Morgunblaðið - 20.04.1968, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 20.04.1968, Qupperneq 3
MORGtJíínLAÐHX LÁÚtíARDÁGÍJR 20 ÁPRÍL 1968 3 Um myndir sínar á sýningunni nú segir Jó'hann: — Ég sýni hér eingöngu veggmyndir, ef hægt er að kalla verkin því nafni, en hver mynd er gerð úr áli, járni og kopar, Alúmínið myndar uppi stöðu hverrar myndar, en inní það felli ég járn og kopar. Mynd irnar eru bæði steyptar og log- soðnar, og til þess verð ég bæði að hafa bræðsluofn og logsuðu- tæki. Ég veit ekki til þess að þetta form hafi verið notað hér áður, enda nota ég mínar eigin aðferðir við gerð myndanna, sem við getum kallað abstrakt. Þessi verk mín nú eru því allt anna-rs eðlis en á síðustu sýningu, en þá sýndi ég styttur eingöngu. Kristín H. EyfelLs sýnir nú í annað skipti á íslandi, en hún átti myndir á sýningu með manni sínum hér 1962. Kristín er út- skrifuð úr Verzlunarskóla ís- lands, en stundaði náim við ýmsa 'háskóla í Bandaríkjunum ásamt manni sýnum. Hún hefur haldið sjálfstæðar sýninga-r í Florid-a og einnig tekið þátt í samsýning- um í ýmsum borgum Bandarikj— anna og sýndi á Haustsýningu FfM í Reykjavík 1966 og 1967. Eins og fyrr segir á hún andlits- myndir og teikningar á þessari sýningu, auk skúlptúrs. „And- litsmyn-dir mínar má flokka u-nd ir primitívisma, en skúlpútúrinn er á hinn bóginn mjög móderne," segir Kristín um verk sín á sýn- ingunni. Jóhann með eitt af hinum sérkennilegu verkum sínum. Myndlistarskálanum HJÓNIN Jóhann og Kristín H. Eyfells opna málverkasýningu í Eistamannaskálanum kl. 14.30 í dag. Sýnir Jóhann þarna 33 veggmyndir úr áli, jámi og kop- ar, en Kristín á 22 verk á sýning unni, andlitsmálverk, teikningar og skissur, auk skúlptúrs. Myndir Jóhanns eru frá árunum 1966 til 1968, og myndir Kristínar eru flestar nýjar af nálinni, þó eru elztu málverkin frá 1964. Jóhann er fæddur í Reykjavík 1923, en eftir ná-m við Verzlun- arskóla fslands lagði hann stund á arkitektúr, málaralist og skúlp tú-r í Kaliforníu á árunum 1945— 49, en lauk n-ámi í arkitektúr frá h-áskólanum í Florida árið 1953. Sj-álfstæðar sýninga-r hefur hann haldið í Long Island, Florida og New York á árunum 1958—64, og í Reykjavík 1961 og 1962, en í síðara skiptið sýndi hann með konu sinni eins og nú. Hann hef- ur átt myndir á fjöda samsýn- inga, svo sem íslenzk list í Louisiansatfninu í Danmörku, List Norðurlanda í Noregi, List Norðurlanda í Þýzkalandi, Haust sýning FÍM 1966, Hásselby Slott í Stokklhólmi og á Haustsýningu FÍ-M á sl. ári. Nýstárleg myndlistasýning Jó- hanns og Kristínar Eyfells í Laganemafélögin á Norður- löndum eru 10 talsins. Þau eru i Reykjavík, Kaupmannahöfn, Aarhus, Osló, Stokkhólmi, Lundi, Uppsölum, tvö í Helsinki (sænskt og finnskt, og Ábo. Þau eru öll aðilar að norræna laganemaráð- inu og er aðalritarinn tengilið- ur milli þeirra. Samtök þessara félaga voru stofnuð 1964 og koma formenn saman á fund tvisvar á þessum fundi yrði m.a. rætt maður Orators, tjáði Mbl., að á þessum fundi yrði m.a. rætt um samræmingu lagaprófa við norræna háskóla, kennslufyrir- komulag við hinar ýmsu laga- deildir, skipzt á upplýsingum um námsstyrki og námstækni og Fulltrúar á formannafundi norræna laganema. Formenn norrænna laganema á eigi að gilda í hinum Norður- löndunum. Var það mál upp tek ið er fyrir áhrif frá stúde-ntum verið um það fjallað í nefnd og laganem-asamtökin komið þar við sögu. — Við viljum að ein- hverjar vissar reglur gildi um þetta, svo menn viti hvar þeir standa, en ekki þurfi að fjalla um málið í hverju einstöku til- felli segir Gram. Þá hefur end- urskoðun á kennslufyrirfkomu- lagi verið mjög á oddinum. Bú- ið er fyrir áhrif frá stúdentum að gera breytingar með meiri niðurdeilingu á prófum bæði í Danmörku og Noregi og slíkt Framhald