Morgunblaðið - 09.11.1967, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 09.11.1967, Blaðsíða 6
MOHGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. NÓV. 1967 Bifreíðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. Almennar viðgerð ir. Sérgrein hemlaviðgerð- ir, hemlavarahlutir. Hemlastilling hf., Súðavogi 14, simi 30135. Trésmiðjan, Álfhólsv. 40 tekur að sér alla innismíði, ákvæðisvinna eða tíma- vinna, vönduð vinna, fag- menn. Þórir Long, sími 40181. Peningaskápur notaður eldtrausfcur pen- ingaskápur óskast. Uppl. í síma 30178 milli kl. 2—5 daglega. Ökukennsla Lærið að aka bíl, þar sem úrvalið er mest. Volkswag- en eða Taiunus. — Símar 19896, 21772 og 19015. Tökum að okkur smíði á eldihúsinnrétting- uim, klæðaskápuim og fl. — Gerum föst verðtilboð. Tré smíðaverkstæði Þorvaldar Björnssonar, símd 35148. íbúð óskast 2ja—3ja herb. íbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 15998 Atvinna óskast Stór og dugleg.ur 16 ára pilfcur óskar eftir atvinnu. Er vanur húsabyggingum. Sími 82939. 2ja—3ja herb. íbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 21052. Lán óskast 200 þúsund kr. óskast í eitt ár. Tilboð sendkt Mbl. fyr- ir föstudagskvöld merkt: „321". Franska og ítalska Get enn bætt við mig nokkrum nemendum, tveim til þrem sarnian. Sími 16989. Innréttingar Smíðum verzlunarinnrétt- íngar, eldhúsinnréttingar, svefnherbergisskápa og ailt inn í íbúðina. Guffbjörn Guðbergsson, sími 50418. Kaupmenn Varwir afgreiðslumaður ósk ar eftir afgreiðslustarfi í kjöt- og nýlenduvöruverzl- un. Uppl. í síma 21966. Stúlka óskast til afgreiðskistarfa fram að áramótum. Vinnutími eftir hádegi. Tilboð sendist Mbl. merkt: „5081". Riffill til sölu. Cal. 22, 6 skota með kíki. Uppl. í síma 37384 eftir kl. 6 e. h. DUO SOFIA í VÍKINCASAL miimm DUO SOFIA Um þessar mundir skemmta tvelr sprækir náungar gestum Loftleiða hótelsins, en þeir eru komnir hing- að alla leið frá Búlgaríu, og nefna sig ÐUO SOFIA. — Þeir sýna með- al annars fimleikaatriði, sem erfitt er að gera sér grein fyrir hvernig eru möguleg. — Hér skemmta þeir félagar fram í miðjan nóvember, en halda síðan til Luxemborgar. FKÉTTIR Kvenfélagið Heimaey. Hinn ár- legi basar verður í Góðtemplara- húsinu, þriðjudaginn 14. nóv. Fé- lagskonur og aðrar, sem vilja gefa muni, geri svo vel og hafi sam- band við Steinu, síma 41301, Sús- önnu, s. 32697 og Svönu, s. 51406. Heimatrúboðið. Almenn sam- koma í kvöld kl. 8,30. Allir vel- komnir. Frá Guðspekifélaginu. Fundur verður haldinn í stúkunni Septímu í kvöld kl. 9 stundvislega í húsi GuðspekifélagsinSí Grétar Fells flyt ur erindi, sem hann nefnir Yoga, sól og mána. Gestir velkomnir. Hjálpræðisherinn. í kvöld kl. 8,30 e.h. Almenn samkoma. Flokksfor- ingjarnir og hermennirnir taka þátt í samkomunni. Föstud. kl. 8,30 Hjálparflokkur. Allir velkomn ir. Unglingadeild KFUK við Amt- mannsstíg hefur fundi á fimmtu- dagskvöldum kl. 8,30. Allar stúlk- ur 13—17 ára velkomnar. Á fund unum er fjölbreytt efni til fróð- leiks og skemmtunar. í kvöld verða veitingar, U.D. stúlkur syngja og Jón Dalbú Hróbjartsson flytur hug leiðingu. Æskulýðsfélag Bústaðasóknar, yngri deild. Fundur í Réttarholts- skólanum í kvöld kl. 8. Barðstrendingafélagið. Málfunda deildin heldur fund I Aðalstræti 12, fimmtudaginn 