Morgunblaðið - 29.12.1967, Side 1

Morgunblaðið - 29.12.1967, Side 1
28 SIÐUR f i AUan Gill og Wally Herbert mata á sig snjóstígvél i vöruhúsi í Lundúnum. Einstæður heimskauta- leiðangur hófst í gær Fjórir menn fara 3.800 mílna vegalengd yfir INLheimskaiutið FJÓRIR menn á fjórum hundasleðum lögðu í gær af stað í lengstu og erfið- ustu sleðaferð, sem sagan greinir frá. Hyggjast þeir ferðast yfir ísilagt N- .Ishafið frá norðurströnd Alaska til Svalbarða, 3.800 mílna vegalengd. Forystu leiðangursins hafa með höndum landkönnuð- irnir Wally Herbert og Allan Gill, en leiðangurs- menn eru allir frá Bret- landi. Herbert álítur, að ferðin muni taka sextán mánuði, og þeir félagar verði komnir til Svalbarða en að sumarlagi 1969. Næsta haust verða þeir. ef allt gengur að óskum, staddir á Ishafinu miðju. Þar munu þeir slá upp tjaldbúðum og halda kyrru fyrir í samfelldu fimm mánaða svartnætti. Á þessu tímabili búast þeir við, að heimskauta- straumurinn muni bera þá yfir Norðurpólinn. Þegar aftur byrjar að lýsa af degi blasir við þeim eitt vandasamasta verkefni ferðarinnar, en það er að Frambald á bls. 8 Hundruð hafa failið í bardögum í Laos ing margra landa, þeirra á með- al Sovétríkjanna og annarra komm'únistalanda, í tilraunum sínum til að koma í veg fyrir að að hersveitir komimúnista í Viet- nam noti Kamibódíu fyrir griða- stað. Orðsending sem Banda- rikjastjórn sendi stjórn Kam- Framhald ó bls. 27 Asíu-inflúenza í Bretlandi Lundúnum, 28. des. NTB SKÆÐ Asíu-inflúensa hefur komið upp á Bretlandi og vakið ugg meðal heilbrigðis- yfirvalda í landinu. Alþjóða heilbrigðismálastofnunin hef- ur þegar gert ráðstafanir til að hefta útbreiðslu veikinn- ar. Sjúkrahús í Bretlandi hafa tilkynnt, að tala inflú- enzusjúklinga sé nú helmingi hærri en venjulegt er á þess- um árstíma. Járnbrautaryfirvöld í Bret- landi hafa neyðzt til að stöðva nokkrar farþegalestir vegna for falla starfsfólks af völdum inflú- ensunnar. Þá hefur flugfélaigið BEA upplýst, að það eigi í erfið leikum vegna þess, að tugir flugfreyja hatfa sýkzt. Heilbrigðismálaráðuneytið í Dundúmum tilkynnti í dag, að Alþjóða heiibrigðismálastofnun- in (WHO) hefði hafið athugamir á útJbreiðslu veikinnar í NV- Englandi, í Lirverpool og ná- grenni. Talsmaður ráðuneyfiisiims staðfesti í viðtölum við frétta- menn, að inflúenzan stafi af sama víruis og olii Asíu-inflúenzu farsóttinnd árin 1957 og 1962. Veifkin herjar í Bretlandi eftir sa.ms konar veiki í Bandaríkjun- um og Danmörku fyrr á þeissu ári. Sjúkrahússyfirvöld á Bret- landlseyjum hafa griipið til eér- stakra ráðstafana vegna inflú- enzunnar. Hafa þau fyrirskipað, að uppskurðum, sem ekki bráð- liggi á, skuli fre6tað til að geta útvegað inflúenzusjúklingum legupláss. í Skotlandi hefur orðið að loka fæðingardeild eins sjúkrahúss- Framhaiid á bls.. 27 ~ * Frokkai óttast nærveru Rússa a Mið jarðarhaii París, 28. desember. NTB. FLOTAR FRAKKA og banda- manna þeirra standa andspænis nýrri hættu — eldflaugaskipum þeim, sem Rússar hafa sent til Arabalandanna, segir í grein í timariti franska heraflans í dag. Pierre Lauru skipherra segir í greininni, að Rússar hafi sent tæplega 40 eldflaugaskip af gerð- unum Komar og Osa til Araba- landanna. Á þessum skipum séu alls 100 skotpaliar og þessi skip séu á svæði þar sem Frakkar 'kunni að neyðast að grípa til íhlutunar. Lauru skipherra segir, að ár- ásin á ísraelska orrustuskipið „Eilath“ í október hafi markað tímamót í sögu sjóhernaðar. „Eil- ath“ var sökkt með sovézkum eldflaugum frá öðrum herskip- um. í svipinn getur ekkert franskt herskip sökkt eldflauga- skipi án aðstoðar flugvéla, segir