Morgunblaðið - 09.11.1967, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 09.11.1967, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. NOV. 1967 11 JOIS - MANVItiE glcrullareinangrunin Fleiri og fleiri nota Johns- Manville glerullareinangrun- ina með álpappírnum Enda eitt bezta einangrunar- efnið og jafnframt það langódýrasta. Þér greiðið álíka fyrir 4” J-M glerull og 214” frauð- plasteinangrun og fáið aufe þess álpappír með! Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Sendum um land allt — Jafnvel flugfragt borgar sig. Jón Loftsson hf. Hringbraut 121. - Sími 10600. Akureyri: Glerárgötu 26. Sími 21344. MARCO Leðurstígvél LoSfóðruð með rennilás. Verð kr. 807.00. GuUiver Ný ge(rð af VINYL-stígvélum, sérlega vönduðum. Verð kr. Kaupum hreinar léreftstuskur (stórar). prentsmiðjan. Fólk óskast til blaðdreifingar í Kópavog- í eftirtalin hverfi: Víghólastígshvei-fi — Álfhólsvegshverfi II Talið við afgreiðsluna í síma 40748. BAÐHERBERGISSKÁPAR Laugavegi 15, sími 1-33-33. Fallegir Vandaðir Nýtízkulegir LUDVIG STORR Skrifstofustarf Stúlka óskast til almennra skrifstofustarfa nú þeg- ar. Tilboð er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir n.k. laugardag merkt: „Stundvís 59.“ Megrunarnudd Dömur athugið, þið, sem hafið beðið um 10 skipta kúr fyrir jól, endurnýið pantanir sem fyrst. Höf- um bætt við tækjum, hjóli, belti o.fl. Vonum einnig að hafa eitthvað af stökum tímum. NUDDSTOFAN, Laugavegi 13, sími 14656. (Hárgreiðslustofa Austurbæjar). „Bráðum koma blessuð jólin*4 Sendið vinum yðar jólakort með ljósmynd eftir yðar eigin filmu. PANTIÐ í TÍMA. GEVAFOTO Austurstræti 6. Lækjartorgi. Stjórn Heimdallar F.U.S. efnir til leikhús ferðar í Lindarbæ fimmtudaginn 9. nóv. til að sjá einþáttungana: Yfirborð, eftir Alice Gerstenberg Dauði Bessie Smith, eftir Edward Albee. Að lokinni leiksýningu verða veitingar og flytur þá Oddur Björns- son, leikritahöfundur, spjall um ein- þáttungana og hötunda þeirra og kynnir störf og áœtlanir leik- tlokksins Oddur Björnsson Tilkynna þarf þátttöku á skrifstofu félagsins í síma 17100 STJÓRNIN.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.