Morgunblaðið - 09.11.1967, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 09.11.1967, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. NÓV. 1967 19 Aðalfundur FIIS FJÖLNIS Rang. — 108 nýir féíagar Nýlega var haldinn á Hellu að alfundur „Fjölnis“ félags ungra Sjálfstæðismanna í Rangárvalla- sýslu. Á fundinum gengu 108 manns í félagið. Eftirtaldir voru kjörnir í stjórn félagsins 1967— 1968: Formaður: Ólafur Helgason, Hjallanesi. Aðrir í stjórn: Eggert Pálsson, Kirkjulæk. Ingimundur Vilhjálmsson, Yzta-Bæli. Óli Ágúst Ólafsson, Vatnskoti. Sigurður Sigmundsson, Hellu. Ennfremur var kosið í kjör- dæmisráð og fulltrúaráð Sjálf- stæðisfélaganna. Arni Ól. Lárusson framkvœmdastjóri Heimdaliar Árni Ól. Lárusson, stud phil., tók 1. okt. við starfi framkv.stj. Heimdallar. Tók hann við af Jóni Magnússyni, stud. jur. Árni sit- ur jafnframt í stjórn félagsins. Hús- næðismál NÆSTKOMANDI þriðjudags- kvöld efnir Launþegaklúbbur Heimdallar til umræðufundar í Himlnbjörgum, félagsfheimili Heimdallar. Rætt verður um húsnæðismál og verður Magnús L. Sveinsson, skrifstofustjóri, gestur fundarins og hefur fram- sögu um efnið og svarar fyrir- sputnum. F.U.S. Stefnir Hafnarfirði Aðalfundur félagsins verður haldinn mánudaginn 13. nóv. 1967 í Sjálfstæðis- húsinu og hefst kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. Sfjórn Heimdallar 1967—#68 Fremri röð talið frá vinstri: Pétur Sveinbjarnarson, umferðarfultrúi; Arni ÓI. Lárusson, stud. phil., ritari; Ólafur B. Thors, deildarstjóri, formaður; Björgólfur Guðmundsson, verzlunarmaður, varaformaður; Jón Sigurðsson, verzlunarmaður, gjaldkeri. — Aftari röð talið frá vinstri: Andrés Andrésson, verzlunarskólanemi, Ingi Torfason, h úsasmiðanemi, Stefán Pálsson, stud. jur. Magnús Hreggviðsson, verzlunarskólanemi, Guðbrandur Arnason, hagræðingur, Vigfús Asgeirsson, mennta- skólanemi, Sigurður Ag. Jensson, trésmiður. (Ljósm.: Jóhannes Long.) Aðalfundur FUS í Sfrandasýslu Aðalfundur félags ungra Sjálf stæðismanna í Strandasýslu var haldinn í félagsheimilinu Hólma vík sl. laugardag. Guðjón Jóns- son, formaður félagsins, gerði grein fyrir starfi félagsins sl. ár. í stjórn félagsins 1967—1968 voru kjörnir: Guðjón Jónsson, bóndi Gests- stöðum. í kvöld Annað kvöld efnir Heimdall- ur til leikhúsferðar í Lindarbæ til að sjá einþáttungana Yfirborð eftir Alice Gerstenberg og Dauði Bessie Smith, eftir Edward Al- bee. Að leiksýningu lokinni verða Vígþór H. Jörundsson, skóla- stjóri, Hólmavík. Jakob Þorvaldsson, verzlunar- maður, Drangsnesi. Einar Magnússon, bóndi, Hvítu hlíð. Sigurgeir Guðmundsson, bifr.- stjóri, Drangsnesi. I kjördæmisráð var kjörinn Guðjón Gestsson. kaffiveitingar og flytur þá Odd- ur Björnsson, leikritahöfundur, spjall um einþáttunguna og höf- unda þeirra. Jafnframt kynnir hann störf og áætlanir leikflokks ins. Ellert B. Schram ritstjóri Stefnis Ritstjóraskipti hafa orðið við Stefni, tímarit ungra Sjálfstæð- ismanna um þjóðmál og menn- ingarmál. Lausnar beiðist Stein- ar Berg Björnsson, cand. oecon., en við tekur Ellert B. Schram, skrifstofustjóri. LeSkhúsf erð Skemmtikvöld - bingó - dans Félag ungra Sjálfstæðismanna í Árnessýslu efnir til skemmti- kvölds í Tryggvaskála n.k. föstudagskvöld, 10. nóv. kl. 20.30. Hljómsveit Þorsteins Guðmundssonar leikur fyrir dansi. Félag ungra Sjálfstæðismanna í Árnessýslu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.