Morgunblaðið - 23.04.1968, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 23.04.1968, Blaðsíða 6
I 6 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. APRÍL 1908 Bílskúr til leigu strax. Uppl. gefur Friðrik Sigurbbjönsson sími 10100 og 16941 Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavarahlutir. HEMLASTILLING H.F. Súðavogi 14 - Sími 30135. Píanó, orgel stillingar og viðgerðir. Bjarni Pálmarsson, sími 15601. Hreinsun — Pressun Hreinsun samdægurs. Pressúm meðan beðið er. LINDIN Skúlagötu 51 Sími 18825. Til sölu trésmíðavélar. Uppl. í síma 83018. Svefnsófasett til sölu Snorrabraut 35 (Grettisgötu megin) 2. hæð t. h. Uppl. eftir kl. 6. Trésmíði Vinn alls konar innanhúss trésmíði í húsum og á verk stæði. Hef vélar á vinnu- stað. Get útvegað efni. - Sími 16805. Kojur o. fl. Til sölu eru kojur, inni- burðir, barna. óg unglinga- fatnaður o. fl. Sími 16805 Matvörubúð Höfum kaupanda að mat- vörubúð í Rvk. eða Kópav. Fasteignasalan Garðastræti 17 sími 24647, kvöldsími 41230. Til leigu eðá sölu 2ja og 3ja herb. íbúðir í nýju húsi í Hraunbæ. Til- boð sendis-t afgreiðslu Mbl. merkt: „ 8561“. Kefíavík Hjón með eitt barn óska eftir 2ia-3ja herb. íbúð í Keflavík strax. Uppl. í síma 33565. Froskmenn Kafarabúningur til sölu, á þrekinn mann. Uppl. í síma 1169, eða Suðurgötu 18, Keflavik. Keflavík Fullorðin kona óskast til léttra ráðskonustarfa. Uppl. í síma 1150, Keflavík. Keflavík Góð 3ja-4ra herb. íbúð óskasit til leigu. Tilboð leggist in-n á afglreiðslu Mbl. í Keflavík, merkt^ „892” Keflavík Til sölu, nýtt AEG elda- vélasett, Uppl. í síma 1484 fyrir hádegi. Boch-tónleíkor í Laugorneshirkju Miffvikudaginn 24. apríl verða tónleikar í Laugameskirkju. Á efnisskránni verða fjögur verk eftir Johann Seb. Bach: Preludia og Fuga í c-moll, tvöfaldur fiðlukonsert í d-moll. Cellosvita nr. 2 í d-moll og að siðustu Sólókantata nr. 82 Ich habe Genug, en þessi kantata hefur ekki verið flutt á íslandi áður. Flyjendur verða: LeitiS eigi til særingaranda né spásagnaranda, farið eigi til frétta við þá, svo að þér saurgist ekki af þeim. Ég er Drottinn Guð yðar. — (III. Mós., 19, 31). í dag er þriðjudagur 23. april og er það 114. dagur ársins 1968. Eftir lifa 252 dagar. Jónsmessa Hólabiskups um vorið. Árdegisháflæði kl. 2.56. Dpplýslngar u/n læknaþjónustu i borginni eru gefnar i sima 18888, símsvara Læknafélags Reykjavík- ur. Slysavarðstofan i Heilsuverndar- ctöðinni. Opin allan sólarhringínn — aðeins móttaka slasaðra — sími: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 síðdegis til 8 að morgni. Auk þessa nlla helgidaga. — Sími 2-12-30. Neyðarvaktin idvarar aðeins á virkum dögum frá kl. 8 til kl. S, sími 1-15-10 og laugard. kl. 8—1. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunnar «m hjúskaparmál er að Lindar- götu 9, 2. hæð. Viðtalstimi læknis miðvd. 4—5, viðtalstími prests, þriðjud. og föstud. 5—6. Næturlaeknir í Hafnarfirði að- faranótt 24. apríl er Grímur Jóns son sími 52315. Næturlæknar í Keflavík 22.4 og 23.4 Arnbjöm Ólafsson 24.4 og 25.4 Guðjón Klemenz- son. Kvöldvarzla í lyfjabúðum í Reykjavík vikuna 20. — 27. apríl er í Lyfjabúðinni Iðunni og Garðs- apóteki. Keflavíkurapótek er opið virka daga ki. 9—19, iaugardaga kl. 9—2 og sunnudaga frá ki. 1—3. Framvegis verður tekið á móti þeim, sem gefa vilja blóð í Blóð- bankann, sem hér segir: mánud., þriðjud., fimmtud. og föstud. frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. Miðviku- daga frá kl. 2—8 e.h. og laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérgtök athygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans. Bilanasimi Rafmagnsveitu Rvík- ur á skrifstofutíma er 18-222. Næt- cir- og helgidagavarzla, 18-230. A.A.-samtökin Fundir eru sem hér seglr: í fé- Iagsheimilinu Tjamargötu 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21. Langhoitsdeild, í Safnaðarheimili Langholtskirkju, laugardaga kl. 14. Orð lífsins svarar í síma 10-000. Tilkynning í dagbók 23, 4 ... M2 I.O.O.F.Rb.l = 11742381i — 9. 