Morgunblaðið - 03.01.1968, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 03.01.1968, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGTJR 3. JANÚAR 1968 Þórarinn Björnsson skip- herra — Minningarorð Á AÐFANGADAG jóla síðastlið inn andaðist Þórarinn Bjömsson skipherra, að Iheimili sími hér í Reykjavík. Var hann þá nýkom- inn af sjúkrahúsi og talinn á batavegi eftir hjartasjúkdóm. sem hafði þjáð hann undanfarið. Hvarf þar af sjónasviðinu sá starfsmaður Landhelgisgæzl irn- ar, sem lengst hefir verið í henn ar þjónustu, en henni helgaði hann starfskafta sína óskifta meðan þeir entust. , Þórarinn var fæddur 27. júní t Faðir okkar, tengdafaðir og afi Jósafat Sigurðsson lézt að Hrafnistu 31. des. Börn, tengdabörn og barnabörn. t Mó'ðir okkar Sigríður ögmundsdóttir frá Fáskrúðsfirði, andaðist í Landsspítalanum á nýjársdag. Fyrir hönd systkina. Jóhanna Bjömsdóttir. t Hjartkær systir mín Guðfinna Jónsdóttir Mýrarholti við Bakkastíg andaðist að Landakotsspítala 30. desember. Guðný Jónsdóttir. t Faðir okkar og tengdafaðir Ólafur Jónsson fyrrv. símstjóri á Þingeyri andaðist 30. desember. Böm og tengdabörn. t Hjartkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi Vilhelm Davíðsson, blikksmíðameistari, sem lézt 29. des., verður jar’ð- sunginn frá Fossvogskirkju föstudaginn, 5. jan. kl. 10.30 f.h. Blóm og kransar afþökkuð, en þeim, sem vildu minnast hins látna, er vinsamlega bent á Líknarsjóð Oddfellowa eða aðra líknarsjóði. Kristín Magnúsdóttir, Davíð Vilhelmsson, Ursula Vilhelmsson, Guðbjartur Vilhelmsson, Sigríður B. Guðmundsdóttir Hafsteinn Vilhelmsson ogbamabörn. árið 1903, að Þverá í Hallárdal í Austur-Húnavatnssýslu. og voru foreldar hans þau Björn Árna- son, bóndi þar, og síðar hrepp- stjóri að Ytri-Ey á Skagaströnd, og kona hans Þórey Jónsdóttir. En þótt alinn væri upp við bú- störf, þá stóð hugur Þórarins þó snemma til sjós, og réðst hann fyrst 16 ára á kútter, sem gerður var út frá Patreksfirði. Þaðan fór hann svo til Vestmannaeyja og gerðist háseti á fyrsta varðskipi íslendinga, — elzta ÞÓR, undir stjórn hins landskunna Jóihanns P. Jónssonar, skipherra. Var hann skráður þar um borð 3. janúar 1921, og frá þeim tíma var hann svo til óslitið við iand- helgisgæzlu og björgunarst.örf hér við land, þar til hann veiki- ist. Árið 1924 tók Þórarinn far- mannapróf við Stýrimannaskól- ann í Reykjavík og fór síðan aftur á varðskipið ÞÓR, þar sem hann varð stýrimaður 8. janúar 1926, — og síðan á öðrum varð- skipum þeirra tíma. Árið 1937 tók hann við skipstjórn á (mið-) ÞÓR, og varð svo eftir aðstæð- t Konan mín Ingunn Elín Þórðardóttir andaðist í Landsspítala 2. jan. 1968. Jón Gunnlaugsson. t Móðir mín, Sigfríður Gestsdóttir andaðist að Elli- og hjúkrun- arheimilinu Grund, 28. des. — Jarrðarförin fer fram frá Skarðskirkju í Landssveit, fimmtudaginn 4. janúar kl. 13,30. Kristín Einarsdóttir. t Hjartkær eiginmaður og faðir Gnnnar Davíðsson, skrifstofustjóri sem lézt 27. desember sl. verð- ur jarðsunginn frá Fossvogs- kirkju föstudaginn 5. janúar kl. 1.30 e.h. Svanhvít Guðmundsdóttir Davíð Á. Gunnarsson. t Hjartkær eiginmaður minn, faðir og tengdafaðir, Þorgeir Ólafsson Brunngötu 12A, ísafirði, andaðist 30. desember. Jarð- arförin fer fram laugardag- inn 6. janúar og hefst með hús kveðju kl. 14. Jóna Jónsdóttir, Jóhann Þorgeirsson, Ólafur Þorgeirsson, Ása Þorgeirsdóttir, Páll Lúðvíksson. um skipherra á flestum eði öll- um íslenzku varðbátunum og varðskipunum meðan heilsan entist. — nú síðast á ÓÐNI. Frá 1939—40 var hann einnig um tíma skipstjóri á seglskipinu ARTIC, og loks kom fyrir að hann um stundarsakir væri skip stjóri á öðrum skipum í foríöil- um annarra. Samtals var Þórarinn því til sjós í 47 ár, þar af 30 ár sem skipherra. Þarf ekki neinum