Morgunblaðið - 29.02.1968, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 29.02.1968, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. FEBRÚAR 196« 15 Aukin verði rekstrar ián til landbúnaöar — Samþykkt Bú^aðarþ^nf|$ Þannig var aðkoman í einni stofunni. Aðvörun frá rannsóknarlögreglunni: Bjdðið ei hættunni heim! UNDANFARIN ár hafa innhrot og' þjófnaðir úr íbúðum farið nokkuð vaxandi, en fólk virðist enn vera mjög andvaralaust gagnvart þeirri haettu er heimil- um þeirra stafar af innbrots- þjófum. Sökum þessa, telur rannsóknarlögreglan fulla ástaeðu til þess að láta eftirfar- andi aðvaranir frá sér fara, í þeirri von að fólk eigi betra með að varast hætturnar: 1. „Bjóðið aldrei innbrotsþjófi inn“, með því að gefa til kynna að þér séuð ekki heima. Ef þér verðið a'ð heiman í marga daga t.d. í sumarfríi, komið því þá þannig fyrir að dagblöð safnist ekki fyrir í bréflúguopi, látið stöðva heimsendingar í bili, eða gerið aðrar ráðstafanir, þann tíma, Sem þér verðið að heim- an. 2. Auðveldið ekki störf inn- brotsþjófa, með því að skilja útidyralykla eftir undir ,,mott- um“ eða annarsstaðar, þar sem þeir eru auðfundnir. Takið þá heldur með yður. 3. Skiljið aldrei eftir miða í hurð, hvorki til ættingja né kunningja er þér kynnuð að eiga von á, sem segir að þér hafið skroppið frá rétt sem snöggvast en munið koma fljót- lega aftur. 4. Skiljið glugga aldrei eftir opna, ef þér þurfið að fara frá íbú'ðinni, einhvern tíma. 5. Ef þér þurfið að vera að heiman í nokkra daga eða svo, fáið þá einhvern ættingja yðar eða kunningja til að líta eftir íbúðinni. 6. Geymið peninga, banka- bækur eða önnur verðmæti á öruggum stað. getur afleiðingin oi'ðið svipuð því sem sést á meðfylgjandi myndum, og slíkt tjón fæst ekki bætt nema að heimilið sé tryggt. Rannsóknarlögreglan í Reykjavík. BÚNAÐ ARÞING samþykkti í I gær ályktun um afurðalán og rekstrarfjárþörf landbúnaðarins. Er í henni skorað á Seðlabanka íslands að auka stórlega rekstr- lán til landbúnaðarins svo og að endurgreiða viðskiptabönkum og sparisjóðum bundið fé sitt hjá i Seðlabanka, svo að þeim sé gert I kleift að auka rekstrarlán sín til landbúnaðar. Ályktun Búnaðarþings var samþykkt samhljóða og er hún svohljóðandi: „Upplýst er, að rekstrarlán til landbúnaðarins hafa staðið óbreytt í krónutölu frá áriinu 1959 og hafa því taunverulega lækkað mikið, miðað við fram- ieiðslumagn og verðgildi. Þar við bætist, að á árinu 1968 munu verðhækkanir á áburði og fóð- ur.bæti, svo og magnaukning þessara vara leiða af sér 40— 50% hækkun á rekstrarfjánþörf- inni, nema til komi veruleg niðurgreiðsla á áburðarverði. Því beinir Búnaðarþing þeirri eindregnu áskorun til stjórnar Seðlabanka íslands að auka stór lega rekstrarlán til landbúnað- arins. Jafnframt verði viðskipta- bönkum og sparisjóðum gert kleift að auka þennan hátt lána- starfsemi sinr.ar, m.a. með því að endurgreiða þeim bundið fé þeirra hjá Seðlabankanum. Þá skorar þingið á stjórn Seðlabankans að endurgreiða bundið fé innlánsdeilda sam- vinnufélaga og bæta þannig nokkuð úr rekstrarf járskortin- um“. í greinargerð fyrir ályktun- inni segir, að rekstrarlán til land búnaðarins nemi nú 161 millj. kr. og séu þau veitt út á sauð- f járframleiðslu .