Morgunblaðið - 29.02.1968, Page 10

Morgunblaðið - 29.02.1968, Page 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. FEBRÚAR 1998 SELFOSS Franriih. af bls. 1 og gerð.u Selfyssingar ráð fyrir, að flæða myndi inn í hús á ár- bakkanum í þriðja sina á sama sólahring, því að í háflæðinu um miðjan dag í gær hafði aft- ur flætt inn í öll húsin, sem. inn í flæddi um nóttina. Jakaburð ur var þá einnig mjög mikill, og m.a. brast gafl í geymslu- húsi við Tryggvaskála undan á- laginu. Urðu miklar skemmdir á varningi, sem geymdur var £ar inni. í>á urðu smávægileg- ar skemmdir á stöpli á Ölfus- ártorúnni, en jakaálagið braut úr honum stykki. Við stöpui þennan eru strengirnir festir í annan bakkann, og voru fest- ingarnar farnar að bogna, en unnið var að því að styrkja þær í gærkvöldi. Bæir í Arnarbælishól geta orð- ið illa úti ryðji áin sig Margir bæir, sem standa í n/áimunda við Ölfusárbakka neð an við Seifoss, eru umfiotnir vatni, bæði í Kaldaðameshverfi við austanverða ána, og í Arn- arbælishólnum að vestanverðu. Miorgunblaðið rædidi við Guð mund Guðmundsson, bónda í Arnarbæli, og spurði hann um ástandið. Hann sagði: „Bærnir toér í Arnartoælishólnum eru all ir umflotnir vatni, en við get- um þó komizt yfir á bátum. Við hötfum ekki orðið fyrir neinu tjóni á bæjarhúsum, því að vatnið nær ekki hingað, er. illa gæti farið tæki áin að ryðja gig hér. Enn er ekki mikill taka- burður hér í ánni, og ís'hehan er traiust, að því er virðist, sv!o að ég óttast ekki svo mjög að hun muni ryðja sig. Við eigum ekki í erfiðleikum með að koms mmmi. Klofhá vaðstígvél komu Selfo sslögreglunni sem er þeir óðu elginn á götunum í gær. öðrum íbúum Selfosskauptúns í góðar þarfir, á Vatnsnesi, en bærinn stendur á eyði milli Hestvatns og Hvít ár. — Bærinn hér, sagði Vil- borg, er allur umflotinn vatni', en við þurfum ekki að óttast neinar skemmdir á mannvirkj- um, þar sem bærinn stendur mjög hátt. Við höfum ekki get að komið neinni mjólk frá okk uít, og hef ég orðið að skilja i allan dag. Mér virðist vatnið í ánni fara heldur vaxandi, en rennslið í ánni er ákaflega skrykkjótt, því ísinn hleðst víða uj>p og stíflar. Þetta eru mestu flóð, sem ég minnist frá 1948, allar ár, og í gær var allt undir- lendi sem einn hafsjór. — Vöxturinn í Brúará mun vera hvað mestur, sagði Bjöm, en þar brast gamla brúin hjá Spóastöðum um kl. 10.30 í morg- un. Mun vatnið smá saman hafa grafið undan vesturstöpli brúar- innar, og tveir menn, sem voru staddir þarna um þetta leyti, tóku eftir því að brúin var byrj- uð að ramlba til. Svo brast hún skyndilega og barst nokkra metra niður með ánni. Brú þessi var byggð árið 1921, gerð úr járni á steinstöplum, og var Hinn þekkti veitingaskáli, Try ggvaskáli, varð illa úti í flóðunu ni, er vatn streymdi í kjallara og jarðhæð hússins, og olli mikl um skemmduim. henni lokað íyrir allri umferð í desemiber s.l., þegar nýja brúin var tekin í notkun. Nýja bTÚin mun þó ekki vera í hættu, en hins vegar eru líkur á að vatnið grafi í sundur veginn, sem ligg- ur að brúnni ,en hann er um 4—5 metrar að hæð. Auðholtsbæir umflotnir Björn ræddi við Þórarin Þorfinnsson, toónda á Spóastöð- um, og kvað hann þetta vera mesta flóð í Brúará, er hann myndi eftir. Þórarinn varð fyrir því tjóni, að áin flæddi inn í nýja hitaveitudælustöð og stöðv- uðust