á bls. 30 fundi í Reykjavík Rœða samrœmingu prófa, breytfa kennsluhœtti o.fl. NORRÆNT laganemaráð NSJR (Nordiska Studentjuristradet) heldur um þessar mundir fjög- urra daga formannafund í Reykj-avík. Taka þátt í honum 9 norrænir fulltrúar laganema- samtakanna á Norðurlöndum, ásamt ritara félagsskaparins og 3 íslendingar þ.e. formaður Ora- tors Ingólfur Hjartarson, Brynj- ólfur Kjartansson og Már Gunn arsson. Erlendu gestirnir komu aðfaranótt föstudags og hófust fundir í Bolholti 4 á föstudag, en fundnum lýkur á þriðjudag. Þetta er 7. formannafundur NSJR og sá fyrsti á íslandi. rædd upplýsingastarfsemi al- mennt. Þá er rætt um breyting- ar á kennsluháttum yfirleitt og áhrif þeirra á laganám, slkipti á fyrirlesurum milli landanna, og söfnun upplýsinga um öll námskeið og útgáfu þeirra upp- lýsinga og fleira. Eitt aðalmál- ið er líka fyrirhugað laganema- mót í Kaupmannahöfn í sumar, þar sem koma 60 laganemar og taka fyrir ýmis mál lagalegs eðl- is. Ritari samtakanna, Peter Gram, sagði að eitt mikilvæg- asta málið, sem samtökin hafa á dagskrá nú, sé í hve ríkum mæli próf frá einni lagadeild SIAKSTEINAR Framsókn og stórvirkjunin BLAÐIÐ Suðurland fjallaði ný- ^ lega í forustugrein um afstöðu Framsóknarflokksins til Búr- * fellsvirkjunar og segir blaðið m.a.: „Nýlega voru nokkrir menn að tala saman um virkjunar- framkvæmdir, stóriðju og möguleika til aukinnar fjöl- breytni í atvinnulífinu. Var þá einn sem varpaði þvi fram, að ekki mundu mörg ár líða áð- ur en framsóknarmenn færu að þakka sér að álverksmiðjan var byggð á íslandi. Nú væru þeir byrjaðir að tala um að þeir hefðu veitt stórvirkjun I Þjórsá fylgi þegar það mál var til meðferðar á Alþingi. t Það er áreiðanlega of fljótt að reyna að telja almenningi trú um að þeir hafi verið iueð stórvirkjun í Þjórsá. Flestir vita að stjórnarandstæðingar * voru á móti álverksmiðjunni og að stórvirkjun í Þjórsá kom því aðeins til greina að stór i orkukaupandi eins og álverk-1 smiðjan væri fyrir hendi“. p Vildu smdvirkjun í áföngum Ennfremur segir Suðurland: „Ef virkjað hefði verið aðeins fyrir þá orkuþörf sem fyrir er j í landinu, ásamt þeim iðnaði i sem þjóðin sjálf hefir, nú og : allra næstu ár, hefði virkjun- l in aðeins orðið í fyrsta áfanga 35 þús. kw. í stað 105 þús. og í öðrum áfanga 70 þús. kw í stað 210 þús. eins og nú er fyrirhugað. ij Með því að haga sér eins og framsóknarmenn og bræður þeirra í stjórnarandstöðunni , vildu gera, hefði aðeins verið gerð smávirkjun í áföngum eins og að undanförnu hefur tíðkazt hér á landi. Þá hefði raforkan orðið miklu dýrari til almennra nota heldur en hún getur orðið frá stóru virkjun- inni, sem er miklu hagkvæm- ari heldur en lítil virkjun“. Unnið að hækkun rekstrarlána ( í annarri forustugrein sama tölublaðs „Suðurlands“ segir svo um málefni bænda: „í allan vetur hefur verið tal- > að um að tilbúinn áburður muni hækka mikið í verði mið- að við fyrra ár. Margir hafa talið að hækkunin verði að minnsta kosti 30%. Hækkunin mun verða um 19%. Kemur það sér vel, að unnt var að haga verðlagning- unni þannig að hækkunin verð- ur ekki meiri en þetta. Enginn vafi er á því, að mörgum bændum hefði reynzt erfitt að kaupa nægilegt áburð- armagn á svo háu verði, sem áður var talað um. í sambandi við verðlagningu áburðarins að þessu sinni hef- ur það verið haft í huga að hafa verðlagið eins hagstætt* fyrir bændur og mögulegt er, miðað við aðstæður. Takist það sem vonir standa til að hækka rekstrarlánin á þessu vori, munu bændur nú ekki síður en áður geta keypt nægilegt áburðarmagn. Það er vitanlega undirstaðan fyrir velgengni landbúnaðarins að nægilegur á- burður sé fyrir hendi, svo að grasspretta geti orðið eins og bezt verður á kosið“.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.