Morgunblaðið - 09.11.1967, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 09.11.1967, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. NÓV. 1967 Sími 114 75 Það skeði á heimssýningu Bandarísk söngvamynd í lit- um og Panavision. Elvis Presley Joan O’Brien Gary Lockwood (,,Liðsforinginn“ í sjónvarp- inu) Sýnd kl. 5, 7 og 9. smsMmm ÉG SÁ þ(j HVAÐS GERÐII CRAWfORD _______________GARKTTSARAHLAWE | ISLENZKUR TEXTll Óvenjulega spennandi og sér- stæð ný amerísk kvikmynd, gerð af William Castle. Bönnuð innan 13 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SAMKOMUR Samkomuhúsið Zion, Óðinsgötu 6 A. Almenr samkoma í kvöld kl. 20,30. — Allir velkomnir. Heimatrúboðið. K.F.U.M. A.D. Fundur í húsi félagsins við Amtmannsstíg í kvöld kl. 8,30. Ástráður Sigursteindórsson skólastjóri hefur biblíulestur. Allir karlmenn velkoimnir. - I.O.G.T. - I.O.G.T. Bazar. Saumaklúbbur I.G.- G.T. hefur hafið vetrarstarfið. Saumafundir eru á fimmtu- dögum kl. 3 í Góðtemplara- húsinu. Bazarinn verður hald- inn þriðjudaginn 5. des. Félagar og velunnarar er ætla að gefa, hafið hamband við Þórdísi Sigurðardóttur, sirni 32928, Bergþóru Jóhanns dóttur, sími 23230, Guðrúnu Sigurðardóttur, sími 17826 og Guðrúnu Guðgeirsdóttur, sími 36465. Allur ágóði rennur til nýju templarahallarinnar. Félagar, verum samtaka um að gera stórt átak. Formaður bazarnefndar. PILTAR, — tF ÞIB EfGIB UNHÚSTGNA /f/, PÁ k É5 HRINGANA /W/ / ... —X...... (7/ (/ /fýaoV/7 /fSffW/l/Mo/lX I TÓNABÍÓ Sími 31182 íslenzkur texti TUESMYWELD FDNKIE iYMON DINAMERRIIL. • Rekkjuglaða Svíþjóð („I’U Take Sweden“) Víðfræg og snilldar vel gerð, ný amerísk gamanmynd í lit- um. Gamanmynd af allra snjöllustu gerð. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ★ STJÖRNU RIJÍ SÍMI 18936 £)1U Fer tíl Rómar [Z JESSlE ROYCE 06SARÉ* Wft'WOA* ISLENZKUR TEXTI Bráðskemmtileg ný amerísk gamanmynd í litum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. Sandra spilar í 4i LOFTUR HF. Ingúlfsstræti 6. Pantið tíma í síma 14772. Auga fyrir ougu Between them they held ... the strangest gun in the west! FOR J8N E¥E AN EMBASSY PICTURES RELEASE in COLOR Amerísk litmynd mjög spenn- andi og tekin í sérstaklega fögru umhverfi. Aðalhlutverk: Robert Lansing (sjónvarpsstjarna úr „12 o’ clock high“) og Pat Wayne, sem fetar í fótspor hins fræga föður síns. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5. ÍSLENZKUR TEXT Tónleikar kl. 8,30. íwj ÞJOÐLEIKHUSID öflLDIt ff-LOfTIIR Sýning í kvöld kl. 20. Hornokórallinn Sýning föstudag kl. 20. Síðasta sinn ÍTALSKUR STRÁHATTUH gamanleikur Sýning laugardag kl. 20. Litla sviðið Lindarbæ: Yfirborð Og Dauði Bessie Smith Sýning í kvöld kl. 20,30. Næst síðasta sinn Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. ®?LElKíELAG reykiavíkdr; Indiánaleikur Sýning í kvöld kl. 20,30. Fjalla-EyvMui! Sýning föstudag kl. 20,30. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. Grímn sýnir Jakob eða uppeldið í kvöld kl. 21,00. Miðasala í Tjarnarbæ, frá kl 16, sími 15171. pBÆl BO! " I I iii má ÍSLENZKUR TEXTl Myndin, sem markaði tíma- mót í bandarískri kvikmynda gerð. HVER [R HRÆDDUR VI6 VIRGIU WOOLF? CWho’s afraid of Virginia Woolf?) Heimsfræg og stórkostlega vel leikin, ný amerísk stórmynd, byggð á samnefndu leikriti eftir Edward Albee, sem leik- ið hefur verið í Þjóðleikhús- inu. í apríl sl. fékk þessi kvikmynd 5 „Oscars-verð- laun“, þ. á. m. Elizabeth Taylor, sem bezta leik- kona ársins 1966 og Sandy Dennis sem bezta leikon- an í aukahlutv. Enska akademían kaus Elizabeth Taylor og Richard Burton beztu leikara ársins 1966 fyrir leik þeirra í þessari mynd. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. FÉLAG ISLENZKRA HHLJdMLISTARMANNA Vh y? ÓÐINSGÖTU 7. IVHÆÐ OPIÐ KL. 2—5 SlMI 20 2 55 tueyum aftihonar mÚAÍi Sími 11544. Það skeði um sumarmorgun („Par un beau matin d’éte“) JEflN-PAUL BELMQND0 GERALDINE CHAPLIN AKIM TAMIROFF SOPHIE DAUMIER \Y'íf\ /(i[ DETSKETE EN ||\ i* S0MMER-M0RGEN//I MROCN TU KIDNfiPPING HAR Dí fílDRIO S£T! FRAnScopE • /i Óvenju spennandi og atburða- hröð frönsk Cinema-scope kvikmynd, Danskur texti. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. LAUGARAS m«i Símar 32075, 38150. Nautnbnninn (II. Momente Della Verita) ítölsk stórmynd í fögrum lit- um og techniscope. Framleið- andi Francesco Rosi. Myndin hlaut verðlaun í Cann es 1965 fyrir óvenjulega fagra liti og djarflega teknar mynd- ir af einvígi dýrs og manns. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur texti. Bönnuð innan 14 ára. Miðasala frá kl. 4. Bókhald Óskum eftir að ráða nú þegar stúlku með bók- haldsþekkingu hálfan eða allan daginn. Góð laun. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 12. þ.m. merkt: „437.“ Félag Árneshreppsbúa Reykjavík heldur aðalfund laugard. 11. þ.m. að Kaffi-Höll (uppi) kl. 15.00 s.d. FUNDAREFNI: 1. Stjórnarkjör. 2. Onnur mál. Stjórnin. Mercedes Benz 1413 Benz 1413 óskast keyptur, má vera pall og sturtu- laus. Benz 322, ’61 til sölu á sama stað. Uppl. í síma 52141 eftir kl. 7 á kvöldin

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.