Morgunblaðið - 10.01.1968, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 10.01.1968, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. JANÚAR 1909 Annast inn skattframtöl að venju. Tíml eftir sam- komulagi. Friðrik Sigurbjörnss., lögf. Harrastöðum v/Baugsveg. Sími 16941 og 10100. Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavarahlutir. HEMLASTIULING H.F. Súðavogi 14 - Sími 30135. Skattaframtöl Sigfinnur Sigurðsson, hag- fræðingur, Malhaga 15. — Sími 21826 eftir kl. 18. Málmar Kaupi alla mála, nema járn haesta verði. Staðgr. Opið kl. 9—5, laugard. kl. 9—12. Arinco, Skúlag. 55 (Rauð- árp.). Sími 12806 og 33821. Gólfteppi Okkar teppi eru ekki ódýr. ust, en ... kaupir þú góðan hlut þá mundu, hvar þú fékkst hann. Álafoss. 6 herb. íbúð til leigu 170 ferm. í nýlegu húsi. Laus strax. Upplýsingar í Fasteignasölunni, Óðinsg. 4, ekki í síma. 3ja—4ra herb. íbúð óskast til leigu. Tvennt í heimili, bæði fyrirvinnur. Skilvísar greiðslur, góð um gengni. Tilb. vinsaml. tii Mbl. merkt: „5388“. Verzlunarhúsnæði ásamt geymsluplássi til leigu í Miðbænum. Uppl. í síma 15723. Múrari sem vill taka að sér að pússa að utan eina hlið, (gluggahlið) gegn vöru- skiptum á húsgögnum, vitji uppl. í síma 17172. Prentari óskar eftir atvinnu, sem allra fyrst. Uppl. í síma 96—71609. Gleraugu töpuðust frá Flókagötu 12 til Mána- götu 7, og þaðan á Rauð- arárstíg. Uppl. í síma 18919. Atvinna óskast 23ja ára kona óskar eftir vinnu við skúringar eða aðra vinnu, sem hægt er að vinn-a á kvöldin. Uppl. í síma 30448. Taunus 12 M Taunus 12 M model ’64 til sölu. Vel með farinn, ekinn 50 þús. km. Skipti á minni bíl koma til greina. Sími 51990 eftir kl. 7. Hafnarfjörður - nágrenni Vélritunarkennsla, blind. skrift. Dag. og kvöldtímar. Maria Guðnadóttir, Öld,ugötu 9, sími 50816. Ung stúlka óskar eftir atvinnu allan daginn, er vön afgreiðslu- störfum. Tilboð merkt: „Abyggileg 5389“ sendist Mbl. fyrir 15 jan. Slysavamafélag íslands verður 40 ára á þessu ári, en það var stofnað 29. janúar 1928. Þessa merka afmælis félagsins verður án efa minnzt á einhvern hátt, en landsþing þess verður haldið í apríl- mánuði n. k. A þriðja hundrað deildir starfa nú á vegum Slysa- varnafélagsins um land allt og telja þær rúmlega 30.000 félaga á skrá. — (Ljósm. Mbl. Sv. Þ.) FRÉTTIR Samkoma verður í Tjarnarlundi í Kefla- vík, föstudagskvöldið 12. jan. kl. 8,30. Allir velkomnir. Kristniboðsfélagið. Kristniboðssambandið. Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30 i Betaníu. Benedikt Arnkels- son guðfræðingur talar. Allir vel- komnir. Kvenfélag Grensássóknar heldur fund mánud. 15. jan. £ Breiðagerðisskóla kl. 8.30 Elín Ólafsdóttir lífefnafræðingur og Unnur Skúladóttir fiskifræðingur tala á fundinum. Spurningaþáttur félagskvenna. Konur sem sótt hafa um handavinnunámskeið á vegum kvenfélagsins eiga að mæta í Hvassaleitisskóla laugard. 13. jan. kl. 5. Nánar i síma 35846. Félag austfirzkra kvenna heldur skemmtifund fimmtud. 