og nú er um 13 ára aldurinn, er óheppilegt. Þetta er eitt viðkvæmasta a-ldurs- skeið n-emandans. Hann er kom inn é gelgjuskeiðið. Á því skeiði er ekki heppilegt fyrir ‘han-n að skipta um skóla og það aðei-ns fyrir þau tvö ár, sem hann á eftir af skólaskyld- unni. Þega-r vers-t gegnir fyrir h-onum á hann að g-erast nýr þegn í nýju umhverfi og við breyttar aðstæður. Það tekur s-in-n tíma að gerast góður og gildur sfcólaþegn. TVö ár hrökkva þa-r iðulega ekki til. Með því að skipta um skóla á þeissum aldri, sem er ótíma- bært, er nemandanum kippt úr forustuhlutverki, sem hann hafði í sínum gamla skóla. Á erfiðu aldursskeiði er ha-nn orðin-n yngstu-r og min-nstur í öðru umhverfi, öðrum skóla, gagnfræðaskóla, sem líkja má vi-ð ríki, þar s-em annar helm- ingur þegnanna er frjáls, en hinn helmingurinn ófrjáls. Það hefir löngum þótt erfiðlei-kum bundið að stjórna slfiku ríki. Skyldi það ekki vera þarna, s-em hunduri-nn liggur grafinn, þega-r litið er á hið tvíþætta og erfiða hlutverk, sem gagnfræða Skólinn verður a-ð gegna, að hafa innan sinna vébanda skyldu-námsnemendur og svo á hinn bóginn nemendur í frjálsu námi. — Fer þetta saman? Er heppilegt a-ð þetta fari saman? Ég efa-st um það? Og m-ér er nær að halda að -gagnfræða- skólinn hafi mjög sótt niður við þá br-eytingu, sem á honum var gerð, þeg-ar hann a-ð miklu leyti var fell-dur í fjötra skyl-du -námsin-s. Mér fi-nnst einhve-rn veginn að hann hafi ekki bor- ið sitt barr síðan. — Gagn- fræðaskólinn var um margt merkileg stofn-un og er það reyndar að ýms-u leyti en-n. Hann hafð-i áunnið s-ér hefð og virðingu, en mjög sópaðiist -hið síðarn-efnda burt við breyting- una. Stjórnend-ur hans og kenn arar voru beytingunni óvið- búnir oig áberandi skorti þá iðu lega þjálfun og kunnáttu til þess að fást við him margvís- legu vandamál, sem sigldu í 'kj-ölfar skyldunámsins, þótt þeir að öðru leyti væru vel gerðir menn og vel m-enntaðir. Það tók gagnfræða-skólann langa-n tím-a að jafna sig á fyr- iihrigðinu oig ef til vill hefi-r hann ekki enn jafnað sig á því t-il fuils. Ég er algjörlega á öndverðri skoðun við Arnór Hanniba-lsson, þegar hann seg- i-r orðrétt í grein sinni í síð- asta hefti „Samvinnunnar": „Barnaskólinn er stóra kýlið í skólakerfinu". Þessir órar Arnórs eru vissu lega öfgakenndir og út í h-ött, og má þó vafala-ust mar-gt að barnaskólanum fi-nna. Ég tel ekki, að gagnfræðaskólinn sé stóra kýlið í skólakerfinu, en held því þó fram, að hann sé sú stofnun í skólakerfimu, sem mestrar umbótar og leiðrétting ar þurfi við. Og þá leiðréttingu verður erfi-tt að gera og hún gerist reyndar ek-ki, nema hann verði leystur úr þeiim skyldu- námslæðingi, sem á hann var lagður með skólalöggjöfinmi firá 194)6. Gagnfræða-skólinn ætti aftur Vinnuoðstaðo í skólum of léleg MÉR finnst fræðslukerfið ekki vera nógu sveig-j anlegt. Það er of mikið miðað við meðalnem- endur og gerir þess vegna of lítið til þess að styðja þá la-k- ari og hinurn betri gefur það ekki nógu mikið svigrúm. Skólaskyldan þyrfti að fær- ast niður í sex ár. Börnin eiga ekki að by-rja sei-nna í skólan- urm. Tilraunirnar til að kenna mál fyrr en nú, er spor í rétta átt, og ég er viss um, að á skyldunám-sstigi.nu sé hægt að kenna þorranum meir en gert er. Unglingarnir eru búnir að missa tíma, þegar kemur í land-sprófið. Ég held, að landsprófið hafi gert mikið gagn með því að „standardisera" eða staðla kennsluna og jafna metin víðs vegar um landið. Að vísu eru ýmsir gallar á prófinu, en -hitt hygg ég alvarlegra, að það hef- ur ver-ið gerð Grýla úr því. Fólk er hætt við það. Æskilegt væri að geta gefið nemen-dum kost á að ta-ka iandspróf ári fyrr, en þar kem-ur aftuir inn á sveigjanleikann, að hver nem- amdi fari með þeim hraða, sem honum er eðlilegt. Þá er æskilegt að gera stú- dentsnám-ið fjölbreyttara, en um-fram allt m-á ekki missa sjónar á því, að stúdentspróf- ið á að gefa almenna menntun; — það má ekki gera menn að sérfræðingum. Sérhæfingin á m.