Morgunblaðið - 10.01.1968, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 10.01.1968, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. JANÚAR 1068 9 5 herbergja íbúð á 3. hæð við Háaleitis- braut er til sölu. íbúðin er um 116 ferm. og er á 3. hæð í þriggja ára gömlu fjölbýl- ishúsi. íbúðin er 2 samliggj- andi stofur og 3 svefnherb. á svefnherbergisgangi. Tvö- falt gler í gluggum, teppi á gólfum, tvennar svalir. Sér- hiti (mælar á ofnum). Lóð frágengin. Sameiginlegt véla þvottahús í kjallara. 1. veð- réttur latus. 3ja herbergja íbúð á 4. hæð í f jölbýlishúsi við Álfheima er til sölu. Suðursvalir, tvöfalt gler í gluggum og teppi á gólfum. íbúðin er mjög vel með far- in. Sameiginlegt vélaþvotta. hús í kjallara. 2ja herbergja íbúð á 3. hæð við Bræðra- borgarstíg er til sölu. íbúð- in er í 5 ára gömlu húsi. Innréttingar enu úr harð- viði, tvöfalt gler er í glugg- urn og teppi á gólfum. Sér- hitalögn er fyrir íbúðina. íbúðin sjálf og sameign öll í ágætu lagi. 3ja herbergja óvenju rúmgóð (97 ferm.) kjallaraíbúð við Nökkvavog er til sölu. Ibúðin er ein stór stofa. tvö svefnherb., eldhús með stórum borðkrók, inni- og ytri forstofa. 4ra herbergja íbúðir á 2. og 3. hæð við Fálkagötu eru til sölu. Af- hendast tilbúnar undir tré- verk og málningu í marz— apríl. Góðar sruðursvalir á hverri íbúð. Tvöfalt verk- smiðjugler verður í glugg- um. Hitaveita. Afhendast með fullgerðri sameign. Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson hæstaréttarlögmenn Austurstræti 9 Símar 21410 og 14400 Utan skrifstofutíma 18965. HCS 0« HYBYLI Sími 20925 od 2 ja herbergja íbúðir Ódýr kjallaraíbúð við Rán- argötu. Ódýrar íbúðir við Hverfis- götu og Lokastíg. Risíbúð í Smáíbúðahverfi. 3 ja herbergja íbúðir Ný glæsileg jarðhæð við Nýbýlaveg. Vandaðar inn- réttingar í eldhúsi. Allt sér. 3ja herb. ný íbúð við Hraun bæ. Hagstæð lán. czai imi Við Brekkustíg, Kaplaskjóls veg, Stóragerði, Þórsgötu, Laugarnesveg, Hraunbæ, Kleppsveg, Þinghólsbraut og víðar. 4 ra herbergja íbúðir HUS 06 HYI6YLI HARALDUR MAGNÚSSON TJARNARGÖTU 16 Símar 20925 - 20025 Hiiseignir til sölu Ný 2ja herb. íbúð við Hraun- bæ. Laus til íbúðar, útb. 200 þús. 4ra herb. endaíbúð við Háa- leitisbraut. Tvennar svalir, tvöfalt gler. Rannveig Þorsteinsdóttir, hrl. málflutningsskrifstofa Sigurjón Sigurbjörnsson fasteignaviðskipti Laufásv. 2. Sími 19960 - 13243 Símar 21150 og 21370 íbúðir óskast 2ja—3ja herb. íbúð sem næst Borgarspítalanum. 3ja—4ra herb. góð íbúð, helzt í Hlíðunum. Stór húseign, helzt í borginni. Til sölu Glæsileg efri hæð í gamla Austurbænum ásamt svöl- um, 160 ferm. Fjögur svefn- herb. með meiru, sérþvotta- hús á hæðinni. Selst í smíð- um. 2ja herb. góð kjallaraíbúð á Teigunum. 3ja herb. rúmgóð íbúð við Hringbraut ásamt risherb. 3ja herb. hæð við Leifsgötu, með nýrri eldhúsinnréttingu og sérhitaveitu. Stór bílskúr með hitalögn. 3ja herb. efri hæð í steinhúsi við Lindargötu, sérhitaveita. Útb. 325—350 þús. 3ja herb. lítil rishæð í gamla Vesturbænum og vel um- gengin. Útb. aðeins 200 þús. 4ra herh. íbúð við Háagerði. 