Þessi lán hafi sfaðið óbreytt í krónutölu frá árinu 3959 og hafi því ráungildi þeirra lækkað og gegni þau nú á engan hátt upphaflegu hlut- verki sínu. Þá segir í greinargerð, að notk un áburðar og fóðurmjöls muni aukast á þessu ári. Hins vegar hafi geng'sbreytingin í nóv. verk að með fullum þunga á verð innflutts fóður og á-burðar, og muni því rekstrarfjárþörfin vegna fóðurmjöls- og áiourðar- kaupa aukast um nær þriðjung frá fyrra ári. Áburðarverksmiðj- an hafi undanfarið veitt 6—9 mán. greiðslufrest á áburði, gegn trygg’ngu í víxlum, er viðskipta aðilar hennar hafa samþykkt. Hinsvegar hafi nú komið í ljós erfiðleikax hjá víxilþegum með að greiða víxla sína, og stofni það nú ránstrausti verksmiðj- unnar í hættu erlendis. Því verði að leggja aukna áherzlu á endurkaup Seðlabankans á þess um víxlum. Framh. á bls. 30 Þriðjungur brezkra sjómanna hefur ónógan hlífðarfatnað 1 — segir í skýrslu, sem dr. Criffith Pugh hefur gert um athugun sína á sjóslysum við Island Ufsi og loðno tU Norðfjorðoi NORÐFIRÐI, 27. febr. — f gær k'am Sveinn Sveinbjörnsson inn með 900 tonn af fiská, en hann hefur verið á netaveiðum. Magn- ús kom m.eð 30 lestir. Og í nótt komu Barði með 30 lestir og Bjartur með 20 lestir. Er aflinn mestmegnis ufsi hj'á báðum. Bræðslan er búin að taka á móti 2000 tonn-um af l'oðnu og byrjaði brœðslu í dag. Hefur ekki verið gefin út tilkynning um að hætt sé að taka á móti loðnu. — Á.L. Hér fór þjófurinn ómjúkum höndum um leirtauið. 7. Gleymið ekki að læsa „úti- dyrum“ íbúðarinnar ef þér ætl- i’ð að horfa á sjónvarpið. 8. Hafið íbúð yðar læsta jafnt á degi sem á nóttu. 9. Hafið læsingar á hurðum og gluggum örruggar. 10. Tryggið heimili yðar fyr- ir skemmdum, sem innbrots- þjófar kunna að valda, fáið yð- ur t.d. heimilistryggingu. Það kostar lítinn pening að verja heimili sitt fyrir óboðn- um gestum, en sé það ekki gert, Ekið á kyrr- stæðan bil E'KIÐ var á bílinn R-18527, sem er ljósgrænn Volkswagen, þar sem bíllinn stóð á stæði við verzlunina Edinborg Laugavegi milli klukkan 17.00 og 19.00 24. fébrúar. Við ákeyrsluna dæid- ðist vinstra f-rambretti á R-18527 mikið. Rannsóknarlögreglan biður ökumannim.n, sem tjóninu olli svo og vitni að gefa sig fram. BREZKA dagblaðið „The Times“ skýrði svo frá um síðustu helgi, að frumrann sókn á sjóslysunum, er þrír brezkir togarar fórust við Island í síðasta mán- uði, hafi leitt í ljós, að meira en þriðjungur brezkra sjómanna fari til sjós án þess að hafa til- hlýðilegan hlífðarfatnað. Dr. Griffith Pugh, sem kom til íslands til þess að rann- saka málið, 'hefur lagt fram skýrslu, þar sem þetta kemur fram o.g iiann hefur ein.nig sagt í viðtali við blaðið, að 'hver sá, sem fari á veiðar við Norður-ísland án hæf ílegs ihlifðarfatnaðar, megi teljast dauðadæmdur. Brezka læknaráðið sendi Puglh til íslands og skýrsla ihans var lögð fyrir það. Hann leggur áherzlu á í skýrslu •sinni, að nauðsynlegustu ör- yggisráðstafanir, sem gera þurfi fyrir brezka sjómenn, muni ekki kosta togaraútgerð ina ýkja