1 □ Edda 59684237 — Lokaf. Frl. Ásdís Þorsteinsdóttir, Unnur Sveinbjarnadótir, Gunnar Björnsson, Jakob Hallgrímsson, Rögnvaldur Árelíusson, Þórður Möller og Gustaf Jóhannesson. Tónleikarnir hefjast kl. 8.30 síðdegis. FRÉTTIR Kaffisala Skógarmanna KFUM verður sumardaginn fyrstá í húsi KFUM og K. við Amtmannsstíg til ágóða fyrir hina nýju skála- byggngu sumarbúðanna í Vatna- skógi. Hefst hún kl. 2 síðdegis. Sajna dag efna þeir til almennrar samkomu um kvöldið kl. 8.30, þar sem ungir skógarmenn ann- ast dagskrá hennar, með söng, hljóðfaeraleik, upplestri og fleiru. Strandakonur. Munið konukvöldið í Hlíðarskóla í kvöld kl. 8.30. Filadelfia, Reykjavík. Almennan Bibliulestur flytur Ásmundur Eiríksson í kvöld kl. 8.30. Efni: Upprisa Krists sam- kvæmt ritningunum. Alir vel- komnir. Nemendasamband Húsmæðra- skólans á Löngumýri hefur kaffi- sölu og happdrætti í Silfurtungl inu á sumardaginn fyrsta, 25. apríl kl. 2. Tekið á móti kökum frá kl. 11 sama dag. Skógarmenn, KFXJM, yngri deild Síðasti fundur vetrarins verður haldinn.í dag þriðjudag kl. 6 í húsi KFUM við Amtamannsstíg Sagt verður frá sumarbúðunum að Hólavatni, sýndar skugga- myndir og fleira. Kaffisala verð- ur á vegum Skógarmanna á sum- ardaginn fyrsta. Aðaldeildarfundur í kvöld kl. 8.30 Guðni Gunnarsson talar um efnið: Hvers virði er Biblían mér? Kvenfélagskonur, Suðurnesjum. A vegum kvenfélagssamibands Gullbringu- og Kjósarsýslu mun Baldur Johnsen læknir flytja erindi um heilbrigðismál og fleira fimmtudaginn 2'5 apríl kl. 8.30 í félagsheimílinu Stapa. ÖII- um er heimilt að koma og njóta fræðslunnar. Kaffiveitingar fyrir þá, sem óska. Bræðrafélag Nessóknar Þriðjudaginn 23. apríl fiytur séra Magnús Guðmundsson fyrrv. próf- astur, fyrirlestur um Skovgaard — Petersen fyrrverandi dómprófast í Hróarskeldu í Danmörku, í Fé- lagsheimili Neskirkju kl. 9. Nemendasamband Kvennaskólans í Reykjavík. heldur aðalfund sinn þriðjudag- inn 23. apríl kl. 9 í Leikhúskj all- aranum. Pétur Sveinbjamarson kynnir hægri umferö og frú Annie Marie Sehram sýnir handsnyrtingu Orðsending frá Verkakvennafélag- inu framsókn. Félagskonur takið eftir: Síðasta spilakvöld félagsins verður að þessu sinAi fimmtudaginn 25. þ.m. (Sumardaginn fyrsta) í Alþýðu- húsinu við Hverifsgötu kl. 8.30. Heildarverðlaun afhent ennfrem- ur kvöldverðlaun. ?ar - Jot ur Visukorn Vellur spói vítt um mó, vappar lóa tó af tó. Er nú ró á auðum sjó, undan snjó er grundin frjó, núna gróa grösin mjó og grænkar ló. Einar Ólafsson. Geng ég lotin ,grátt með hár, græt afbrotin stó,ru. Mín eru þrotin ungdóms ár, illa notuð voru. Sigríður Bessadóttir. Spakmœli dagsins Hatri mínu og ást minni hef ég fórnað Guði. — Schiller. Ég lofa drottin lífs þá æfin gengur. Ég lofa hann í gleði og sæluleit. Ég lofa hann er lífsins brestur strengur. Ég lofa hann í sínum dýrðarreit. Þá drottinn rís upp, dýrðin hans mér birtir — sinn dýrðarljóma ást og kærleiksþel. Og ávallt þá á æfibraut er syrtir, ég umsjá hans og gæzku líf mitt fel. Mín sáil er róleg, sjáðu dýrðarljómann, er sólardans á hæstu fjöllum rís. Og páskasólin prýðir jarðarblómann. en páskasnjórinn uppá jöklum frýs. Mér ríkir ásf og hlýleiki í huga og hjartað fagnar sílhækkandi sól. Og allt til lífs og daðs verður að duga og drottni sjálfum allt vort ráð ég fól. Eysteinn Eymundsson. sú NÆST bezti Karl nokkur, sem bjó í kjallara við hallandi götu var mjög illa við að hafa krakka í kringum húsið hjá sér. Voru krakkarnir að renna sér á þotusleðum fyrir framan húsið hjá honum. Kom þá karlinn út og sagði: „Krakkar mínir, þið getið meitt ykkur á því að vera ren-na ykkur hér upp við húsið, farið bara út á götuna þar er engin hætta.“ Vestfirðingar fóru svona að því, þegar hafísinn hr jáði þá á dögunun'

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.