Morgunblaðið - 29.12.1967, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 29.12.1967, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. DES, 1967 5 ALLT MEÐ EIMSKIP Asta Sigurðardóttir. „Ágætt sem aukavinna.“ ÍTTntTl; EIMSKIP ANTWERPEN: Goðafoss 4. janúar ** Skógafoss 11. janúar Reykjafoss 22 .janúar HAMBORG: Gullfoss 29. des. Goðafoss 8. janúar ** Skógafoss 17. janúar Reykjafoss 26. janúar ROTTERDAM: Goðafoss 5. janúar ** Skógafoss 13. janúar Reykjafoss 23. janúar LEITH: Mánafoss 6. janúar Gullfoss 19. janúar HULL: Mánafoss 4. janúar Askja 16. janúar ** Mánafoss 26. janúar LONDON: Mánafoss 2. janúar Askja 12. janúar ** Mánafoss 23. janúar NORFOLK: Fjallfoss 17. janúar * Brúarfoss 1. febrúar Selfoss 16. febrúar NEW YORK: Selfoss 5. janúar Fjallfoss 23. janúar * Brúarfoss 8. febrúar Selfoss 22. febrúar GAUTABORG: Tung'ufoss 2. janúar ** Bakkafoss 9. janúar Tungufoss 23. janúar ** KAUPMANNAHÖFN: Gullfoss 3. jan. Bakkafoss 11. janúar Tungufoss 25. janúar ** KRISTIANSAND: Gullfoss 4. janúar Tungufoss 20. janúar ** OSLO: Tungufoss 3. janúar Dettifoss um 16. janúar KOTKA: Dettifoss um 10. janúar VENTSPILS: Lagarfoss um 17. janúar GDYNIA: Dettifoss um 12. janúar Skipið losar á öllum að- alhöfnum Reykjavík ísafirði, Akureyri og Reyðarfirði. Skipið losar á öllum að- alhöfnum, auk þess i I Vestmannaeyjum, Siglu I firði, Húsavík, Seýðis- j firði og Norðfirði. Skip sem ekki eru merkt með stjörnu losa j í Reykjavík. Skemmtikrafta- kynning í Lídó ekki kannast við raddir þeirra“. „En forsætisráðherra eða menntamálaráðherra? “ „Nei, þeir hafa svotil alveg fengið að vera í friði“. ★ BERGÞÓRA Árnadóttir er nítján ára gömul húsmóðir, sem söng lög eftir Aðalbjörgu M. Jóhanns dóttur, móður sína, og lék sjálf undir á gítar. „Já, ég hef nokkrum sinnum komið fram áður, en ekkert núna síðastliðin þrjú ár“. „Hvenær í ósköpunum byrjað- ir þú þá?“ „Ég hef verið að syngja og spila svotil sfðan ég man eftir mér. Ég kom svo fram fyrir nokkrum árum í skólanum í Hveragerði, en þar átti ég heima. Ég var einnig í söngleik í Borgarfirði, meðan ég vann að Reykholti". „Hafa verið gefin út lög eftir móður þína?“ „Nei, þau hafa aldrei komið út á hljómplötu, en við höfum sungið þau mikið heima. Pabbi spilar á gítar, og hann syngur oft lög eftir hana, svona bara fyrir fjölskylduna“. „Og hvað segir eiginmaður- inn við þessum „debut“, eigið þi'ð einhver börn?“ „Við eigum eina dóttur, átta mánaða gamla. Hann er nú ekk- ert alltof hrifinn, húsbóndinn, en segir nú samt að þetta sé allt í lagi. Ég veit ekki hvernig hann myndi bregðast við ef ég færi að gera meira að þessu“. „Hefurðu kannski hugsað þér það?“ „Nei ætli það. Mig langaði til Eiríkur Hannesson. „Langar til að verða atvinnusöngvari.“ ur og lærði aðallega raddbeit- ingu.“ „Og nú langar þig aftur í skemm tanalíf ið ? “ „Já, það er mín heitasta ósk, mig langar til að vinna fyrir mér með því að syngja. Það er það skemmtilegasta sem ég veit. Því miður virðist það vera nokkuð erfitt um vik, því að mér sýnist hljómsveitirnar ekki taka nema kvensöngvara nú til dags. En ég vona það bezta. o O o VEITINGAHÚSIÐ Lídó gekkst fyrir kynningu á nýjum skemmti kröftum sunnudaginn 10. þessa mánaðar, og komu þá fram tvær ungar stúikur og tveir piltar, sem sungu, dönsuðu og radd- stældu. Ef undirtektir verffa góffar hyggjast forráffamenn veit- ingahússins hafa fleiri slík kynn- ingarkvöld. Að loknum skemmti atriðunum á sunnudaginn, lék Sextett Ólafs Gauks fyrir dansi. Unga fólkinu var vel tekiff, enda stóff það sig með ágætum. Rétt „Nokkrum sinnum jú, það eru líklega ein tvö ár síðan ég fyrst kom fram opinberlega og ég hef verið að dunda við þetta svona öðru hvoru. „Hefur þú lært raddstælingu?" „Ekki nema hjá sjálfum mér. Ég tek oft raddir upp á segul- band og hlusta á þær og æfi mig í að ná þeim“. „Skrifar þú sjálfur textann?11 „Nei