Morgunblaðið - 09.11.1967, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 09.11.1967, Blaðsíða 29
MORCUNBLAÐIÐ, FlMMTUDAGUR 9. NÓV. 1967 29 FIMMTUDAGUR 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleik- ar. 8.30 Fréttir og veðurfr. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forystugreinum dagblaðanna. 9.10 Veðurfregn ir. Tónleikar. 9.30 Tilkynning ar. Húsmæðraþáttur: Dagrún Kristjánsdóttir húsmæðra- kennari talar um matarleifar o.þ.u.l. Tónleikar. 9.30 Þing- fréttir. 10.10 Fréttir. Tónleik- ar. 12.00 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12.15 Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.00 Á frivaktinni. Eydís Eyþórsdóttir stjórnar óskalagaþætti sjómanna. 14.40 Við, sem heima sitjum. Sigurlaug Bjarnadóttir ræðir við myndlistakonuna Rósku. 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Roland Shaw og hljóm- sveit hans flytja lagasyrpu frá Mexícó. Cliff Richard og The Shadow syngja og leika lög úr kvikmynd. Bert Kaemp- fert og hljómsveit hans leika gömul danslög. 16.00 Veðurfregnir. Síðdegistónl. Gísli Magnússon leikur Píanó sónötu op. 3 eftir Árna Björns son. Blásarakvintettinn í FDa delfíu leikur Kvintett op. 43 eftir Carl Nielsen. 16.40 Framburðarkennsla i frönaku og spænsku 17.00 Fréttir. Á hvítum reitum og svörtum. Sveinn Kristinsson flytur skákþátt. 17.40 Tónlistartími barnanna. Egill Friðleifsson sér um tím- ann. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 1845. Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Víðsjá. 19.45 Nýtt framhaldsleikrit á f immtudögum (í 8 þáttum): .,Hver er Jónatan?" eftir Francia Durbridge. Þýðandi: Elías Mar. Deikstjóri: Jónas Jónasson. Persónur og leikendur í 1. þætti, sem nefnist „Ferguson- hjónin": Paul Temple....... Ævar R. Kvaran Steve kona hans....... Guðbjörg Þorbjarnardóttir Robert Ferguson....... Róbert Arnfinnsson Helen kona hans....... Herdís Þorvaldsdóttir Charlie...... Flosi Ólafsson Gerrard lögreglufulltr..... Valdimar Lárusson Graham Forbes ..... Rúrik Haraldsson Aðrir leikendur: Margrét Ól- afsdóttir, Arnar Jónsson, Pét- ur Einarsson, Þorgrímur Ein- arsson og Árelíus Harðarson. 20.30 Tónleikar Sinfóníuhljómsveit ar íslands í Háskólabíói. Stjórnandi: Bodhan Wodicz- ko. Einleikari: Erling Blöndal Bengtsson. a. „Rósamunda", forleikur eft ir Franz Schubert. b. Sellókonsert 1 e-moll op. 129 eftir Robert Schumann. 21.10 Gengið i Raufarhólshelii 1939. Halldór Pétursson flytur frá- söguþátt. 21.30 Útvarpssagan: ,.Nirfillinn“ eftir Arnold Bennett Þorsteinn Hannesson les. (20). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Um isienzka söguákoðun. Lúðvík Kristjánsson rithöf- undur flytur annað erindi sitt: Meira um sagnfræðirann sóknir. 22.45 Frá liðnum dögum: Josef Lhévinne og Sergej Rakhmaninoff leika á píanó. 23.15 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Föstudagur 10. nóvember. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleik- ar. 8,30 Fréttir og veðurfregn- ir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugrein- um dagblaðanna. 9.10 Veður- fregnir. -4.25 SpjaHað við bændur. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.50 Þingfréttir. 9. nóvember 10.10 Fréttir. Tónleikar. 11.10 Lög unga fólksins (endurtek- inn þáttur). 12.00 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12.15 Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfr. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. Guðjón Guðjónsson les fram- haldssöguna „Silfurhamarinn" eftir Veru Henriksen (26). 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Russ Conway, Four Fresh men, A1 Caiola, kór Ritu Will iams, Maurice Larvange, Dor is Day o. fl. syngja og leika. 