Morgunblaðið - 09.11.1967, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 09.11.1967, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. NOV. 1967 THORVALDSENSFELAGIÐ efnir til skemmtikvölds á Hótel Sögu, sunnudagskvöldið 12. nóv. fl.k. til ágóða fyrir húsbúnað í hina nýju viðbyggingu við Vöggustofu félagsins við Sunnu- torg. Þessi nýja deild er ætluð fyrir börn á aldrinum 2—3V2 árs. Fyrst og fremst fyrir þau börn, er nú dvelja á Vöggustof- unni og engan samastað eiga og til að vera griðastaður fyrir börn á þessu aldursskeiði, sem ein- hverra hluta vegna geta ekki dvalið hjá mæðrum sínum um stundarsakir, vegna veikinda mæðranna eða annarra erfið- leika. Þessi deild á að taka til starfa seint næsta haust, að öll- um líkindum um mánaðamótin nóvember/desember 1968 og rúmar um 18—20 börn. Eins og fyrr er sagt, er þessi skemmtun haldin til að afla fjár til kaupa á húsbúnaði í bygg- inguna. STAKSTEINAR I Skemmtikvöld Thorvald- sensf élagsins Félagið hefur engan styrk hlot ið til þessarar byggingar, Thor- valdsensfélagskonur einar hafa aflað fjárins á margvíslegan Lionsklubbur i Hornofirði Höfn, Hornafirði. 8. nóv. STOFNSKRÁRHÁTÍÐ Lions- klúbbs Hornafjarðar var haldin síðastliðið laugardagskvöld í Hótel Höfn. Hátíðin hófst með bæn í Hafnarkirkju, við orgelið var Eyjólfuir Stefánsson söng- stjóri. Hátíðina sátu auk heima- manna fulltrúar ýmissa Lions- klúbba, þeirra á meðal núver- andi og fyrrverandi umdæmis- stjórar á íslandi, þeir Gunnar Helgason og Benedikt Antons- son. Allir aðkomumenn fluttu kveðjur og færðu klúbbnum margs konar gjafir. Axel Tulinius fyrrverandi umdæmis- stjóri klúbbanna á Austurlandi færði klúbbnum góðar grjafir og kveðjur frá klúbbum á Auistur- landi. Skarphéðinn Pétursson formaður klúbbsins stjórnaði hátíðínni sem fór mjög vel fram. Þess skal getið að loftfar það er Húsvíkinga sáu í gær fór hér yfir með miklum hraða kl. 2 minútur yfir 3. — Gunnar. hátt, með sölu á jólamerkjum fé- lagsins árlega, sem allir þekkja, leikfangahappdrætti o.fl. Basar félagsins, sem hefur starfað í Austurstræti 4, í rúm 60 ár, hef- ur gefið góðar tekjur og hefur hann oft og á margan hátt get- að liðsinnt hjálparþurfa fólki. Almenningur hefur alltaf tek- ið félagskonum frábærlega vel er þær hafa hafizt handa með fjáraflanir og hefur félaginu oft borizt stórar og höfðinglegar gjafir. Félagskonur vonast nú eins og endranær til að bæjarbúar bregð Stúíkur sýna þjóðbúninga Norð- utrlandanna stex á samkomu Thor valdsens félagsins. ist vel við og fjölmenni á skemmtun þessa á Hótel Sögu, sunnudagskvöldið 12. nóv. n.k. Mjög verður vandað til skemmtiatriða og happdrætti þess, sem á skemmtuninni verð- ur. Nýtt jólukort irá Ásgrimssafni JÓLAKORT Ásgrímssafns þetta seldra korta notaður til greiðslu 1 Oxnadals- heiði ófær Öxnadalsheiði varð ófær fólksbílum í gærkvöldi og mun vegagerðin aðstoða uim- ferð yfir heiðina á morgun. Ólafsfjarðarmúili var fæT í gærkvöldi, en hins vegar varð að fara um Dalsmynni, þar sem Vaðlaiheiði var lok- uð. í dag á að aðstoða u>m- ferð yfir Möðrudalsöræfi, ef veður leyfir. Nokkur hálka var á vegum sunnanlands og í grennd við Reykjavík í gær og sénstak- lega voru erfiðleikar í Kömb- um. ár er gert eftir olíumálverki úr Svarfaðardal í Eyjafjarðarsýslu, sem er álitinn vera einn af sér- kennilegtustu og fegurstu dölum á ísilandið, en safnið hefur leit- azt við með kortaútgáfunni að kynna ýmsa merka staði á land- inu. Frummyndin að málverkinu gerði Ásgrímur Jónsiscwi í hinztu ferð sinni til Norðurlands, árið 1951. Þetta nýprentaða kort er í sömu stærð og hin fyrri litkort safns- ins, með íslenzkurn, enskum og dönskum texta á bakhlið, ásamt mynd af Ásgrími. Ásgrímssafn hef-ur þainn hátt á, að gefa aðeins út eitt litkort á ári, en vanda því betur til prentunar þess. Nú í fyrsta sinn er beitt þeirri tækni við gerð listaverkakortanna frá safninu, að áferð málverksins kemur greiniliega í ljós í eftirprentun. Myndamót var gert i Litróf, en Víkingsprent h.f. annaðist prent un. Einnig hefur safnið gert það að venjiu sinni, að byrja snemma sölu jólakortanna, til hægðar- auka fyrir þá sem langt þurfa að senda jóla- og nýánskveðju. Einnig þá sem hafa hug á að láta innramma kortið til jóla- gjafa. Eins og fyrr hefur verið frá sagt i sambandi við korta- útgáfu