vélarnar. Ennfremur ræddi fréttaritari Mbl. við Einar Tómasson, bónda í Auðsholti. — Þetta er með almestu flóð- um, sem ég minnist, sagði Ein- ar ,og fer það vaxandi. Auð- holtsbæirnir eru algjörlega um- flotnir vatni, og var r-eymt að koma mjólkinni með bátum, en vegna jakatourðar og mikillar öldu varð að snúa við. Var ætl- unin að reyna að komast í fjár- hús hér á bátum síðari hluta dags, en þau eru öil umflotin vatni .Girðingar hér í Auðsholts túnum hafa að miklu leyti sóp- ast burt með vatnsflauminum. Laugarvatn flæddi inn í hverinn Benjamín HalMórsson á Laugar vatni sagði Mbl. í gær, að þar væri ástandið heldur slæmt. Er ískalt þar í húsum ,þar sem Laugarvatn flæddi inn í hver- inn, og er hitaveitan því óvirk. Yfirborðið á Laugarvatni hef- ur hækkað um tvo rnetra, og er vatnshæðin nú öriítið lœgri en í flóðunum 1948, Hefur verið geysileg úrkoma á Laugarvatni undanfarna daga ,og í fyrriinótt glæddi inn í eina íbúð á Laugar- vatni, en olli ekki veruleguim skemmdum. Yfirborð Þingvallavatns hækkaði um 65 sm f gær hafði yfirborð Þing- vallavatns hækkað um 65 sm, en ekkf var talið ráðilegt að hleypa úr því niður í SogiÖ vegna þess að slíkt hefði aðeins ýtt undir flöðin í Hvítá og Ölfusá. Rúða fauk úr áœtlunarbílnum mjólkinni frá oikkur, því að fara má með hana á bátum. , 4 km langar girðingar liorfnar Við áttum samtal við Eyþór Einarsson, bónda að Kaldaðar- n-esi, en bærinn stendur v,ð austanverða ána. Hann sagði: „Þetta er bölvanlegt ástand hér um slóðir og mikið vatn ails staðar. Ölfusáin rennur báðum megin við bæinn, en ófært er á báti yfir, vegna þess að mik- ill ís er í vatnselgnum og hef ég ekki komið mjólk frá mér í dag eða í gær. Helzta tjónið sem ég hef orðið fyrir er að áin hefur rifið með sér um 4 km af girðingu allt umhverfis bæ- inn. Það bezta, sem kæ ni fyrir oklkur hérna megin, er að ám bryti sig norðureftir, því þá myndi leiðin opnast. Það var mest í ánni um miðjan dag í diag en raúna um sjö leyt'ð hef- ur lækkað i henni um ‘11/2 íot. Hvítá heldur áfram að vaxa Flóðið í Hvítá olli því m.a. að algjörlega símasambands- laust varð við bæi í Ólafsvaill- artoverfi um nokkurn tíma. Marg jr bæir þar voru umflotnir vatni og náðum við tali af Vil- borgu Þórðardóttur, húsfreyju sagði Vilborg að lokum. Vegurinn við Laxabrú að bresta Mikið flóð og jakahlaup var einnig í Stóru-Laxá í gær og í fyrradag. Við ræddum við Jón Sigurðsson, bónda að Hrepphól- um, og hann sagði: — „Ástandið hér við Stóru-Laxá hefur verið 'ákaflega brevtilegt núna í þess- um mikiu vatnavöxtum, en mér virðist flóðið í ánni heldur vera í rénum núna. Engir bæir hér í grenndinni eru umflotnir vatni, og helztu skemmdir af völdum vatnselgsins eru á vegunum. í morgun bar áin fram mikinn ís að Laxárbrúnni, svo að hún varð ófær á tímabili, en mjólk- urbílarnir fóru þá upp að Brú- arhlöðum, sem eru efst 1 hreppn um ,og þaðan niður Biskups- tungurnar. Er nú helzt hætta á, að áin grafi sig í gegnum veg- inn við Laxárbrúna, svo að ófært verði þar um.