get- um að því að leiða, að á svo langri sjómannsævi við vanda- söm störf á þessum hjara heims, þá hendir óhjákvæmilega margt misjafnt, en það var alla tíð mjög fjarri skapi hans að vera að fjasa um slíkt. Hann var að eðl- isfari dulur maður og ekki marg máll og lítt fyrir að halda á lofti eigin ágæti eða dæma ann- arra orð og gjörðir. Landhelgisgæzlan átti hug hans allan frá því að hann ung- ur gerðist stafsmaður hennar og til hinstu stundar. Hann var með í að byggja hana upp frá rót- um, efla hana og ávinna henni traust. Þau verkefni, sem hún fól honum á lífsleiðinni voru bæði mörg fjölbreytt og ofit mjög við kvæm og vanþakklát, — en Þór- ainn var sá gæfumaður alltaf að koma skipi sínu heilu í höfn, og engan þekki ég óvin hans eða óvildarmann. Af langri reynslu þekkti hann gjörla þarfir okkar í landhelgis- gæzlu- og bjögunarmálum og brýndi iðulega fyrir mönnum nauðsyn þess, að sú starfsemi væri búin hraðskreiðum varð- skipum. Hann var mjög opinn fyrir nýjungum og ætíð manna fúsastur til að reyna ný tæki eða aðferðir og skilja þýðingu þeirra eins og fjölmargar skýrsl- ur hans og tillögur bera órækt vitni. Það féll líka í hans hlut um margra ára skeið að stjóma þeim varðskipum, sem tóku þátt í hverskonar tilraunum og rann- sóknum, þar sem hann naut sín t Jarðarför konu minnar Guðrúnar Jensdóttur frá Látrum í Aðalvík, er andaðist 27. des. sl. fer fram frá Keflavíkurkirkju 4. janúar nk. kl. 14. Finnbogi Friðriksson, börn, tengdabörn og barnabörn. t Faðir okkar og tengdafaðir Kristján Guðjónsson fyrrv. kyndari, sem lézt 24. des. sl. verður jarðsunginn frá Fossvogs- kirkju fimmtudaginn 4. janú- ar nk. kl. 1,30 e.h. Börn og tengdabörn. t Fósturfaðir okkar Björn Sýrusson verður jarðsettur frá Foss- vogskirkju mi'ðvikudaginn 3. janúar kl. 10,30 f.h. Blóm vin samlegast afþökkuð. Guðrún Þórðardóttir, Una Eyjólfsdóttir, Ingólfur Guðbrandsson. ekki síður en við gæzlu- og björgunarstörfin. Fyrir mannfáa starfsemi með margþætt verkefni er það ómet- anlegur kostur að hafa í þjón- ustu sinni eins fjölhæfa menn og Þórarinn var. Öllu þótti vel borgið undir hans skipstjórn, enda var hann frábær sjómaður, — bæði gætinn og djarfur. sér- stakt prúðmenni í framkomu, og naut svo óskoraðs trausts skips- hafna sinna að þess munu fá dæmi. Að verðleikum var hann heiðr aður bæði af innlendum og er- lendum aðilum fyrir marg'hútiuð vel unnin störf. 1951 var hon- um veitt íslenzka fálkaorðan, 1961 norska St. Olavs-orðan, og heiðursmerki Slysavarnafélags íslands og Belgíu fyrir björg- unarstörf. Hinn 8. ágúst 1930 kvæntist Þórarinn Jóhönnu Lauru, dóttur Marínós Hafsteins, sýslumanns í Strandasýslu, og eignuðust þau tvær dætur, Birnu og Þórunni. sem báðar eru giftar. Þau hjón skildu. Hinn 12. nóvember 1948 kvænt ist Þórarinn svo Ruth forp, dótt- ur Magnus Jensen, trésmíðameist aa í Kaupmannahöfn, og lifir hún mann sinn. Þau voru barn- laus. Það eru nú liðin 40 ár síðan fundum okkar Þórarins bar fyrst saman. Hann var þá ungur stýri maður um borð í varðskipinu Óðni og ég nýskráður óvaningur þar, — og síðan hefir kunnings- skapur okkar verið órofinn. En þótt ég muni sakna Þór- arins, hins góða drengs, þá er þó mestur harmur kveðinn eigin konu hans. dætrum og öðum ást- vinum, sem ég vil votta samúð mína og hluttekningu. Pétur Sigurðsson. HIÐ skyndilega andlát Þórarins Björnssonar skipherra kom flest um, sem til þekktu, nokkuð á óvart. Tveknur dögum fyrir andlát hans, heimsótti ég hann að heimili hans við Laufásveg 19 hér í borg. Hann nýkominn heim úr sjúkrahúsi eftr stutta sjúkdármslegu og var á góðum batavegi. Þórarinn var hress og kátur að vanda og hafði spaug- yrði á vör. Við rædidum um heima og geima, og þar á meðal um skemmtiferð þeirra hjóna til Miðjarðarhafsins á síðastliðnu