Ásgrímssafns, er ágóði fyrir viðgerð á málverkum þeim sem fundust í kjallaranum í húsi Asgrkns Jónssonar að honum látnum. Listaverkakortin eru aðeins til sölu í Ásgrímssafni, Berg- staðastræti 74, og Baðstofunni í Hafnarstræti 23, þar sem safn- ið er ekki opið inema 3 daga í viku, sunnudaga, þrið'ju- og fimimtudaga frá kl. 1,30—4. Akgreinar við Skoró FRETTARITARI MM. í Kjós Steini á Valdastöðum, hefux í fréttuim sínum oft bent á nauð- syn þess að lagfæring verði gerð á blindhæð við Skorá í Kjós, en þar hafa oft og iðulega orðið mjög harðir bílaárekstrar. í gær símaði Steini Mbl., að þessar lagfæringar hefðu nú verið gerð ar. Hefur blinö5hæðinni verið skipt í akreinar og merki sett upp á háhaeðina til frekara öyggis. Sagði Steini að lagfær- ingin væri til stórrar bótar fyrir umferðaröryggið og éstæða til að fagna þessum firamkvæmd- Allt-í-eitt heimilistryggiiig á hvert bindindiisheiitiili! ÁBYRGÐ h.f. býður bindindisfólki ódýra heimilistryggingu. Fjölbreytta tryggingu fyrir alla fjölskylduna. Brunatrygging, vatnstjónstrygging, þjófnaðartrygging, ábyrgðartrygging, slysaörorkutrygging o. fl. tryggingar, allt í einu skírteini. ÁBYRGÐ h.f. tryggir aðeins bindindismenn. Þess vegna fá þeir ódýrari tryggingar hjá ÁBYRGÐ. Það borgar sig að lifa í bindindi. ÁBYRGÐ R TRYGGINGAFÉLAG FYRIR BINDINDISMENN Skúlagötu 63 - Reykjavík - Símar: 17455 -17947 Að láta mata sig Það hefur vakið athygli hvelrn ig íslenzka sjónvarpið minntist 50 ára afmælis rússnesku bylt- ingarinnar. Auðvitað er sjálfsagt að sjónvarpið minnist svo merki legs atburöar í sögu þessarar ald ar, en mörgum þótti harla vafa- söm þjónusta við sannleikann að sýna einhliða áróðursmynd rúss neska, þar sem allt var gyllt, svo að úr varð ómerkileg glans- mynd. Slíkar myndir segja auðvitað engan sannleika. Þarna var eink um lögð áherzla á Messíasarhlut verk Lenins í kommúniskri sögu og síðan rakin nokkur atriði í sögu Sovétríkjanna, sem koma sér vel fyrir kommúnismann. Dæmi: Sýnt var þegar Litvinov undirritaði viðskiptasamning við erlent ríki, en ekki minnzt einu orði á undirritun sáttmála Hitl- ers og Stalíns. Ekki var minnzt á alla sögu Stalínismans — og hefur Stalín þó stjórnað Sovét- ríkjunum lengst af þetta 50 ára tímabil. Svona barnalegur áróð- ur, matreiddur í einhverri örygg ismáladeildinni í Moskvu — er svo langt fyrir neðan virðingu sjónvarpsins að engu tali tekur, því að ekki skal því trúað að sjónvarpið ætli að ganga lyginni á hönd af diplómatískum ástæð- um. Sjálfsagt var að minnast rúss- nesku byltingarinnar í sjónvarp inu eins og fyrr getur og jafnvel að fá efnivið frá Rússum. En sjónvarpið hefur sýnt sjálfstæð og ágæt vinnubrögð, og stingur því slík mynd í augu. Það hlýt- ur að vera hlutverk — og raun- ar skylda — íslenzka sjónvarps- ins að vinna úr slíkum efnivið, en láta ekki mata sig eins og ómálga barn. Sjónvarpið er að vísu á barnsaldri, en svo ósjálf- bjarga er það ekki. Um dagskrá útvarpsins í til- efni af byltingarafmælinu skal ósagt látið. Á hana hlustuðum við ekki. Staðreyndum snúið við Vísir sagði í forustugrein sl. laugardag: „Stjórnarandstæðingum tókst ekki að fá meirihluta þjóðarinn- ar til að trúa því, að henni mundi vegna betur ef skipt yrði um ríkisstjórn og Framsókn og kommúnistum fengin völdin. Því tilboði þeirra var vísað á bug í þrennum alþingiskosningum. Þjóðin var ánægð með stjórnar- farið og afkomu sína, enda fengu allar stéttir sinn hlut í afrakstri velgengnisáranna. En svo gerist það, sem engin ríkisstjórn fær við ráðið, að mikill aflabrestur verður á vetr- arvertíð, stórkostlegt verðfall á helztu útflutningsvörunum dyn- ur yfir og sildveiðin bregzt að nokkru leyti, bæði hvað afla- magn og tilkostnað snertir. Þá reka stjórnarandstæðingar upp siguróp og segja við þjóðina: Þarna sjáið þið, þetta vorum við búnir að segja ykkur. Þetta er „gjaldþrot stjórnarstefnunnar." Og bæði Tíminn og Þjóðviljinn eyða miklu rúmi á hverjum degi til þess að reyna að telja al- menningi trú um að aflabrest- urinn og verðfallið eigi sáralít- inn þátt í erfiðleikunum. Þannig er öllum staðreyndum snúið við, reynt að blekkja þjóðina og æsa til andspyrnu gegn ráðstöfunum, sem eru óhjákvæmilegar til þess að koma í veg fyrir enn stærri áföll." I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.