“ Gamla brúin brast í Biskupstur.gum hefur verið gífurleg úrkoma undanfarna tvo daga, og í gær mældist bar 81 millimetri fyrir sl. sólarhring, að því er Björn Erlendsson, fréttaritari Morgunblaðsins í Skálholti tjáði okkur í gær. Mikill vöxtur hefur hlaupið í HÚSAVÍK, 28. feb. — Sérleyf- isbíllinn fór frá Húsavík í morg- un áleiðis til Akureyrar í björtu en mjög hvössu veðri. Mjög bylj- ótt var á leiðinni og þegar bíll- inn var staddur við Háls, réttbú- in-n að beygja við Fnjóskadal í áttina að Dalsmynni, kom sterk stormhviða og feykti upp hurð bílsins. Þegar þessi mikli storm- ur náði inn í bílinn þoldi fram- rúðan ekki þrýstinginn og fauk úr. Þar sem leiðin inn í Sval- barðsströndina var beint á móti veðrinu og víða svellað á leið- inni, taldi bílstjórinn ekki rétt að halda áfram, því vin-dátt var hagstæðari til Húsavíkur a-ftur. Fór hann rúðulaus þá leið og gekk ágætlega. Va-tn er farið að flæða yfir vegi-nn úr kvíslinni við Laxa- mýri en hefur þó ekki valdið neinum skemmd-um. Og á leið- inni héðan til Raufarhafnar flæðir vatn yfir veginn á þrem- ur stöðum við Bangastaði og Þjófur staðinn að verki — tvö innbrot í fyrrinótt INNBROTSÞJÓFUR var hand- tekinn í verzlun Búa Petersen, Bankastræti 6, í fyrrinótt. Þeg ar lögreglan kom á vettvrng hafði maðurinn stungið á sig skotfærum og riffilsjónauka að verðmæti rúmar 3000 krónur, auk þess sem hann hafði tínt saman riffla til að taka með sér. Lögreglu-nni var g-ert viðvart; um íerðir mannsins og færði hún hann í fa.n-gageymis-liu að lokinni fyrstu rannsókn, en í gær var m-aðurin-n yfi-rheyrður af ra-nnsóknarlögreglunni. Þá var einnig brotizt inn I verzlun í Garðastræti 11 í fyrri nótt. Bra-ut þjófurinn stóra rúðu í sýningarglu-gga og h-afði eU-t útvarpstæki á brott m-eð sér. neðan Auðbjargarstaðaibrekku, en þessi leið hefur verið farin í dag. Þetta pr ekki vegna rign- ingar, heldur vegna hláku. — FréttaritarL Egyptum hjálpað Kairo, 27. febr. AO. • DAGBLAÐIÐ „A1 Ahram“ í Kairo segir frá því í dag, að Egyptar hafi nú getað greitt gamla skuld sína við Alþjóða gjaldeyrissjóðinn fyrir tilstilll stjórna Bretlands, Vestur-Þýzka- lands og Ítalíu, sem hafi veitt þeim bráðabirgðalán í þessu skyni. Upphæðin, sem ríkin þrjú lánuðu Egyptum, var um 50 milljónir dollara og er lán þetta til skammis tí-ma. Með þe-ssu var Egyptu-m gert 'kleift að taka nýtt lán fajá Alþjóðagjaldeyrissjóðn- um og er talið, að það muni hjálpa þeim yfir mestu örðug- ieikana, sem þeir eiga n-ú við að etja í efnahagsmálumi. London, 28. fetor. AP. HAPT er eftiir áreiðanlegum heimildum í London, að í und- inbúninigi sé að tialda ráðstefnu forsætisráðiheTra brezku sam- veldislandanna á hausti kom- anda. Verður ráðstefnan senni- lega haldin í London og um- •ræðu-efni margskonar, allt frá þeirri ákvörðun Breta að flýta torottflutningi herliðs síns frá Asíu til nýju innflytjendalag- anna. Aukinn ntflutningur Kína til Vesturlanda i Washington, 27. febr. NTB. • BANDARÍSKA utanrikis- ráðuneytið hefnr upplýst, að Kínverjar hafi fiutt afurðir tii Vesturlanda á árinu 1966 fyrir fjárhæð er nemur 1.8 milljörð- um dollara og er það þeirra mesti útflutningur til þessara landa til þessa. Einkum hafa þeir aukið útflutning á fiski, hrisgrjónum og hrájárni. Á sama ári fluttu Kínverjar inn frá Vesturiöndum vörur fyrir 1494 milljónir dollara. Helztu viðs'kiptalönd Kínverja eru Hong Kong, Japan, Bret- land, Vestur Þýzkaland og Frakklan-d. Til Bandaríkjanna fi-ytja þeir lítið sem ekkert, að- eins mun-u á árinu 1966 hafa veiið fluttir þangað kínverskir fo: fyrir um 100.000

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.