11. jan. kl. 8,30 að Hverfisgötu 21. Sýndar verða skuggamyndir. Fermingarböm í Kópavogi. Spurningar byrja aftur 1 fyrra- málið á venjulegum tíma. Gunn- ar Ámason. Borgfirðingafélagið. Félagsvist og dans í Tjamarbúð fimmtud. 11. jan. kl. 8.30. Bolvíkingafélagið í Reykjavík. Aðalfundur verður haldinn sunnu- daginn 14. janúar 1 Lindarbæ, uppi kl. 3 síðd. Spiluð félagsvist. Kaffi- veitingar. Kvenfélag Háteigssóknar býður öldruðu fólki í sókninni til kaffi- drykkju í veitingahúsinu Lídó sunnudaginn 14. janúar kl. 3 síðd. Fjölbreytt skemmtiatriði. Spilakvöld Templara, Hafnarf. Félagsvistin hefst að nýju miðviku daginn 10. janúar í Góðtemplara- húsinu. Frá Mæðrastyrksnefnd. — Því, sem eftir er af fötum, verður út- hlutað dagana 9., 10. og 11. þ. m. að Njálsgötu 3. Opið frá kl. 2—6. Frá Barðstrendingafélagin. — Munið skemmtifundinn hjá mál- fundadeildinni í Tjarnarbúð uppi, fimmtudaginn 11. janúar kl. 8,30. — Fjölbreytt skemmtiatriði. Kvenfélagið Aldan heldur fund miðvikudaginn 10. janúar kl. 8,30 að Bárugötu 11. Spiluð verður fé- lagsvist. Fíladelfía, Reykjavík. Æskulýðs samkoma fimmtudagskvöld kl. 8,3Ö, þar sem ungt fólk vitnar og syng- ur. Átthagafélag Strandamanna og Húnvetningafélagið í Rvík halda sameiginlega skemmtun 1 Sigtúni föstudaginn 12. janúar kl. 8,30. Ým is góð skemmtiatriði. Kátir félagar leika fyrir dansi. Fjölmennið stund víslega. Skemmtinefndin. Kvenfélag Neskirkju. — Aldrað fólk í sókninni getur fengið fóta- aðgerð í Félagsheimilinu á mið- vikudögum kl. 9—12. Tímapantan ir í síma 14755 og á miðvikudög- um frá kl. 9—11 í síma 16783. ■ ANDLEG HREYSm-ALLRA HEJLLB ■ GEÐVERNDARFÉLAG (SLANDSB Akranesferðir Þ. Þ. Þ. Frá Akranesi mánudaga, þriðju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 8, miðvikudaga og föstudaga kl. 12, sunnudaga kl. 4.15. Frá Reykjavík kl. 6 alla daga nema laugardaga kl. 2 og sunnu- daga kl. 9. Eimskipafélag fslands h.f. Bakkafoss hefur væntanlega far ið frá Kungshamn 8. þ.m. til Fuhr, Gautaborgar og Kaupm.hafnar. — Brúarfoss fór frá Patreksfirði 9. þ.m. til Tálknafjarðar, Þingeyrar, Súgandafjarðar, ísafjarðar, Skaga- strandar, Siglufjarðar og Akur- eyrar. Dettifoss kom til Klaipeda 29. des. fer þaðan til Turku, Kotka og Osló. Fjallfoss fór frá Rvík 8. þ.m. til Norfolk og New York. — Goðafoss fór frá Hamborg 9. þ.m. tíl Rvíkur. Gullfoss fer frá Rvík 10. þ.m. til Þórshafnar í Færeyj- um og Kaupmannahafnar. Lagar- íoss fór frá Hamborg 8. þ.m. til Helsinki, Kotka, Ventspils, Gdynia og Álaborgar. Mánafoss kemur til Rvíkur 10. þ.m. frá Leith. Reykja- foss fer frá Gdynia 10. þ.m. til Akureyrar, Akraness og Reykja- víkur. Selfoss fór frá New York 6. þ.m. til Rvikur. Skógafoss fór frá Hull 9. þ.m. til Antwerpen, Rotterdam, Bremen og Hamborg- ar. Tungufoss kemur til Þorláks- hafnar 9. þ.m. frá Moss. Askja fór frá Ardrossan 9. þ.m. til Liv- erpool, Avonmouth, London og Hull. Flugféiag fslands h.f. Millilandafllug: Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 09:30 í dag. Væntanlegur aftur til Keflavíkur kl. 19:20 í