9. nóv. kl. 8,30. — Framsöguerindi og skemmtiatriði. Bolvíkingafélagið í Reykjavík. — Spiluð verður félagsvist, sunnudag inn 12. nóv. kl. 3 að Lindarbæ, uppi. Kaffiveitingar. Takið með ykkur gesti. Aðalfundur Sögufélags Borgarfj. verður haldinn í Borgarnesi, laug- ardaginn 11. nóv. kl. 13 í fundar- sal Kaupfélags Borgfirðinga. Félag austfirzkra kvenna. Munið skemmtifundinn fimmtudaginn 9. nóv. nk. að Hverfisgötu 21, kl. 8,30 stundvíslega. Spilað verður bingó. Fíladelfía, Hátúni 2, Rvík. Vakn ingasamkoma hvert kvöld vikunn ar kl. 8,30. Barbro og Áke Wallen tala og syngja. Borgtirðingafélagið Félagsvist í Tjarnarbúð fimmtu- daginn 9. nóv. kl. 8,30. Basar kvenfélags Bústaðasókn- ar verður haldinn laugardaginn 2. des. kl. 2 í Réttarholtsskólanum. Félagskonur og aðrir, sem vilja gefa muni, láti vita eigi síðar en 27. nóv. í símum 81808 (Sigur- jóna), 33802 (Mundheiður), 34486 (Anna) og 33729 (Bjargey). Mun- ir verða sóttir, ef óskað er. Konur í kvennaklúbbi Karlakórs Keflavíkur. Munið kökubasarinn í Tjarnarlundi laugardagínn 11. nóv. kl. 4. Basar færeyska kvenfélagsins í Reykjavík verður haldinn sunnudaginn 3. desember i færeyska sjómanna- heimilinu, Skúlagötu 18. Þeir, sem vildu styðja málefnið með gjöfum til nýja sjómanna- heimilisins, eru vinsamlegast beðn- ír að hringja Justu, sími 38247, Maju, s. 37203, Clöru, s. 52259, Dagmar, s. 31328. Kvenfélag Laugarnessóknar heldur sinn árlega basar í Laug arnesskólanum laugardaginn 11. nóv. kl. 3 e.h. Fjölbreyttur jóla- varningur, lukkupokar, kökur og fleira. Kvenfélagið Aldan. Munið basariinn á Hallveigar- stöðum sunnudaginn 12. nóv. Tek ið á móti munum á næs1;a fundi miðvikudaginn 8. nóv. Kirkjunefnd kvenna Dómkirkjunnar ætlar að hafa kaffisölu og baz- ar í Tjarnarkaffi sunnud. 12. þ.m. kl. 2,30. Safnaðarkonur og aðrir vinir Dómkirkjunnar, sem vilja styrkja kirkjuna, eru beðnir að hafa samband við þessar konur: Elínu Jóhannesd., sími 14985, Sús- önnu Brynjólfsd., simi 13908, Ástu Björnsd., sími 13075, Þóru Magnúsd., sími 13034, Grethe Gíslason, simi 12584, Jórunni Þórð ard., sími 16055, eða prestkonurn- ar. Geðverndarfélag íslands. Ráðgjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3 alla mánudaga kl. 4—6 síðdegis. Þjónustan er jafnt fyrir sjúklinga, sem aðstandendur þeirra, — ókeypis og öllum heimiL Kvenfélag Keflavíkur heldur sinn árlega basar í Tjarn- arlundi sunnudaginn 12. nóv. kl. 4. Félagskonur eru vinsamlega beðn- ar að koma gjöfum til eftirtaldra kvenna: Árnýar Jónsd., Máva braut 10 D, Rebekku Friðbjarnar- dóttur, Heiðarvegi 21, Ingu Sig- mundsdóttur, Sóltúni 1, Margrétar Friðriksdóttur, Brekkubraut 1, Sig- rúnar Ingólfsdóttur, Ásabraut 7. Mæðrafélagskonur Basar félagsins verður I Góð- templarahúsinu mánud. 13. nóv. kl. 2. — Félagskonur og aðrir, sem vilja gefa muni, vinsamlegast hafi samband við Stefaníu, sími 10972, Sæunni, sími 23783, Þórunni, sími 34729 og Guðbjörgu, sími 22850. Kvenfélag Laugarnessóknar. Basar verður haldinn 11. nóv. nk. Hroki mannsins Iægir hann, en hinn lítilláti mun virðing hljóta. (Orðskv., 29,23). í dag er fimmtudagur 9. nóv. og er það 313. dagur ársins 1967. Eftir lifa 52 dagar. Tungl á fyrsta kvarteli. Árdegisháflæði kl. 11.16. Síðdegisháflæði kl. 24.00. Upplýsingar um læknaþjónustu í borginni eru gefnar í síma 18888, símsvara Læknafélags Reykjavík- ur. Slysavarðstofan í Heilsuverndar- stöðinni. Opin allan sólarhringinn — aðeins móttaka slasaðra — sími: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 síðdegis til 8 að morgni. Auk þessa alla helgidaga. — Simi 2-12-30. Neyðarvaktin idtvarar aðeins á virkum dögum frá kl. 8 til kl. 5, sími 1-15-10 og laugard. kl. 8—1. Kvöldvarzla í lyfjabúðum í Reykjavík vikuna 4.