4ra herb. ný og glæsileg enda íbúð við Rofabæ, teppalögð með vönduðum innrétting- um. 6 herb. falleg efsta hæð við Sundlaugaveg með sérhita- veitu. 5 herb. hæð á Teigunum. Sér- hitaveita. 2ja herbergja góð í búð, 75 ferm. við Álf- heima ásamt 12 ferm. vinnu plássi í kjallara. Einbýlishús í Mosfellssveit 110 ferm. með 4ra—5 herb. íbúð og stórri lóð. Mjög vel staðsett. í smíðum Glæsilegar hæðir í Fossvogi. Einbýiishús í Árbæjarhverfi. ALMENNA FASTEIGNASAL AH IINPARGATA 9 SlMI 21150 Til sölu 2ja herb. íbúð við Rauðarár- stig. 2ja herb. íbúð við Karlagötu. 3ja herb. íbúð á Melunum. 3ja herb. íbúð í Drápuhlíð. Tólf 2ja, 3ja og 4ra herb. ibúð- ir í smíðum í Breiðholts hverfi. Hef kaupanda að 4ra herb. íbúð sem mest sér. Svcrrir Hermannsson Skólavörðustíg 30. Simi 20625, kvöldsími 24515. Síminn er 24300 Til sölu og sýnis. 10. Við Þórsgötu nýstandsettar 3ja herb. íbúð ir í steinhúsi með 1. veð- rétti lausum. Tilb. til íbúð- ar, nú þegar. Vægar útborg- anir. Góð 3ja herb. kjallaraíbúð, um 90 ferm. með sérinngangi, við Blönduhlíð. Bkkert áhvíl andi. 4ra herb. íbúðir við Ljós- heima, Háteigsveg. Guðrún- argötu, Þverholt, Skaftahlíð, Baugsveg, Njörvasund, Kleppsveg, Hjarðarhaga, Gnoðavog og öldugötu. 5 herb. íbúð, 140 ferm. efri hæð með sérhitaveitu og bíl- skúr við Hjarðarhaga. Útb. samkomulag. Húseignir af ýmsum stærðum og 2ja—6 herb. íbúðir víða í borginni. Einbýlishús með vægri útb. í Keflavík og margt fleira. Komið og skoðið Sjón er sögu ríkari Mýja fasteignasalan Laugaveg 12 Simi 24300 íbúðir óskast Höfum kaupendur að nýlegum 2ja—3ja herb. íbúðum. Mega líka vera í háhýsum. Útb. frá 500—600 þús. að góðum einbýlishúsum af öllum stærðum. Ennfremur að eldri íbúðum frá 2ja—6 herb. Útb. um 400 þús. Við Brekkugerði 3ja—4ra herb. íbúð á 2. hæð til sölu. Skemmtilegt raðhús í Foss- vogi, fokhelt og lengra kom ið. Gott verð. 6 herb. alveg sér 1. hæð á góð- 'um stað í Vesturbæ. Laus strax. 5 herh. 1. hæð við Hjarðar- haga. Vill skipta á nýlegri 1. hæð 3ja herb. Iðnaðarhúsnæði við Miðbæinn og mangt fleira. Ingólfsstræti 4 Sími 16767 Kvöldsimi 35993. Sími 14226 Til sölu Einbýlishús við Aratún. Einbýlishús við Víðihvamm. Fokhelt garðhús við Hraunbæ. Fokheit raðhús við Látra- strönd. Húsið selst múrað og málað að utan. 3ja herb. íbúð við óðinsgötu, Lokastíg og Alfheima. 3ja herb. íbúð í timburhúsi í Hafnarfirði. 3ja herb. íbúð við Hraunbraut í Hafnarfirði. 4ra herb. íbúð við Ásbraut í Kópavogi. 4ra herto. íhúð við Kleppsveg. 5 herb. íbúð við Ásgarð í blo'kk. 5 herb. íbúð í Stigahlíð í blokk 5 herb. íbúð í Hvassaleiti, bíl- skúr. 5 herb. ný íbúð við Hraunbæ. Laus nú þegar. Fasteigna. og skipasala Kristjáns Eiríkssonar hrl. Laugavegi 27 - Sími 14226 Fasteignir til sölu Verzlunar og skrifstofuhús- næði. 5 herb. hæð í góðu timburhúsi í Miðbænum. Laus strax. — Góð kjör. 2ja herb. íbúð í Norðurmýri. Risíbúð við öldugötu. 3ja herb. íbúð við Langholts- veg. Bílskúr. 