Morgunblaðið - 09.11.1967, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 09.11.1967, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. NÓV. 1967 13 London Loitdon dömudeild dömudeíld Loðfóðraðir skinnhanzkar brúnir og svartir. London London dömudeild dömudeild TILBOÐ óskast í eftirtaldar vélar og bifreiðar, er verða til sýnis að Skúlatúni 1, fimmtudag 9. og föstudag 10. nóv. n.k. Loftþjappa Bauer 85 cufm. Loftþjappa Ingersoll Rand 105 cufm. Loftþjappa Sullivan 210 cufm. með G.M. diesel. Unimog með loftþjöppu. Lorain kranabifreið R-4430. Fiat 1800, R-6653. Autocar dráttarbifreið R-12740. Autocar dráttarbifreið, R-12744. Strætisvagn, Mercedes Benz, R-12562. Sorpbifreið Volvo, R-6496. Valtari Skoda 8 t. Valtari Buffalo 14 t. Tilboðum skal skilað til Innkaupastofnunar Reykjavíkurborgar, Vonarstræti 8, Reykjavík, þar sem þau verða opnuð mánudaginn 13. nóv. kl. 16 e.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR VONARSTRÆTI 8 - SÍMI 18800 hvers vegna PARKET Meðal annars af eftirtöldum óstæðum: 1) Verðið er hagstætt 2) Áferðin er falleg 3) Þrif afar auðveld 4) Fer vel með fætur. Parket má negla á grind, líma eða „leggja fljótandi" á pappa. Höfum fyrirliggjandi parket úr beyki, eik og ólmi. (ftEGILL ARNASON SLIPPFÉLAGSHÚSINU SÍMI 1431,0 VÖRUAFGREIÐSLA:SKEIFAN 3 SÍMI38870 MARCO karlmannaskór verð frá kr. 371.— SKÓKJALLARINN, AUSTURSTRÆTI 6 SELUR ÓDÝRAN SKÓFATNAÐ KÁPUR — LEÐURFATNAÐ og TÖSKUR. ÓTRÚLEGA LÁGT VERÐ. Festi auglýsir: Kaupmenn — kaupfélagsstjórar Jólavörur Jólatréskraut — Borðskraut — Loftskraut Leikföng í miklu úrvali Heildsölubirgðir: FESTI Frakkastíg 13 sími 10590 Leikfangabazar Tréleikföng kr. 95.00 Armbönd kr. 15.00 Saumasett — 25.00 Snyrtisett í tösku — 155.00 Harmónikkur — 38.00 Saumakassar — 145.00 Fílaflautur — 25.00 Þvottavélar — 79.00 Eldhúsáhöld — 55.00 Hrærivélar — 99.00 Myndavélar, flass -.— 125.00 Brúðueldhús — 185.00 Keiluspil — 48.00 Hraðbátar m.'vél — 298.00 Smábílar, frá — 14.00 Hestar — 38.00 Handboltar, leður ¦ —¦ 230.00 Smíðatól — 38.00 Brúðurúm — 53.00 Bílabrautir — 450.00 Pennaveski — 38.00 Innanhússímar — 595.00 Útvörp — 210.00 Flugvélar — 385.00 Sjónvörp — 365.00 Bangsar, verð frá — 69.00 Brúður 18 teg. 40% afsláttur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.