miikið fé. Hann bend ir á, að brezki flotinn hafi gengizt fyrir rannsókn á að- stæðunum við ísland og þar hafi komið fram tillögur, sem hefðu getað reynzt haldgóð- ar til verndar og öryggi's, ef eftir þeim hefði verið farið. Pug*h segir, að eitt af því, sem sjómennirnir þurfi að nota s'é tvíski.ptur plast-nylon klæðnaður, sem er ekki miklu dýrari í frarnleiðslu en plast- regnkápur .Segir hann og, að slíkur hlífðarfatnaðuT sé að mörgu leyti mikil'vægari en bj'öngunarvestin. Hann segir ennfremur ,að því fari fjarri, að allir brezkir togarar noti nýjustu gerðir björgunarvesta og tilgreinir einn togaramann anna sem fórust, er var í 'björgunarvesti af gamalli og úreltri gerð. Annar maður, sem fórst, s'egir dr. Pugih, að ’hafi verið 'haldinn aivarlegum hjarta- sj'úkdómi, sem fram hefði komið jafnvel við yfirborðs- kennda læknisrannnsókn. S'á maður át'ti sér eniga lí'fsv'on, ef að hann lenti í hrakninguim við ísland. Tveir menn af Ros'S Cleve- land sagði hann að hefðu farizt vegna þes.s, að þeir h'efðu ekki ihaft nógu góð hlifðarföt Dr. Puglh segir, að samtal sitt við Harry Eddiom, sem kom'st rífs af af Ross Cleve- land, hafi leitt í lj’ós, að ekki hafi verið mikil ísing á tog- aranum, en hann hafi fengið á sig mjög harða vindsveipi. Leggur dr. Pugh til, að meðal brýnustu öry'ggistækja í tog- urum verði vindmælir. Segir hann að vísu, að reyndustu tog aramenn segi, að eftir tuttugu ár á sjónum þurfi þeir ekki vindmæla til að segja sér, hversu hvasst sé. Hann stað- ■hæfir á hinn bóginn, að þegar vindihraðinn sé kominn yfir 80 hnúta, sé það á einskis manns færi að greina muninn t.d. á 80 hnúta og 120 hnúta vindlhraða. Einnig segir Puglh, að nota þurfi nýja gerð af -sj'álfvirk- um radíósenditæ'kjum, sem auðvelt væri að taka með í fojörgunarbátana og senda n-eyðarskeyti þaðan. Ekki taldi hann ástæðu til að gera eins miklar öryggisr'áðstafan- ir og íslendingar, en kvað þó gott að hafa veðurs'kip í nám- unda við togarana, — og Iiækna- og hjúkrunarskip. Þá segir „The Times" í frétt ur frá Hull, að eiginkonur togarasjómannanna 'hafi sbofn að með siér Samtök, en jafn- framt látið sambandi verka- manna það eftir, að berjast fyrir auknu öryggi sjó- manna. Frú Lilian Bil'occa ■hafði fongöngu um félags- sbofnunina, en við for- mannskjör varð ’hún að lúta í lægra haldi fyrir ann- arri konu yngri, frú Mary Dennesse. Ásamt þeim í stjórn er frú Christine Small- bone, systir skiipstjórans á Ross Cleveland. Einnig segir „The Tknes“ frá því ,að þótt veðurofsann kunni að hafa lægt við ís- land geysi erunþá vindar um- hverfis höfuð Bills Mallalieus verzlunarmálaráðherrans, sem skipaði rannsóknar nefnd ina, er á að kanna, hvernig bætt verði öryggi brezkra sjómanna. Togaraeigendur brugðust reiðir við, er þeir fréttu að hann ætlaði að skipa í nefndina prófessor Riohard SohiUing, sem hefur verið einn 'harðasti gagnrýn- andi togaraútgerðarinnar í Bretlandi. Ekkert er ennþá ákveðið um skipan Scfhillin.gs, en Mallalieu ikveðst ekki hika við að skipa hann ef hann tel'ji það rétt, hvað svo sem togaraeigendur segi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.