5 herb. íbúð við Ásbraut, tilb. undir tréverk. 2ja herb. íbúð við Bergþóru- götu. Lítii hús í Kópavogi. 5 herb. íbúð við Efstasund. V<t húseign við Hófgerði. Húseigrnir við Hrauntungru. 4ra herb. íbúð við Hvassa- leiti. 4ra herb. íbúð við Kleppsveg. 4ra herb. íbúð við Kópavogs- braut. 2ja og 5 herb. íbúðir við Lyng brekku. Austurstræii 20 . Sirni 19545 16870 Til sölu m. a.: 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir í Breiðholtshverfi seljast tilbúnar undir tréverk. Teikningar á skrifstofunni. 2ja herb. sem ný íbúð á 2. hæð við Hraunbæ. Lítið timburhús í Hafn- arfirði. Gæti verið tvær íbúðir. Lágt verð. Væg útborgun. 4ra herb. mjög glæsileg íbúð á 3. hæð við Meist aravelli. Raðhiís við Sæviðar- sund, tilbúið undir tré- verk. Bílskúr. Allt á einni hæð. Raðhús í Fossvogi. tilbú- ið undir tréverk. Enda- hús. Einbýlishús á Flötunum. Fokhelt. Frágengið að utan. Einangrað. Tvöfalt gler í gluggum. Tvfald- ur bílskúr. Nýtt einbýlishús á fögr- um stað í nágrenni borg arinnar, 136 ferm. auk bílskúrs. Stór eignarlóð. Athugið Mála oig blómaskreyti húsgögn og gamlar kistur, ásamt alls konar málaravinnu. Fagmað- ur. Sími 23912 og 31204. EIGIMASALAIM REYKJAVÍK 19540 19191 Nýleg 2ja herb. jarðhæð við Rauðalæk, sérinng., sérhiti, teppi fylgja. Stór 2ja herb. kjallaraibúð við Hofteig, sérinng., sérhiti. 3ja herb. rishæð á góðum stað í Hafnarfirði. íbúðin er lítið undir súð, ný eldhúsinnrétt- ing, teppi fylgja, mjög gott útsýni, hagstæð kjör, til greina kemur að taka bíl upp í útorbgun. 4ra herb. íbúð við Ljósheima, glæsilegar innréttingar. 117 ferm. 4ra herb. íbúð við Háaleitisbraut, óvenju vel skipulögð, gott útsýni, sala eða skipti á minni íbúð. í smíðum 2ja til 5 herb. íbúðir í Breið- holtshverfi, við Fálkagötu, í Árbæjarhverfi og víðar, selj ast tilbúnar undir tréverk. Raðhús í Fossvogi, tilbúið und ir tréverk, svo og úrval ein- býlishúsa í smíðum. EIGNASALAN REYKJAVÍK Þórður G. Halldórsson Símar 19540 og 19191 Ingólfsstræti 9. Kvöldsími 36191. 2ja herb. stór og falleg íbúð við Ásbraut. 2ja herb. stór og vönduð íbúð við Rauðalæk. Allt sér. Bílskúr. 3ja herb. íhúð við Ásvalla- götu, vægt útb. 3ja herb. íbúðarhæð og óinn réttað ris í góðu húsi við Efstasund. Bílskúrsréttur. 3ja herb. stdr íbúð á jarð- hæð við Tómasarhaga, allt sér. 4ra herb. nýleg og vönduð íbúð við Hvassaleiti. 4ra herb. nýleg íbúð í þrí- býlishúsi við Laugarnes- veg, sérhitaveita, svalir. 5 herh. íbúð á 2. hæð í þrí- býlishúsi við Gnoðavog. 5 herb. einbýlishús næstum nýtt á fallegum stað við Kársnesrbaut. Bílskúr fylgir. Heil húseign I nágrenni Landsspítalans. f húsinu eru þrjár íbúðir og í við- byggingu ein góð 3ja herb. íbúð. Góður bílskúr fylg- ir. Málflutnings og fasteignastofa Agnar Gústafsson, hrl. j Bjöm Pétursson fasteignaviðskipti Austurstræti 14. , Simar 22870 — 21750. Utan skrifstofutíma;, 35455 — 33267. Laugavegi 27 - Sími 15135 TJTSALA - MIKILL AFSLÁTTUR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.