ö.o. ekki að byrja of sneroma en hins vegar eiga menntaskól arnir að geta veitt nemendum að verða ein-göngu skóli hins frjálsa náms, sem uragm-enni sækja að eigin vild að skyldu- námi loknu. Hann ætti að vera minnst þriggja til fjögurra ára skóli og ha-fa þetta tvenmt að marfcm-iði: í fyrsta la-gi, að efla almenna menntun nemenda sinna. í öð-ru lagi, a-ð sérhæfa þá til ýmiss konar starfa eða undir- búa þá til áframhaldandi nárms í sérskól-um. Að þessu leyti mætti vel 'hugsa sér, að íslenzki gagn- fræðaskólinn legði út á á-l'fika braut og sæn-ski framihaldsskól inn (Fackskolan), sem hefir innan sin-na vébanda þrjár að- al dei-ldiir, a-uk m-enntadeildar. En þessar þrjár deildir eru: Tekniskadeild, ökonomiskadeild og socialdeild. — í hverri deild inni um siig eiga nem-endur íð an þes kost að velja uim tvær leiðir í -nároi-nu, annars vegar geta- þei-r lagt stun-d á fræði- legt nám og hins v-egar á v-erk- legt n-ám. — Og verkl-ega nám- ið hjá Svíum er ekkert plat- nám eða „sosumleikjanám“ heldur al'Vörunám, sem hefir það að marfcmiði að gera u-n-g- mennum þa-ð fært að vera sjálf bjarga og standa á eigim fiót- um í þjóðfélagi, sem er háþró- að og býr við síaukna iðnvæð- ingu. Sama er að segja um aðr- ar iðnaðarþjóð-ir. Stefn-a -þeirra er svipuð stefnu Svía í þessum efnum. Ef gangfræða-skóli okkac losn aði úr viðjum skyldu'námsins og honum yrði ibeint inn á álíka leið og sænsk-i framhaldsskól- inn fer, yrði það honum til bjargar úr þeirri sjá-lfheldu, sem .hann er í nú — og ha-nn myn-di endurh-eimta sína fornu virðin-gu og tiltrú og standa fyrir sínu. Þorgeir Ibsen, skólastjóri. íslenzkum visist valfrelsi, þó þeir um leið veiti þá ahnennu menntun sem er hinn sam-eiginlegi kjarni stúdentsmenntunarinna-r. Sjálf sagt er a-ð auka á fijöllbreytni í tungumáluim, ég nefni t.d, spæns-ku, ítölsku, rússnesku. Kraion nm bæl Það mætti e.t.v. eins nefna önn ur tungumál. Bæði mannanna sjálfra vegna og þjóðfélagsins er það mjög æskilegt fyrir okk ar litla land að við fáum dyr í fleiri áttir. Tungan er svo mikili lyki-11 að m-enningu þjóð anna. Eins og ég sagði áða-n er æski legt, að nemendur geti fafið hver m-eð sínum eðlilega hraða. En það er náttúr- 1-ega erfitt í flramkvæm-d og mundi kosta upplausn á bekkjarkerfinu, ef því væri fylgt út í æsar. Skólarn- ir m-undu leysast upp í eins kona-r námskeið, en við það mundu -skapast önnur vanda- mál, aðallega í sfcipula-gi. Vin-nuaðstaða í íslenzkum skólum hefur verið allt of lé- leg bæði fyrir kennara og nem endur. Nemendurnir þyrftu að geta verið í skólanum ta-ls- verðan hluta úr degi, lesið þar undir bandleiðslu kennara og sótt ráð til hans. Þeir þyrft-u að eiga kost á handbókum og les- stofum, þar sem þeir gætu u-nn- ið sjálfstætt að verkefnum, en það er ihreinlega ekki hægt sö'kum rúmleysis. Menntaskól- arnir eru raunvérulega eins og verksmiðja, þar sem neroend- um er fleýgt inn þes-sar vissu stundir úr degi, en svo verða þeir sjálfala að öðru leyti. Afleiðingin er sú, að stú- dentar eru of ósjálfstæðir og k-unna ekki sjálfstæð vinnu- ‘brögð. Þeir eru því verr búnir en skyldi undir framhaldsnám í háskóla. Guðmundur S. Arnlaugsson, rektor. a uðstöðu og betri kennslu aldrei almennari 9KÓLALÖGGJÖF og fræðslu- kerfi hverrar þjóðar hlýtur óhjákvæmilega að vera sí’fellt u-ndir smásjá og s-æta gagnrýni svo -mjög sem skólamál varða hvert heimili land-si-n-s og hvern einstakling þjóðarinnar. Leikur nokku-r vafi á því að slík mál öll þarfnist enda- i-ausrar ath-ugunar, endurnýjun ar og þróunar? Dettu-r nokkr- um manni í hu-g, a-ð mennta- málin m-egi dragas't a-ftur úr í fra-mvindu svo örra breytinga á öllum sviðum sem nú gerast? Ég held að svarið sé augljóst. Hitt er svo annað roál, að menn greinir á um leiðir hér sem annars staðar, enda þótt a-llir ábyrgir a-ðilar stefni að sa-ma marki. Jafn sjálflsögð og ga-gnrýni er, k-erour hún því aðeins að notu-m, að hún sé studd haldgóðum rökum. Þeir, sem gagnrýna, þurfa ekki endi lega að benda á nýjar leiðir, en aðfinnslur þeirra, gerða-r af einlægni og drengskap, kunna að vekja aðra til umlhugsunar o^ framkvæmda um bættan hag íslenzkra skólamála. Ýmsi-r halda því fram, að a-llt, -sem a-flaga fer í fræð-slu- roálum okkar, s-é löggjöfinni sjálfri að kenna, og nota það Framhald á bls. 16

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.