kvöld. Snarfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 09:30 á morgun. Innanlandsfllug: í dag er áætlað að fljúga til: Akureyrar (2ferðir), Vestmanna- eyja (2 ferðir), Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar, ísafjarðar, Egils staða og Húsavikur. Einnig verð- ur flogið frá Akureyri til: Kópa- skers, Raufarhafnar og Egilsstaða. iáílfj 8krá8 tri Klnlng 87/11 '67 lÐandar. dollar 56,93 57.07 3/1 '68 1 Sterlingspund 136,80 U7.I4ÍÍC 28/12 '67 1 Kanadadollar 52,65 52,79 15/12 -100 Danskar krónur 763,40 765,26 27/11 -100 Norskar krónur 796;92 798,88 * 28/12 -lOOSænskar krónur 1.103,151.105,85 11/12 -100 Pinnsk uörk 1.356,141.359,48 27/12 -100 Franskir fr. 1.160,121.162,96 27/11 -100 Bolg. frankar 114,72 115,00 21/12 -lOOSvlasn. fr. 1.316,161.319,40 27/11 -100 Qylllnl 1.583,601 ,587,48 - - ÍOD Tókkn. kr. 790,70 792,64 22/12 - ÍOO V.-þýzk aflrk 1.427,601.431,10 • • 100 LÍrur 9,12 9,14 14/13 -lOOAusturr. ack. 220,60 221,14 13/12 -100 Pasetar 81,80 82,00 27/11 -100 Relknlngakrónur** Vöruskiptalönd 89,86 100,14 “ - 1 Relkningspund- VOrusklptalOnd 138,63 138,97 Jfí Breyting frá síflustu skránlngu. 6ENGISSKRANIN0 Hr. 1-3. Jsnúsr 1968. Kaup sai* Spakmœli dagsins Sæll er sjódauður en vesall vatnsdauður. Honum bera allir spámennirnir vitni, að sérhver, sem á hann (Jesúm) trúir fái fyrir hans nafn syndafyrirgefningu (Post. 10, 43). f dag er tíundi dagur janúar- mánaðar, ársins nítján hundruð sextíu og átta, eftir lifa þrjú hundruð fimmtíu og sex dagar. — Páll einbúi. Upplýsingar um læknaþjónustu í borginni eru gefnar í síma 18888, símsvara Læknafélags Reykjavík- ur. Slysavarðstofan í Heilsuverndar- stöðinni. Opin allan sólarhringinn — aðeins móttaka slasaðra — sími: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 síðdegis til 8 að morgni. Auk þessa alla helgidaga. — Sími 2-12-30. Neyðarvaktin t*varar aðeins á virkum dögum frá kl. 8 til kl. 5, ■ími 1-15-10 og laugard. kl. 8—1. Kvöldvarzla í lyfjabúðum í Rvík vikuna 6. jan. til 13. jan., Lyfja- búðin Iðunn — Garðs Apótek. Næturlæknir í Hafnarfirði aðfaranótt 11. jan. er Kristján Jóhannesson. Næturlæknir í Keflavík: 7. janúar Kjartan Ólafsson. 8. og 9. jan. Arnbjörn Ólafsson. 10. og 11. jan. Guðjón Klemenz- son. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis verður tekið á móti þeim, sem gefa vilja blóð í Blóð- bankann, sem hér segir: mánud., þriðjud., fimmtud. og föstud. frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. Miðviku- daga frá kl. 2—8 e.h. og laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérgtök athygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvík- ur á skrifstofutíma er 18-222. Næt- nr- og helgidagavarzla, 18-230. Skolphreinsun hjá borginni. — Kvöld- og næturvakt, simar 8-16-17 A.A.