Morgunblaðið - 04.11.1967, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 04.11.1967, Blaðsíða 27
/ MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. NÓV. 1967 27 Síðustu forvöð voru í dag fyrir Moskvubúa að gera innkaupin fyrir fn'dagana, sem nú fara í hönd vegna byltingarafmælisins. Hér eru nokkrir þeirra á ferð undir borðum með áletrununum: „Lengi lifi sósíalisminn!“ og „Verkamenn heimsins, sameinist!“ (APmynd) ur ú Krossisand og sáu menn þar vatnið, sem væntanlega Vatnsveitu- íiamkvæmdir Fram'hald af bls. 28 ur síðan utan í brunni yfir fljót ið. Þaðan í frá allt niður á Kraassand í Vestur-Landeyj um við sjó niður liggur leiðslan alls staðar imdir ár, vatnsfar- vegi og vegi Leiðslan eT í upphafi 1 148 mm. víðu plastnöri, en fer síð- an í 250 mm. víðu asbeströri mestan h'luta leiðarinnar til sjávar, nema- yfir Markanfljóts- brú, þar sem leiðslan liggur í þrískiptum 148 rrum. plaiströrum. Sama móli gegnir undir svo netfnda Ála í Landeyjum. í Borg areyralandi eru Landeyjarleiðsl urnar, sem eru tvær, teknar úr aðalæðinni. Leiðslan frá lindinni til sjávar er alls 22 og hálfur kílómetri ag fallhæð, sem fyrr segir 220 metrar. Að lokinni för Ingólfs Jóns- sonar, ráðherra og þingmanna kjördæmisins, odvita Landey- inga, forseta bæjarstjórnar og bæjaristjóra Vastmannaeyinga, verkfræðinga og verkstjórnar- manna, fréttamanna og annarra gesta að Dölum í Syðstu-Mörk var haldið sem leið liggur nið- ur í Landeyjar og að úrtaki Landieyjarv-eitu, en þaðan nið- Ensknkennsla sjánvarpsins Ensku kennsla sjónvarpsins hefst klukkan sautján, klukkan fimm, dag (laugardag), og' verffur framvegis vikulega á þeim tíma á laugardögum. í dag verður fluttur fyrsti þáttur þessa enskunám- skeiðs, sem er sniðið við hæfi byrjenda, eldri og yngri. Heimir Askelsson menntaskólakennari hefur tekið að sér að vera leiff- beinandi við kennsiuna, en notuð verður kennslubókin Enska í Sjónvarpi — Walter og Connie. Til marks um væntanlega tölu nemenda má geta þess, að þegar hafa selzt nær þrjú þúsund ein- tök af þessari enskunámsbók. Hún kom nýlega út hjá bókaútgáf- unni Setbergi, sem hafði samvinnu við Sjónvarpið um útgáfuna. Nauðsynlegt er, að hafa þessa kennslubók við hendina og kennar- inn ráðleggur væntanlegum nemendum að kynna sér fyrsta kafl- ann áður en kennslan hefst í dag. — Deilt Framhald af bls. 1 kommúnista frá öðrum löndum í hjálparstarfseminni. Þá sagði Brezhnev, að stórveldisdraumar og þjóðarhroki klíku Mao Tse- tungs bryti í bága vi'ð hagsmuna- mál byltingarþjóðanna. Orðrétt sagði Brezhnev: „Bolsévíkar hafa ævinlega byggt á þeirri staðreynd, að sósíalísk bylting er ekki bylting, sem framkvæmd er ofan frá né samsæri hetju- hóps heldur hreyfing meðal alls hins vinnandi fólks.“ NTB- fréttastofan segir, að þarna greini sovézkar hugmyndir um bylting- arhreyfingar ótvírætt frá hug- myndum Kínverja og Kúbverja um þær. Rúmur klukkutími af ræðu Brezhnevs fór í útlistingar á af- rekum kerfisins og sögu Sovét- ríkjanna undir kommúnískri stjóm. Hann minnist hins vegar ekki einu orði á afrek Stalíns f hálfrar aldar sögu kommún- ismans í Sovétríkjunum, og nefndi reyndar hvorki Stalín né Nikita Krúsjeff á nafn. Brezhnev lagði áherzlu á það, að Sovétríkin vildu beita sér fyrir afvopnun í Evrópu og tryggja frið í álfunni og benti í því sambandi sérstaklega á hlutverk Sameinuðu þjóðanna. Undir lok ræðu sinnar hét Brezhnev Arabíuríkjunum stuðn ingi Sovétríkjanna í deilunni vfð ísrael. Ræða hans var hvað eftir annað rofin af lófataki, sem var hvað ákafast er hann lýsti hern- aðarmætti Sovétríkjanna. Á eftir ræðu Brezhnevs tók til máls annar helzti stjórnmála- leiðtogi