16.00 Veðurfregnir. Síðdegistónleikar. Erlingur Vigfússon syngur lög eftir Jón Ásgeirsson og Jón Laxdal. Wolfgang Schn- eiderhan og hljómsveit leika Fiðlukonsert í e-moU op. 64 eftir Mendelssohn; Ferenc Fricsay stjómar. Erika Köth og Fritz Wunderlich syngja ariur eftir Mozart Clifford Curzon leikur á píanó Inter- mezzó op. 117 eftir Brahms. 17.00 Fréttir. Endurtekið efni: Velferðarrlk ið og einstaklingurinn. Þórleifur Bjarnason námsstj. flytur erindi, sem áður var útvarpað 27. f. m. 17.40 Útvarpaaaga bamanna: „Alltaf gerist eitthvað nýtt“ Höfundurinn, séra Jón Kr. ís feld les (4). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds ins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Efst á baugi. Tómas Karlsson og Magnús Þórðarson greina frá erlend- um málefnum. 20.00 Tónskáld mánaðarins; I: Páll ísóIfaBon. ÞorkeU Sigurbjörnsson ræð- ir við tónskáldið. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur Inngang og passacagliu í f-moU eftir Pál ísólfsson; William Strickland stjórnar. 20.30 Kvöldvaka. a. Lestur fomrita: Laxdæla saga. Jóhannes úr Kötlum les (2) b. Tökum lagið! Alþýðukórinn syngur Is- lenzk lög; dr. HaUgrlmur Helgason stjórnar. c. Grímur Thomsen og Ara- ljótur Gellini. Erindi eftir Arnór Sigur- jónsson; Baldur Pálmason flytur. d. Kvæðalög. Jónbjöm Gíslason, Margrét Hjálmarsdóttir og Nanna Bjarnadóttir kveða nokkr- ar stemmur. e. Sé eg eftir sauðunum. Þorsteinn Matthiasson flyt- ur frásöguþátt. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Blinda konan" eftir Rabindranath Tagore. Kristín Anna Þórarinsdóttir les (2). 22.40 Kvöldtónleikar: Sinfóníu hljómsveit íslands leikur 1 Háskólabíói kvöldið áður. Stjórnandi: Bohdan Wodiczko. Á síðari hluta efnisskrárinn- ar: Sinfónía nr. 8 op. 88 eftir Antonin Dvorák. 23.20 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. FIMMTUDAGUR Glæsilegar ifinihurðir Verð aðeins kr. 3.200.- HIJRÐIR OG PAIMEL HF. Hallveigarstíg 10 — Sími 14850. Dráttarkúlur og vagnatengi fyrir Bronco, Scout, Jeep, Volkswagen og flestar aðrar bifreiðir. Gunnar Ásgeirsson hf. Suðuruandsbraut 16 — Simi 35200. Föstudagur 10. nóvember 20.00 Fréttir. 20.30 f brennidepli. Umsjón: Haraldur J. Hamar. 20.55 Ljón til leigu. Myndin greinir frá dýrum, sem notuð eru við kvikmynda töku í Hollywood. Þýðandi og þulur Sverrir 9. nóvember Tómasson. (Nordvision — Norska sjón- varpið). 22.15 Dýrlingurinn. Roger Moore 1 hlutverki Símonar Templars. fslenzkur texti: Bergur Guðnason. 23.05 Dagskrárlok. Sendisveinn Röskur sendisveinn óskast til starfa fyrir hádegi. G. Þorsteinsson & Johnson h.f. Grjótagötu 7. SKÓKJALLARINN AUSTURSTRÆTI 6 SELUR ÓDÝRAN SKÓFATNAÐ KALMANNA- KVEN- OG BARNASKÓ. VERÐ FRÁ KR. 125.00. Drumella-úlpan hlý, sterk og falleg. Stærðir 34—40. Buxna-dragtir á 5—12 ára. Tiglóttar peysur m/samlitum sokkum hlýj- ar og fallegar. Telpna kápur í fallegu úrvali. Vatteraðar regnkápu Stærðir 38—40. KOTRA Skólavörðustíg 22B — Símar 17021 og 19970. Til sölu Húseign við Borgartún, 3 hæðir og kjallari, 445 ferm. góifflötur á hverri hæð. Nánari upplýsingar gefur: Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guölaugs Þorlákssonar, Guðmundar Péturssonar, Aðalstræti 6, simar 1-2002, 1-3202 og 1-3602. MÚRVINNA höfum múraraflokk ásamt handlangara lausan nú þegar. Byggingafélagið SIJÐ HF. Austurstræti 14 — Sími 16223 og heima 12469. KÁIJPMENIM - KAUPFELOG (^iclhner) BÚÐARKASSARNIR eru ódýrustu búðarkass- arnir á markaðinum enda Verð aðeins eru þeir í notkun í mikl- ■ ^ a. m um fjölda verzlana og a.íp verkstæða. Góðfúslega leitið upplýsinga hjá oss. &isli cJ. clofínsQn 14 UMBOÐS- O G HEILDVERZLUN SÍMAR: 12747 • 16647 VESIURCÖTU 45

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.