sumri. Um leið og við skoðuðum myndir frá þessari ferð, sigldum við í huganum til Austurlanda nær, sem voru Þórarni einkar hugstæð, eftir þessa för. Á þess- ari stundu var mér amdlát vinar t Hugheilar þakkir fyrir auð- sýnda samúð, vinsemd og virð ingu við andlát og útför eig- inmanns míns og sonar Haraldar Hjálmarssonar forstöðumanns Hafnarbúða. Sérstakar þakkir færum við bræðrum úr Oddfellowregl- unni og Kiwanisklúbbnum Heklu. Fyrir hönd annarra vandamanna. Jóna Ólafsdóttirr, Margrét Halldórsdóttir, Hjálmar Þorsteinsson. míns og félaga Víðs fjarri. Þórarinn Björnsson fæddist 27. jún.í 1903 á Þverá í Hallárdal, í Vind'hælishreppL, í Austur-Húna vatnssýslu. Foreldrar hans voru Björn Árnason hreppstjóri frá Þverá og Þórunn Jónsdóttir frá Þorvaldsstöðum í Skriðdal. Þeg- ar Þórarinn fæddist, bjó föður- afi hans Árni Jónsson, hrepp- stjóri, á Þverá. Fjórum árum eftir fæðingu Þórarins flyzt Björn faðir hanis frá Þvérá að Syðri-Ey. Sagt er að eftir þetta hafi aldrei þurft að leita þór- arins annars staðar, en niður við sjó. Reyndar segir málshátt- urinn: „Snemma beygst krókur- inn til þeas, sem verða vill.“ Sextán ára gamall er Þórar- inn sendur til frænda síns Pét- urs Ólafssonar, útgerðarmanns og kaupmanns á PatreksfirðL Þar hefst sjómennskuferiLl Þór- arins á kútter Höllu, sem var í eigu Péturs. Árið 1921 ræðst hann á björgunarskipið Þór frá Vestimannaeyjum, og öðlast þar þá reynslu, sem síðar átti eftiir að verða snar þáttur í starfi hans sem skiipherra hjá Landhelgis- gæzlunni. Sem kunnugt er tók ríkið við rekstri Þórs 1. júlí 1926, og þar með var Landhelgisgæzl- an stofnuð. Þórarinn var stýri- maður á skipinu og hann starf- aði síðan óslitið alit til dauða- dags hjá Landhelgisgæzlunni, fyrst sem stýrimaður og síðan sem skipherra. Kynni mín af Þórarni hófust árið 1948, er ég sigldi með hon- um sem stýrimaður á varðskip- inu Faxaborg. Ég hafði nýlokið stýrimannanámi, og mér var ýmiis vandi á höndum, eins og mörgurn byrjendum, en stjóm- tök Þórarins og háttur hans að umgangast reynslulitla menn var slíkuir, að allt virtist auð- velt undir - handarjaðri hans. Hinn mæti maður Jóhann P. Jónsson skipherra, sem lengst var yfirmaður Þórarins, t>g kunni vel að meta manngildi hans, lét eitt sinn eftirfarandi orð falla um Þórarin, að hann væri mannkostamaður mikill og öruggur stjórnandi. Systkini Þórarins voru fjögur, Sigurlauig og Ólafur, bæði látin, Stefán, sem er starfsmaður hjá Skattstofunni og Árni, sem setzt ur er í helgan stein, eftir langt starf hjá Sjovátryggingarfélagi íslands. Þórarinn var tvíkvæntur. Fyrri kona var var Lára Haf- stein og áttu þau tvær dætur, Birnu búsetta í Florida í Banda ríkjunuim og Þórunni búsetta í Keflavík. Seinni kona Þórarins var Ruth Trop, dóttir Magnús- ar Jensens trésmiðameistara í Kaupmannahöín, og lifir hún mann sinn. Með klökkum huga votta ég konu og ættingjum mína dýpstu samúð. Gurðar Pálsson, skipherra. ÞÓRARINN Björnsson skip- herra, var jarðsettur fré Foss- vogskapellu í gær, en hann lézt að heimili sínu á aðfangadag jóla. Með Þórarni er fallinn í val inn einn af beztu yfirmönnum Landhelgisgæzlunnar, sannur foringi sem kunni að stjórna mönnum sínum af festu, einurð og drenglyndi, enda elskaður og virtur af sínum undirmönnum. Hann brá sjaldan sínu létta skapi en ef hann gerði það, var það af ærinni ástæðu, en það var fljótt úr honum og aldrei minnst á það meir, og sýnir það bezt drengskap hans. Ég sem þessar fáu línur rita átti því láni að fagna að vera undir stjóm Þórarins Björnsson- Öllum þeim, sem sendu mér hlýjar kveðjur og árnaðarósk ir á sjötugsafmæli mínu 29. des. sl., færi ég innilegar þakkirr og óska þeim gæfu og gengis á nýbyrjuðu ári. Óskar Sæmundsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.