Morgunblaðið - 09.11.1967, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 09.11.1967, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. NOV 1967 11 Fleirí og fleiri nota Johns- Manville glerullareinangrun- ina með álpappírnum Enda eitt bezta einangrunar- efnið og jafnframt það langódýrasta. Þér greiðið álíka fyrir 4" J-M glerull og 214" frauð- plasteinangrun og fáið auk þess álpappír með! Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Sendum um land allt — Jafnvel flugfragt borgar sig. Jón Lof tsson hf. Hringbraut 121. - Sími 10600. Akureyri: Glerárgötu 26. Sími 21344. MARCO Leðurstígvél Loðfóðruö með rennilás. Verð kr. 807.00. Gulliver Ný gefrff af VINYL-stígvélum, sérleffa vönduðum. Ver* kr. Kaupum hreinar léreftstuskur (stórar). ffl$V0tmbl&&fö prentsmiðjan. Skrifstofustarf Stúlka óskast til almennra skrifstofustarfa nú þeg- ar. Tilboð er ^greini aldur, menntun og fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir n.k. laugardag merkt: „Stundvís 59." Fólk óskast til blaðdreifingar í Kópavog í eftirtalin hverfi: Víghólastígshverfi — Álfhólsvegshverfi II Talið við afgreiðsluna í síma 40748. Megnmaraudd Dömur athugið, þið, sem hafið beðið um 10 skipta kúr fyrir jól, endurnýið pantanir sem fyrst. Höf- um bætt við tækjum, hjóli, belti o.fl. Vonum einnig að hafa eitthvað af stökum tímum. NUDDSTOFAN, Laugavegi 13, sími 14656. (Hárgreiðslustofa Austurbæjar). Bráðum koma blessuð jólin 66 BAÐHERBERGISSKAPAR Fallegir Vandaðir Nýtízkulegir LUDVIG Laugavegi 15, sími 1-33-33. 1 STORR Sendið vinum yðar jólakort með ljósmynd eftir yðar eigin filmu. PANTIÐ í TÍMA. GEVAFOTO Austurstræti 6. Lækjartorgi. __________________ LEIKHÚSFERÐ Stjórn Heimdallar P.U.S. efnir til leikhús ferðar í Lindarbæ fimmtudaginn 9. nóv. til að sjá einþáttungana: YfÍrborð9 eftir Alice Gerstenberg Dauði BeSSÍe Sllllth, eftir Edward Albee. Að lokinni leiksýningu verða veitingar og tlytur þá Oddur Björns- son, leikritahötundur, spjall um ein- þáttungana og höfunda þeirra og kynnir stört og áœtlanir leik- flokksins Oddur Björnsson Tilkynna þarf þátttöku á skrifstofu félagsins í síma 17100 STJÓRNIN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.