skipherrann. Flutningaverkamenn hóta verklalli New York, 28. dets. — AP — FL UTNING A VERK AMENN í New York samþykktu með yfir- gnæfandi meirihluta atkvæða á fundi í dag, að gera verkfall frá og með kl. 10 á nýársdag, ef samningar hafa ekki tekizt fyrir þann tíma. Starfsfélag flutningaverka- manna í stórborginini telur 36.000 manns. Gerir félagið kröfur um hæxra kaup og er þó einkanlega deilt um eftir- laun flutningaverkamannanna. Fyrir tveimur árum gerði þetta starfsfélag verkfall í New York, hið kostnaðasamasta sinn- ar tegundar í sögu borgarimnar. Nam tjón af völdum þess um 1000 milljónum diollara, og kom einkanlega niður á fyrirtækjum, Til þe®s að sama sagan endur- taki sig ekki nú hafa öll meiri- háttar fyrirtæki borgarinnar leigt sér vagna til að flytja starfs fólk og vörur. Þá hafa 4000 manns þegar pantað hótelher- bergi í borginni. Bankar í New York ráðgera ennfremur að setja upp svefnstöðvar fyrir starfsfólkið í húsakynnum sín- um. Tónskáldið Theodorakis verður áfram í fangelsi Sakaruppgjöfin i Grikklandi takmörkuð Hanoi, 28. desember. NTB-AP. • Hersveitir Pathet Lao-hreyf- ingarinnar í Laos, seim fylgir kommúnistum að málum, hafa fellt 1.219 óvinahermenn í bar- dögum í Norður-Laos, JVIið-Laosi og Suður-Laos síðan í nóvemher- byrjun, að því er segir í fréttum s»em birtar voru í gær í Hanoi, höfuðborg Norður-Vietnam. í fr'éttunum segir að þrír að- setursbæir stj'órnarfulltrúa, Ou Tay og Ou Neua í Fhong Saly- héraði og Toun Lan í Savannak- hetJhéraði, hafi verið teknir her- skildi. Pathet Lao-hersveitir komm- únista hafa aftur náð á sitt vald hernaðarlea mikilvgægu þorpi, Muong Phalane í Mið-Laos, að -því er áreiðanlegar heimildir í Laos herma. Aðrar heimildir hermra, að rúmilega 100 stjómar- hermenn hafi verið teknir til fanga, en talsmenn Laoshers hafa ekki staðfest þessa tölu. Opinberar heimildir bera einnig til baka fréttir um að Pathet Lao hafi hertekið Nam Bak fyrir norðan Luang Pra- bang, aðsetursborg stjórnarinn- ar. Heimildir í Vientiane herma að tilgangur þessarar nýju sókn- ar Pathet Lao sé að ræna hxís- grjónum og safna nýliðum í sveitir skæruliða. Að sögn AP er því neitað að kommúnistar hafi gert stórfellda innrás í Laos þótt játað sé að Patihet Lao og Norð- ur-Vietnammenn hafi sjaldan verið eins umisvifamiklir. Þessar heimildir segja því að annað og meira vaki fyrir kommú'nistum en að ræna hrísgr'jónum. • í Washingtion sagði talsm.aðúr handaríska utanrikisráðuneytis- ins í dag að BandaríJkjaistjóxn reyndi nú að tryggja sér stiuðn- Aþenu, 28. des. — NTB-AP. GRÍSKA tónskáldið Mikis Theo- dorakis verður ekki látinn Iaus úr fangelsi og allt bendir til þess að sakaruppgjöfin, sem gríska stjórnin boðaði um jólin nái til fæstra þeirra 2.500 fanga, sem hafðir eru í haldi á eyjun- um Jaros og Leros. Theodorakis er einn hinna fyrstu sem verða fyrir barðinu á nýjum lögum er birt voru í dag og takmarka fjöida þeirra fanga sem látnir verða lausir. Samkvæmt nýju lögunum nær sakaruppgjöfin ekki til manna sem ógna öryggi ríkisins, eða dæmdir hafa verið í sex mán- aða fangelsi eða lengur. Þeir sem látnir verða lausir fá 5 ára reynslutíma. Talið er, að yfir- völdin muni halda sig í hví- vetna við hin nýju lög svo að tiltölulega fáir fangar verði látnir lausir. Til þessa hefur milli 75 og 100 mönnum verið sleppt úr fangelsi. Eiginkonu Theodorakis var skýrt frá því opinberlega í dag, að maður hennar yrði áfram hafður í haldi, þar eð hann hefði fjórum sinnum áður verið dæmdur fyrir pólitíska glæpi, alls í 29 mánaða fangelsi. Theo- dorakis var handtekinn í ágúst Framhald á bls. 3

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.