N-Víetnam, Le Duan, og sagði hann, að ef Bandaríkja- stjórn vildi ræða við stjóm sína yrði hún að stöðva loftárásir á N-Víetnam og aðrar árásarað- gerðir gegn landinu. SagTSi hann, að loftárásirnar yrði að stöðva skilyrðislaust og þær mætti aldrei hefja aftur. Hann krafðist þess einnig, að Bandaríkjamenn kölluðu liðsafla sinn frá Víet- nam. Le Duan var mest fagnað allra erlendra ræðumanna á há- tíðafundinum. Kínverjar fagna á sinn hátt Kínverska Alþýðulýðveldið fagnaði byltingarafmælinu á sinn eigin hátt í dag me‘ð því að endurtaka allar fyrri ákærur sínar gegn sovézkum stjórnmála- leiðtogum. Fréttastofan Nýja Kína í Peking sagði í útvarpi, sem næst til Tokíó, að sovézka leiðtogarnir gerðu sitt ítrasta til að slökkva glæður haturs á Bandaríkjunum í Asíu, Afríku og rómönsku Ameríku. Útvarpið togar hefðu á engan hátt reynt að dylja samvinnu sína við end- urskoðanasinna í Japan, Ind- landi, Indónesíu, Burma og Thai- landi og öllum öðrum leppríkj- um og fylgihnöttum bandarískr- ar heimsvaldastefnu í Asíu. Út- varpsstö'ðin, Rödd Peking, sagði, að þessir rússnesku ráðamenn styddu fyrir opnum tjöldum ein- ræði bandarískra leppstjórna í Brazilíu og nokkrum öðrum ríkj- um rómönsku Ameríku. Nokkru síðar sagði útvarpið, að Brezhnev, Kosygin og Krús- jeff notuðu bókmenntir og aðr- ar listgreinir til að búa Rússa undir „endurreisn kapítalism- ans“; sovézkar bókmenntir hefðu árum saman verið notaðar til að predika kapítalisma og kenning- una um úrval tegundanna. Þá endurtók útvarpið spásögn Peking-stjórnarinnar þess efnis, að öreigar Rússlands muni gera uppreisn gegn Brezhnev, Kosy- gin og fámennri klíku annarra endurskóðanasinna og grafa þá ásamt þeirra gagnbyltingarspeki, sem þeir hafi verið að boða. Byltingarafmælið hófst form- lega á fimmtudag er afhjúpuð var risastytta af Lenin í Kreml, og því lýkur með hefðbundinni hersýningu á Rauða torginu og móttöku í Kreml 7. nóv. Athygli vakti á fimmtudag, er stytta Lenins var afhjúpuð, að engir kínverskir diplómatar voru við- staddir. mun koma Vestm anna eyingum til góða á næsta ári, renna úr enda leiðslunnar. Þessu næst var haldið að Félagaheimili Austur-Landeyinga að Gunnans hólma og fluttu þar ráðherra, alþingisimenn og fyrirmenn sveitairfélaga ræður svo og verk fræðingur veitunnar, Þórhallur Jónsison, er skýrði hina tækni- legu hlið þessa stórvirkis. Óskiuðu þar hverir öðrum til bamin.gju m-eð þetíta mikla mann virki og var skýrt frá fraim- kvæmdum þeim, er Vestimanna- eyingiar eiga ólokið til þess að £á hið mjög svo ágæta vatn frá Syðstu-Mörk ailt til Eyja. Heilzifcu átfan.gar þess verks er bygging mikillar dælustöðvar á Krossa- sandi, lagning leiðslunnar yfir sundið, sem þegar hefur verið samið um að keypt verði frá Danmörku, landrtaka vatnsins í Vestmannaeyjuim og bygging 2000 teningsimetra vatnsgeymis þar svo og lagning bæjarkerfis í Eyjum. Á næsta ári er gert ráð fyrir að önnur af tveiimiur neðansjávaí-lieiðsluim verði lögð til Eyja, en að verkinu verði endanlega lokið 1970. Er kostn- aður þess áætlaður 103 milljónir króna. Gestir þágu rausnarlegar veiit- ingar Austur-Landeyinga eftir að mannvirkið hefði verið skioð- að og meðan hlýtt var ræðum manna. Vlg- Pálmi Jónsson framkvæmdastjóri Hagkaiups og Valdimar Krist insson viðskiptafræðingur á fundi me® blaðamöntium í gær. (Ljósm. Mbl. Sv. Þ.). - HAGKAUP Fra.míhald af bls. 28 undir en með aknennri þátt- töku opnast mögul'eikar á miklu vöruúnvali, sögðu fonsvarsmenn imir. Fyrst í stað verður þó öllum leyft að kaupa í verzlun- inni til kynningar starfs'eminni. Enn fremur lögðú þeir áherziu á, að með þessu væri kaupanönn vegan á hagkvæmum