þáð geri ég ekki, það eru ýmsir menn úti í bæ sem gera það fyrir m'ig. Ég held að það sé óheppilegt fyrir raddstælinga- mann að semja mikið af efninu sjálfur. Persónurnar sem hann er að stæla geta þá orðið of ein- hliða. og þar með er gamanið bú- ið. Satt að segja er ákaflega lít- il fjölbreytni möguleg hjá okkur, jafnvel þótt íslendingar séu fáir og allir sagðir þekkja alla. Það er mjög lítill hópur manna sem hægt er að raddstæla, ef ætlazt er til að allir áheyrendur manns þekki þá. Og fyrst við erum að tala um fjölbreytni, finnst mér hún oft vera heldur lítil í svið- setningum, ef svo má að orði komast. Það er hérumbil alltaf „safnað saman á einhvern Viihjálmur H. Gíslason. fjölbreytni möguleg/' „Lítil áffur en skemmtunin hófst rabb- affi fréttamaffur Morgunblaffsins viff það stundarkorn, fyrst viff Ástu Sigurffardóttur sem er 17 ára gömul og sýndi jazzballet. „Ég byrjaði að læra jazzballet í fyrravetur, hjá Sigvalda, og hafði mjög gaman af. Áður hafði ég lært ballet við Þjóðleikhús- ið og dansað þar, en varð að hætta vegna meiðsla". „Er þetta í fyrsta skipti sem þú sýnir jazzballet?“ „Nei, ég hef sýnt á árshátíð hjá Gagnfræðaskóla Kópavogs og í Austurbæjarbíói, þegar Karnabær og Vikan efndu til keppni um fulltrúa ungu kyn- slóðarinnar". Heldurðu að þú leggir jazz- ballet fyrir þig ef þér gengur vel í kvöld?“ Ólafur Gaukur, Svanhildur og hljómsveit. „Hún fær svona vasapeninga“. (Lj#sm.: Mbl. K. Ben.) fund“ nokkrum þekktustu mönn- um þjóðarinnar og svo eru þeir látnir „þrasa“, oftast um póli- tík“. „En er þá ekki hægt að taka erlendar fyrirmyndir?“ „Nei, það er ekki svo gott. Ég að reyna í þetta skipti, en ég býst við að ég komi til með áð hafa of mikið að gera, við að gæta bús og barna. ★ EIRÍKUR HANNESSON er tuittugu og fimm óra gamall, vinnur hjá H. Sigurðsson & Co. Hann söng nokkur lög úr söng- leiknum vinsæla „Sound of Music“. ■,Ég byrjaði að syngja í barna- kór þegar ég var tíu ára gamall, en þegar ég hættí þar söng ég ekki neitt að ráði fyrr en ég var orðinn tvítugur. Þá byrjaði ég með hljómsveit Einars Loga í Keflavík, og söng með henni í eitt ár. Eftir það lagði ég söng- inn aftur á hilluna og mikið ver- ið til sjós síðan, en nú langar mig að reyna að nota tækifærið til að komast einhversstaðar að aftur. „Hefur þú lært söng?“ „Ég var hjá Demetz í þrjá vet- Og það er ekki hægt að yfir- gefa Lido án þess að tala við þau ágætu hjón. Svanhildi og Ólaf Gauk. Ólafur er svo gam- all og gróinn í skemmtanalífinu, að óþarfi er að kynna hann nán- ar eða lýsa hans ágætum. Og hans fagra frú vann á skömmum tíma hjörtu þeirra sem heyrðu hana syngja. Tveir sjónvarps- hættir hljómsveitarinnar hafa vakið verðskuldaða athygli, enda vafalaust með þeim beztu þeirrar tegundar sem sýndir hafa verið í sjónvarpinu. „Hvað eruð þið búin að syngja lengi saman?“ Ólafur hugsar sig um stundar- korn: „Vi'ð byrjuðum í Leikhús- kjallaranum, Svanhildur byrjaði að syngja þar 1960, en höfum nú verið í Lidó síðastliðin tvö ár. „Hífur þú lært söng, Svanhild- ur?“ Framhald á bls. 16 Bergþóra Arnadóttir. „Sungið síffan ég man eftir mér.“ „Tæplega, ég vinn við af- greiðslustörf hjá Pennanum í Hafnarstræti og líkar þáð ágæt- lega, en hinsvegar væri ágætt að hafa dansinn sem nokkurskonar aukavinnu". ★ VILHJÁLMUR H. Gíslason er tvítugur að aldri, er að læra kjötiðnað, en iðkar raddstælingar í frístundum. „Þú hefur komið nokkuð oft fram er þð ekki Vilhjálmur?" stæli stundum erlenda stjórn- málamenn eða leikara í vina- hópi, en við erum svo skelfing þjóðlegir í okkur íslendingar, að ég yrði líklega lýstur föðurlands svikari ef ég bæri það á borð fyrir almenning". „Áttu einhverjar uppáhalds- raddir?". „Ég hef mest gaman af að stæla þá séra Gunnar Árnason og séra Þorstein Björnsson, en því mi'ður eru bara margir sem

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.