—11. nóv. er í Lyfjabúðinni Iðunni og Vestur- bæjarapóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði að- faranótt 10. nóv. er Eiríkur Björns son, sími 50235. Næturlæknir í Keflavík: 7/11 og 8/11 Arnbjörn Ólafsson. 9/11 Guðjón Klemenzson. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis verður tekið á móti þeim, sem gefa vilja blóð í Blóð- bankann, sem hér segir: mánud., þriðjud., fimmtud. og föstud. frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. Miðviku- daga frá kl. 2—8 e.h. og laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sér*tök athygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtimans. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvík- ur á skrifstofutíma er 18-222. Næt- ur- og helgidagavarzla, 18-230. Skolphreinsun hjá borginni. — Kvöld- og næturvakt, símar 8-16-17 og 3-37-44. Orð lífsins svarar í síma 10-000. IOOF 5 = 1491198J4 ¦ IOOF 11 = 1491198% = FL. St. St. 59671197 — VHI — 8. Þeir, sem ætla að gefa á basarinn hafi samband við Þóru Sandholt, Kirkjuteig 25, sími 32157; Jóhönnu Guðmundsdóttur, Laugateig 22, sími 32516 og Nikólinu Konráðs- dóttur, Laugateig 8, sími 33730. Kvenfélag Langholtssóknar. Hinn árlegi basar félagsins verð ur laugardaginn 11. nóv. í Safnað- arheimilinu og hefst kl. 2 síðdegis. Þeir, sem vilja styðja málefnið með gjöfum eða munum, eru beðnir að hafa samband við Ingibjörgu Þórð ardóttur, síma 33580; Kristínu Gunnlaugsdóttur, síma 38011; Odd- rúnu Elíasdóttur, síma 34041; Ingi- björgu Nielsdóttur, síma 36207 og Aðalbjörgu Jónsdóttur, síma 33087. Minningarspj öld Styrktarfélags vangefinna fást 1 bókabúð Æskunnar, verzl. Hlyn, Skólavörðustíg 18 og á skrifstofu .elagsins, Laugavegi 11, sími 15941. Spakmœli dagsins Það er auðveldara að skrifa tiu bindi af heimspeki, en koma einni meginreglu í framkvæmd. — Tolstoj. ótnótt au Máninn vagni um austurloftig ekur. Andann dregur sunnanblærinn hlýr. - Báran svöl við sandinn andvarp tekur, sævardísin henni hvílu býr. —. Skuggi leitar skjóls að húsa baki, skreyta loftið norðurljósa tröf. Breyta svip á einu andartaki, ia þogla nótt um lönd og höf. sá NÆST bezti Nokkrir amerískir hermenn stóðu og gláptu miki'ð á mynda- safnsbyggingu Einars Jónssonar. „Þetta er skrítið mannvirki," segir einn þeirra. „Til hvers ætli það sé notað?" „Vatnsgeymir eða vatnshreinsunarstöð í sambandi viS vatnsveitu borgarinnar," gell- ur annar við. „Nei, nei, þetta er geymsla fyrir sprengiefni," segir sá þriðji. Nú varð löng þögn og enn stóðu hermennirnir o-* virtu húsið fyrir sér. „Nú veit ég hvaða bygging þetta er," segir sá fjórði. „Það er líkgeymsluhús frá Landsspítalanum og þess vegna er það haft gluggalaust. svo að sól og hiti komist ekki inn í þa'ð." Margir velta því nú fyrir sér, hvort „Bjarg" hafi í raun og veru verið byggt á Bjargi*

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.