innkaup- um en hins vegar á mikilli veltu. Þar sem sílkir verzlunarhættir krefðuist mikilla vörufoirgða, hefði verið ákveðið að leita tií almennings, eins og fyrr er greint og víða foefur verið gert erliendis, enda erfitt að útvega nægilegt rekistrarfé með öðr- uim hætfci. Vörurnar, seim um er að um og kaupfélögum skapað að- ræða, verða til að byrja með hald í vöruverði. Hugtakið frjás | seldar í verzluninni við Mikla- verzlun ætti jafnt við frjálsa ; torg, en síðar í sérstöku vöru- verðlagningu sem frjélst vöru- val. Lokis viku forráðamennirnir að þvi, að sams konar viðskipta- hættir og Hagkaup hugsar sér, tíðkuðust víða erlendis. Slíkar verzl'anir grundvölluðust annars foúsi, sem fyrirhugað er að Ljósmyndasýning í Eyjum sagði ennfremur, að Sovétleið- í mynduninni? — iir riki náttúrunnar GISLI Friðrik Johnsen, ljós- myndari í Vestmajnnaieyjum, heldur um þessar mundiir ljós- myndasýningu í Eyjum. Mynd- irnar eiru teknar víðs vlegair að af landirm og alls eru 50 mynd- ir á sýnlngunni. Sýningin var opnuð s.I. sunnudag og verður opin í eina viku. í gær voru sehlar 40 myndir. Allar myndir á sýningunni eru litaðar af ljós- myndaranum. Við hringdutm í Gísla Friðrik og inntum hann frétta. — Er langt síðan þú byrjaðir að ljósunynda, Gísli? — Frá því að ég var smá- strákuT hef ég alltaf verið með myndavélina á lofti, þegar færi befur gefist Auðvitað var allt ónýtt fyrst, en þetta kom smátt og smátt. — Hefurðu einbeitit þér að einhverjum sérstökum formum — Nei, ekki beinlínis, en þó hef ég líklega lagt mig mest eftir fuglamyndum. Þó hef ég gert töluvert af landslags-mynd- um, enda eru Vestmannaeyjar hreinasta gullnáma fyrir ljós- myndara á þessum tveim svið- uim. — Hefur þú ekki myndað einnig víðar en í Eyjum? — Jú, ég hef farið margar ferðir í kring um landið og ljósmyndað í öllurn sýslum. — Er þér einhver ljósmynda- leiðangur sérstaklega minnis- stæðuj? — Ég veifc ekki?, ég minnist mar-gra skem.mtilegra og fróð- legra ferða. Það væri þá kannski helzt myndaleiðangurinn til að mynda Örnina suimarið 1943. Þá var farið um all't ísafjarðardjúp og víðar á Vestfjörðum, einnig var farið um Snæfellsnes og Breiðafjarðareyjar og þeissi ferð var ákaflega skemmtileg. — Hefur ekki farið mikill tími í þessar ferðir? — Jú, sumar ferðirnar hafa tekið margar vikur og mað- ur gefcur þurft að bíða mjög lengi eftir tækifæri til að mynda ákveðið atriði, sem á að festa á filmuna; en þetta er skemmti- legt og allsstaðar hittir maður fyrir gestrisið fólk og þægilegt. örn við hreiður. - HRISEY Fra.m'hald af bls. 28 an bryggjuhausnum og holt sé undir öllu gólfinu, sem er 33 sinnum 12 metrar að flatarmálL Nú þarf að brjóta það góltf allt niður. Þá grófst djúp,.renna með fram bryggjunni að vestan. Þar er nú níu og hálfs metra dýpi, en var fimm til sex metrar áð- ur. Ljóst er að hér er mikið tjón orðið, bæði beint og óbeint, en það hefur ekki verið metið til fjár enn. Ekki er heldur endan- lega ákveðið hvernig unnið verður að viðgerð, en þó hall- ast menn að því, að hlaða megi upp með stálþilinu að utan og fylla síðan upp innan við með möl og sandi. Nýtt bryggjugólf verður hins vegar ekki steypt fyrr en vorar. Hríseyingum er mi.kill bagi að þessu óhappi. Ekkert flutninga- skip getur nú lagzt þar að bryggju svo að hvorki verður þar vörum skipað fram né á land, nema með því að hafa smábáta í förum milli skips og lands. GeymslUr hraðfrystihús.sins eru meira en hálffullar af fiski, sem bíður útflutnings. Reynit verður eftir megni að hraða viðgerð- inni og er ætlunin að hefjast handa nú næstu daga, ef tíðar- far leyfir. Sv. P.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.