Morgunblaðið - 10.01.1968, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 10.01.1968, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10, JANÚAR 1968 5 „Færa biörg í bú annan daginn Sjómaður að gera við mastrið. Séð yfir höfnina. Ljósm. Sv. Þorm. Pétur Guðjónsson og Páll Árnason. árum, hlut-i innsiglingarinnar hefur verið dýpkaður og varn argarður gerður við höfnina og hafnarlsegið er því orðið mjög gott fyrir bátana þótt brimi. Bryggjurnar eru þó frekar lélegar vegna fúa og við eina bryggjuna er ekki hægt að lenda vegna hrör- leika viðarins. Gárungarnir við landlhelgislögin í samíbandi við trollveiðar og þeir svöruðu því til, að skipstjórar almennt vildu láta endurskoða aÆstöð- una með landlhelgina og láta opna sum svæði, sem nú væru lokuð. Sögðust þeir álíta að stór svæði þyrfti ð vera lok- uð. en víða mætti opna, þar sem fisk er að fá og það segja að menn stígi víða niður úr bryggjunni. — Réru ekki einlhverjir bát ar héðan í haust? Pétur: S.l. haust voru að- eins þrír bátar sem réru frá Grindavík og þeir réru með línu, en gæftir voru mjög slæmar og gaf mjög sjaldan á sjó. — Við spurðum Pétur og Pál hvort að þeir væru sáttir - hjá lögreglunni hinn — Grindavík heimsótt í vertððarbyrjun 1 GRINDAVÍK verða gerðir út 20—30 bátar í vetur og eru flestir að verða tilbúnir til veiða. 6—7 bátar fara á línu til að byrja með, en hinir fara á troll. Engin hreyfing er þó á bátunum enn, því að beðið er eftir ákvörðun um fiskverð- ið. Við rápuðum um bryggj- urnar og víða voru sjómenn að dytta að um borð og gera klárt, en aðrir ræddu málin sín á milli. Við hittum að máli skipstjórana Pál Árnason á Þorsteini og Pétur Guðjóns- son á Þorkötlu og röbbuðum við þá um daginn og veginn, og fara hér á eftir brot úr samtalinu. — Eruð þið ekki farnir að hugsa til hreyfings? Páll: Við erum -tilbúnir, en fiskverðið er ekki ákveðið enn þá og það er ekkert vit í að byrja fyrr en grundvöllurinn er tryggður. T.d. er trygging- in hjá skipstjórum lítið h-ærri en laun búðarstelpna í Reykja vík Annars h-eld ég að ver- tíðin leggist vel í skipstjór- ana og þeir búast við fiski ef gætftir verða. — Er ekki höfnin orðin nokkuð örugg fyrir bátana? Pétur: Aðstæður fyrir bát- ana hafa lagazt mi-kið á síðus-tu Karl Símonarson skipstjóri á Álftanesinu. myndi ekkert skaða fiskistofn inn. Aftur á móti vilja þeir ekki fá togarana upp í 1-and- steina og telja það eðlileg skipti, að togararnir sæki á fjarlægari mið, vegna þess að það geti aldrei fa-llið saman að tOígarnir og smærri skip veiði á sömu svæðum. — Pétur: Lan-dlhelgisgæzlan er svo ósvífin að það hefur komið fyrir, að skipstjórum hefur verið tilkynnt mein-t lanidlh-elgis'brot hálfu-m mánuði eftir að attourð-urinn átti að haifa skeð. — Páll: Við höfum verið teknir fyrir meint landh-elgis- brot og yfirvaldið hér hótaði m-ér þá. að ef ég skrifaði ekki upp á víxil fyrir verð- mæti veiðafæra og afla, þó yrðu veiðarfæri gerð upptæk og lögregluvörður settur við skipið. Þetta var gerf án þess að búið væri að rannsaka mál- ið og dæma í því. Fulltrúi sýslumanns í Hafnarfirði kom með lögreglu á staðinn og hafði þessar hótanir. Það er alveg á hreinu, að trollfiski- bátar hafa haldið uppi atvinnu líifi í Grindavík og víðar s.l. sumur og það er hálf ömur- legt að vera að færa björg í bú annan daginn. en vera hjá lögreglunni hinn, Á. J.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.