Morgunblaðið - 04.11.1967, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 04.11.1967, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. NÓV. 1967 17 eigi aðeins það, heldur þarf meiri fjölbreytni í námsgrein- um og auikna menntunarmögu- leika á háskólastiginu. Þessi þróun er rökrétt af- leiðing af þeim þjóðfélags- breytingum, sem orðið hafa á síðustu áratugum. Liggur þar við velferð þjóðarinnar allrar, að brugðist sé við þessum vanda skynsamlega sem allra fyrst. Sjálf löggjöfin um skólakerf- ið virðist svo rúm, að flestum nauðsynlegum breytingum mætti fram koma, án þess að hrófla við skólalöggjöfinni í heild. Á öllum skólastigum ætti að efla sem mest sjálfstæða við- leitni nemenda og skapa þeim aðstæður til að sinna áhuga- málum sínum og rækja nám sitt á óháðari hátt en nú gerist. En áður en slíkt gæti orðið að því marki, sem vera ber, þyrftu húsakynni skólanna bæði að stækka og breytast. Góð bóka- söfn ættu að vera við hvern skóla og lestrarsalir og mikiu fjölbreyttari tækjakostur en nú gerist. Sjónivarpskennsla mun vafa- laust í náinni framtíð verða mikilvægur þáttur í fræðslu- starfinu. Mundi siík kennsla í höndum hæfustu manna koma í góðar þarfir bæði fyrir nem- endur á ýmsum skólastigum víðs vegar um land og einnig fyrir kennara, er þannig ættu þess jafnan kost að fylgjast með nýjungum og framförum í sinni kennslugrein. Að loik/um vildi ég taka fram, að náin kynni mín af æskulýð vorum um áratuga skeið hafa gætt mig óbilandi trú á mann- kosti og hæfileika hinna ungu kynslóða í landinu. Þó að skól- arnir hafi margir hverjir, oft við erfiðar aðstæður, innt mik- ið og gott starf af hendi, hefur mér oft runnið til rifja, að þeir Skuli ekki hafa verið þess megnuigir að gera enn betur. Er óskandi að einhver bót verði 'hér á ráðin. Er það knýj- andi nauðsyn, ekki sízt vegna þess, að þeim heimilum fækk- ar jafnt og þétt, sem eru fær um að sinna uppeldi barna sinna eins og gkyldi. Jón Gislason, skólastjóri. I Tregur ofli Stykkishdlms- bóto Stykkisihólmi, 2. nóvember LÍTILL afli hefur verið hjá Stykkislhólmsbátum, það sem af er haustvertíð. Undanfarið hafa róið héðan fimm dekkbátar með lóðir og afli þeirra verið fjórar ti‘1 fimm jestir í róðri og allt ofan í eina lest. Eitt fiskiðjuver er ihér til þess að taka á móti fiski og nýta hráefnið til atvinnubóa fyrir bæjarbúa, en það er Hraðfrysti- hiús Sigurðar Ágústssonar. Frystihús. Kaupfélags Stykkis- hólms, nú eign Kirkjusands hf., hóf haustvertíðina með því, að ]oka og segja upp starfsfólki Hefur mikið af afla héðan úr Stykkishólmi verið selt úr bæn- um á ýmsa staði ag jafnvel ti] Keflavíkur, þar sem bann er unn inn í fiskiðjuverum þar. Það þyk ir undarlegt hér, að fiskiðjuver- in skiuli vera það sterk, að geta keypt afla á Snæfellsnesi og greitt að minnsta kosti eina krónu fyrir hvert kílógramm í fjutningskostnað. F raiiikv æm dast j órastaða Starf framkvæmdastjóra Vélstjórafélags íslands er laust upp úr næstu áramótum. Formaður félagsins örn Steinsson, Dælustöðinni Reykjum tekur við umsóknum og veitir nánari upplýsingar um starfið. Til sölu Tveir Volkswagenbílar árg. 1966 verða til sýnis í BÍLALEIGU MAGNÚSAR, Skipholti 21, í dag kl. 1—7. KÓPAVOGSBÚAR Iðgjöld af brunatryggingum húseigna, lausafjár- tryggingum og heimilistryggingum féllu í gjald- daa 15. október s.l. Vinsamlegast greiðið iðgjöldin í skrifstofu umboðsins Digranesvegi 10. Skrifstofan er opin kl. 10 — 12 og 3 — 6 alla virka daga nema laugardaga kl. 10 — 12. BRUNABÓTAÉFLAG ÍSLANDS Kópavogsumboð. Verkamannafélagið DAGSBRÚN ^æsbr^ Félagsfundur verður í Iðnó sunnudaginn 5. nóv., 1967 kl .2 e.h. DAGSKRÁ: 1. Félagsmál. 2. Kosning fulltrúa á 3. þing verkamanna- sambands íslands. 3. Kjaramálin og frumvörp ríkisstjórnarinnar. 4. Onnur mál. Félagsmenn eru beðnir að fjölmenna og sýna skír- teinin við innganginn. STJÓRNIN. SKRIFSTOFA stuðningsmanna séra Ragnars Fjalars Lárus- sonar á SkóJavörðustíg 46 (á horni Skóiavörðustígs og Njarðargötu) — er- opin kl. 5—7, símai 18860 og 20228. Stuðningsfólk er hvatt til að koma og veita upplýsingar. BUÐBURÐÁRÍOIK í eftirtalin hverfi Laugarásvegur — Aaðlstræti — Granaskjól. To//ð v/ð afgreiðsluna i sima 10100 JMwgmiiiiflfeifr LEIKHÚSFERÐ Stjórn Heimdallar F.U.S. efnir til leikhús ferðar í Lindarbæ fimmtudaginn 9. nóv. til að sjá einþáttungana: Yfirborð, eftir Alice Gerstenberg Dauði Bessie Smith, eftir Edward Albee. Að lokinni leiksýningu verða kaffi- veitingar og flytur þá Oddur Björns- son, leikritahöfundur, spjall um ein- þáttungana og höfunda þeirra og kynnir störf og ácetlanir leik- flokksins Oddur Björnsson Tilkynna þarf þátttöku á skrifstofu félagsins í síma 17100 eigi síðar en miðvikudag 8. nóvember. STJÓRNIN. BRAIJÐHÖLLIIM, símí 30941 Veizlubrauð, snittur, brauðtertur, öl og gosdrykkir. — Opið frá kl. 9—11.30. Látið okkur sjá um veizlubrauðið. BRAUÐHÖLLIIM, Laugalæk 6, sími 30941 Næg bílastæði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.