-samtökin Fundir eru sem hér segir: f fé- lagsheimilinu Tjarnargötu 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21. Langholtsdeild, í Safnaðarheimili Langholtskirkju, laugardaga kl. 14. Orð lífsins svarar í síma 10-000. [x|HeIgafell 59681107. IV/V. 2. IOOF 7 = 14911081% = IOOF 9 = 14911081% = IMunið eftir smáfuglunum Munið eftir að gefa smáfugl- unum, strax og bjart er orðið. Fuglafóður Sólskríkjusjóðsins fæst vonandi í næstu búð. S Ö F M Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga frá kl. 1,30 tU 4. Þjóðminjasafnið, opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnu- daga kl. 1,30—4. Listasafn fslands er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. 1,30—4. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðvikudög um frá kl. 1,30—4. Náttúrugripasafnið, Hverfisgötu 115, 3. hæð opið þriðjudaga, fimmtu daga, laugardaga og sunnudaga frá kl. 1,30—4. Landsbókasafn íslands, Safnahúsinu við Hverfisgötu Lestrarsalur er opinn alla virka daga kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, kl. 10—12 og 13—19. Útlánasalur er opinn alla virka daga kl. 13—15. Héraðsbókasafn Kjósarsýslu, Hlé garði. Útlán eru þriðjudaga, kl. 8 til 10 e.h., föstudaga kl. 5—7 e.h. Bókasafn Kópavogs í Félagsheim ilinu. Ú+lán á þriðjud., miðvikud., fimmtud. og föstud. Fyrir börn kl. 4,30—6. Fyrir fullorðna kl. 8,15— 10. Barnaútlán í Kársnesskóla og Digranesskóla auglýst þar. Tæknibókasafn IMSf — Opið alla virka daga frá kl. 13—19, nema laugard. frá 13— 15. (15. maí — 1. okt. lokað á laugardögum). Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafn .Þingholtsstræi 29A sími 12308. Mán. — föst. kl. 9—12 og 13—22. Laug. kl. 9—12 og 13—19. Sunn. kl. 14—19. Útibú Sólheimum 27, sími 36814. Mán. — föst. kl. 14—21. Útibú Hólmgarði 34 og Hofs- vallagötu 16. Mán.—föst. kl. 16—19. Á mánud. er útlánsdeild fyrir fullorðna i Hólmgarði 34 opin til kl. 21. Útlbú Laugarnesskóla. Útlán fyrir börn: Mán., mið., föst.: kl. 13—16. Bókasafn Sálarransóknarfélag fslands, Garðastræti 8, sími 18130, er op ið á miðvikud. kl. 17,30—19. Skrif- stofa SRFÍ og afgreiðsla „MORG- UNS“ opin á sama tíma. Börn eiga ekki heima á götunnl Verndið börnin gegn hættum og freistingum götunnar og stuðlið með því að bættum siðum og betra heimilislífi. sú N/EST bezti SIGURÐUR úrsmiður Tómasson hafði klukku eina merkilega til sýnis í glugga vinnustofu sinnar í Þingholtsstræti. Sýndi hún hvað tímanum leið á íslandi, í Moskvu og í New York. Kunningi Kjarvals var einu sinni að ræða við hann um vinnubrögð hans og hvað hann afkastaði miklu. — Hvemig afkastarðu þessu öllu, eins og þú leggur mikla vinnu í málverkin, segir kuninginn. — Það er nú ekki mikill galdur, svarar Kjarval. — Eg er nú þannig gerður, að ég kann bezt við mig í einrúmi, þess vegna er ég oft langdvölum úti í náttúrunni og þá vinn ég mikið og vel. En þegar ég er hérna í Reykjavík, gegnir þa'ð öðru máli. Þá fer ég nú til hans Sigurðar míns Tómassonar, það er að segja, ég geng upp í Þingholtsstræti og lít á klukkuna hans. Ég kann nefni- lega bezt við að vinna, þegar aðrir sofa. Og þegar ég sé á klukk- unni hans Sigurðar, að Bandaríkjamenn fara að sofa, þá fer ég að vinna, þá er minn starfstími.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.