Morgunblaðið - 10.01.1968, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 10.01.1968, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. JANTÍAR 1968 11 Skólavörðustíg 13. -X Kvengullúr með gullfesti, tapaðist rétt fyrir jólin. Skilvís finn- andi vinsaml. hringi í síma 52241 eða 10223. Fundarlaun. lyfíóctfun er ha^Ln -X ^ydfdreL melra uöruua Hárgreiðslusveinn óskast Óskum að ráða duglegan hárgreiðslusvein allan daginn eða fyrir helgar. Upplýsingar í síma 32337 eftir kl. 6. / rei mein a^óíáttur Föndurnámskeið í Hafnarfirði Föndurnámskeið fyrir börn 5—6 ára hefst aftur mánudaginn 15. janúar n.k. Innritun í síma 51866. Pétrún Pétursdóttir. Erum fluftir að Grensásvegi 7. Plastprent hf. Etna h.f., sími 38760 og 38761. ÚTSALA Mikil verðlœkkun G.S. búðin Traðarkotssundi 3 (gegnt Þjóðleikhúsinu). * ^Jdom'd ótrax me(an úr meótu er a( ue (ja Húseign til sölu Til sölu eða leigu er verzlunar og skrifstofuhúsnæði í Miðborginni (Austurstræti). Þeir sem óska nánari uppl. vinsaml. sendi blaðinu beiðni um það, merkta: „Húseign — 5390“ fyrir laugardag n.k. EGGERT KRISTJANSSON & CO HF HAFNARSTRÆTI 5 - SÍMI 11400 IMálfundur verður haldinn í félagsheimilinu annað kvöld klukkan 9.00. Rætt verður um erlendan fólksstraum til landsins. Framsögumenn verða: Steinar Guðlaugsson M.H., Aðal- steinn Árnason M.H., Ólafur Schram V.Í., Auður Guð- mundsdóttir M.R. NEFNDIN. Heimdallur VÖRÐIJR - HVÖT - HEIIVIDALLUR - ÓÐIIMN ÁRAMÖTASPILAKVÖLD Áramótaspilakvöld Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík verður fimmtudaginn 11. janúar kl. 20.30 í Sjálfstæðishúsinu. Skemmtia triði: 1. Spiluð félagsvist. 2. Ávarp: Formaður Sjálfstæðisflokksins Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra. 3. Spilaverðlaun afhent. 4. Dregið í happdrætti. 5. Skemmtiþáttur, Gunnar og Bessi. 6. Dans. Húsið opnað kl. 20.00 — lokað kl. 20.30. Sætamiðar afhentir í Sjálfstæðishúsinu á venjulegum skrifstofutíma. SKEMMTINEFNDIN. ÚTSALA AÐAIBÚÐIN LÆKJARTORGI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.